Morgunblaðið - 28.05.2000, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 28.05.2000, Qupperneq 64
t heim að dyrum www.postur.is I PÓSTURINN VIÐ SKIPTAHUGBÚN AÐUR Á HEIMSMÆLIKVARÐA ^ /v MWiiÉÉmiMda (Q> NÝHERJI S: 569 7700 MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUmi 1,103 REYKJAVÍK, SÍMIS69U00, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTl 1 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Skuldbindingar B-deildar Lífeyris- sjóðs ríkisstarfsmanna 200 milljarðar A-deildin skilaði 15,2%ávöxtun ÁVÖXTUN hjá Lífeyrissjóði starfs- manna ríkisins á síðasta ári var sú besta í sögu sjóðsins. A-deild sjóðs- ins skilaði 15,2% raunávöxtun, B- deildin 7,6% og séreignardeildin 17,4% ávöxtun. LSR átti um síðustu áramót 4,3 milljarða í erlendum hlutabréfum. Heildarskuldbindingar B-deildarinnar námu um síðustu áramót 199,6 milljörðum og jukust um 21,7 milljarða frá árinu á undan. Miklar breytingar hafa orðið á Líf- eyrissjóði starfsmanna ríkisins á síð- ustu árum. Sjóðnum var skipt í ■►rennt með lögum sem tóku gildi árið 1997. Stofnuð var A-deild, sem í greiða nýir starfsmenn og eldri starfsmenn sem kusu að færa sig úr gamla kerfínu. A-deildinni er ætlað að standa undir skuldbindingum og greiðir ríkið 11,5% iðgjald í sjóðinn, en á almennum markaði greiða vinnuveitendur 6% iðgjald. Líkur á að iðgjald lækki Staða A-deildar er sterk. Eignir hennar voru um síðustu áramót átta milljarðai’ og sýnir tryggingafræði- -^eg úttekt að líkur eru á að ríkissjóð- ur geti í framtíðinni lækkað iðgjalda- greiðslur sínar til deildarinnar. Virkir sjóðsfélagar eru nú um 12.000. B-deildin, sem er gamli lífeyris- sjóðurinn, stendur hins vegar mun verr. Tryggingafræðileg úttekt sýnir að til að sjóðurinn geti staðið við skuldbindingar sínar þurfí ríkið og aðrir opinberir aðilar, sem ábyrgjast sjóðinn, að greiða 92,8 milljarða í hann til viðbótar í samræmi við 33. gr. laga um LSR. Fyrir ári var þessi upphæð 81,5 milljarðar. Sjóðurinn á einnig kröfu á ríkissjóð samkvæmt 32. gr. laganna og er sú upphæð 48 milljarðar. I ársreikningi fyrir árið 1998 nam þessi upphæð 55,8 millj- örðum. Skýringin á þessari lækkun milli ára er sú að á síðasta ári greiddi ríkissjóður 6 milljarða umfram lög- bundnar greiðslur í B-deild LSR og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Raunávöxtun B-deildar var betri á síðasta ári en hún hefur áður verið eða 7,6%, en hún hefur oftast verið á bilinu 4-6%. Virkir sjóðsfélagar á síð- asta ári í B-deildinni voru tæplega 12.000. LSR hefur einnig stofnað séreign- ardeild og greiddu í hana 2.240 sjóðs- félagar á síðasta ári. Heildareignir sjóðsins voru um áramót 213 milljón- ir og raunávöxtun 17,4%. Börkur á leið til Hj altlandseyj a Morgunblaðið/Sverrir Þúsaldarvísur á Arnarhóli BÖRKUR, skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, hyggst reyna löndun á kolmunnafarmi sínum á Hjalt- landseyjum. Skipið var væntanlegt þangað í gærkvöld með fullfermi. -^iörkur er eitt skipanna á „svarta listanum" svokallaða, en á honum eru skip sem stéttarfélögin, sem standa að verkfalli í fiskimjöls- verksmiðjum á Norður- og Austur- landi, telja að megi ekki landa á meðan verkfallið stendur yfir. Fleiri kolmunnaskip eru komin með fullfermi, þannig var Beitir frá Neskaupstað kominn upp að landinu í gær með 1.000 tonn af kolmunna, en óljóst var hvert skipið færi eða hvort það fengi löndun. Skipið átti þess kost að ianda á Hjaltlandseyj- um á þriðjudaginn, en hráefnið þolir ekki svo langa siglingu. Jón Kjartansson og Hólmaborg frá Eskifirði eru nálægt því að fylla Mpg og er óljóst hvert skipin fara, samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hefur verið kannað hvort skipin fái að landa í Noregi, en þau eru á svarta listanum. Þorsteinn iandaði í Grindavík í fyrrinótt og Ásgrímur Halldórsson í Helguvík, en stéttarfélögin