Morgunblaðið - 13.05.2000, Page 81

Morgunblaðið - 13.05.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 81 ÍDAG BRIDS Umsjún (iuðmundur Páll Arnarson I LOK júní nk.verður haldið Norðurlandamót hér á landi í opnum flokki og kvenna- flokki. Landsliðsæfmgar eru nú að fara af stað af fullum krafti, og spilið í dag kom upp á æfingu fyrir rúmri viku. Spilað var á þremur borðum og á tveimur þeirra enduðu NS í sex spöðum: Norður gefur; AV á hættu. Norður ¥ ÁG1054 ♦ D103 ♦ K7642 Vestur Austur <kG8 4.1042 ¥KD9763 ¥2 ♦ ÁG752 ¥K984 ♦— +DG983 Suður ♦ÁKD97653 ¥8 ♦ 6 *Á105 Sagnhafi á greinilega ell- efu slagi og möguleika hér og þar á þeim tólfta. Vestur getur að vísu hnekkt slemm- unni strax í byrjun ef hann hittir á að spila undan tígu- lásnum og fær lauf um hæl. En sagnir gáfu ekld tilefni til að slílp'ar ævintýra- mennsku. Á öðru borðinu kom út hjartakóngur, sem gaf sagnhafa góðar vinn- ingsvonir. Hann drap á hjartaás, spilaði hjartagosa og hugðist henda niður ein- spilinu í tígli heima. En þá gerðist hið óvænta - austur stakk í hjartagosann. Suður neyddist til að yfirtrompa, en gat síðan með engu móti bmð til úrslitaslaginn. Á hinu borðinu kom út spaði. Nú má vinna slem- muna með því að taka þrisv- ar tromp og spila síðan hjarta á gosann í borði (ef vestur hefur hugrekki til að dúkka). En þessi spila- mennska byggist á því að vestur eigi hjónin í hjarta, svo það er meira freistandi að gefa slag á tígul og vonast eftir einhvers konar þving- un. Og það gerði sagnhafi. Ef vestur tekur strax á tígulás, rennur upp láglita- þvingun á austur í endastöð- unni. En vestur gerði engin mistök og dúkkaði tígulsex- una og austur drap tíu blinds með kóng. Nú þarf austur að vanda sig. Ef hann spiiar aftur tígli, trompar suður, tekur tvo efstu í laufi og öll trompin. Þá þvingast vestur í lokin með hjarta- hjón og tígulás. Til að hnekkja slemmunni verður austur að slíta samganginn við blindan með því að spila hjarta. Þetta er sannarlega margslungið spil. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að sknfa: Árnað hcilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 lteykjavík GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 13. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Amelía Magnúsdóttir, hús- móðir og Jóhannes Þorsteinsson, leigubflstjóri hjá BSR, Hamrabergi 3, Reykjavík. Þau halda upp á daginn með dætrum, tengdasonum og barnabörnum. RÚBÍNBRÚÐKAUP. Á morgun, sunnudaginn 14. maí, eiga 40 ára brúðkaupsafmæli hjónin Sigrún Helgadóttir og Lars Erik Hallbeck, Skipasundi 74, Reykjavík. Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu þau í Svíþjóð, eignuðust þar 3 böm, en fluttu til íslands árið 1971. r A ÁRA afmæli. Á OV/morgun, sunnudag- inn 14. maí, verður fimmt- ugur Steingrímur Krist- jónsson, Laugavegi 143, Reykjavík. Hann tekur á móti vinum og vanda- mönnum á afmælisdaginn í Framsóknarfélagssaln- um, Hverfisgötu 33, 3. hæð, frá kl. 15. Þeim sem vildu gleðja hann er bent á ferðasjóð Steingríms í Búnaðarbankanum nr. 0303-13-120050. pT A ÁRA afmæli. í dag, O vl laugardaginn 13. maí, verður fimmtugur Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari og ökukennari, Engjavegi 89, Selfossi. Af því tilefni munu Þorvaldur og eigin- kona hans, Hjördís Leós- dóttir, taka á móti gestum í Félagsheimili Karlakórs Selfoss við Engjaveg (Kostakaupum) á Selfossi í dag kl. 20. Með morgunkaffinu Ég Ieyfi Lúðvík stundum að ráða hvar hann situr. Raddir framtíðar Af hverju er til stóll? Ef maöur er þreyttur að sópa getur maður sest. Karitas Svelna, Laufásborg. LJOÐABROT HUGGUN Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi, að heiminum verðirðu’ ekki að bráð? Þá berast lætur lífs með straumi, og lystisemdum sleppir taumi, - hvað hjálpar, nema herrans náð? Og þegar allt er upp á móti, andinn bugaður, holdið þjáð, andstreymisins í ölduróti ailir þó vinir burtu fljóti, guðs er þó eftir gæzka’ og náð. Hver dugar þér í dauðans stríði, er duga ei lengur mannleg ráð, þá horfin er þér heimsins prýði, en hugann nístir angur og kvíði, - hvað dugar, nema Drottins náð? Grímur Thomsen. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * Rvjrskassar I Á allar gerðir bíla. m Verö frá aðeins kr. 119.900,- Glsy Hfl JÓNSSON ehf 112 ReVkÍav,k' 8Ími 587 6644 NAUT Afmælisbam dugsins Þú vút brjóta aUt og alla undir þinn vilja ogþótt sumir láti sér það lynda eru aðrir á móti því. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ef fer sem horfír ætti ekkert óvænta að koma upp á í dag. Kláraðu þín venjulegu störf og haltu þig við þína fóstu dagskrá eins mikið og þú get- ur. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er lag að eiga góða stund með vinum og vandamönn- um. Smalaðu hópnum saman og leggðu líka þitt af mörkum til þess að allt takizt sem bezt. Tvíburar (21. maí - 20. júni) AA Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Misskilningur er alltaf meinlegur, en stundum getur hann beinlínis verið hættu- legur. Komdu í veg fyrir slíkt. Krabbi (21. júní-22.júlí) Þú ert orðinn á eftir í sam- skiptunum við ættingja og vini. Brettu nú upp ermamar og láttu sem flesta heyra frá þérísíma eða með tölvupósti. Ljón (23.júlí-22. ágúst) Ekki er það gaman en það er ekki um annað að ræða en taka fjármálin fastari tökum. Hættu allri óþarfa eyðslu og haltu nauðsynjunum í lág- marki. Meyja «2 (23. ágúst - 22. sept.) mmL Þetta er dagurinn til þess að láta Ijós sitt skina. Mundu samt að aðrir hafa líka skoð- anir, sem þeir vilja koma á framfæri. Mættu þeim á miðri leið. 23. sept. - 22. okt.) m flustaðu á þinn innri mann. I umum málum verður hjart- ð að fá að vera með í ráðum, egir þess eru ekki eins dul- rfullir og sumir vilja vera Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Ef þér fmnst þú vera að kikna undir álaginu, skaltu tafarlaust leita þér hjálpar og umfram allt fínna einhvem sem þú getur sagt allt af létta. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Reyndu ekki að þvælast fyrir öðrum með einhverju nöldri og leiðindum. Leystu úr þín- um málum sjálfur og gakktu svo glaður og reifur á fund annarra. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) áSÍ! Það eru lausir endar, sem þú þarft að hnýta í dag. Reyndu ekki að komast hjá því, þú ert í vonlausri stöðu,nema gera hreint fyrir þínum dyrum fyrst. Vatnsberi (20.jan.-18.febr.) Þér kann að berast gimilegt tilboð í dag. En farðu varlega, gættu vel að smáatriðunum, því ekki er allt gull sem glðir. Sumir svífast einskfs. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Stundum verður maður að rétta fram hjálparhönd án þess að vita hvað er í raun og veru á seyði. Það kemur svo allt síðar, efviðkomandi vill. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hreinlætis- tækj a da; ar Vandaður Gustavsberg sturtuklefí fyrir sumarbústaðinn Kr. 36.900. 4f).690 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.