Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 65 Sportbúð Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík Netfang: titan@isa.is - Vefsíða; www.isa.is/titan Haukur Þór Hannesson LÍN Þrátt fyrir galla kerfísins, segir Haukur ljóst að námsmenn hafa unnið stóran áfanga- sigur í lánasjóðs- baráttunni. riæasMm Snurubuxur 5.790, Thermo buxur 0.590,- Thermo buxur 6.590,- stór dagur í dagl Intersport kynnir fyrst sportvöruversiana a isianui, asami «auja uua, Splitt sDortfatnað fyrir stórt fólk með stíl, á milli kl 14-16. Einnig verður kynning á fæðubótae frá (gpiB) ásamt góðum tilboðum og kynning á fæðubótaefnum frá #EAS á sama i Komdu í Intersport f dag og njóttu dagsins. Pín frístund - okkar fat VINTERSP0RT Bíldshöfða • 110 Reykjavík • síml 510 8020 • www.lntersport.is Þór Hannesson, er sem var fyrir löngu orðinn úreltur. Til að vekja athygli á málinu hélt Stúdentaráð upp á 25 ára afmæli grunnsins og farið var i undir- skriftarsöfnun þar sem námsmenn kröfðust þess að fá nýjan fram- færslugrunn. Sú barátta skilaði árangri nú þegar stjórn LÍN sam- þykkti að framvegis verði miðað við neyslukönnun Hagstofunnar. Grundvallarkrafa námsmanna var sjálfstæð könnun á fram- færsluþörf námsmanna. Ekki reyndist vilji, fyrir því, en slíkt hlýtur að vera framtíðarmarkmið þar sem námslánin eiga að endur- spegla raunverulega framfærslu- þörf námsmanna. Það er þó vissu- lega stórt framfaraskref að taka mið af neyslukönnun Hagstofunnar og gerir umræðu um grunnfram- færsluna markvissari og skynsam- legri. Forsendur grunnsins Neyslukönnun Hagstofunnar er notuð þar sem miðað er við neyslu lægst launaða hópsins í könnun- inni. Þó eru vissir þættir dregnir frá þannig að framfærsla náms- manna er rúmlega 86% af grunnin- um. Síðan eru meðalráðstöfunar- tekjur námsmanna dregnar frá grunninum en þær eru reiknaðar sem meðaltekjur námsmanna sem eru á lánum þegar búið er að taka tillit til skerðingarhlutfallsins og frítekjumarksins. Sá grunnur myndar síðan grunnframfærsluna sem verður nú 66.500 kr. á mánuði. Eru stúdentar 86% fólk? Þrátt fyrir þetta stóra framfara- skref hefur skrefið alls ekki verið stigið til fulls. í neyslukönnun Hagstofunnar er miðað við neyslu tekjulægsta hópsins. Samt sem áð- ur er grunnurinn skertur þannig að við stúdentar erum samkvæmt því 86% fólk. Barátta næstu ára á eflaust eftir að snúast mikið um að Nýr grunnur námslána NÚ LIGGUR fyrir að náms- mannahreyfingarnar og meirihluti stjórnar LÍN hafa náð samkomu- lagi um úthlutunarreglur LÍN 2000-2001. Eftir mikla baráttu námsmannahreyfinganna náðist umtalsverð hækkun námslánanna og ber þar hæst 6,76% hækkun grunnframfærslunnar. Miðað við neyslukönnun Annað framfaraskref var stigið í málum LÍN þetta árið. Nýr fram- færslugrunnur LIN var tekinn í notkun. Baráttan fyrir nýjum grunni hefur staðið í mörg ár. Aður var miðað við 25 ára gamlan grunn minnka skerðingu grunnsins og reyna að koma stjórnvöldum í skilning um að við stúdentar þurf- um námslán sem mæta raunveru- legri framfærsluþörf. Einnig eru nokkrir gallar í reikniformúlu lánanna. Eg er alls ekki sammála því að meðalráðstöf- unartekjur séu dregnar frá upp- hæð neyslukönnunarinnar. Með því eru meðaltekjur hópsins dregnar frá grunninum hvort sem þú ert yf- ir eða undir meðaltekjum. Það má því segja að þegar ég hækka í launum þá lækka námslán annarra sem hlýtur að teljast mjög óeðli- legt. Baráttan heldur áfram Þrátt fyrir galla kerfisins er ljóst að námsmenn hafa unnið stóran áfangasigur í lánasjóðsbaráttunni. Þremur meginþáttum lánasjóðs- kerfisins, grunnframfærslunni, tekjuskerðingunni og frítekju- markinu var öllum breytt náms- mönnum í hag. Baráttan mun samt halda áfram og er ljóst að næstu árin munum við stefna að því að námslánin nægi fyrir raunveru- legri framfærslu námsmanna. Höfundur er framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Islands. Bolur 4.600,- Anorakk 7.490,- Raclet tjaldvagnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.