Morgunblaðið - 19.05.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lítil viðskipti á
hlutabréfamörkuðum
DOW Jones hlutabréfavísitalan í
Bandaríkjunum hækkaði lítillega í
gær og var við lok viðskipta
10.777,28 stig. Nasdaq vísitalan
lækkaði aftur á móti um 106 stig eða
2,9% og endaði í 3.538,84 stigum
eftir mjög róleg viðskipti. RSE-100
hlutabréfavísitalan í London hækkaði
um 37 stig í gær og var við lok við-
skipta 6.232,9 stig. BT tilkynnti um
31% hagnaöarminnkun frá fyrra ári í
gæroggengi hlutabréfanna lækkaði I
kjölfariö. Fjárfestar höfðu búist við
enn lakari afkomu vegna 4 milljaröa
punda útgjalda fyrir farsímaleyfi.
Hlutabréf í Frankfurt lækkuöu yfirleittí
gær, sérstaklega í Deutsche Tele-
kom, eða um 2,64%. Hlutabréf fé-
lagsins féllu hins vegar um 6% í fyrra-
dag. DAX hlutabréfavísitalan lækkaöi
um 0,42% og var í lok dagsins 7.182
stig. Hlutabréfaviðskipti voru róleg í
París í gær og Cac vísitalan lækkaöi
örlítið eða um 0,02%. Lokagildi henn-
ar var 6.4515 stig. Hlutabréf í fjar-
skiptafyrirtækinu Equant lækkuðu um
21,32% en fyrirtækið birti afkomutöl-
ur fyrir fyrsta fjórðung ársins í gær.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 desember 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó jfl o r\ r\r\ 111
OU,UU dollarar hver tunna M 28,55
29,00 ■ 1 1
28,00 ■ fjl J) 1
27,00 11 pftr | i
26,00 ■ 25,00 ■ 04 nn Jri i j
fr^J” 11/ ! 1 1
24,Uu oo nn ' y/ .
2o,UU oo nn -
22, UU 01 nn _j
21,UU 1 Des. Janúar Febrúar 1 Mars Apríl Byg? Maí |t á gögnum frá Reul :ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
18.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verö veró verö (kfló) verö (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 300 60 81 1.948 158.444
Blálanga 50 50 50 132 6.600
Djúpkarfi 71 66 68 13.475 918.187
Hlýri 80 77 78 194 15.091
Karfi 76 20 57 40.287 2.289.801
Keila 60 20 53 6.258 334.685
Langa 106 30 100 6.054 605.511
Langlúra 50 5 46 1.059 49.170
Litli karfi 30 27 27 2.100 57.603
Lúöa 515 345 418 202 84.530
Lýsa 20 20 20 150 3.000
Sandkoli 70 66 69 984 68.233
Skarkoli 148 100 140 6.925 972.655
Skata 370 370 370 9 3.330
Skötuselur 200 190 197 2.137 420.118
Steinbítur 99 40 75 7.754 582.604
Sólkoli 163 120 134 2.937 392.871
Ufsi 46 20 36 50.459 1.823.289
Undirmálsfiskur 183 61 118 6.550 776.009
Ýsa 218 70 152 48.464 7.346.154
Þorskur 197 80 138 65.417 9.037.637
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 70 55 67 134 8.990
Keila 60 20 25 493 12.379
Langa 99 76 86 257 22.200
Sandkoli 70 70 70 226 15.820
Skarkoli 144 100 140 1.384 193.331
Sólkoli 124 124 124 1.454 180.296
Ufsi 44 34 35 482 17.106
Undirmálsfiskur 183 159 175 781 136.816
Ýsa 170 106 149 4.497 670.773
Þorskur 176 119 146 3.178 465.227
Samtals 134 12.886 1.722.938
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbftur 40 40 40 207 8.280
Ýsa 136 136 136 225 30.600
Samtals 90 432 38.880
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 80 80 80 51 4.080
Karfi 55 55 55 2.309 126.995
Skarkoli 142 133 139 1.600 222.704
Skötuselur' 200 200 200 80 16.000
Steinbítur 80 79 80 1.318 105.321
Sólkoli 129 120 126 236 29.670
Ufsi 30 20 29 1.229 35.678
Undirmálsfiskur 158 111 151 1.358 204.393
Ýsa 218 70 167 5.113 852.797
Þorskur 188 94 127 20.233 2.568.782
Samtals 124 33.527 4.166.420
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annarafli 60 60 60 22 1.320
Steinbítur 64 64 64 1.221 78.144
Undirmálsfiskur 117 115 117 2.316 270.069
Ýsa 167 167 167 255 42.585
Samtals 103 3.814 392.118
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Lúöa 515 345 435 94 40.900
Samtals 435 94 40.900
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 81 77 79 1.336 104.929
Karfi 76 52 58 35.672 2.064.695
Keila 58 58 58 5.254 304.732
Langa 103 30 101 2.238 225.971
Langlúra 50 50 50 37 1.850
Litli karfi 30 27 27 2.100 57.603
Lúöa 415 375 404 89 35.935
Sandkoli 70 66 68 289 19.583
Skarkoli 148 133 143 3.541 504.734
Skata 370 370 370 9 3.330
Steinbítur 84 64 77 3.242 248.564
Sólkoli 163 158 160 831 132.985
Ufsi 44 26 34 7.412 253.565
Undirmálsfiskur 104 94 99 489 48.186
Ýsa 210 101 150 24.722 3.701.131
Þorskur 197 114 148 3.866 570.699
Samtals 91 91.127 8.278.491
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meóalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. apríl '00
3 mán. RV00-0719 10,54
5-6 mán. RV00-1018
11-12 mán. RV01-0418 11,17
Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/KO 10,05
Sparlskírteini áskrift
5 ár 5,07
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreióslugjald mánaðarlega.
Myndin sýnir gróðurbeð við Austurbæjarskóla.
Grunnskólanemend-
ur gróðursettu lauka
Námskeið
fyrir börn
í Tónskóla
Hörpunnar
TÓNSKÓLI Hörpunnar stendur
fyrir sumarnámskeiðum í hljóðfæra-
leik þar sem nemendur eru þátttak-
endur í hljómsveit. Námskeiðin eru
ætluð börnum á grunnskólaaldri.
Hvert námskeið er 6 tímar á jafn-
mörgum dögum, mánudögum,
þriðjudögum og miðvikudögum, í
tvær vikur. Hver tími er 70 mínútur.
í hverri hljómsveit verður tromm-
ari, 2 gítarleikarar, bassaleikari,
hljómborðsleikari og söngvari.
Tónskóli Hörpunnar var stofnað-
ur síðastliðið haust. Vaxandi þátt-
taka er í skólanum, enda eru börnin
hvað flest í Grafarvogshverfi. Skól-
inn er að Gylfaflöt 5 í Grafarvogs-
hverfi, en flytur í stærra húsnæði á
Bæjarflöt 17 næsta haust. Skólast-
jóri er Kjartan Eggertsson.
---------------
Bergáshátíð
í Stapanum
BERGÁSHÁTÍÐ verður haldin í
Stapanum laugardagskvöldið 20. maí.
Um kvöldið sér Alli diskó um öll
bestu dans- og diskólög sl. 25 ára.
Þetta kvöld er haldið fyrir fólk 25 ára
og eldri. Frá kl. 23-24 eru tveir fyrir
einn á bamum. Miðaverð er 1.000 kr.
og húsið verður opnað kl. 23. Forsala
aðgöngumiða er í Stapanum á laugar-
daginn kl. 17-20.
GRUNN SKÓLANEMENDUR í
Reykjavík, 6 ára og 10 ára, gróð-
ursettu vorlauka við skólana í byrj-
un skólaársins sl. haust. Hugmynd-
in kom frá Vinnuskóla Reykjavíkur
sem liður í að fegra borgina á
menningarborgarári 2000. Starfs-
menn Vinnuskólans skipulögðu
verkefnið, dreifðu laukunum út í
skólana og lánuðu verkfæri.
Garðyrkjustjórinn í Reykjavík
og starfsmenn hans veittu skólun-
um ráðgjöf en laukarnir voru kost-
aðir af sjóði sem staðið hefur fyrir
átaki sem nefnt er „Reykjavík í
sparifötin". Miðað var við að hver 6
og 10 ára nemandi gæti gróðursett
5 lauka. Alls tóku 32 skólar í
Reykjavík þátt í þessu skemmti-
lega verkefni og gróðursettu nem-
endur þeirra um 16.000 lauka.
Nú eru laukarnir óðum að koma
upp nemendunum og öðrum til
ánægju og víða setja þeir skemmti-
legan svip á umhverfið.
Nýtt
símtækni-
fyrirtæki
SAMBAND - samskiptalausnir ehf.
er nýtt fyrirtæki á sviði samskipta-
og upplýsingatækni. Fyrirtækið á
rætur að rekja til ársins 1985 er
Heimilistæki hf. hóf að bjóða sölu
og uppsetningu símabúnaðar.
Tilgangur hins nýja fyrirtækis er
að efla þjónustuna og vöruúrvalið.
Ör þróun í síma- og upplýsinga-
tækni, ásamt samþættingu þessar-
ar tækni, gefur aukna möguleika til
þæginda og hagræðis. Að sama
skapi gerir þessi þróun auknar
kröfur til allra þeirra sem bjóða
heildarlausnir á þessu sviði, segir
m.a. í frétt frá fyrirtækinu. „Sér-
staklega verður náið og gott sam-
starf við hugbúnaðarfyriræki æ
mikilvægara og mun Samband -
samskiptalausnir ehf. leggja
áherslu á slíkt samstarf, ásamt ráð-
gjöf og heildarlausnum til við-
skiptavina. Styrkur fyrirtækisins
byggist þó fyrst og fremst á víð-
tækri þekkingu starfsmanna ásamt
því að bjóða símatæknibúnað sem
endurspeglar gæði og hugkvæmni
frá framleiðendum sem eru í
fremstu röð á þessu sviði.“
Fyrirtækið mun hafa aðsetur í
Hlíðarsmára 10, Kópavogi. Fram-
kvæmdastjóri þess er Einar Örn
Birgisson og stjórnarformaður er
Agnar H. Johnson, tölvunar- og
rekstrarverkfræðingur.
Samband - samskiptalausnir ehf.
tekur þátt í sýningunni Fjarskipti
til framtíðar sem hefst í dag í Kópa-
vogi. Þar mun fyrirtækið sýna bún-
að frá Ascom, DeTeWe og Philips,
meðal annars nettengjanlegar sím-
stöðvar, ISDN símakerfi, þráðlausa
ISDN lausn fyrir heimili, nýja teg-
und ferjalds, þráðlaus símtæki, gsm
síma og fleiri nýjungar.
---------------
Ný bldmaversl-
un í Suðurveri
NÝR eigandi, Birna Sigmundsdóttir,
hefur tekið við rekstri Blómahofsins
í Suðurveri.
Birna er lærður blómaskreytir
með reynslu úr faginu. Hún starfar
sjálf í versluninni við blómaskreyt-
ingar og afgreiðslu auk þess að veita
viðskiptavinum faglega ráðgjöf um
val og meðferð blóma.
Blómaverslunin Blómahofið í Suð-
urveri er opin alla daga frá kl. 10 til
21.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta verö Lægsta veró Meóal- verö Magn (kné) Heildar- verö (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 50 50 50 132 6.600
Karfi 56 50 52 295 15.313
Langa 99 95 97 1.490 144.023
Sandkoli 70 70 70 469 32.830
Skötuselur 195 195 195 351 68.445
Steinbítur 79 76 77 95 7.325
Ufsi 46 33 37 40.814 1.499.506
Ýsa 145 140 142 130 18.517
Þorskur 164 162 163 1.587 258.014
Samtals 45 45.363 2.050.575
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ýsa 146 146 146 247 36.062
Samtals 146 247 36.062
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 63 58 59 825 48.675
Langa 106 40 105 1.621 170.837
Langlúra 50 50 50 938 46.900
Skarkoli 112 112 112 81 9.072
Skötuselur 200 190 197 1.706 335.673
Steinbítur 79 79 79 168 13.272
Sólkoli 120 120 120 304 36.480
Undirmálsfiskur 69 69 69 590 40.710
Ýsa 139 125 131 1.949 255.572
Þorskur 177 138 159 20.766 3.305.740
Samtals 147 28.948 4.262.931
FISKMARKAÐURINN HF.
Djúpkarfi 71 66 68 13.475 918.187
Ufsi 20 20 20 171 3.420
Samtals 68 13.646 921.607
FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK
Lýsa 20 20 20 150 3.000
Steinbítur 76 76 76 990 75.240
Ufsi 42 42 42 260 10.920
Undirmálsfiskur 103 103 103 330 33.990
Ýsa 179 141 158 8.910 1.411.700
Samtals 144 10.640 1.534.850
HÖFN
Annar afli 71 71 71 545 38.695
Karfi 53 53 53 124 6.572
Keila 52 32 34 511 17.573
Langa 99 99 99 382 37.818
Skarkoli 130 130 130 6 780
Steinbítur 99 86 91 513 46.457
Ýsa 149 95 143 841 119.918
Þorskur 134 80 88 355 31.070
Samtals 91 3.277 298.883
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 77 77 77 143 11.011
Karfi 20 20 20 928 18.560
Langa 99 60 71 66 4.662
Langlúra 5 5 5 84 420
Skarkoli 146 146 146 84 12.264
Sólkoli 120 120 120 112 13.440
Ufsi 34 34 34 91 3.094
Undirmálsfiskur 61 61 61 686 41.846
Ýsa 137 130 131 1.575 206.498
Þorskur 139 118 119 15.432 1.838.106
Samtals 112 19.201 2.149.901
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annarafli 300 300 300 45 13.500
Lúöa 405 405 405 19 7.695
Skarkoli 130 130 130 229 29.770
Samtals 174 293 50.965
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
18.5.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð sóiu- Sfðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kí) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 83.731 116,50 116,20 118,90 97.829 481.858 115,68 120,45 122,08
Ýsa 14.398 70,20 69,05 69,00 55.500 436.820 68,82 75,08 72,35
Ufsi 32.000 29,24 29,00 0 39.037 29,99 30,30
Karfi 41,00 42.300 0 40,99 38,83
Steinbítur 30.400 30,00 30,00 0 9.553 30,00 31,12
Grálúöa 3.809 107,82 105,00 10.000 0 105,00 108,61
Skarkoli 1.500 113,00 109,10 112,80 23.829 132.558 107,34 113,11 113,81
Þykkvalúra 2.770 76,50 75,11 2.077 0 75,11 76,00
Langlúra 1.449 43,26 0 0 43,02
Sandkoli 3.000 21,00 21,00 0 72.958 21,00 21,28
Skrápflúra 7.500 20,00 0 0 21,00
Úthafsrækja 8,70 0 200.000 8,70 8,98
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir