Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 9 FRÉTTIR Ars fangelsi fyrir ölvun- ar- og ofsa- akstur MAÐUR á fertugsaldri var síðast- liðinn föstudag dæmdur í árs fang- elsi í Héraðsdómi Reykjaness og sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir að hafa í mars á þessu ári tekið bif- reið traustataki og ekið henni undir áhrifum áfengis. Ók maðurinn frá Keflavík til Voga um Stapaveg, en á Stapavegi, sem er ógreiðfær malar- vegur, ók hann á allt að 110 km hraða á klst. og sinnti ekki stöðvun- armerkjum lögreglu. Fram kom í dómnum að maðurinn hefði þrívegis áður orðið uppvís að nytjastuldi og sjö sinnum hlotið refs- ingu og sviptingu ökuréttinda fyrir ölvunarakstursbrot. Þá hafði hann sex sinnum hlotið refsingu fyrir svo- nefndan sviptingarakstur. Einnig kom fram að með brotinu hefði hann rofið skilorð en hann var dæmdur til 2 ára skilorðsbundinnar fangelsis- vistar árið 1998 fyrir þjófnað. I dómnum segir að maðurinn eigi sér litlar málsbætur en þó megi líta til játningar hans fyrir dómi, þess að hann hafi greitt eiganda bifreiðar- innar sem hann stal bætur vegna tjóns sem hann olli á bifreiðinni og loks þess að hann hafí nýlega lokið áfengismeðferð, sæki AA-fundi reglulega og virðist vera að reyna að ná betri tökum á lífi sínu. KAMINUR Vandaðar, fallegar. Otrúlega hagstætt verð. -MIKIÐÚRVAL- PFAFF ‘^Heimilistœkjcwerslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Franskar sumarbuxur beinar og þröngar, síðar og styttri. * CZL&iAr vm Bolir og blússur frá stærð 34 » V^NeÍst við Dunhaga simi 562 2230 Opiðvirka daga frá kl. 10-18 Laugardaga kl. 10—14 Full búð af nýjum Esprit-vörum ** STJORNUR Viltu spara? barna- og unglingafatnaöur Vönduð vara Mjóddin, Álfabakka 12 • 557 7711 Kíktu bara! Glæsileg SONY sjónvarpssamstæða með DVD spilara Dregið úr öllum inniögðum gjafalistum í lok ársins. Nýtt — nýtt Hörkjólar með jakka Stærðir 12—28 Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Frábæru stretsbuxurnar frá Gino komnar ItiíQýGafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Abecita Club íþróttaundirföt fyrir konur sem gera kröfur Stærðir B 75 — E 95 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 (/AUÐ » PARK LAIUE níðsterk kristalsglps á aðeins 990.-stk Ýrnis 4 manna matar- og kaffistell á verði frá 4.600.- opið vlrka daga 10-18, laugardagá I O-l 5. SUMARÚTSALA Mikil verðlækkun Borðstofusett, sófasett, skápar, skenkar, klukkur, skatthol o.fl. ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600. fi_ VISA Opið virka daga frá kl. 12-18, Euro og Visa raðgreiðslur helgar frá kl. 12-16. Tölvunám opnar barni þínu nyjar lOÍOÍr Tölvuskóli Reykjavíkur Tölvugrunnur og Windows • Tölvupóstur • Tölvuleikir Hringdu núna í síma 561 6699 og fáðu nánari upplýsingar. il%% Borgartúni 28 Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.