Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 6 Vond vinnubrögð EKKI var það nú ætlun mín að stofna til langra skoðanaskipta við höfund bókarinnar „Prent eflir mennt“ er ég ritaði gagnrýni um þá bók hér í Morgunblaðinu 27. apríl sl., en andsvar hans í sama blaði 9. maí sl. er með þvílíkum fádæmum að ég sé mig knúinn til að benda á nokkur atriði þar sem höfundurinn opinberar enn léleg vinnubrögð sín varðandi æviatriði föður míns, Guð- mundar Ágústar Jóhannssonar, og þátt hans í upphafi offsetprentunar á íslandi. Og staðfestir höfundur einnig að hann hafi annaðhvort ekki hirt um að afla sér sem víðtækastra heimilda, eða ekki gert sér Ijóst að Guðmundi Á. Jóhannssyni og Ein- ari Þorgrímssyni eignað flest til jafns. Ekki skal ég efa að það var Einar Þorgrímsson sem fékk offset- prentun löggilta sem iðngrein á ís- landi, enda hef ég einungis beint gagnrýni minni að upplýsingum og skrifum höfundar um tímabilið fyrir 30. janúar 1939, en víst er að Einar Þorgrímsson átti ekki hugmyndina að því að stofna offsetprentsmiðju á íslandi, og hann átti engan þátt í pöntun fyrstu offsetprentvélarinn- ar, það var hvort tveggja verk föður míns. Sem sagt, höfundur opinberar í svargrein sinni að vinnubrögð hans við samningu bókarinnar „Prent eflir mennt“ hafi verið léleg, enda er „Prent eflir mennt“ vond bók, og þá er ég ekki bara að tala um kaflann um offsetprentun heldur bókina í heild. Mér gremst að fjármunum al- mennings skuli hafa verið varið til samningar og útgáfu þessarar bók- ar, sem á eftir að dreifa ranghug- myndum og rangfærslum um bóka- gerð til ókominna kynslóða, og ættu félög þau sem málið stendur næst að reyna að bæta þar um sem fyrst. Höfundur er lærður prentari oggetið í „Bókagerðarmenn frá upphafi prentlistar á íslandi". Sportbúö Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík • Netfang: títan@isa.is - Vefsíða: www.isa.is/titan Garðar Jóhann Guðmundsson Offsetprentun Það eru einkennileg vínnubrögð, segir Garðar Jóhann Guð- mundsson, að spyrja einhverja ótilgreinda „eldri bókagerðarmenn“ _____en ekki aðal-___ heimildarmanninn. það er nauðsynlegt að skoða öll mál frá fleiri en einni hlið. Er þá fyrst til að taka upplýsing- ar um æviatriði föður míns, sem höfundur kveðst hafa úr þeirri traustu heimild „Bókagerðarmenn frá upphafi prentlistar á íslandi“ sem gefin var út í Reykjavík 1976. Víst er sú bók ágætis heimild um margt, eins og ég mun koma að hér á eftir, en allar dagsetningar til- greindar þar um prentnám föður míns, hérlendis sem vestan hafs, stangast á við þær dagsetningar sem er að finna í einkaskjölum hans, og treysti ég þeim betur en bókinni. Höfundur segist hafa leitað víða fanga við ritun bókarinnar, og með- al annars grennslast eftir því „með- al eldri bókagerðarmanna" hvort Guðmundur Á. Jóhannsson hafi átt afkomendur, en ekki haft erindi sem erfiði. Nú er mér spurn, af hverju leitaði höfundur ekki í „Bókagerðarmenn frá upphafi prentlistar á íslandi“, þar sem und- irritaðs er getið í kaflanum um föð- ur minn? Hvers vegna er þessi góða og áreiðanlega heimild ekki nýtt í þessu tilfelli? Svo hefði höfundi einnig verið í lófa lagið að spyrja að- alheimildarmann sinn um upphaf offsetprentunar á Islandi, Þorgrím Einarsson offsetprentara, sem var um skeið heimagangur á heimili for- eldra minna, og skemmti meðal annars í fermingarveislu undirrit- aðs, við góðan fögnuð. Einkennileg vinnubrögð að spyrja einhverja ótil- greinda „eldri bókagerðarmenn" en ekki aðaíheimildarmanninn. í svargrein sinni segir höfundur- inn, orðrétt: „I bókinni kemur hins vegar skýrt og greinilega fram að upphafið að stofnun Lithoprents og kaupa á fyrstu offsetprentvélinni er frá Guðmundi komið.“ Nú verð ég að lýsa opinberlega eftir því hvar þetta kemur fram í bókinni, að minnsta kosti er það ekki að finna í mínu eintaki, þar er þeim félögum Áburðarkalk 5kg. Graskorn 5kg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 109. tölublað (13.05.2000)
https://timarit.is/issue/132865

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

109. tölublað (13.05.2000)

Aðgerðir: