Morgunblaðið - 13.05.2000, Page 92
Netþjónar
og tölvur
COMPAa
Hefur þitt fyrirtæki
efni á að eyða tíma
starfsfólksins í bið?
Það er dýrt að láta starfsfólkið bíða!
Tölvukerfi sem virkar
563 3000
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI6691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040,
ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MUS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTl 1
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000
VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK.
EFA
kaupir
Kaup-
ás hf.
Eignarhaldsfélagið Alþýðu-
bankinn, EFA, hefur gert tilboð
í öll hlutabréf í Kaupási hf. og
hafa núverandi eigendur félags-
ins samþykkt það. Kaupás hf.
er næststærsta verslunarkeðja
landsins og rekur verslanirnar
Nóatún og 11-11 á höfuðborgar-
svæðinu og KÁ á Suðurlandi.
Markmið EFA með tilboðinu
er að mynda hóp fjárfesta, bæði
helstu eigenda og fagfjárfesta,
sem saman myndu standa að
skráningu Kaupáss hf. á næsta
ári.
Gylfi Ambjömsson, fram-
kvæmdastjóri EFA, sagði í
samtali við Morgunblaðið að
það væri trú EFA að hér væri
um áhugaverðan fjárfestingar-
kost að ræða. Vöxtur Kaupáss
hf. hefði verið mikill undanfarin
misseri og staða félagsins á
dagvörumarkaði væri sterk.
Einar Öm Jónsson, stjórnar-
formaður Kaupáss, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að ástæða
væntanlegrar sölu á fyrirtæk-
inu væri einfaldlega sú að mjög
álitlegt tilboð hefði borist. Að
öðru leyti vildi hann ekki tjá sig
um tilboðið.
■ Stefnt að/24
!»«*?*****
Morgunblaðið/Hafdís
Sumar á Egilsstöðum
VEÐRIÐ hefur leikið við Austfirð-
inga undanfarna daga og hafa þeir
tekið sumarsdljnni fagnandi eftir
harðan vetur. í sundlauginni á Egils-
stöðum nutu þessi mæðgin sín í leik í
vatninu en þar var 19 gráða hiti kl.
18 í gær. Veðurstofan spáir suðlægri
átt og rigningu víða á morgun en
björtu veðri og hlýju norðaustan-
lands. Á mánudag og þriðjudag er
spáð hlýju veðri, en norðanátt og
kólnandi veðri á miðvikudag.
Samskip og
Atlantsskip
ræða um
samstarf
VIÐRÆÐUR hafa átt sér stað milli
stjómenda Atlantsskips og Samskipa
um samstarf á milli fyrirtækjanna.
Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa,
staðfesti þetta í samtali við Morgun-
blaðið. Hann sagði að Samskip væm
að skoða framtíð flutninga félagsins
milli Bandaríkjanna og íslands og
þar væra ýmsir kostir til skoðunar.
Samskip gerðu á sínum tíma sam-
starfssamning við Eimskip um að
Eimskip sæi um flutninga fyrir Sam-
skip miili íslands og Bandaríkjanna.
Samstarfið felur í sér að Eimskip
tæki að sér að flytja þær vörur sem
viðskiptavinir Samskipa á íslandi eða
í Bandaríkjunum óska eftir að verði
fluttar milli landanna. Jafnframt
hættu Samskip rekstri eigin skipa á
siglingaleiðinni.
Þessi samstarfssamningur skipa-
félaganna var lagður fyrir Sam-
keppnisstofnun sem taldi annmarka
vera á honum. Stofnunin gaf Sam-
skipum frest til 1. ágúst nk. til að
hætta samstarfinu við Eimskip.
„Stjórnendur Atlantsskips hafa í
nokkum tíma viðrað við okkur ýmsa
samstarfsmöguleika og við höfum
verið til í að skoða það eins og allt
annað. Ekkert hefiú- komið út úr
þessum samtölum," sagði Ólafur
Ólafsson og bætti við að meðal þess
sem Samskip þyrftu að horfa til væri
ýmislegt sem tengdist þjónustu við
viðskiptavini.
Ýmsir kostir
f stððunni
Ólafur sagði rétt að Samskip
þyrftu að taka ákvörðun um framtíð
flutninga milli íslands og Ameríku
fyrir 1. ágúst þegar samstarfssamn-
ingurinn við Eimskip rennur út.
Hann sagði að Samskip ættu marga
möguleika í stöðunni og engin
ákvörðun hefði verið tekin um hvaða
kostur yrði ofan á. Ólafur sagðist
telja útilokað annað en að Samkeppn-
isstofnun féllist á að Samskip og
Atlantsskip gerðu með sér sam-
starfssamning.
Aðspurður neitaði Ólafur því að
viðræðumar við Atlantsskip hefðu
snúist um að Samskip keyptu
Atlantsskip.
Fer fram á 30
, áranámaleyfí
í Syðriflóa
Fagnaðarfundir
á pólnum í nótt
Norðurpólnum. Morgunblaðið.
