Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 2£
AP
Georgc Speight (t.h.), talsmaður hans, Joe Nada (í miðið), og Joe Brown,
ráðgjafi sfðasta forseta Fiji', halda til viðræðna við herstjórnina í gær.
Speight slak-
ar á kröfum
ugerwto uL
tvæ*
vetöi-
eiiwcvaí
foaít£
io-»
liauga
rdag
99C.
ÚTIVISTAR - MARKAÐUR
Vlð erum vlð hliðina i MeDonald'i
. A
UTIV‘STAR ; ^ •
MARkaÐUR *w :
/ ......
á
fráOl
o
o
við Faxafen £ Reykjavík
KULDA
SAMFESTINGUR
f.fullorðna
na
9oO
m«*
FULL0RÐINS
STRIGASKÓR áBff
990^
Suva á Fyíeyjum. AP.
LEIÐTOGI uppreisnarmanna á
Fijíeyjum, George Speight, sagði í
gær að hann væri sáttur við að menn
af indverskum uppruna tækju sæti í
nýrri ríkisstjórn eyjanna, og vakti
með því vonir um að gíslum, sem
haldið hefur verið undanfarinn mán-
uð, verði sleppt, og lausn finnist á
stjórnarkeppunni sem ríkt hefur í
landinu.
Speight og sveit vopnaðra manna,
er segjast berjast fyrir réttindum
frumbyggja, sem eru í meirihluta á
eyjunum, hefur haldið 31 gísli í þing-
húsi landsins síðan 19. maí. Meðal
gíslanna er fyrrverandi forsætisráð-
herra, Mahendra Chaudhry, sem var
fyrsti forsætisráðherra eyjanna úr
röðum minnihlutans, sem í er fólk af
indverskum uppruna.
„Siðferðilega rangt“
Samningaviðræður hafa staðið
milli Speights og herstjórnarinnar
um hverjir taki sæti í bráðabirgða-
stjórn. Speight krafðist þess í byrjun
að hann yrði sjálfur forsætisráð-
herra, en í gær sagðist hann sáttur
við að taka alls ekki sæti í ríkis-
stjóminni.
Yfirmaður herstjórnarinnar,
Frank Bainimarama, gaf í skyn að
þótt Speight yrði ekki í stjórninni
kynnu einhverjir, sem væru hlynntir
málstað uppreisnarmanna, en hefðu
ekki tekið beinan þátt í uppreisninni,
að taka sæti í stjóminni.
Speight sagði í gær að það myndi
vera siðferðilega rangt af sér að taka
sæti í stjórninni. „Ég get ekki verið
leiðtogi í uppreisn og síðan sölsað
undir mig stöðu í stjóm landsins,"
sagði hann.
Uppreisnin hefur valdið efnahags-
öngþveiti á eyjunum. Fyrri hluta
júnímánuðar dróst fjöldi ferða-
manna, sem komu til eyjanna, saman
um 65% miðað við sama tíma í fyrra.
Hagfræðingar segja að uppreisnin
muni kosta eyjaskeggja sem svarar
ríflega sjö milljörðum íslenskra
króna.
Sveitarstjórnarkosningar í Rúmeníu
Naumur sigur
í Búkarest
Biíkarcst. AFP, AP.
ORÐHVASS og vinsæll ráðherra,
sem hefur á sér það orð að koma
hlutunum í verk, sigraði naumlega
frambjóðanda vinstrimanna í borg-
arstjórakosningunum í Búkarest í
Rúmeníu um helgina.
Traian Basescu er samgönguráð-
herra í ríkisstjóm landsins og hlaut
50,69% atkvæða í kosningunum, en
frambjóðandi fyrrverandi kommún-
istaflokks Ions Iliescus, fyrrverandi
forseta, hlaut 49,31%. Engu að síður
sigraði flokkur Iliescus í öllum kjör-
dæmum í kosningum til borgar-
stjómar.
Basescu varð vinsæll eftir að hafa
náð hagkvæmum samningum um lán
frá Alþjóðabankanum og afstýrt
verkfalli járnbrautarstarfsmanna.
„Basescu er þekktur fyrir að ljúga
ekki og fyrir að standa við gefin lof-
orð,“ sagði félagsfræðingurinn Alin
Theodorescu.
