Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 ► Netstöðin á Granda í Netstöðinni á Granda fara fram námskeið, þar sem fólki er kennt á Linux-stýrikerfið. ► E-Vectra Hewlett-Packard hefur ákveðið að einfalda gerð PC-véla. Fyrirtækið hefur framleitt e-Vectra, sem er sérdeilis smávaxin en keyrir á 500 MHz- Celeron-örgjörva og 8,4 GB-hörðum diski. ► Lófatölvur Talsverð gróska er í gerð lófatölva. Palm, sem framleiðir Pilot-tölvurnar, hefur um skeið borið höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur. ► Héraðsfréttablöð Nokkur héraðsfréttablöð halda úti öflugum fréttavefjum og eitt, sem er eingöngu gefið út á Netinu, hefur bæst ( hópinn. pttrgttttlrlitfrife Hvað er á dagskrá í Netinu? FÓLK í FRÉTTUM MYNDASAGA HREIN ORKA! Orkan I Leppin er öðruvísi samsett en orka ( hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út f blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. > Leppin hentar öllum Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. Jill Bioskop, af hveiju ertu svona blá? Bækurnar þrjár sem fjalla um ævintýri Alcide Nikopols eru með þeim söluhæstu í Evrópu og Enki Bilal, höfundur þeirra, er einn sá allra vin- sælasti. Nú er hægt að fá allar bækurnar prentað- ar í einni og er sú bók af- ar eiguleg. Alcide Nikopol er lið- hlaupi sem var dæmdur til frosts í geimhylki á braut um jörðu í tuttugu ár. Hylkið brotlendir Yfir borginni svífur dularfullur fljúg- í París framtíðarinnar þar sem al- andi pýramídi sem er „mannaður" af ræmd fasistastjórn hefur skipt íbú- fornegypskum guðum. Einn guð- anna, Horus, hefur gerst lið- hlaupi og hyggst koma sér í stjórnunarstöðu í borginni. Hann vantar mannlegan lík- ama til verknaðarins og fær því „himnasendingu" við brotlend- ingu Nikopols. Það er þessi samruni þeirra félaga sem er rauði þráðurinn í sögunni. Besti hluti trílógíunnar er miðja sögunnar, en þar er kynnt til sögunnar fortíðar- blaðakonan Jill Bioskop sem skrifar pistla sem hún sendir aftur til fortíðarinnar í von um að lesendur sínir nái að skapa betri heim en er fyrir utan glugga hennar. Oftast er það svo að það sem Bandaríkjamönnum þykir vera klám finnst Evrópubúum vera list. Það er mikil list í þessari bók og spókar blaðakonan blá- hærða sig um í jafn mörgum römmum í fötum eins og án þeirra. Bilal hefur haft það gaman af því að teikna straum- línulagaðar línur hennar að Svalur og Valur myndu roðna. Það er augljóst að ímyndunarafl Bilal er magnað og teikningar hans eru stórglæsilegar. Hann virðist þó sleppa sér aðeins of mikið og því myndast ýmsar óþarfa fléttur sem virðast hafa þann eina tilgang að tappa af hugmyndaflugi höfundar- ins. Fyrir vikið virkar sagan oft full súrrealísk og bitnar það á söguþræð- inum. Aftur á móti er það þessi sami súrrealíski þáttur sem fær les- andann til þess að fletta bókinni aft- ur og aftur í þeirri von að ná frekara innsæi í hugmyndaheim Bilal. Það er vonandi að bandarískar myndasöguútgáfur sjái sér fært að gefa út harðar innbundnar bækur í framtíðinni því þær bæði geymast betur og líta miklu betur út í bóka- hillunni. Birgir Orn Steinarsson um niður í tvær stéttir. Heimurinn hefur þolað þrjár kjarnorkustyrj- aldir síðan Nikopol var skotið á loft, þannig að móttakan er ekki fögur. The Nikopol Trilogy eftir Enki Bil- al. Heitir á frummálinu La Trilogie Nikopol. Bókin er samansafn af þremur bókum sem heita The Carnival of Immortals, The Woman Trap og Equator Cold. Bókin er gefin út af Humanoids Publishing árið 1999. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. ÞEGAJR talað er um evrópskar myndasögur er nánast hægt að full- yrða að þær eru annað hvort frá Belgíu eða Frakklandi. Teikni- myndasögur hafa alltaf verið afar vinsælar í þessum löndum og er afar forvitnilegt að bera saman hvernig meðferð þeirra þar er frábrugðin þeirri sem banda- rískar myndasögur fá í heima- landi sínu. í Evrópu eru mynda- sögur gefnar út í hörðum innbundnum bókum, sem inni- halda í flestum tilvikum heilar sögur ólíkt örþunnu pappírs- blöðunum í Bandaríkjunum sem innihalda yfirleitt lítinn hluta stærri sögu innan um aragrúa auglýsinga. Þó virðist sem þetta sé að breytast. í dag eru flestar sögur endurprentaðar í kiljum, án auglýsinga, eftir að smá- biaðasyrpunni lýkur. Við Islendingar höfum í raun- inni verið meira aldir upp við evrópskar myndasögur en okk- ur grunar, t.d. eru allar þær þýddu myndasögubækur sem við lásum á meðan við kláruðum úr Cocoa Puffs skálinni þaðan. Hver man ekki eftir Tinna, Sval & félögum, Hinum _ fjóru fræknu, Viggó viðutan, Ástrfid & Steinríki, Hinrik & Hagbarði, Lukku-Láka eða Samma? Þessar hetjur töluðu ekki með bandarískum hreim. VIKUNNAR Með frönsk um hreim www.landsbanki.is Tveir fyrir einn Vörðufélagar fá tvo kvöldverði á verði eins á Rex gegn framvísun debetkorts. Gildir frá sunnudegi til fimmtudags. V A R Ð A Hefur þú ekki tíma til að fara í bankann? Þa er Varðan fyrir þig. Landsbankinn ónustuver 5GO 6000 Opið f'á 8 V9 Betri bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.