Morgunblaðið - 28.05.2000, Page 54

Morgunblaðið - 28.05.2000, Page 54
54 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sriBið kt. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dag sun. 28/5 kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 30/5 örfá sæti laus, aukasýning mið. 31/5, 90. sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6, fim. 15/6. Síðustu sýningar leikársins. LANDKRABBINN — RagnarAmalds Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. Litla sóiðið kl. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Mið. 31/5, lau. 3/6 og sun. 4/6. Síðustu sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 29/5 kl. 20.30: JASS “DÚETT+". Jazztónleikar tileinkaðir Chet Baker og Miles Davis en einnig verða sungin lög eftir Cole Porter o.fi. Flytjendur Þóra Gréta Þórisdóttir, Andrés Þór Gunn- laugsson. Valdimar K. Sigurjónsson og Birgir Baldursson. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. FOLKI FRETTUM Vesturgötu 3 '—aHBMaaaaMMB Klúbbur Listahátíðar Gestgjafar: Fyrsta konan á tunglinu. Aleksandra Mir. 8inleikjaröd 2000 — Frumsýning 31. maí — Ástareinleikur í sumarbyrjun Bannað að blóta í brúðarkjól 2. sýn. fimmtudaginn 1. júní 3. sýn. lau. 3. júní kl. 17.00 — Ljúffengur málsveröur fyrir sýninguna — istfli ■NKi ' GAMANLEIKRITIÐ kP AblÍQS^r lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti fös. 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar í sumar MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 völuspÁ. eftir Þórarín Eldjárn 2. sýn. 28. maí kl. 17.00 3. sýn. 1. júnf kl. 18.00 Miðasala hjá Listahátíð I slma 552 8588. LADDI 2000 Fös. 2.iúni kl.20 Fös. 9. júní KI.20 Ath: sýningum fer fæltkandi Pöntunarsimí: 551-1384 é SALURINN 5700400 Sunnudagur 28. maí kl. 20:30 Listahátíð í Reykjavík Tónlistarmenn 21. aldar. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzó- sópran, Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Víkingur Heiðar Ólafsson píanó og Ámi Bjöm Ámason píanó. Mánudagur 29. maí kl. 20:30 Strengjasveit Tónlistarskólans i Reykjavík Fjölbreytt efnisskrá Þriðjudagur 30. maí kl. 20:30 Listahátið í Reykjavik í samvinnu við Tónskáldafélag íslands. íslensk tónlist á 20. öld. Draumalandið. Sýnishom íslenskra einsöngslaga, ungir söngvarar. Valgerður Guðrún Guðnadóttir sópran, Asgerður Júní- usdóttir mezzósópran, Garðar Thor Cortes tenór, Ágúst Ólafsson bariton og Jónas Ingimundarson píanó. Miðvikudagur 31. maí kl. 20:30 Listahátíð i Reykjavik i samvinnu við Tónskáldafélag íslands. íslensk tónlist á 20. öld Fótspor fugls í sandi CAPUT frumflytur fimm ný tónverk eftir Úlfar Inga Haraldsson, Finn Torfa Stefánsson, Hauk Tómasson, Þorkel Sigurbjörnsson og Áskel Másson. Föstudagur 2. júní kl. 20.00 Laugardagur 3. júní kl. 17.00 Sunnudagur 4. júní kl. 14.00 og 20.00 Listahátíð í Reykjavík Paolo Nani (talskur látbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna. Laugardagur 3. júnf kl. 13.00 Listaháskóli íslands Skólaslit. Miðasala virka daga frá kl. 13.00—19.00 og tónleikadaga til kl. 20.30. Miðapantanir eru í síma 5 700 400. Miðasala á Listahátiðartónleika í síma 552 8588. Aðsendar greinar á Netinu v§'mbUs Sumardagskrá Skjás eins kynnt Silfrið kveður og grillið tekur við í FYRRADAG var ný sumardag- skrá Skjás eins kynnt í Iðnó að við- stöddum góðum gestum. Nýir og ferskir þættir sem munu líta dags- ins ljós í sumar voru kynntir á breiðtjaldi og flestir dagskrár- gerðamenn stöðvarinnar voru mættir. Sjónvarpsstjóri Skjás eins, Árni Þór Vigfússon, sagði í ávarpi sínu að stöðin hefði haft það að leið- arljósi frá upphafi að fara ótroðnar slóðir og gera eitthvað öðruvísi en hinar stöðvarnar. Þá mun sumar- dagskráin, sem nú verður hleypt af stað, staðfesta sérstöðu stöðvarinn- ar; innlend dagskrárgerð verður sem fyrr höfð í fyrirrúmi. Meðal þeirra þátta sem munu líta dagsins ljós í sumar er stefnumóta- þátturinn Djúpa laugin sem verður ^'léikffíag1« ^REYKJAVÍKURJ© -- 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack mið. 31/5 kl. 20.00 uppselt fim. 1/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 nokkur sæti laus mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti fim. 22/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 