Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 23
Félagsmenn kynnið ykkur það sem stendur til boða í orlofinu
HflHiarið
kemur í lj ós
Fjölskvlduhátíð RSl 23. - 25. |úni
Árleg fjölskylduhátíð verður um Jónsmessuna á orlofssvæði RSÍ
við Apavatn. Dagskráin er með fastmótuðu sniði. Á laugardag er
fótboltamót, með tilbrigðum og skemmtiskokk. Veiði er í vatninu og
stutt í golfvöllinn sem RSÍ er aðili að. Um kvöldið verður fjölskyldu-
skemmtun sem endar með varðeldi og balli ffam á nótt. í tilefhi 30
ára afmælisárs RSÍ verður boðið upp á fleiri leiktæki og grillað.
RSÍ í rekstrarfélaai um goltvöll vlð Laugarvatn
RSÍ hefur gengið til liðs við golfklúbb Dalbúa en þeir eru að byggja
upp 9 holu golfvöll í Miðdal, Laugarvatni. Búið er að reisa mjmdar-
legt klúbbhús.Völlurinn er á milli orlofssvæða RSÍ við Apavatn og
Brekkuskógar. Félagsmenn RSÍ fá aðgang að vellinum fyrir hálft
daggjald.
Orlotshús vlð Kirkjubælarklaustur
Tbkin hafa verið í notkun 3 ný orlofshús á orlofssvæði RSÍ við
Hæðargarðsvatn við Kirkjubæjarklaustur. Þessi hús eru minni en
önnur hús RSÍ eða um 28 ferm. í húsunum er svefnherbergi með
tvöföldu rúmi og tveim kojum auk bamarúms og baðherbergi með
sturtu. Borstofu- og stofukrókur, eldhús með litlum ísskápi og raf-
tækjum. Á veröndinni er skápur með grilli. Við húsin eru flatir þar
sem hægt er að tjalda eða leggja tjaldvögnum.
TJaldvagnar í Bðsum í Þórsmörk
RSÍ og Matvís verða með 3 tjaldvagna staðsetta í Básum i Þórsmörk
í sumar. Þeir em á svæði Útivistar. í vögnunum er gashitari og elda-
vél, borð, stólar og útiborð. Fégasmenn hafa aðgang að allri dagskrá
Útivistar í Þórsmörk. Vagnamir og nýju smáhúsin em utan orlofsút-
hlutunarkerfisins og era leigð félagsmönnum með sama formi og í
vetrarleigu, - fyrstur hringir fyrstur fær. Hægt er að leigja húsin í
eina nótt eða fleiri.
Tjaldstæðl vlð Apavaln
Tjaldstæðið á orlofssvæði RSÍ við Apavatn verður opið rafiðnaðar-
mönnum og gestum þeirra í allt sumar.
Tjaldvagnar RSÍ
Enn em lausar vikur í 10 af tjaldvögnum RSÍ.
FullbóMuð orlofshús
40 orlofshús RSÍ á 15 stöðum á landinu em fullbókuð í allt sumar.
Nánari upplýsingar á WWW.raf.ÍS
Gleðílegt sumar!
RAFIÐNAÐARSAMBAND
ÍSLANDS
brýtUTstraum fyrirauknum framförum