Haraldur sóttur á pólinn
— - Flugvélin lenti við norðurpólinn
skömmu eftir miðnætti og hafði
• —-— þar rúmlega hálftíma viðdvöl
HbfstrauMar
Millilent á ísnum nærri
86. breiddargráðu og
elsneyti bætt á vélina
Millilent var í Evreka um
kl. 17 og eldsneyti tekið
Aftur millilent og
eldsneyti tekið
Flugvélin lagði upp
frá Resolute Bay
um kl. 14.30 í gær
ZTW'
Aætlað er að flugvélin komi aftur
til Evreka milli kl. 10 og 12 í dag.
Fiugmennirnir taka sér þá hvild.
«6501111?
Báy
j Fljúga síðan til Resolute íkvöld | GRÆNLAND
/ 'v
KÍSILIÐJAN í Mývatnssveit fer
fram á að fá leyfi til vinnslu á
tveimur nýjum svæðum á Syðriflóa
í Mývatni til 30 ára. Forráðamenn
Kísiliðjunnar kynntu í gær nýtt
umhverfismat á áhrifum kísilgúr-
vinnslu úr vatninu. Benda niður-
stöður matsins til þess að starfsemi
fyrirtækisins hafi ekki neikvæð
áhrif á lífríki vatnsins.
Núverandi námaleyfi Kísiliðjunn-
ar rennur út árið 2010. Frammat á
• ^^imhverfisáhrifum kísilgúrvinnslu
úr Mývatni var kynnt í ágúst í fyrra
og var það úrskurðað í frekara mat.
Skýrslan sem kynnt var í gær var
unnin til að fullnægja þeim úr-
skurði skipulagsstjóra. Verkfræði-
stofan Hönnun hf. vann skýrsluna.
Gunnar Örn Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Kísiliðjunnar, telur
að með öllum gögnum sem nú
liggja fyrir sé hægt að taka ákvörð-
un um framtíð fyrirtækisins. „Við
erum ánægð með þessa skýrslu og
teljum að málflutningur okkar sé
traustur," sagði Gunnar er hann
kynnti efni skýrslunnar. Leggja
þarf í 100 til 200 milljóna króna
fjárfestingar til að endurnýja
tækjabúnað verksmiðjunnar og til
að hefja vinnslu á nýjum svæðum
og segir Gunnar því óviðunandi
annað en að fá leyfí til 30 ára.
■ Kísiliðjan/47
ÞAÐ urðu miklir fagnaðarfundir á
norðurpólnum klukkan eitt í nótt
þegar flugvél kanadiska flugfé-
lagsins First Air lenti þar í fimmtu
tilraun til þess að ná í pólfarann
Harald Örn Ólafsson.
„Það er skálað hér í kampavíni
og það ríkir gleði hérna. Eg er svo
yfir mig glaður að vélin skuli vera
komin og takmarkinu sé náð og ég
sé á heimleið. Það er svo stórkost-
legt. Ég ræð mér ekki fyrir gleði,“
sagði Haraldur Örn í samtali við
Morgunblaðið í nótt eftir að vélin
var lent. Gera átti hálftfma viðdvöl
á meðan sett yrði bensín á vélina og
sagðist Iíaraldur reikna með að
koma heim til íslands á mánudags-
morgun.
Flugvélin gat ekki lent fyrr en í
fimmtu atrennu, þar sem óslétt var
undir og konan sem stjórnaði vél-
inni þurfti því að athuga aðstæður
mjög vel áður en hún gat lent með
skíðin niðri. Um borð í vélinni voru
eiginkona Haraldar, Una Björk
Ómarsdóttir, Ingþór Bjarnason,
Skúli Björnsson og Hallur Hallsson
úr bakvarðasveit Haraldar, auk
tveggja fréttamanna.
Vegalengdin frá Resolute Bay er
1.770 kflómetrar og tók flugið níu
klukkustundir. Flugið gekk vel í
alla staði og einnig gekk vel að
finna Harald Öm sem var eins og
agnarsmár punktur á ísnum. Þar
urðu fagnaðarfundir og Haraldur
sagði að þetta væri besta stund sem
hann hefði upplifað. Haraldur
sagðist hafa verið farinn að hafa
áhyggjur þegar vélin hringsólaði
yfir honum. Flugmaðurinn hefði
verið mjög varkár og farið marga
hringi yfir honum og því hefði hann
verið farinn að verða dálítið
smeykur. „En ég vissi alltaf að þeir
myndu lenda einhvers staðar í ná-
grenni við mig. Það var bara spurn-
ing hvort ég þyrfti að ganga eitt-
hvað til þeirra," sagði Haraldur.
Flugvélin fór frá Resolute Bay
klukkan 14.30 í gær og lenti í
Eureka um klukkan 17.00 að ís-
lenskum tíma til að taka eldsneyti.
Eftir stutt stopp var haldið út á
heimskautafsinn með millilendingu
við 86°N til að bæta við bensín-
birgðir flugvélarinnar.
k. I
1 i ' I | ifT
r á i í XI í
/ i
9 - .
13 v n
urn noKjiFiu!
Opin laugardag frá kl. 12 til 17
og sunnudag frá kl. 13 til 17
HEKLA
- íforystu á nýrri öldl