höfðu fallist á að leyfa löndun úr skipun- um. Ríkissáttasemjari hefur boðað deiluaðila til fundar í dag. VIÐSKIPTAHÆTTIR ríkisaðila og samningsaðila þeirra við kaup á tölvubúnaði fyrir ríkisfyrirtæki brutu að öllum líkindum í bága við almennt viðurkenndar reglur um viðskiptasið- ferði. Þetta kemur fram í nýútkom- inni skýrslu Ríkisendurskoðunar um rammasamninga Ríkiskaupa og mat HÁTT í tvö þúsund börn tóku þátt í flutningi Þúsaldarvísna á Arnarhóli í Reykjavík síðdegis gær. Sveinbjörn I. Baldvinsson samdi ljóðið, Tryggvi M. Bald- á árangri við innkaup ríkisstofnana. í skýrslunni segir orðrétt: „Þá má nefna að í könnun Ríkisendurskoðun- ar á kaupum ríkisaðila á tölvubúnaði, sem gerð var haustið 1999, kom fram að enda þótt rammasamningar hefðu ekki verið notaðir við kaupin hefðu þeir oftar en ekki verið hafðir til hlið- sjónar. Sé þetta raunin er hér um að ræða háttsemi sem hætt er við að brjóti í bága við almennt viðurkennd- ar reglur um viðskiptasiðferði." Seljendur bjóða rammasamn- ingakjör til að afla viðskipta Þá kemur fram í skýrslunni að dæmi séu um að seljendur, sem ekki eigi aðild að rammasamningum, bjóði ríkisaðilum að fyri-a bragði kjör sem jafnist á við kjör samkvæmt ramma- samningum til þess að afla sér við- skipta. Innkaup samkvæmt rammasamn- ingum námu á bilinu 10-13% af öllum innkaupum ríkisins á árinu 1997 og 12-14% á árinu 1998 en Ríkisendur- skoðun áætlar þó að innkaup sam- vinsson lagið og Ólöf Ingólfsdótt- ir dans. Börn fædd árið 1994 og eru í leikskólum Reykjavíkur taka þátt í verkefninu, sem skipu- lagt er í samvinnu við Kramhúsið kvæmt rammasamningum hafi í reynd verið um 18-20%. Heildarinnkaup samkvæmt rammasamningum jukust um 32% á milli áranna 1997 og 1998 og um 9% á milli áranna 1998 og 1999. „Þannig er Ijóst að notkun rammasamninga er vaxandi. Ríkiskaup hafa sett sér það markmið að rammasamningar nái í árslok 2001 til um 33% af öllum inn- kaupum ríkisaðila sem fallið geta undir rammasamningakerfið," segir í skýrslunni. Stórir kaupendur ná svipuðum kjörum með öðrum leiðum Að mati Ríkisendurskoðunar kann lágt hlutfall innkaupa skv. ramma- samningum að stafa af því að ríkis- aðilar hafi getað náð sambærilegum eða betri kjörum en rammasamning- ar kveði á um. Þetta eigi ekki síst við um stærri kaupendur, sem vegna mikillar veltu og sérþekkingar þeirra sem annast innkaup hafi getað tryggt sér bestu kjör við innkaupin. „Það skal samt hafa hugfast í þessu sam- og Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. f upphafi fluttl Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ávarp og siðan voru vísurnar fluttar. bandi að hjá ýmsum stórum aðilum eru innkaup á hendi margra aðila og ekki endilega víst að hámarks hag- kvæmni sé gætt við innkaup,“ segir í skýrslunni. I skýrslunni eru nefndar nokkrar hugsanlegar ástæður þess að rammasamningar ei-u ekki notaðir meira en raun ber vitni, t.d. vanafesta í innkaupum og takmarkað vöruúrval í tilteknum rammasamningum. Þá komi fyrir að seljendur viti ekki af til- vist rammasamninga. Loks sé ljóst að sumir ríkisaðilar geti ekki nýtt sér alla rammasamninga, þótt fullur vilji sé fyrir hendi. Ríkisendurskoðun telur að í ljósi ákvæða laga og reglugerðar verði að líta svo á að ríkisstofnunum sé að öllu jöfnu skylt að beina viðskiptum sín- um til þeirra aðila sem Ríkiskaup hafi gert rammasamninga við. „Þrátt fyr- ir ofangreint blasir við að ríkisaðilar hafa ekki sinnt skyldum sínum að þessu leyti nema í takmörkuðum mæli,“ segir í skýrslu Ríkisendur- skoðunar. Tryggðu þér betri vaxtakjör og lægri þjónustugjöld með því að sameina kosti Heimilislínu og Helmillsbanka. ®BÚNAÐARBANKINN HEIMILISLÍNAN Traustur hanki www.blis Rflrisendurskoðun gagnrýnir rammasamninga ríkisins Tölvukaup talin brjóta reglur um viðskiptasiðferði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.