Basescu er 48 ára fyrrverandi
skipstjóri, og hefur beitt sér fyrir
umfangsmiklum endurbótum er
miða að því að færa þjóðvegakerfi
Rúmeníu í nútímalegt horf. Einnig
hefur hann staðið að endurbótum á
alþjóðaflugvellinum í Búkarest.
Kosningarnar um helgina em
taldar gefa vísbendingu um úrslit
þing- og forsetakosninganna, er fara
fram í landinu í nóvember. Flokkur
Iliescus nýtur mikilla vinsælda og
vann fleiri sæti í sveitarstjórnum en
nokkur annar flokkur. Sérstaklega
er flokkurinn vinsæll í dreifbýli og
þeim landshlutum þar sem fátækt er
mikil.
Vinningshafar aukavinninga
í EURO 2000™
leik MasterCard og EUROCARD korthafa
á tímabilinu M.júní til 17. júní
EUROCARD
Masteri
EURO
2000
OFFICIAL SPONSOR
01998 UEFATM
Vinningshafar hafi samband við þjónustuver
EUROPAY íslands í síma 550 1 500
Bára Kristín Þorgeirsd, Arnarhrauni 16, 220 Hafnarfiröl
BJörg Andrésdóttir, Akurholti 12, 270 Mosfellsbæ
Brynjólfur Ægir Sævarsson, Klapparstíg 5, 101 Reykjavík
Bylgja Þorvaröardóttir, Stífluseli 14, 109 Reykjavík
Emil Viöar Eyþórsson, Flúöaseli 14, 109 Reykjavík
Friöbjörn Oddsson, Vesturvangi 46, 220 Hafnarflröi
Cuöborg Björgvinsdóttir, Hagamel 51, 107 Reykjavík
Cuömundur Valgeirsson, Réttarbakka 7, 109 Reykjavlk
Cunnar Haukur Kristinsson, Lerkigrund 4, 300 Akranesi
Gunnar Pétursson, Brautarási 12, 110 Reykjavík
Halldóra Lúthersdóttir, Borgarvegi 9, 260 Njarðvfk
Helga Björk Bragadóttir, Víðlmel 49, 107 Reykjavík
Helgi Ólafsson, Ásvallagötu 69, 101 Reykjavík
Hlldur Cunnarsdóttlr, Munaöarhóli 19, 360 Hellissandl
Hilmar Smith, Kársnesbraut 13, 200 Kópavogi
Ingl Kristinsson, Tómasarhaga 34, 107 Reykjavík
Kárl Þormar, Víðlteigl 2E, 270 Mosfellsbæ
Kristbjörg Bjarnadóttir, Laufásvegl 72, 101 Reykjavík
Krlstófer Ásmundsson, Ljósheimum 20 9-A, 104 Reykjavík
Magnús Jóhannsson, Eikjuvogi 24, 104 Reykjavík
Margrét C. Björnsdóttir, Fálkahöfða 2, 270 Mosfellsbæ
Ólafur Björn Sveinsson, Hraunstíg 4, 685 Bakkafiröi
Óli Örn Atlason, Mánabraut 6b, 300 Akranesi
Rannver S. Sveinsson, Álfhólsvegi 28 A, 200 Kópavogi
Ríkaröur Árnason, Hjaltabakka 6, 109 Reykjavík
Slgrún Dórajónsdóttir, Akurgeröl 38, 108 Reykjavlk
Sigurbjörg Axelsdóttlr, Hátúni 12, 900 Vestmannaeyjum
Siguröur Jóh. Sigurösson, Lerkilundi 3, 600 Akureyri
Sigurður Kristinsson, Melabraut 32, 1 70 Seltjarnarnesi
Siguröur Rúnarsson, Núpalind 2, 200 Kópavogi
Siguröur Örn Árnason, Fögruhlíö 1,220 Hafnarfirði
Skúll Örn Sigurösson, Hllöarbyggö 51,210 Caröabæ
Stefán Cuðjónsson, Ásvallagötu 27, 101 Reykjavík
Svava Halldórsdóttir, Njálsgötu 92, 105 Reykjavík
Valgerður Björnsdóttlr, Víöihlfö 1,105 Reykjavík
Valrún Guömundsdóttir, Unnarbraut 13A, 170 Seltjarnarnesi
Þórunn Marinósdóttir, Fálkagötu 14, 107 Reykjavlk
Þórveig H. Alfreðsdóttir, Lundarbrekku 2 jaröh., 200 Kópavogi
Þrúður C. Sigurðardóttir, Brekkuseli 25, 109 Reykjavík