Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan hækkar BANDARÍSKA Nasdaq-vísitalan hækkaði umtalsvert í gær, um 3,3%, og stendur nú í 3.990. Nú vantar hana aöeins tæplega 90 stig til að ná upp lækkun ársins, en hún stóö í 4.069 31. desember síðastliðinn. Hlutabréf I Intel-tölvurisanum hækk- uóu um meira en 8 prósent, en Intel er bæði hluti af Nasdaq- og Dow Jon- es-vísitölunum. Tildrög hækkunar- innar voru að fjármálafyrirtækið Lehman-bræður hækkaði tekjuspá sína fyrir fyrirtækið. Dow-vísitalan hækkaði einnig, um 107 stig, og er nú 10.545 stig. Hún féll um heil 265 stig á föstudaginn og því var hækkun- in kærkomin. Hlutabréf í fjármálafyr- irtækjum hækkuðu töluvert, eftir söluhrinuna á föstudaginn. Lækkun hlutabréfa fyrirtækisins Honeywell kom hins vegar í veg fýrir að hækkun- in yrði meiri. Honeywell gaf í gær út viðvörun um að afkoma annars árs- fjórðungs myndi ekki verða í sam- ræmi við væntingarnar á Wall Street. Evrópskar hlutabréfavísitölur sýndu' mismunandi niðurstöðu í gær. Fjár- málafyrirtæki lækkuðu í London og ollu því að FTSE-vísitalan lækkaði ei- lítið, en hlutabréf í Frankfurt og Parfs hækkuðu aöeins. Xetra Dax í Frank- furt hækkaöi um 67,4 stig, eða 0,95%, upp í 7.199. CAC 40 vísita- lan f París hækkaði um 0,7% og end- aði í 6.505. Þar vó hækkun í fjöl- miðlafyrirtækjum upp á móti lækkun fjármálafyrirtækja. FTSE 100 í Lond- on lækkaöi um 0,55% og endaði í 6.490. í Tókýó hækkaði Nikkei-vísita- lan um 273 stig, eða 1,7%, og stend- ur nú í 16.591. Bankar og hátækni- fyrirtæki hækkuðu mest. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 72 47 58 4.418 254.769 Blálanga 50 50 50 20 1.000 Gellur 235 200 224 116 26.025 Hlýri 96 40 76 787 60.116 Karfi 62 5 32 13.229 429.645 Keila 30 12 22 1.849 39.939 Langa 97 27 75 3.116 234.868 Langlúra 30 30 30 100 3.000 Litli karfi 5 5 5 244 1.220 Lúöa 305 100 194 1.586 307.503 Lýsa 20 20 20 22 440 Rauömagi 50 10 17 108 1.880 Sandkoli 60 60 60 62 3.720 Skarkoli 179 80 150 30.921 4.625.954 Skrápflúra 30 30 30 321 9.630 Skötuselur 260 50 165 549 90.393 Steinbítur 171 50 75 32.688 2.461.248 Stórkjafta 10 10 10 113 1.130 Sólkoli 176 123 143 4.865 697.317 Tindaskata 10 10 10 95 950 Ufsi 46 10 28 25.714 727.312 Undirmálsfiskur 189 28 151 8.143 1.233.466 Ýsa 245 45 139 34.043 4.726.553 Þorskur 178 40 120 204.822 24.495.971 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 62 47 56 3.169 176.989 Gellur 225 225 225 15 3.375 Karfi 10 10 10 50 500 Lúða 100 100 100 51 5.100 Skarkoli 148 132 134 8.600 1.148.358 Steinbítur 171 64 76 13.300 1.016.918 Sólkoli 140 140 140 1.000 140.000 Ufsi 25 22 22 2.850 63.897 Undirmálsfiskur 57 57 57 800 45.600 Ýsa 172 115 140 4.916 688.682 Þorskur 104 104 104 1.000 104.000 Samtals 95 35.751 3.393.419 FAXAMARKAÐURINN Rauðmagi 50 10 17 108 1.880 Skarkoli 162 113 155 469 72.597 Skötuselur 240 195 227 70 15.900 Steinbítur 87 74 87 4.175 362.140 Ufsi 30 20 27 960 