Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 43 Netfíkn vísbending um meiri vanda The New York Times Syndicate. EF MAÐUR er háður Netinu kann það að vera vísbending um að viðkom- andi eigi við djúpstæðari vandamál að etja. Reyndar virðist sem fjöldi and- legra sjúkdóma, allt frá þunglyndi til áráttuhegðunar, sé í mörgum tilfell- um forsenda þess að fólk verði háð Netinu, að því er fram kemur í nýrri könnun. Eru þessar niðurstöður byggðar á könnun á 20 netfíklum sem hver um sig þjáðist af að minnsta kosti fimm öðrum, alvarlegum, geðrænum kvill- um, að sögn vísindamanna við Há- skólann í Flórída og Háskólann í Cincinatti í Bandaríkjunum. Nathan A. Shapira, aðalhöíúndur könnunar- innar, sagði að ekki væri íyllilega ljóst hvort netfíkn sjúklinganna væri orsök annarra vandamála, eða hvort önnur vandamál kæmu fram sem netfikn. Greint var frá könnuninni í tíma- ritinu Joumal oíAffective Disorders, og mun hún vera sú fyrsta sem bygg- ist á viðtölum við fólk sem á í vand- ræðum með netnotkun. Fólkið var að meðaltali 36 ára og kvaðst hafa verið nettengt í um 30 klukkustundir á viku utan vinnutíma og hafði yfirleitt átt í vandræðum vegna netnotkunar í þrjú ár. Sumir sögðust hafa verið nettengd- Lr í þrjá daga samfleytt, eða fallið á prófiim og aðrir kváðust hafa átt í ást- arsamböndum í kjölfar netnotkunar eða væru um það bii að missa vinn- una. Fimmtán sjúklingar höfðu tekið lyf við geðrænum kvillum, og sagði Shapira að svo virtist sem lyfja- notkunin hefði bætandi áhrif á net- fíknina. Dr. Rena Nora, geðlæknir við læknamiðstöð í Las Vegas, sagði að hegðun og afleiðingar netfiknar væru Netfíkn þjakar marga og er oft til marks um annars konar geð- rænan vanda. svipaðai- og í tilfellum annarrar fíkn- ar, t.d. spilafíknar. Sjúklingamir séu ófærir um að stjórna hegðun sinni þannig að hún fer að hafa áhrif á aðra þætti tilveru þeirra. Líkt og netfíklar eiga spfiafiklar oft við aðra geðræna kvilla að etja, tii dæmis þunglyndi og áfengissýki. • Tenglar Upplýsingamiðstöð um netfíkn:- http://netaddiction.com/ Ódýr bjór eykur á kynsjúkdóma Áhættuhópur? Reuters Atlanta. AP. ÓDÝR bjór er ein helsta orsök þess að kynsjúkdómar breiðast út, sam- kvæmt opinberri, bandarískri skýrslu, þar sem segir ennfremur, að með því að hækka skatta á kippu um 20 sent eða um 15 krónur megi draga úr fjölda lekanda- tilfella um allt að ni'u af hundraði. Bomar vora saman breytingar á tilfeilum lekanda og breytíngar á stefnu í áfengismálum f öllum ríkj- um Bandaríkjanna frá 1981 til 1995. Á árunum eftír að verð á bjór hækkaði fækkaði yfirleitt Iekanda- tílfellum meðal ungs fólks. Hið sama varð uppi á teningnum þegar lágmarksald- ur fyrir áfengis- neyslu var hækkaður, sem gert var í mörgum ríkjum á niunda ára- tugnum. „Áfengi tengist áhættusamri kynlífshegðun meðal unglinga. Það hefur áhrif á dómgreind fólks og það er líklegra til að hafa mök við marga aðila án þess að nota smokk, eða við mjög áhættusama aðila,“ sagði Harrell Cheson, heilbrigðis- hagfræðingur við Miðstöð í sjúk- dómavöraum í Bandaríkjunum. Talsmenn bjórframleiðenda segja aftur á móti að nýlegar tölur sýni að unglingar séu farair að sýna meiri ábyrgð í drykkjuvenj- um, og sé það að nokkru leytí að þakka framtaki bjórframleiðenda. 3 s U 2 8 Kr. 12.500,- TEKK V Ö R U H Ú S Marokkó lampar Marokkó lampamir eru komnir aftur. Einnig fjölbreitt úrval afspeglum d gððu verði. Kringlunni • Sími: 581 4400 • Bæjarlind 14-16 • Sími: 5644400 Opiö laugard. 10-16 • Sunnud. 13-16 Síðustu syningar leikarsins komnar í sölu 14. maí kl. 14 UPPSELT 14. maí kl. 17 AUKASÝNING 28. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI LAUS 28. maí kl. 17 NOKKUR SÆTI LAUS 04. júníkl. 14 LAUSSÆTI 18. júníkl. 14 LAUSSÆTI 18. júníkl. 17 LAUSSÆTI Lifandi leikhús í hálfa öld ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ©551 1200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 109. tölublað (13.05.2000)
https://timarit.is/issue/132865

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

109. tölublað (13.05.2000)

Aðgerðir: