Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 49 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hlutabréf á Norður- löndunum hækka HLUTABRÉF í Bandaríkjunum hækk- uðu annan daginn í röð í framhaldi af birtingu stjómvalda á nýrri skýrslu sem dró úr áhyggjum fjárfesta á auk- inni verðbólgu. Nasdaq-hlutabréfavísi- talan hækkaði um 0,84%, um 30,45 stig, og endaði í 3.530,60 stigum. Dow Jones hækkaði um 0,6%, fór í 10.609,21 stig. Hlutabréf hækkuðu í verði í Evrópu í gær og nam hækkun FTSE-vísitölunnar í London um 0,60% eða 37,60 stig og endaöi hún í 6.283,5 stigum. Hækkunin var mun meiri á Noröurlöndum. í Frankfurt hækkaði DAX-vísitalan um 0,13% eða 9,80 stig í 7.269,28 og CAC-40-talan í París um 1,08% eða 69,14 stig f 6.449,27 stig. Þá hækkaöi SSMI-tal- an í Sviss um 29,80 stig í 7.726,7 eða 0,39%. Mun meiri hækkun varð á bréfum á Norðurlöndunum í dag, mestíHelsinki, um 5,00%, um 1,89% í Ósló, 1,75% í Stokkhólmi og 1,65% f Kaupmannahöfn. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 12-05-2000 Gengl Kaup Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 76,48000 115,7400 51,44000 9,28900 8,45600 8,40800 11,64530 10,55560 1,71640 44,55000 31,41970 35,40180 0,03576 5,03190 0,34540 0,41610 0,70650 87,91670 100,2500 69,24000 0,20590 76.27000 115,4300 51.27000 9,26300 8,43200 8,38300 11,60920 10,52280 1,71110 44,43000 31,32220 35,29190 0,03565 5,01630 0,34430 0,41480 0,70420 87,64380 99,9400 69,03000 0,20520 76,69000 116,0500 51,61000 9,31500 8,48000 8,43300 11,68140 10,58840 1,72170 44,67000 31,51720 35,51170 0,03587 5,04750 0,34650 0,41740 0,70880 88,18960 100,5600 69,45000 0,20660 Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 12. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaöi í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9064 0.9086 0.8978 Japansktjen 98.58 99.01 97.12 Sterlingspund 0.5978 0.6014 0.5947 Sv. franki 1.5527 1.5597 1.5516 Dönsk kr. 7.4584 7.459 7.4552 Grísk drakma 336.38 336.43 336.39 Norsk kr. 8.1785 8.223 8.1715 Sænsk kr. 8.2475 8.273 8.2303 Ástral. dollarí 1.5624 1.5681 1.5527 Kanada dollari 1.3467 1.3501 1.3376 Hong K. dollari 7.0345 7.0565 7.0019 Rússnesk rúbla 25.58 25.687 25.44 Singap. dollari 1.558 1.55883 1.55417 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.5.00 Hæsta Lœgsta Meöal* Magnj Helldar- verö veró veró (kiló)l verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 76 40 70 6.056 421.117 Annarflatfiskur 30 30 30 20 600 Blálanga 90 90 90 366 32.940 Gellur 310 280 302 142 42.910 Grásleppa 5 5 5 25 125 Hlýri 83 63 82 307 25.059 Hrogn 10 5 7 288 2.130 Karfi 81 22 57 6.596 373.095 Keila 73 5 62 14.413 894.928 Langa 147 50 103 10.574 1.092.132 Langlúra 81 40 74 1.196 88.344 Lúöa 555 100 446 310 138.196 Lýsa 10 5 5 99 530 Sandkoli 70 50 63 2.210 138.496 Skarkoli 164 34 139 9.820 1.366.999 Skata 185 50 160 556 89.044 Skrápflúra 41 41 41 262 10.742 Skötuselur 210 50 198 1.973 389.896 Steinbítur 173 30 74 46.743 3.456.887 Sólkoli 175 80 132 9.866 1.303.183 Ufsi 50 5 36 19.885 709.957 Undirmálsfiskur 185 60 160 16.310 2.609.644 Ýsa 173 47 139 141.88119.700.755 Þorskur 190 70 127 196.070 24.889.669 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 5 5 5 25 125 Steinbítur 70 63 70 168 11.683 Þorskur 131 123 124 881 109.367 Samtals 113 1.074 121.175 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 54 50 51 899 45.948 Gellur 280 280 280 37 10.360 Lúða 100 100 100 3 300 Skarkoli 164 164 164 29 4.756 Steinbítur 170 58 69 6.495 446.012 Ýsa 121 113 119 3.192 378.539 Þorskur 171 109 118 12.900 1.517.040 Samtals 102 23.555 2.402.955 FAXAMARKAÐURINN Gellur 310 310 310 105 32.550 Karfi 54 52 53 347 18.356 Keila 30 10 27 71 1.890 Langa 99 50 94 255 23.845 Langlúra 77 77 77 285 21.945 Sandkoli 70 70 70 63 4.410 Skarkoli 160 100 153 1.481 226.089 Steinbítur 80 30 73 2.472 180.357 Sólkoli 165 100 164 799 130.772 Ufsi 49 20 36 2.427 87.372 Undirmálsfiskur 183 86 182 3.019 548.522 Ýsa 160 85 147 31.958 4.709.970 Þorskur 184 94 134 14.115 1.884.776 Samtals 137 57.397 7.870.855 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 100 100 100 3 300 Skarkoli 164 164 164 25 4.100 Undirmálsfiskur 64 64 64 100 6.400 Þorskur 132 85 102 2.051 209.038 Samtals 101 2.179 219.838 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 73 73 73 1.687 123.151 Undirmálsfiskur 100 100 100 263 26.300 Ýsa 129 129 129 110 14.190 Þorskur 125 110 117 1.470 172.519 Samtals 95 3.530 336.160 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verö verö verö (kiló) verö(kr.) ■ISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 83 83 83 269 22.327 Karfi 55 30 41 264 10.882 Keila 64 64 64 2.190 140.160 Langa 99 98 99 322 31.752 Lúóa 435 435 435 58 25.230 Skarkoli 159 129 145 1.236 179.492 Steinbítur 84 67 72 4.003 287.175 Sólkoli 162 162 162 111 17.982 Ufsi 36 30 33 2.093 69.676 Undirmálsfiskur 185 151 181 6.967 1.262.211 Ýsa 169 84 146 17.200 2.508.964 Þorskur 186 95 128 74.224 9.520.712 Samtals 129 108.937 14.076.564 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 72 72 72 294 21.168 Ufsi 35 35 35 7 245 Undirmálsfiskur 108 108 108 722 77.976 Ýsa 103 103 103 9 927 Þorskur 140 116 120 1.628 195.393 Samtals 111 2.660 295.709 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 54 54 54 305 16.470 Skarkoli 164 164 164 302 49.528 Steinbítur 58 58 58 2.500 145.000 Ýsa 121 47 101 695 69.980 Samtals 74 3.802 280.978 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 25 125 Hrogn 10 10 10 138 1.380 Skarkoli 160 143 150 325 48.601 Skötuselur 65 65 65 1 65 Steinbítur 69 60 63 279 17.451 Sólkoli 175 175 175 300 52.500 Ufsi 20 20 20 200 4.000 Undirmálsfiskur 85 85 85 400 34.000 Ýsa 155 116 137 5.200 711.308 Þorskur 151 91 112 17.250 1.936.485 Samtals 116 24.118 2.805.915 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annarafli 45 40 41 65 2.690 Karfi 42 42 42 76 3.192 Keila 45 45 45 712 32.040 Langa 90 71 80 151 12.146 Lúöa 435 400 411 16 6.575 Lýsa 10 10 10 7 70 Sandkoli 63 63 63 1.372 86.436 Skarkoli 140 34 125 739 92.146 Skata 180 150 153 394 60.459 Skötuselur 65 65 65 11 715 Steinbítur 82 60 81 3.909 318.466 Sólkoli 119 119 119 5.921 704.599 Ufsi 36 36 36 218 7.848 Ýsa 150 113 139 873 121.731 Þorskur 180 111 118 7.736 912.771 Samtals 106 22.200 2.361.884 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 76 50 74 4.787 356.009 Blálanga 90 90 90 366 32.940 Annar flatfiskur 30 30 30 20 600 Hlýri 76 76 76 26 1.976 Hrogn 5 5 5 150 750 Karfi 81 50 62 3.389 209.372 Keila 73 34 66 9.710 637.462 Langa 147 50 108 6.532 704.476 Langlúra 81 40 66 89 5.897 Lúöa 555 285 516 169 87.201 Lýsa 5 5 5 92 460 Sandkoli 60 50 58 147 8.580 Skarkoli 163 90 150 3.443 515.624 Skata 185 180 184 28 5.145 Skötuselur 205 205 205 14 2.870 Steinbítur 100 63 75 3.926 293.390 Sólkoli 146 146 146 2.665 389.090 Ufsi 50 5 31 6.670 209.638 Undirmálsfiskur 110 60 107 2.554 272.640 Ýsa 173 89 135 72.595 9.784.354 Þorskur 190 95 132 39.285 5.178.942 Samtals 119 156.657 18.697.415 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 62 62 62 2.630 163.060 Undirmálsfiskur 167 167 167 2.285 381.595 Ýsa 128 126 127 276 35.005 Þorskur 129 91 113 12.174 1.377.245 Samtals 113 17.365 1.956.905 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 50 58 795 46.023 Keila 42 30 38 183 6.870 Langa 103 99 102 1.978 201.499 Langlúra 74 74 74 504 37.296 Sandkoli 63 63 63 590 37.170 Skata 185 50 174 123 21.404 Skrápflúra 41 41 41 262 10.742 Skötuselur 200 185 198 88 17.420 Ufsi 50 20 42 6.642 279.363 Ýsa 136 108 126 106 13.324 Þorskur 188 70 156 8.129 1.269.425 Samtals 100 19.400 1.940.535 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 63 63 63 12 756 Skarkoli 115 95 103 1.228 126.472 Steinbítur 70 58 68 4.754 322.131 Ýsa 128 125 126 525 65.930 Þorskur 135 80 120 243 29.230 Samtals 81 6.762 544.519 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 52 52 1.544 80.288 Keila 64 50 50 1.454 73.107 Langa 100 77 83 959 79.770 Langlúra 77 77 77 238 18.326 Skarkoli 112 90 109 64 6.992 Skötuselur 200 50 198 1.085 214.320 Steinbítur 84 66 75 1.711 128.804 Ufsi 48 36 48 935 44.628 Ýsa 152 79 144 7.905 1.140.375 Þorskur 187 171 181 1.150 207.851 Samtals 117 17.045 1.994.461 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 42 42 42 50 2.100 Keila 45 45 45 50 2.250 Langa 60 60 60 50 3.000 Steinbítur 68 55 67 1.700 113.645 Sólkoli 120 120 120 66 7.920 Ufsi 5 5 5 500 2.500 Ýsa 110 110 110 350 38.500 Þorskur 127 125 125 2.150 269.761 Samtals 89 4.916 439.676 Fréttagetraun á Netinu ib l.is e!TTH\SA£> tJÝTl VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 12.05. 2000 Kvótategund Vlösklpta- Vtósklpta- Hastakaup- Uegstaiöiu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglösólu- Síöasta magn (kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboö (kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verö(kr) verð(kr) meöatv. (kr) Þorskur 62.000 121,25 120,13 121,00 11.180 685.629 120,10 121,89 122,08 Ýsa 10.000 70,06 65,00 0 433.405 75,92 72,35 Ufsi 25,00 0 39.275 30,01 30,30 Karfi 5.100 41,06 40,00 41,00 30.300 44.898 38,43 41,00 38,83 Steinbítur 26,89 0 52.611 30,51 31,12 Grálúöa 101,00 139.997 0 101,00 108,61 Skarkoli 20.000 113,99 107,00 112,98 20.000 101.658 107,00 113,17 113,81 Þykkvalúra 1.400 76,06 75,11 76,00 2.564 6.803 75,11 76,00 76,00 Langlúra 43,00 0 1.790 43,00 43,02 Sandkoli 21,00 0 2.358 21,00 21,28 Humar 450,00 5.000 0 450,00 450,50 Úthafsrækja 8,96 0 83.080 9,70 8,98 Rækja R.gr. 29,99 0 137.000 29,99 30,00 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir Álfasala SÁÁ til upp- byggingar- starfs SÁÁ býður um helgina almenningp að kaupa Álfinn til styrktar starfi samtakanna. Álfasölumenn verða við verslanir um allt land og einnig verður gengiðí hús. Þetta er í ell- efta sinn sem Álfurinn er seldur. „SÁÁ hefur í gegnum árin unnið ötuliega að forvörnum og fræðslu í samvinnu við skóla, sveitarfélög og aðra aðila og hefur það starf skilað ómetanlegum árangri. Með góðum stuðningi almennings hefur tekist að byggja upp forvarnar- og með- ferðarstarf sem er með því besta sem þekkist í heiminum. En betur má ef duga skal. Við \r sjáum æ oftar í fjölmiðlum að vímu- efnin sækja með sífellt meiri þunga inn í líf fólks með skelfilegum af- leiðingum: Vímuefnin ógna ekki að- eins lífi og heilsu neytandans sjálfs. Því fleiri sem leggja hönd á plóg- inn í baráttunni við vímuefnin og við að hjálpa fólki að komast út úr þeim vítahring sem sumir lenda í, þeim mun meiri líkur eru á bjartari framtíð á njjrri öld. Kjörorð Álfasölunnar í ár er: Byggjum upp starf sem byggir upp fólk. SÁÁ biður landsmenn um að 1 taka vel á móti álfasölufólki og standa við bakið á samtökunum í heilladrjúgu starfí," segir í frétta- tiikynningu frá SÁÁ. Sýningin Fjarskipti til framtíðar FYRIR dyrum stendur athyglisverð stórsýning sem ber yfirskriftina Fjarskipti til framtíðar og fjallar um allt það nýjasta og markverðasta í samskipta- og fjarskiptaþjónustu nútímans. Sýningin verður í Smár- anum í Kópavogi 19. og 20. maí næst- komandi. Það er Síminn sem stendur fyrir þessari samskiptasýningu, en markmið hennar er að sýna hvemig samskiptatæknin hefur áhrif á dag- legt líf og störf þjóðarinnar, segir í fréttatilkynningu. „Þama gefst kostur á að sjá t.d. nýjungar í fjarskipta-, kerfis- og margmiðlunarbúnaði, fjármagns- og flutningaleiðum fyrir markaðs-, korta- og viðskiptaþjónustufyrirtæki og hvað nánasta framtíð ber í skauti sér á fjarskiptasviðinu. Kynnt verð- ur hve bráðnauðsynlegur hlekkur „símalínan" er í lífi fólks. Auk þess verður kynnt hvernig íyrirtæki geti- sem best nýtt sér hagkvæmar lausn- ir í fjarskiptum til að bæta þjónustu við viðskiptavini og samstarfsaðila. Allt sýningarsvæðið í Smáranum er uppselt og komust færri að en vildu. Meðal sýnenda verða fjölmörg íslensk og erlend fyrirtæki sem eru mjög framarlega á sviði fjarskipta- tækni til framtíðar, og má þar nefna t.d. Ericsson, Nokia, Motorola, Sím- ann, Opin kerfi, Median, Hugvit, Svar, Benefon og mörg fleiri. Fyrri dagur sýningarinnar Fjarskipti til íramtíðar er ætlaður** fulltrúum athafna- og atvinnulífsins, en seinni dagurinn, sem er laugar- dagur, verður opinn almenningi og margt til gamans gert. Á föstudegin- um verður ráðstefna sem ber sama heiti og sýningin þar sem innlendir og erlendir fyrirlesarar greina frá því sem hæst ber í samskiptatækni- heiminum,“ segir ennfremur. *'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 109. tölublað (13.05.2000)
https://timarit.is/issue/132865

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

109. tölublað (13.05.2000)

Aðgerðir: