Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 60
l60 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ keimimsla Próf í verðbréfamiðlun Prófnefnd verðbréfamiðlunar stendur fyrir prófum í verðbréfamiðlun sem hér segir: Próf ^vegna I. hluta verða haldin 19., 21. og 23. ágúst, próf í II. hluta verða dagana 26., 28. og 30. ágúst og próf í III. hluta verða haldin 2., 4. og 6. september. Lengd hvers prófs er allt að 4 klukkustundir. í Námsefnislýsingu kemur fram hvaða hjálpargögn eru leyfileg. Um próf- in fer samkvæmt reglugerð nr. 301/1999 um próf í verðbréfamiðlun. Prófin verða haldin í húsakynnum Endur- menntunarstofnunar Háskóla íslands, sem sjá mun um framkvæmd prófanna. í Námsefnis- lýsingu kemurfram hvaða hjálpargögn verða ^4eyfileg. Einkunnir í prófum eru gefnar í heilum og hálf- um tölum frá 0 til 10. Til þess að standast verð- bréfamiðlunarpróf þarf próftaki að hljóta a.m.k. 7,0 í meðaleinkunn úr þeim prófum sem hann hefur þreytt. Próftaki telst ekki hafa staðist ein- stök próf hljóti hann lægri einkunn en 5,0. Prófgjald vegna hvers prófs er 7.000 kr. Inni- falið í prófgjaldi er óafturkræft skráningargjald að upphæð kr. 2.000 vegna hvers prófs. Skráning í prófin ferfram hjá Endurmenntun- arstofnun Háskóla íslands í síðasta lagi 30. júní. Prófgjöld skulu greidd við skráningu. Námsefnislýsingu er hægt að nálgast á heima- „^síðu viðskiptaráðuneytisins www.stjr.is/ivr (leyfisveitingar/2. upplýsingar um starfsleyfi). Að öðru leyti er þátttakendum bent á að hafa samband við Endurmenntunarstofnun í síma 525-4923. Reykjavík, 14. júní 2000. Prófnefnd verðbréfamiðlunar. Mannúðar- og menningar- námskeið ungmennadeildar RKÍ fyrir börn 9-11 ára verð- ur haldið 26. júní til 30 júní. Fjallað er um ólí- ka menningu og líf fólks í fjarlægum löndum. Sagt verðurfrá hugsjónum Rauða krossins en áhersla er lögð á skapandi og þroskandi leiki og verkefni. Einnig er lögð rækt við já- kvæð mannleg samskipti. Námskeiðið verður haldið á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Upplýsingar og skráning eru í síma 551 8800. TIL SÖLU wJörð til sölu Til sölu er jörðin Háls á Skógarströnd, Dala- byggð. Jörðin er ca. 300 ha að stærð á landi að sjó og tilheyra henni 2 smáeyjar og 5 hólm- ar. A jörðinni er lítið íbúðarhús, fjárhús, fjós, og verkfærageymslur. Enginn framleiðsluréttur fylgir. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofutíma. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness ehf. Pétur Kristinsson hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Reitarvegi 12 Stykkishólmi, sími 438 1199 - fax 438 1152. Til sölu nokkrar notaðar trésmíðavélar, massíft efni af ýmsum tegundum, spónn og plötur í ýmsu- um stærðum vegna þess að rekstur verkstæðis er að hætta. Einnig til sölu Toyota lite ace, dísel árg. 1987 með ónýtri vél en ástand að öðru leyti gott. Skoðaður 01. Kjörsmíði ehf, Dragháls 12, sími 587 1230. AT VIIMIMUHÚSIMÆQI Glæsileg skrifstofuhæð Til leigu 350 fm glæsileg skrifstofuhæð með síma og tölvulögnum í virðulegu húsi í mið- borginni. Laus strax. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., k símar 562 3585 og 892 0160. Tannlæknastofa Til leigu er tannlæknastofa á mjög góðum stað í Reykjavík. Lysthafendur leggi inn umsóknir á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „N — 9786". fyrir 1. júlí. tt 11 1=1 n / i i t 1=1 n i=i 8 8 » ftl iTr * * WmmM i Hri|||» I fLaJ SM UTBOÐ I I I I I 80 m2 260 m3 400 m2 250 m2 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur og Landsfma íslands er óskað eftir tilboðum í verkið: „Dæluhús OR og tækjahús LÍ " verknúmer 0058007". Verkið felst í að byggja steinsteypt dælu- og tækjahús í Hafnarfirði, og að ganga frá að fullu innan- og utanhúss. Helstu magntölur eru: Húsflatarmál: Húsrúmál: Mót veggja: Frágangur lóðar: Raflagnir. Loftræsi kerfi. Hita- og hreinlætiskerfi. Afhendingartími hússins er: Uppsteypa og frágangur innanhúss 1. septem- ber 2000. Fullfrágengið 15. október 2000. Útboðsgögn fástá skrifstofu okkarfrá 21. júní 2000, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. júní, 2000 kl. 14:00 á sama stað. OVR 100/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Simi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is I I I I I .! FUIMOIR/ MAIMNFAGIMAQUR Fræðslufundur fyrir heimilislækna, unglækna og læknanema miðvikudaginn 21. júní kl. 20.00. í sal LÍ í Hlíðarsmára 8, Kópavogi. Fundarefni: 1. Dr. Bruce Johnson: „What's new in hyper- tension — and should Generalists care?" 2. Dr. Cynda Johnson: „Family Medicine: Yesterday's Reality, Tomorrow's Hope." Einstakt tækifæri til að kynna sér stöðu heimilislækninga í Bandaríkjunum og fram- haldsnám í heimilislækningum þar. Félag íslenskra Heimilislækna. Aðalfundur SÍBS deildarinnar á Reykjalundi verður haldinn á Reykjalundi mánudaginn 26. júní kl. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Alþjóðlegur ratleikur verður í Öskjuhlíðinni í kvöld, þriðjudaginn 20. júní, kl. 20.00 og hefst með kynningu í fundarsal á neðstu hæð Perlunnar. Mætið klædd til útiveru og hafið áttavita meðferðis. Allir velkomnir. Upplýsingar í símum 565 1533 og 893 7399. LÍFEYRISSJÓÐUR HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS Ársfundur 2000 Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags íslands boðartil ársfundar mánudaginn 26. júní kl. 16 í skrifstofuhúsnæði Eimskips í Sundakletti, 2. hæð, í Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur kynntur. 3. Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt. 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins. 5. Breyting á samþykktum lífeyrissjóðsins. 6. Önnur mál. Allir sjóðfélagar eiga rétt til fundarsetu á árs- fundinum. Sjóðféiagar eru hvattirtil að mæta á fundinn. Stjórn Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags íslands. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn mánudaginn 26. júní nk. Fundurinn hefst kl. 20.00 í félagsheimilinu að Hlíðarenda. Dagskrá skv. 7. grein laga félagsins. Valsmenn eru hvattirtil að fjölmenna. Stjórnin. FERÐIR / FERÐALÖG Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Sumarferð 2000 Farið verður í hina árlegu sumarferð okkar fimmtudaginn 22. júní. Mæting í Umferðarmið- stöðinni kl. 8.45 og lagt af stað kl. 9.15. Ferðaáætlun: Ekið um Kjósarskarð og fyrir Hvalfjörð í Borgarnes. Síðan um Norðurárdal og Hvítársíðu að Hraunfossum. Frá Hraunfoss- um er haldið að Reykholti, Snorrastofa skoðuð og fleira. Frá Reykholti er ekið um Geldinga- draga að Hótel Glym (Norræna fræðasetrið) en þar snæðum við kvöldverð. Verð kr. 3.300. Sjúkravinir tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Með fyrirvara um að verkfall leysist. Félagsmálanefnd. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF KROSSINN Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.30. Curtis Silcox predikar. Miðvikudagur: Samkoma kl. 20.30. Curtis Silcox predikar. Fimmtudagur: Tónleikar kl. 20.30. Páll Rósin- kranz og hljómsveitin Link ásamt fjölmörgum frábærum lista- mönnum. Föstudagur: Sameiginleg unglingasamkoma í Krossinum. www.cross.is LÍFSSÝN Samtök tll sjálfsþekklngar Lífsýnarfélagar munið Þingvallaferðina fimmtudaginn 22. júní. Hittumst við Bolholtið kl. 19.00 og sameinumst í bila. Kveðja. Stjórnin. Miðvikudagur 21. júní kl. 20.00. Sumarsólstöðuganga á Keili. Brottför frá BSÍ. Tengist íþróttahátíð ÍBR (ibr.is). Jónsmessuhelgin 23.-25. júní er ótrúlega vinsæl. Takið miða í dag í Jónsmessunætur- gönguna yfir Fimmvörðuháls og helgarferð í Bása. Græn Jóns- messal Nánar kynnt síðar. Kverkfjöll - Vatnajökull. skiðaferð 1.—8. júli Lónsöræfi 2.-5. júli. Gist í skála. Lifandi heimasíða Útivistar: utivist.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.