Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.06.2000, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Sumamam stærðfræði Nú er tækifæri til að lagfæra stærðfræðikunnáttuna. Vandað upprifjunarnám í stærðfræði fyrir 9. og 10. bekk grunnskóla. Námið stendur yfir í fimm vikur og lýkur með prófi. Vel menntaðir kennarar og góð aðstaða. Nánari upplýsingar í síma 551 5593 Tölvu- og stærðfræðiþjónustan chf. Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri og ekki er verra að fá laun fyrir hressandi gönguferð árla dags. Blaðberar eru einn mikilvægasti hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs- ins, þar sem þeir koma blaðinu til áskrifenda. Hefurðu áhuga? Blaðbera vantar til starfa í ýmis hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar veitir áskriftar- deild í síma 569 1122. Einnig er hægt að heimsækja okkur á 1. hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1. PtahpmMitfeUi ÁSKRIFTARDEILD Sími 569 1122/800 6122 • Bréfasími 569 1115 • Netfang askrift@mbl.is Hreinsiefni algengasta orsök eitrana hjá börnum HELSTU efni sem valda eitrunum hjá ungum börnum á heimilum eru eldhúshreinsar, baðherbergishreins- ar og skordýraeitur samkvæmt tímaritinu American Joumal of Public Health. Þar kemur einnig fram að 7.500 böm urðu fyrir eitrun af völdum slíkra efna í Bandaríkjun- um á árunum 1993-1995. Fyrirspum- ir vegna eitrunartilfella hjá börnum hér á landi vom 196 á síðasta ári sem er aukning frá árinu 1998 að sögn Guðborgar Guðjónsdóttur lyfjafræð- ings hjá Eitrunarmiðstöð Landspít- ÁTAKSVERKEFNIÐ Fegurri sveitir 2000 er hafið og felur í sér hreinsun á landi og fegran mann- virkja með áherslu á sveitir lands- ins. Tilgangur verkefnisins er að bæta ásýnd lands- byggðarinnar og koma um leið í veg fyrir mengun og slysahættu en ætlunin er að hvetja sveitarfélög, einstakl- inga, fyrirtæki og stofnanir til dáða og aðstoða við hvers kyns aðgerðir í þágu verk- efnisins, að sögn Ragn- hildar Sigurðardóttur verkefnisstjóra. „Með átaksverkefn- inu viljum við ná sam- stöðu um það þarfa verkefni að hreinsa og fegra sveitimar, halda því á loft sem vel er gert og bæta úr því sem betur má fara. Islendingar hafa undanfarin ár verið að taka við sér í umhverfismálum og fólk á lands- byggðinni er þar engin undantekn- ing. Þessi mál þurfa einfaldlega að vera í lagi. Víða má sjá fallegar sveitir, en það er þó of algengt að umgengni sé áfátt til sveita. Þessu viljum við breyta, en ásýnd sveita skiptú- með- al annars miklu máli fyrir markaðs- setningu landbúnaðarafurða." Átaksverkefnið er í takt við nýjar áherslur í umhverfismálum, að sögn Ragnhildar og meðal verkefna er að mála hús og önnur mannvirki, end- urreisa og viðhalda gömlum mann- virkjum sem hafa verndargildi, rífa ónýt eða hálffallin mannvirki sem hafa engin menningarverðmæti, fjarlægja ónýtar vélar og brotajám og hreinsa fjörar. „Á mörgum eyðijörðum þarf að taka til hendinni og það sama gildir um eignir ýmissa opinberra aðila og félagasamtaka. Ég hvet því fólk til að hafa samband við okkur bæði til að leita ráða varðandi umhverfismál sem og að leggja hönd á plóginn. alans í Fossvogi. „Um 20% af öllum fyrirspumum sem við fáum um eitr- anir era vegna hreinsiefna og virðast þau vera langalgengasta orsökin fyr- ir eitranum hjá bömum, en það má rekja til þess hversu almenn notkun þessara efna er,“ segir Guðborg. Hvað veldur alvarlegustu eitrunum? Hreinsiefni sem notuð era á heim- ilum era mishættuleg, að sögn Guð- borgar. „Alvarlegustu eitranimar hér á landi hafa orðið af uppþvotta- Þess má t.d. geta að allar málninga- verksmiðjurnar ætla að bjóða veru- legan afslátt til þátttakenda og Landsvirkjun er búin að bjóða hjálp frá vinnuflokkum sínum í sumar. Þá þætti mér jákvætt ef vinnuskólar gætu hjálpað okkur.