Morgunblaðið - 19.05.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 19.05.2000, Blaðsíða 68
88 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ {$0}> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiiii kl 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds I kvöld fös. 19/5 nokkur sæti laus, lau. 20/5, miö. 24/5. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 21/5 örfá sæti laus, síðasta sýning. Allra síðasta sýning þri. 30/5. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 9. sýn. fim. 25/5 uppselt, 10. sýn. fös. 26/5 örfá sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5, sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Smibaóerksueiii kl. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 19/5 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning og lau. 20/5, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Litla sViHi ki. 20.30: flW HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 19/5, lau. 20/5, mið. 24/5. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 0» Breska leikhúsið NEW PERSPECTIVES sýnir INDEPENDENT PEOPLE — SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness f leikgerð Charles Way ( kvöld fös. 19. maí kl. 20.30 Lau. 20. mai kl. 20.30 Sun. 21. maí kl. 20.30 Aðeins þessar þrjár sýningar eftir http://www.islandia.is/ml * itl hflS Nhi 1 GAMANLEIKRITIÐ lau. 20/5 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 26/5 kl. 20.30 laus sæti lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti JON GNARR EG VAR EINU i SlNNI NÖRO’ Aljra éllra síðustu sýningar íí'kiröld 19.5 míðnætursýning ¥ ; - kl. 24.00 - jau. 27.5 kl. 21.00 MIÐASALA í S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. Blitii-.ndð TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Næst síðasta sýningarhelgi sýn. fös. 19/5 kl. 20 örfá sæti sýn. lau. 20/5 kl. 20 uppselt Síðasta sýningarhelgi fös. 26/5 kl. 20 lau. 27/5 kl. 20 25% afsi. til handhafa Gulldebetkorta Landsbankans. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is áe^LEIKFÉLAGlilé SfREYKJAVÍKURjSy BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack Fös. 19/5 kl. 19.00 uppselt lau. 20/5 kl. 19.00 uppselt sun. 21/5 kl. 19.00 uppselt mið. 31/5 kl. 20.00 örfá sæti laus fim. 1/6 kl. 20.00 nokkur sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 8/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 laus sæti mán. 12/6 kl. 19.00 örfá sæti laus Sjáið allt um Kötu á www.borgarleikhus.is Sýningum týkur í vor Ósóttar miðapantanir setdar Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 SJEIKLSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG fös 19/5 kl. 20 UPPSELT lau 20/5 kl. 20 UPPSELT fim 25/5 ki. 21 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 örfá sæti laus sun 28/5 ki. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI sun 21/5 kl. 20 örfá sæti laus lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. þri 23/5, fös 2/6 Sýningum fer fækkandi LADDI 2000 Láu. 20.maíkl.20 Lau. 27.maíkl.20 Fös. 2. júní kl.20 Fös. 9. júní kl.20 Alh: sýningum ier fækkandi Pöntunarsimi: 551-1384 KatíiLeiKhúsið Vesturgötu 3 HilfrUrflitfMlllM Six Pack Latinos Ball í kvöld 19. maí kl. 22.00 Húsið opnarkl. 22.00. Klúbbur Listahátíðar opnar á morgun FOLKI FRETTUM MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Miðasala opin fös.