24/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti Síðustu svninqar Sjáið alit um Kötu á www.borgarieikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. IMÖ 5 30 30 30 SJEIKSPÍR EINS OG HANTnT LEGGUR SIG sun 28/5 kl. 20 UPPSELT fös 2/6 kl. 20 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös 2/6 kl. 20 laus sæti LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is Morgunblaðið/Þorkell Sindri Páll Kjartansson, umsjónarmaður þáttarins Pétur og Páll og Erpur Þórólfur Eyvindarson, umsjónarmaður Islenskrar kjötsúpu, nýs þáttar á Skjá einum sem hefst í sumar, mættu í kynningarhófið. í umsjón tveggja stúlkna, þeirra Kristbjargar Karí og Laufeyjar Brár. Hann verður sendur út í beinni útsendingu frá Astró og má búast við miklu stuði á staðnum og fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Þá mun Unnur Steinsson sjá um þátt- inn Útlit þar sem fjallað verður um flest það sem heillar augað og teng- ist útliti og hönnun utandyra í sum- ar. Björn Jörundur mun færa sig út undir beran himin í sumar og grilla með gestum sínum og Erpur Ey- vindarson sér um þáttinn Islensk kjötsúpa og mun ferðast um landið og spjalla við ungt fólk. Bjarni Baukur Þórsson er orðinn fasta- gestur á Skjánum og sér í sumar um þáttinn Perlur þar sem hann spjall- ar á léttu nótunum við þekkta Is- lendinga. Ásgrímur Sverrisson sér um spunaþáttinn Hvunndagssögur og brúðkaupsþátturinn Já með El- ínu Björnsdóttur hefur göngu sína. Silfur Egils fer í sumarfrí Síðasti þáttur Silfur Egils verður sjónvarpað í dag. Heiðursgestir umsjónarmannsins, Egils Helga- sonar, verða Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Sif Friðleifs- dóttir umhverfisráðherra og Össur Skarphéðinsson formaður Samfylk- ingarinnar. Einnig fær Egill í heim- sókn til sín ýmsa álitsgjafa og kaffihúsaspekúlanta, hvorki meira né minna en tuttugu talsins. Þá geta gestir í sjónvarpsal svo og áhorf- endur heima tekið sporið því hljóm- sveitirnar Jagúar og Miðnes spila í þættinum. Tónleikar á Sóloni íslandus í kvöld Morgunblaðið/Kristinn Djasskvartett Árna Heiðars. F.v.: Valdimar K. Sigurjónsson, Árni, Matthias Hemstock o g Jóel Pálsson. x Arni Heiðar og djassinn HEITUR, sveittur og seiðandi djassinn hefur í allan vetur kallað til sín áheyrendur sem, ofurseldir frumkrafti tónlistarinnar, gleyma stund og stað. Þessir mögnuðu gjörningar hafa átt sér heimili á efri hæð veitingahússins Sólons íslandus þar sem djassklúbburinn Múlinn hefur verið starfræktur um nokk- urt skeið. Traustur hópur fasta- gesta smellir þar fíngrum og lygnir aftur augunum í einskærri gleðivímu og hinir áður óinn- vígðu sogast inn í hringiðu sveifl- unnar. Það er djasskvartett Árna Heiðars sem sér um hátiðarhöldin í kvöld á Sóloni. Þeir Jóel Páls- son saxófónleikari, Valdimar K. Sigurjónsson kontrabassaleikari og Matthías Hemstock trommu- leikari mynda kvartettinn að ógleymdum Árna Heiðari sjálfum. Allt eru þetta þrautreyndir djass- geggjarar, menn sem vita hvað þeir spila. Árni Heiðar ætlar að bjóða upp á frumsaminn djass og segist að- spurður ekkert vera að skilgreina tónsmíðar sínar sérstaklega. Það sé hægt að heyra áhrif úr öllum áttum, Skandinavíudjass, negra- sálma, fönk og soul og allt miði þetta að því að fínna hið sanna „grúv“ . Verkin hafa öll verið samin á nokkrum undanförnum árum, þau elstu eru fjögurra til fímm ára og þau yngstu alveg splunkuný. Árni hefur starfað af krafti við spilamennsku síðastliðin tæp átta ár og hóf ferilinn einmitt á Sóloni 1. janúar 1993, þá aðeins sautján ára. Hann hefur komið víða við, útskrifaðist frá djassdeild FÍH fyrir fjórum árum og tók burtfar- arpróf í klassík frá Tónlistar- skóla Reykjavíkur í mars síðast- liðnum. Fjölhæfnin er því mikil en djassinn á hug hans og hjarta. Múlinn er að kveðja að sinni því eftir tónleikana í kvöld leggst hann í dvala sumarlangt. Það er þvf upplagt fyrir alla djassunn- endur að mæta á Sólon íslandus klukkan hálftiu og láta sjóðandi óðan djassinn feykja burt síðustu leifum norðangarrans og hleypa hamingju í kroppinn. BÍÖUIKHÚS dagarí Elton John X Miðasala i hraðbönkum í útibúum islandsbanka "Allir á Völlinni"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.