Morgunblaðið - 20.06.2000, Page 9

Morgunblaðið - 20.06.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 9 FRÉTTIR Ars fangelsi fyrir ölvun- ar- og ofsa- akstur MAÐUR á fertugsaldri var síðast- liðinn föstudag dæmdur í árs fang- elsi í Héraðsdómi Reykjaness og sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir að hafa í mars á þessu ári tekið bif- reið traustataki og ekið henni undir áhrifum áfengis. Ók maðurinn frá Keflavík til Voga um Stapaveg, en á Stapavegi, sem er ógreiðfær malar- vegur, ók hann á allt að 110 km hraða á klst. og sinnti ekki stöðvun- armerkjum lögreglu. Fram kom í dómnum að maðurinn hefði þrívegis áður orðið uppvís að nytjastuldi og sjö sinnum hlotið refs- ingu og sviptingu ökuréttinda fyrir ölvunarakstursbrot. Þá hafði hann sex sinnum hlotið refsingu fyrir svo- nefndan sviptingarakstur. Einnig kom fram að með brotinu hefði hann rofið skilorð en hann var dæmdur til 2 ára skilorðsbundinnar fangelsis- vistar árið 1998 fyrir þjófnað. I dómnum segir að maðurinn eigi sér litlar málsbætur en þó megi líta til játningar hans fyrir dómi, þess að hann hafi greitt eiganda bifreiðar- innar sem hann stal bætur vegna tjóns sem hann olli á bifreiðinni og loks þess að hann hafí nýlega lokið áfengismeðferð, sæki AA-fundi reglulega og virðist vera að reyna að ná betri tökum á lífi sínu. KAMINUR Vandaðar, fallegar. Otrúlega hagstætt verð. -MIKIÐÚRVAL- PFAFF ‘^Heimilistœkjcwerslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Franskar sumarbuxur beinar og þröngar, síðar og styttri. * CZL&iAr vm Bolir og blússur frá stærð 34 » V^NeÍst við Dunhaga simi 562 2230 Opiðvirka daga frá kl. 10-18 Laugardaga kl. 10—14 Full búð af nýjum Esprit-vörum ** STJORNUR Viltu spara? barna- og unglingafatnaöur Vönduð vara Mjóddin, Álfabakka 12 • 557 7711 Kíktu bara! Glæsileg SONY sjónvarpssamstæða með DVD spilara Dregið úr öllum inniögðum gjafalistum í lok ársins. Nýtt — nýtt Hörkjólar með jakka Stærðir 12—28 Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Frábæru stretsbuxurnar frá Gino komnar ItiíQýGafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Abecita Club íþróttaundirföt fyrir konur sem gera kröfur Stærðir B 75 — E 95 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 (/AUÐ » PARK LAIUE níðsterk kristalsglps á aðeins 990.-stk Ýrnis 4 manna matar- og kaffistell á verði frá 4.600.- opið vlrka daga 10-18, laugardagá I O-l 5. SUMARÚTSALA Mikil verðlækkun Borðstofusett, sófasett, skápar, skenkar, klukkur, skatthol o.fl. ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600. fi_ VISA Opið virka daga frá kl. 12-18, Euro og Visa raðgreiðslur helgar frá kl. 12-16. Tölvunám opnar barni þínu nyjar lOÍOÍr Tölvuskóli Reykjavíkur Tölvugrunnur og Windows • Tölvupóstur • Tölvuleikir Hringdu núna í síma 561 6699 og fáðu nánari upplýsingar. il%% Borgartúni 28 Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.