Morgunblaðið - 13.05.2000, Page 74

Morgunblaðið - 13.05.2000, Page 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 LAUGARDAGUR13. MAÍ 2000 1 ' ...................... MESSUR Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. (Jóli. 16.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00 á vegum Átthagafélags Sléttuhrepps. Ræðumaður Rann- veig Guðmundsdóttir alþingismað- ur. Sóknarnefnd. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund kl. 11:00. Grillhátíð og leikir á kirkju- lóð. Lokadagur barnastarfsins. Guðsþjónusta kl. 14:00. Barna- og stúlknakór Bústaðakirkju syngur við messuna. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Nemendur Foss- vogsskóla koma í heimsókn og út- skýra kirkjuleg tákn á kirkjuglugg- um, sem þau hafa unniö í vetur og verða til sýnis í forkirkju. Messuk- affi eftir messu, þar sem aðstan- dendur barna- og stúlknakórs kirkjunnar selja kaffi og aðrar veit- ingar á vægu verði. Nk. sunnudag verður messa kl. 11:00. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjón usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson Sr. Baldur Rafn Sigurðs- son. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir. Kirkjukór Grensásk- irkju syngur. Organisti Árni Arin- Hallgr ímskir kj a bjarnarson. Munið tónleika barna- kórs og kammerkórs um miðjan daginn. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédik- ar og þjónar ásamt sr. Sigurður Pálssyni. Félagar úr Schola cantor- um syngja. Organisti Kári Þormar. Fjölskylduferð í Vindáshlíð aö messu lokinni. Leiksýning, grill, leikir, kaffi. Allir veikomnir. Aöal- fundur Listvinafélags Hallgríms- kirkju veröur sunnud. 21. maí kl. 12:30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Kristín Þórunn Tómas- dóttir héraösprestur. Ifö sturtuklefarnir eru fáanlegir úr plasti eða öryggisgleri í mörgum stærðum og gerðum. Ifö sturtuklefarnir eru trúlega þeir vönduðustu á markaðnum í dag. Ifö - Sænsk gæðavara at.. J iiiB-JnTnci?a TCHGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax= 584 1089 LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11:00. Mæóradagurinn. Svala Sig- ríður Thomsen djákni flytur hug- vekju um heimilisguðrækni og sýn- ir bækur sem snerta efnið. Dóra Steinunn Ármannsdóttir syngur ein- söng. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kl. 11:00. Laugarneskirkja og Foreldrafélag Laugarnesskóla kynna vorferö í Vatnaskóg í félagi viö fleiri félaga- samtök í Laugarneshverfi undir kjörorðinu „Laugarnes á Ijúfum nótum“. Áður en lagt er af stað verður stutt barnadagskrá í kirkjunni, þar sem Brúðubíllinn og Drengjakór Laugarneskirkju koma fram. Farið verður með rútum og einkabílum. Heimkoma kl. 17:00. Gert veröur ráð fyrir öllum aldurs- og heilsufarshópum. Safnaðarfólk og allir Laugarnesbúar hvattir til þátttöku. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnars- sonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna. Djassinn hefst í húsinu kl. 20:00. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Þórey Guðmundsdóttir. Lögreglu- messa kl. 14:00. Ræöumaöur Ingi- Gönguferð til Toscana sló f gegn í fyrra OflVAL-UTSYN Sími 585 400 Fáein sæti laus 3.—10. júní 10.—17. júní mundur Einarsson varalögreglu- stjóri. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Guölaugs Vikt- orssonar. Eftir messu er gestum boðið að þiggja veitingar í safnað- arheimili Seltjarnarneskirkju I boöi lögreglukórsins. Aðalsafnaðarfund- ur Seltjarnarnessafnaðar verður sunnud. 21. maí f safnaðarheimil- inu að lokinni messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Veislukaffi fyrir nýja félaga. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: LUNDUR OG MÁLMEY: Messa í Burlövs gamla kyrka sunnud. 