Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ IÐNSKÓUNN f REYKJAVfK Kennsla í " tölvugreinum Viö skólann er starfsrækt þriggja ára tölvufræöi- braut, þar sem kenndar eru almennar tölvu- greinar, forritun, netumsjón og vélbúnaðaráf- angar. Einnig hefst kennsla á nýrri braut, grunn- nám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum, nú í haust. Vegna mikillar aðsóknar að þessum brautum óskum við eftir að ráða tölvu- og tæknimenn til kennslu. í boði er áhugavert starf, mikil vinna, ágæt laun og hentugur vinnutími. Hluta- ^■'Síarf og stundakennsla kemurtil greina. Ráðning er frá 1. ágúst 2000. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upp- lýsingar veitir viðkomandi kennslustjóri, starfs- mannastjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 1. júlí nk. Öllum umsóknum verður svarað. Frá Höfðaskóla á Skagaströnd -Lausar kennarastöður skólaárið 2000-2001 1. Staða íþróttakennara. í boði er einnig tölu- verð þjálfun á vegum ungmennafélagsins. 2. Almenn bekkjarkennsla yngri barna og á miðstigi. 3. Sérgreinakennsla; tölvufræði, heimilisfræði, tónmennt og hannyrðir. 4. Enska og samfélagsfræði á unglingastigi. Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur "^eru 115. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuver og nýtt íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Við bjóðum launabætur, flutningsstyrk, hag- stæða húsaleigu og gott samstarfsfólk. Skagaströnd er kauptún með um 620 íbúum. Aðalatvinna er sjávarútvegur og tengdar greinar. Góður leikskóli, heilsugæsla, almenn þjónusta og félagslíf. Aðeins eru 260 km til Reykjavíkur og 160 km til Akureyrar. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guðmundsson, skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2824 og Ólafur Bernódusson, aðstoðar- ^skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2772. Menntaskólinn á Egilsstöðum, 700 Egilsstaðir, sími 471 2500 Laus störf frá 1. ágúst 2000 Staða námsráðgjafa til eins árs. Um er að ræða fullt starf með um 6 vikust. - kennsluskyldu. Umsækjendur skulu hafa há- skólamenntun í námsráðgjöf og réttinditil kennslu á framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Áður auglýstar stöður, umsóknarfrestur framlengdur til 30. júní: Enska, 50 — 75% staða. íþróttir, 50% staða. Sérkennsla, 50—100% staða. Krafist er háskólamenntunar og kennslu- réttinda í viðkomandi kennslugreinum. .. .Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasam- bands íslands og ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í símum 867 1458, 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@me.is Skólameistari. w Sveitarfélagið ÁRBORG óskar eftir að ráða forstöðumann fyrir dagvist aldraðra Dagvist fyrir aldraða í Árborg verður opnuð í lok sumars í Grænumörk 5, Selfossi. Þar verð- ur pláss fyrir sex einstaklinga til að byrja með. Forstöðumaður þarf að hafa sjúkraliðamennt- un eða annað sambærilegt nám. Reynsla af starfi með öldruðum er æskileg. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa mikla samskiptahæfni. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2000. Allar nánari upplýsingar veitir Kristjana Sig- mundsdóttir í síma 480 1900, Ráðhúsi Árborg- ar, netfang: kristiana@arbora.is. Leitum að þremur metnaðarfullum einstaklingum, sem vanir eru að vinna sjálfstætt. Um er að ræða eitt stærsta fyrirtæki sinnartegundar í heiminum. Umsækj- endur þurfa að hafa grunnþekkingu á tölvum/ interneti. Tungumálakunnátta æskileg. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast hafið samband í síma 864 0602 eða sendið tölvupóst til job@otharraven.com. MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Framhaldsskóla- kennarar Næsta skólaár er laus til umsóknar kennsla í eftirtöldum greinum: Stærðfræði (u.þ.b. 1 staða). Eðlisfræði (u.þ.b. 1 staða). íslenska (u.þ.b. 1 staða á haustönn - stunda- kennsla kemurtil greina). Raungreinar (líffræði-efnafræði, rúml. 1 staða). Latína (4 stundir). Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkom- andi en [ stundakennslu frá 1. september. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög. Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf- um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu- blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Um- sóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektor og kon- rektor í síma 553 7300. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Selásskóli, símar 557 7411,899 4448. Almenn kennsla í 1. og 4. bekk, 2 stöður. Almenn kennsla f 3. bekkfram að áramótum 1/1. Tónmennt, 1/1 staða. Foldaskóli, sími 567 2222. Almenn kennsla í 1. bekk síðdegis, 2/3—1/1 staða. Handmennt, (textilmenntun), fagstjórn. Sérkennsla í sérdeild 1/1 staða. Klébergsskóli, símar 566 6083 og 566 6035. Netfang: siathor@ismennt.is. Almenn kennsla á miðstigi. Almenn kennsla á unglingastigi. Laugalækjarskóli, símar 588 9500 og 897 5045. íþróttakennsla, 2/3 staða. Melaskóli, sími 535 7500. Mela@ismennt.is. Almenn kennsla, 2/3—1/1 staða. Sérkennsla í sérdeild. Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491. Almenn kennsla á yngsta og miðstigi 2/3 eða 1/1 staða. Handmennt, (textilmennt) 1/1 staða. Vesturhlíðaskóli, sími 520 6000. Almennur kennari, 1/1 staða. Félagsráðgjafi, Vá staða. Talkennari, tímafjöldi eftir samkomulagi. Táknmálstúlkur, 1/1 staða. Vogaskóli, símar 553 2600, 568 2914, 899 7762. Sérkennari, forfallakennsla á næsta skólaári 1/1 staða á mið-og unglingastigi. Austurbæjarskóli, sími 561 2680. Heimilisfræði, 1/1 staða. Almenn kennsla, miðstig. Breiðagerðisskóli, sími 510 2600. Almenn kennsla, miðstig 1/1 staða. Langholtsskóli, sími 553 3188. Almenn kennsla, yngsta stig. Almenn kennsla, miðstig. Tónmennt, Vi staða. Árbæjarskóli, símar 567 2555, 564 4565, 899 0915 og 557 6740. Almenn kennsla 1. bekkur 1 x 1/1 staða. Almenn kennsla 2. bekkur 2x1/1 staða. Almenn kennsla 4. bekkur 1x1/1 staða. íþróttakennari á unglingastigi 1/1 staða. Danska á unglingastigi 2 x 1/1 staða ( eða 1x2/ 3). Tónmenntakennari, 1/1 staða (+ yfirvinna). íslenska á unglingastigi 1/1 staða. Líffræði á unglingastigi 1/1 staða. Húsaskóli, símar 567 6100 og 898 6312. Almenn kennsla í 1. og 2. bekk 2/3 staða. Stærðfræði í unglingadeild. Fellaskóli, símar 557 3800 og 896 5706. Almenn kennsla, á yngsta-, mið- og elsta stigi. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar viö viökomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. Önnur störf Breiðagerðisskóli, sími 510 2600. Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl., 50—100%. Melaskóli, sími 553 7500, netfang: mela@ismennt.is. Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl. í skóladagvist, 50— 100/% störf. Kaffiumsjón, 100% starf. Seljaskóli, símar 557 7411 og 899 4448. Kaffiumsjón, 100% starf. Foldaskóli, sími 567 2222. Starfsmaður í mötuneyti kennara V2-2/3 staða. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.