26.218 Ýsa 218 103 172 569 97.919 Þorskur 171 76 120 7.493 900.883 Samtals 107 13.844 1.477.536 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 245 245 245 9 2.205 Steinbítur 60 60 60 118 7.080 Samtals 73 127 9.285 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 80 80 80 77 6.160 Langa 79 79 79 71 5.609 Steinbítur 75 75 75 356 26.700 Sólkoli 134 134 134 159 21.306 Ufsi 13 13 13 273 3.549 Undirmálsfiskur 66 66 66 59 3.894 Ýsa 176 176 176 66 11.616 Þorskur 106 83 97 7.243 705.903 Samtals 95 8.304 784.737 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF) Skarkoli 167 160 164 1.000 163.500 Sólkoli 176 176 176 200 35.200 Þorskur 151 82 113 12.650 1.434.384 Samtals 118 13.850 1.633.084 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05 - 5 ár 5,45 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verö (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 96 74 93 192 17.816 Karfi 49 5 43 257 10.966 Keila 18 16 18 331 5.895 Langa 77 66 72 621 44.805 Lúða 295 155 190 437 82.851 Sandkoli 60 60 60 62 3.720 Skarkoli 179 133 160 12.508 2.000.029 Skötuselur 260 50 105 61 6.410 Steinbítur 76 62 72 2.743 197.085 Sólkoli 170 156 159 1.811 287.424 Tindaskata 10 10 10 95 950 Ufsi 35 13 31 11.608 361.937 Undirmálsfiskur 189 146 185 5.797 1.070.068 Ýsa 245 96 209 2.970 619.275 Þorskur 176 70 132 99.85013.146.251 Samtals 128 139.34317.855.482 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 70 70 70 514 35.980 Karfi 35 35 35 342 11.970 Keila 25 25 25 622 15.550 Steinbítur 72 65 71 1.299 92.073 Undirmálsfiskur 72 72 72 112 8.064 Ýsa 124 124 124 224 27.776 Þorskur 108 108 108 736 79.488 Samtals 70 3.849 270.901 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 62 62 62 27 1.674 Hlýri 40 40 40 4 160 Lúða 200 200 200 12 2.400 Skarkoli 112 112 112 57 6.384 Steinbítur 74 74 74 368 27.232 Ufsi 10 10 10 38 380 Ýsa 156 156 156 180 28.080 Samtals 97 686 66.310 FISKMARKAÐUR SUÐURL., ÞORLAKSH. Karfi 49 49 49 123 6.027 Ufsi 46 14 43 2.846 121.183 Þorskur 167 71 138 1.914 264.630 Samtals 80 4.883 391.839 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 72 57 62 1.222 76.106 Karfi 62 10 57 726 41.411 Keila 24 12 21 758 15.774 Langa 86 27 73 1.946 142.077 Litli karfi 5 5 5 244 1.220 Lúöa 305 100 278 146 40.530 Lýsa 20 20 20 22 440 Skarkoli 112 100 110 112 12.340 Steinbítur 74 50 63 1.062 66.609 Ufsi 30 10 18 3.516 63.288 Undirmálsfiskur 62 55 60 507 30.587 Ýsa 178 96 169 7.364 1.241.791 Þorskur 178 87 113 40.339 4.574.443 Samtals 109 57.964 6.306.616 FISKMARKAÐUR VESTFJ., PATREKSF. Gellur 235 200 224 101 22.650 Ýsa 170 170 170 192 32.640 Þorskur 119 70 86 4.772 408.101 Samtals 91 5.065 463.392 RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 52 30 38 1.073 40.656 Keila 20 16 17 106 1.760 Langa 89 89 89 210 18.690 Skarkoli 116 116 116 291 33.756 Steinbítur 50 50 50 58 2.9C0 Ufsi 30 10 25 1.653 41.870 Ýsa 79 79 79 104 8.216 Þorskur 176 