14. maf kl. 15:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Organisti Sigvard Ledel. Lautarferð með kaffikörfur á eftir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 14. Fermd verður Sigríður Birta Kjartansdóttir. Organisti Kári Þorm- ar. Messa kl. 20:30 á vegum Kvennakirkjunnar. Kyrróarstundir í kapellunni f hádeginu á miðviku- dögum. Súpa og brauð á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Vortónleikar Kórs Frfkirkjunnar veröa haldnir mánudaginn 15. maí kl. 20:30. Stjórnandi Kári Þormar. Einsöngv- ari Elma Atladóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIDHOLTSKIRKJA: Kl. 11. Barnaguösþjónusta. Kl. 14. Messa á mæðradegi f umsjá Kvenfélags Breiðholts. Drífa Hjartardóttir al- þingismaður og forseti Kvenfélaga- sambands íslands prédikar. Kven- félagskonur lesa ritningargreinar. Að lokinni messu verður kaffisala Kvenfélagsins f safnaöarheimilinu. Organleikari: Danfel Jónasson. Gfsli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kirkjuhátfö f íþróttahúsinu í Smáranum kl. 14. Skrúðganga frá Digraneskirkju kl. 13. Guðsþjónusta í Smáranum kl. 14. Sýning á verkum geðfatlaðra stendur yfir á opnunartíma kirkjunnar í maí. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét 0. Magnúsdóttir. Barna- og unglinga- kórar kirkjunnar, ásamt skólakór Fellaskóla, leiða safnaðarsöng. Unglingar lesa úr heilagri ritningu. Börn og unglingar fagna komu vorsins með söng og leik. Fimm ára börnum (börnum f. árið 1995) er sérstaklega boðið að koma. Þau fá að gjöf bókina Kata og Óli fara í kirkju. Að lokinni guösþjónustunni verða bornar fram léttar veitingar. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur: Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Braga- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kirkjudagur f íþróttahúsinu Smáranum. Guös- þjónusta kl. 14 á vegum allra safnaðanna í Kópavogi f tilefni 1000 ára kristni á íslandi og 45 ára afmælis Kópavogsbæjar. Geng- ið verður í skrúðgöngu frá Hjalla- kirkju og Kópavogskirkju kl. 12:30 niður að Smáranum. Kristnir trúar- hópar í Kópavogi flytja gospeltón- list fram að guösþjónustu, sem hefst kl. 14. Kirkjukórarnir, barna- kórar, kór aldraðra og blásarar leiða sönginn í guðsþjónustunni. Að henni lokinni syngja barnakórar. Allir hjartanlega velkomnir. Viö minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl.18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Kirkjudagur í íþróttahúsinu Smáranum. Guðs- þjónusta kl. 14 á vegum allra safnaðanna í Kópavogi f tilefni 1000 ára kristni á íslandi og 45 > Heillaóskaskeyti Símans er sí^ild kveðja á fermin^arda^inn Móttaka símskeyta er í síma 146. Við bendumfólki sérstaklega á þá þægilegu leið að panta sendingu fermingar- skeyta á Internetinu eða panta bið- skeyti fram í tímann. Skeytin verða borin út á fermingardagina 146 ára afmælis Kópavogsbæjar. Geng- ið veróur í skrúðgöngu frá Hjalla- kirkju og Kópavogskirkju kl. 12:30 niður að Smáranum. Kristnir trúar- hópar í Kópavogi flytja gospeltónl- ist fram að guðsþjónustu, sem hefst kl. 14. Kirkjukórarnir, barna- kórar, kór aldraðra og blásarar leiða sönginn í guðsþjónustunni. Að henni lokinni syngja barnakórar. Allir hjartanlega velkomnir. SELJAKIRKJA: Kl. 14. Guðsþjón- usta. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Óvænt upp- ákoma. Samkoma kl. 20. Friðrik Schram prédikar um efnið „Guð vill lækna okkur“. Mikil lofgjörð, vitnis- burðir um lækningu guðs og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Steinþór Þórðarson með prédikun og Bjarni Sigurðsson með biblíufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30 í umsjón Krakkaklúbbs Rla- delfíu. Mikill söngur og drama. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunar samkoma sunnudag kl. 11 og hjálpræðissamkoma á sunnudag- skvöld kl. 20. Ofurstalautinant Marit Berre talar og majór Turid Gamst stjórnar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Árleg kaffisala Skógarmanna KFUM verð- ur á morgun, sunnudaginn 14. maí, kl. 14-18 í aðalstöövum KFUM og K við Holtaveg. Allir vel- komnir. Kl. 20 verður almenn sam- koma með skógarmannaívafi. Skógarmannasöngvarnir sungnir. Stjórnandi Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri KFUM og K. Ávarp og bæn Ólafur Sverrisson, formaður Skógarmanna KFUM. Nokkur orð: Salvar Geir Guögeirs- son guðfræðinemi og foringi í Vatnaskógi. Ræðumaður sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson sóknar- prestur á Hvammstanga og for- stööumaöur í Vatnaskógi. Skógarmenn yngri og eldri hvattir til að fjölmenna. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess ur sunnudaga kl. 10.30, 14 og kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 og laugardaga kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Biskupsmessa sunnudag kl. 14. Ferming. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa mánud. til laugard. kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. fSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SUÐUREYRI: Messa föstudag kl. 18.30. ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18.30. AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Gott í bland við vorverkin. Kaffisopi á eft- ir í safnaðarheimilinu. Kl. 16 þjóð- lagamessu síðasta sumars útvarp- að á ÚV FM 104. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. 20 ára ferm- ingarbörn heimsækja kirkjuna. Org- anisti Örn Falkner. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN HAFNARFIRÐI: Fjölskylduhátíðin Kaldárseli kl. 11:00. Rúta fer frá kirkjunni kl. 10:30. Fjölbreytt dagskrá. Göngu- ferð og leikir. Barnakórar kirkjunn- ar leiða almennan söng ásamt hjómsveit Arnar Arnarsonar. Grill og veislukaffi. Fögnum lokum á ár- angursríku vetrarstarfi. Einar Eyj- ólfsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson mess- ar. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úirik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. GARÐAPRESTAKALL: VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 14. maí kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Mæt- um vel og fögnum sumri. Prestarn- ir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjudagur Kálfatjarnarsóknar. Guösþjónusta verður í Kálfatjarnarkirkju sunnu- daginn 14. maí kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnað- arsöng. Einsöngvarar: Guðmundur Sigurösson og Þórdls Símonardótt- ir. Þórdís syngur lagið Vorboðann. Texti e. Davíð Stefánsson. Lagið er eftir einn félaga í kór kirkjunnar, Bryndísi Rafnsdóttur. Organisti: Frank Herlufsen. Að lokinni guðsþjónustu verður kaffisala í Glaðheimum í umsjá kvenfélagsins Fjólunnar til styrktar kirkjusjóöi féiagsins. Mætum vel og fögnum sumri. Prestarnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Fermingarmess- ur kl. 10.30 og kl. 14. Hádegis- bænir kl. 12.10 þriðjudag til föstu- dags. Foreldrasamvera kl. 11 ámiðvikudögum. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKEIÐFLATARKIRKJA: Barna og fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Messusvör með einföldu sniði og almennur söngur. Organ- isti Kristín Björnsdóttir. Kirkjuskól- anemendur ásamt fjölskyldum í öll- um sóknum Mýrdalsins eru hvattir til aó Ijölmenna í kirkju af þessu tilefni. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kvöldstund við orgelleik sunnudagskvöld kl. 20. Jörg E. Sondermann leikur. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 14. Vígður verður nýr bænastjaki sem kirkjunni hefur verið færður að gjöf. Skálholtskórinn syngur. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 14. Ræöumaður Jós- ef Þorgeirsson. Minnum á aðal- safnaðarfund Akranessóknar í Safnaðarheimilinu Vinaminni, mánudagskvöldið 22. maí nk. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Önn- ur mál. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: Kristnihátíðar- messa kl. 14. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Fermingar messa sunnudag kl. 12. Fermd veröur Ása Gunnarsdóttir, Brautar- holti 13, Ólafsvík. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmar- sdóttir. Organisti Kristján Gissurar- son. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Kór eldri borgara syngur undir stjórn Kristjáns Gissurarsonar. Eldri borgarar heiðursgestir. Mánu- dagur: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknar- prestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 14. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Prestur sr. Þór- hallur Heimisson. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Eftir guðsþjón- ustuna er bænaganga frá Þing- vallakirkju um sögusvið Þingvalla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.