Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 3
A ítarlegum rannsóknarvef Kauphallar Landsbréfa liggja frammi
allar staðreyndir sem þú þarft til að taka upplýstar ákvarðanir
um fjárfestingar í íslenskum fyrirtækjum: Fréttir af einstökum
fýrirtækjum, þróun gengis, nafnverð og
, . ■© Rafræn skráning
markaðsvirði, samanburðura gengi við
© Itarlegur rannsóknarvefur
allar helstu visitölur, velta, V/H hlutfall,
............... „ © Islenski markaðurinn
Q-hlutfall og seljanleiki brefa, svo fatt
© Wall Street á Vefnum
se nefnt. Þessi þionusta og aðrar
© Verðbréfateikur
nyiungar, svo sem rafræn skranmg og
I AK 'f U f' 'f ' ° LÍStaSallerí
varsla verðbrefa, marka timamot i
íslenskum verðbréfaviðskiptum.
Frf viðskipti
í Kauphöllinni í juní!
Til að fagna tfmamótum í upplýstum verðbréfaviðskiptum
bjóða Landsbréf ókeypis verðbréfaviðskipti í Kauphöllinni
í júní. Nánari upplýsingar um tilhögun er að finna á nýjum
|p
og stórtega endurbættum vef, www.landsbref.is.
Landsbréf hf. Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Sími 535 2000, fax 535 2001. Netfang: kaupholl@landsbref.is. Veffang: www.landsbref.is eða www.kaupholl.is