143 170 2.450 416.696 Samtals 95 5.945 564.544 RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 63 63 63 305 19.215 Ýsa 160 154 155 546 84.608 Þorskur 122 60 67 9.203 615.036 Samtals 71 10.054 718.860 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 76 76 76 110 8.360 Skarkoli 166 163 165 3.969 654.250 Skötuselur 255 50 107 227 24.264 Steinbítur 77 77 77 873 67.221 Sólkoli 134 134 134 90 12.060 Ufsi 29 29 29 260 7.540 Ýsa 170 162 168 649 109.000 Þorskur 90 90 90 301 27.090 Samtals 140 6.479 909.785 RSKMARKAÐURINN HF. Karfi 62 62 62 160 9.920 Steinbftur 66 66 66 62 4.092 Ufsi 14 14 14 759 10.626 Undirmálsfiskur 28 28 28 107 2.996 Ýsa 133 133 133 108 14.364 Þorskur 127 80 102 2.146 219.750 Samtals 78 3.342 261.748 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 190 120 152 681 103.553 Samtals 152 681 103.553 HÖFN Blálanga 50 50 50 20 1.000 Karfi 30 25 25 1.392 35.106 Keila 30 30 30 32 960 Langa 97 97 97 158 15.326 Langlúra 30 30 30 100 3.000 Lúða 300 275 286 56 16.015 Skarkoli 131 80 130 1.008 130.667 Skrápflúra 30 30 30 321 9.630 Skötuselur 250 225 229 191 43.819 Steinbítur 72 72 72 7.746 557.712 Stórkjafta 10 10 10 113 1.130 Sólkoli 123 123 123 1.442 177.366 Ufsi 35 35 35 125 4.375 Ýsa 136 60 106 15.324 1.617.142 Samtals 93 28.028 2.613.248 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 30 26 30 9.106 273.089 Ufsi 25 10 22 286 6.249 Undirmálsfiskur 130 88 95 761 72.257 Ýsa 219 149 215 441 94.740 Þorskur 171 40 124 8.681 1.079.048 Samtals 79 19.275 1.525.383 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 19.6.2000 Kvótategund Vidskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Uegstasólu- Kaupmagn Sóiumagn Veglð kaup- Vegiðsölu- Siðasta magn (kg) verð(kr) tllboð (kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 116.789 109,95 108,01 109,90 45.000 201.256 107,01 109,97 109,96 Ýsa 106.866 69,42 68,85 0 67.269 69,67 69,42 Ufsi 2.010 29,48 28,97 0 46.572 28,97 29,10 Karfi 1.100 38,00 37,00 0 103.358 39,12 38,00 Steinbítur 4.645 32,00 33,50 41.648 0 32,74 32,00 Grálúða 98,00 0 29 100,31 104,98 Skarkoli 10.250 112,24 111,97 0 51.826 112,00 112,07 Þykkvalúra 78,00 3.015 0 77,11 76,96 Langlúra 1.314 44,00 44,00 1.962 0 44,00 44,58 Sandkoli 21,11 600 0 21,11 21,50 Humar 525,00 4.100 0 518,29 487,50 Úthafsrækja 8,00 0 200 8,00 8,00 Rækja á 30,00 0 120.000 30,00 30,00 Flæmingjagr. Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is FRÉTTIR Nýtt félag um greiðslu- miðlunar- kerfi F JÖLGREIÐSLUMIÐLUN hf. (FGM) er nýtt félag stofnað af við- skiptabönkum, sparisjóðum, Seðla- banka íslands og kreditkortafyrir- tækjunum Greiðslumiðlun hf. (Visa ísland) og Kreditkortum hf. (Euro- pay ísland). Tilgangurinn með stofnun félags- ins er að opna nýjum aðilum aðgang að greiðslumiðlunarkei'finu serif- byggt hefur verið upp af núverandi bönkum, sparisjóðum, Seðlabanka Islands og kreditkortafyrirtækjum, að því er fram kemur