“ Allir geta haft samband Allir geta haft sam- band við Ragnhildi, en að hennar sögn þagnar sími hennar ekki þessa dagana og fljótlegasta leiðin sé því að senda henni tölvupóst. „Ég verð á ferðinni í sumar og heimsótti t.d. nýlega Árborg og Rangár- vallahrepp. Þar era menn að fara af stað með stórhuga áform. Leiðin liggur bráðlega norður í Svínavatnshrepp, en þar hafa umhverfismálin verið sett í fyrsta sætið á forgangslista sveitar- félagsins. Ég veiti meðal annars ráð þannig að fólk fari öragglega að lög- um og reglum við úrgangslosun.“ Verkefnið er á vegum landbúnað- arráðuneytisins í umboði ríkis- stjórnarinnar. Landbúnaðarráð- herra kom með hugmyndina og stofnaði sérstaka nefnd í fyrrahaust. Þetta fór síðan fyrir ríkisstjórn, fjár- veiting fékkst núna í lok maí og um þessar mundir er starfsemin að fara á fullt skrið, að sögn Ragnhildar. „Ég vil hvetja átthagafélög og fé- lagsamtök til að hafa samband við okkur. Margar hendur vinna létt verk og flest vandamálin getum við leyst auðveldlega. Við veitum enga beina styrki en alla þá aðstoð sem við getum. Stefn- an er síðan að þátttakendur skili inn umsögn að verkinu loknu og að veittar verði viðurkenningar í lok sumars. “ Áhugasömum er bent á tölvu- póstfang Ragnhildar; www.ragn- hildur.umhverfi@simnet.is. Morgunblaðið/Ami Sæberg Hreinsiefni sem notuð eru á heimilum eru mishættuleg. Ekki er átt við hreinsiefnin á myndinni, sem er almenn yfir- litsmynd af hreinsiefnum. véladufti, ofnahreinsum og stíflueyð- um. Ef börn innbyrða efni af þessu tagi þarf stundum að leggja þau inn á sjúkrahús en í öðram tilvikum nægir að láta þau drekka vatn og skola þannig eitrinu út. Venjulegur upp- þvottalögur veldur yfirleitt ekki al- varlegri eitran en stundum kasta börnin upp eftir að hafa komist í hann.“ Guðborg ráðleggur fólki að hafa samband við Eitranarmiðstöðina til að fá upplýsingar um meðhöndlun verði bam fyrir eitran. Nota skal minna af eitri I American Journal of Public Health er þeim tilmælum beint til framleiðenda að nota minna eitrað efni í hreinsiefni og skordýraeyða og endurhanna umbúðir með það að markmiði að gera þær minna aðlað- andi fyrir börn. Einnig er lagt til að í efnin verði sett sérstök litarefni sem gera foreldram viðvart með því að lita húð, munn eða þvag barns sem hefur innbyrt hreinsiefni og hugsan- lega orðið fyrir eitrun. Að lokum er mælst til þess að á umbúðum sem innihalda hættuleg efni verði sér- stakar merkingar frá framleiðanda þar sem ráðlagt er að geyma vörana í minnst 130 em hæð frá gólfi svo ungabörn nái síður til hennar. -------*-f-*-------- Nýtt Segulsólar í skó INNFLUTNINGUR og dreifmg ehf. hefur sett á markað BlOflex segulþynnur í skóinnleggjum. I fréttatilkynningu segir að innleggin henti þeim sem þjást af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. Innleggin era fáanleg í 6 stærðum og era seld í apótekum, lyfja- og heilsu- búðum. Lyf ogtaska KOMIN er á markað lyfjataska frá Lyfjabúðum hf. sem hjúkrunarfræð- ingur og lyfjafræðingur hafa valið í það nauðsynlegasta til að hafa með sér í ferðalög. í töskunni má t.d. finna sótthreinsandi klúta, ólíkar gerðir plástra og branagel. I fréttatilkynningu frá Lyfjabúð- um hf. kemur fram að í töskunni séu leiðbeiningar um notkun innihalds töskunnar sem og ýmis fagleg ráð við kvillum sem geta komið upp. Taskan er til sölu í útibúum Apó- teksins. Ataksverkefnið Fegurri sveitir 2000 ; ý Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson Það á að hreinsa o g fegra landsbyggðina í sumar. Hús máluð, rusl fjarlægt og fjörur hreinsaðar Morgunblaðið/Jim Smart Ragnhildur Sigurðardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.