-sun. kl. 16-19 —rmii ísi,i;\hk\ on;n \ ----11111 Sími5U420 Leikhópurinn Á senunni Aðeins II tvær sýningar ettir! f ..Hinn . T« ilii/nmni Lau.27.ma1 ki.20 fullkomni 'jafriirigl Sun. 28. maí kl. 20 (á ensku) Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin trá kl. 15-19, mán,—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. rrmr tónlistarhús www.kkor.is Skógarhlíð 20,105 Reykjavík, símar 551 4885 og 551 5677 Föstudagur 19. maí ki. 21.00 Karlakór Kjalnesinga. Stjórnandi Páll Helgason, meðleikari Lára Rafnsdóttir Sunnudagur 21. maí kl. 17.00 Karlakór Keflavíkur. Stjórnandi Vil- berg Viggósson, einsöngur Guð- björn Guðbjörnsson tenór, Steinn Erlingsson bariton, undirleikur Ágota Joó, Ásgeir Gunnarsson, Gunnar Ingi Guðmundsson Þríðjudagur 21. maí kl. 20.30 Ástin og fylgifiskar. Þórunn Stef- ánsdóttir, mezzosópran, undirleik- ari Claudio Rizzi. Gestur tónleik- anna Jón Rúnar Arason Fimmtudagur 25. maí kl. 20.00 Burtfarartónleikar Kristínar R. Sig- urðardóttur, sópran, undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Miðasala opnuð klst. fyrir tónleika. Fasteignir á Netinu ýj) mbl.is \LLTAf= £ITTHVÆ> NÝTT Six Pack Latino í Kaffileikhúsinu í kvöld Hljómsveitin Six Pack Latinos: „Þegar við viljum virkilega sleppa fram af okkur beislinu sláum við upp balli og spilum sólartónlist." Sjóðandi sólarsveifla SUMARIÐ er tíminn, raulaði skáld- ið og hver getur mótmælt slfkri staðhæfingu? Sólargeislar, grill og stuttbuxur. Sautjándi júní, fugla- söngur og listahátíð. Já, Listahátíð- in í Reykjavík hefur verið ríkur þáttur í sumarstemmningunni sfð- astliðna þijá áratugi. Hátíðin verð- ur formlega sett á morgun en í kvöld tekur Klúbbur Listahát íðar forskot á sæluna á einkar viðeig- andi máta með því að slá upp „glóandi geggjuðum“ sumardans- leik í Kaffileikhúsinu þar sem ís- lenska gleðisveitin Six Pack Latino ætlar að sjóða skotheldan dans- bræðing. „Við ætlum okkur að efla sólarvitundina sem ríkt hefur síð- ustu daga en um leið útiloka kuld- ann,“ segir Túmas R. Einarsson sveitarmeðlimur. „Það verður sjóð- heitt inni í Kaffileikhúsinu í kvöld, því lofa ég.“ StírsTeinmtjie^ bai'naíinin^ ísiensK-i dðnsrioigturinr) BÍÖLFiKHUS Laugardag, sunnudag klukkan 17 552 8588 mMoRNl F e-rt/n N°nnu 0ið-fSdóttu«' I [J Sameinumst í kúb- verskri sálartónlist Six Pack Latino hefur starfað í ein tvö ár og ásamt Tómasi, sem leikur á kontrabassa, skipa sveitina þau Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona, Páll Torfi Önundarson gítarleikari, Aðalheiður Þorsteins- dóttir pianóleikari, Þórdís Claessen slagverksleikari og Matthías M. D. Hemstock trommari. „Nafnið varð til á fyrstu æfingum sveitarinnar en þá var stundum boðið upp á öi í sex flaskna kippum, við vorum sex í sveitinni og spiluðum suðræna tón- list. Því slógum við fram þessu óábyrga og galgopalega nafni,“ segir Tómas þegar hann er spurður um tilurð hins sérstaka nafns á flokknum. Six Pack Latino gaf út breiðskífu fyrir síðustu jól sem bar heitið „Björt mey og mambó“ og gefur nafnið vel til kynna hvert sveitin sækir innblásturinn að sögn Tómasar. „Við eigum okkur mjög mismunandi tónlistarfortíð; komum úr djassi, klassík, visnasöng og öðru, en það sem sameinar okkur er brennandi áhugi á kúbanskri sól- artónlist. Við búum náttúrlega á íslandi og sækjum því einnig 1 hinn íslenska tónlistarbrunn, þá sérstak- lega frá sjötta áratugnum þegar ís- lcnskir tónlistarmenn voru cinmitt að gæla við suðræna tóna eins og við.“ Six Pack Latino blanda síðan saman í eina súpu þessum suðræna- íslenska dansarfi, frumsömdu efni í sama stíl, aðallega eftir þá Tómas og Pál Torfa, og síðast en ekki sfst hinni kúbönsku tónlistarbyltingu sem gengið hefur yfir gervalla heimsbyggðina undanfarið og kennd hefur verið við „Buena Vista Social Club“ - verkefni bandarfska gítarleikarans Rys Cooder. „Six Pack Latino er skemmtisveit fyrir okkur sjálf fyrst og fremst,“ segir Tómas. „Við spilum verjulega alla mögulega tónlist aðra, en þegar við viljum virkilega sleppa fram af okkur beislinu sláum við upp balli og spilum sólarlónlist."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.