í tilkynningu frá FGM. Sem dæmi um hugsanlega nýja aðila má nefna nýjan viðskipta- banka, nýjan sparisjóð, nýtt kredit- kortafyrirtæki eða útibú slíkra er- lendra fyrirtækja hér á landi. Félagið mun sinna þrenns konar verkefnum. I fyrsta lagi greiðslujöfnun, þ.e. að safna saman öllum færslum sem dag- lega verða til í bankakerfinu og eiga að berast milli reikninga í einum banka til annars, gera þær upp og færa niðurstöðuna á milli reikninga þeÚTa í Seðlabankanum. I öðru lagi rekstri sameiginlegrar. greiðslurásar fyrir greiðslukortavið- skipti. I þessu felst að safna saman rafrænum færslum sem koma frá sölustöðum og beina þeim á rétta staði, þ.e. til greiðslukortafyrirtækja þegar um kreditkortafærslur er að ræða og til banka og sparisjóða þeg- ar um debetkortafærslur er að ræða. í þriðja lagi mun FGM hafa um- sjón með reglum, fyrirmælum og samningum um einstaka greiðslu- miðla sem þróaðh- hafa verið í sam- vinnu banka, sparisjóða og annarra aðila sem starfað hafa á þessurh' markaði. Sem dæmi um slíka samn- inga má nefna samning um tékkavið- skipti, samning um gíróþjónustu og samning um millibankaþjónustu. Greiðslumiðlunarkerfið hefur að stórum hluta verið byggt upp innan Reiknistofu bankanna og verið sam- tvinnað annarri tölvuvinnslu fyrir nú- verandi banka og sparisjóði sem þar fer fram. Með stofnun Fjölgreiðslu- miðlunar hf. er hins vegar skilið þarna á milli. Þar með geta nýir aðil- ar tekið fullan þátt í greiðslumiðlun- inni, óháð því hvar tölvuvinnsla þeirra fer að öðru leyti fram. ------------------ Styrkir veittir til að efla íþróttir kvenna í MAÍ 2000 auglýsti 19. júní sjóður um Kvennahlaup ISI til umsóknar styrki til að efla og styrkja þátttöku kvenna í íþróttum. Sjóðurinn er stofnaður að tilstuðlan íþrótta- og tómstundaráðs Gai’ðabæjar og fram- kvæmdanefndar um kvennahlaup í Garðabæ. I stjórn sjóðsins sitja Laufey Jó- hannsdóttir, formaður, Lovísa Ein- arsdóttir og Sigurður Guðmundsson. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hefur verið ráðgefandi aðili. í ár eru veittar 1.200.000 kr. til verkefna sem miða að því að styrkja og efla íþróttir kvenna. Alls bárust 18 umsóknir um styrk til margvís- legra verkefna. Stjóm sjóðsins ákvað að styrkja eftirtalin verkefni: Fimleikadeild Stjörnunnar vegna stofnunar hóps eldri fimleikakvenna sem hætt hafa keppni, 200.000 kr. Kvenfélag Garðabæjar til að halda ráðstefnu um konur og íþróttir á baráttudegi kvenna 8. mars nk. 150.000 kr., Glímusamband íslands vegna verðlaunagi'ipsins Freyju- menið 250.000 kr., Skautafélagí Reykjavíkur, listhlaupadeild, til upp- byggingar listskautaíþróttar 200.000 kr., Anna Día Erlingsdóttir til að auka þátttöku stúlkna og kvenna í golfi með því nota kennsluefnið Skólagolf 200.000 kr. og að lokum át- ak til að kynna að hvatning mæðra hefur mest að segja fyrir áframhald- andi þátttöku stúlkna í íþróttum. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.