Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 25
ERLENT
OPEC-ríki á fundi
Verður fram-
leiðslan aukin?
Vín. Reuters.
OLÍURÁÐHERRAR þeirra ríkja,
sem aðild eiga að OPEC, Samtökum
olíuútflutningsríkja, koma saman til
fundar í Vínarborg í dag og er jafn-
vel búist við, að þeir muni ákveða að
auka framleiðsluna nokkuð frá því,
sem nú er. Hafa verið nefndar tölur á
bilinu 500.000 til 900.000 föt á dag.
Talið er, að olíuráðherra Saudi-
Arabíu sé í hópi þeirra, sem vilja
auka framleiðsluna um 900.000 olíu-
fot á dag og þá í þeim tilgangi að taka
mesta kúfinn af olíuverðinu. Það er
nú í rúmlega 30 dollurum fatið en
sagt er, að jafnt kaupendur sem
framleiðendur geti sætt sig við 25
dollara. Hefur þetta háa olíuverð
kynt undir verðbólgu jafnt austan
hafs sem vestan og leitt til vaxta-
hækkana.
Framleiðendur hafa einnig
áhyggjur af því, að hátt olíuverð í
KítchenAid
Draumavél
heimilanna!
Vegleg brúðargjöf!
ísaumuð svunta
með nöfnum og
brúðkaupsdegi fylgir!
langan tíma muni verða til að greiða
götuna fyrir aðra orkugjafa auk þess
sem það gæti dregið verulega úr
efnahagsvexti í heiminum
Þingmenn
hjóla í
vinnuna
UM 75 brezkir þingmenn hjóla
fram hjá Buckingham-höll í Lund-
únum í gær. Túku þingmennirnir
þátt í átakinu Hjólað f vinnuna
2000, en vonast var til að þúsundir
Breta myndu af þessu tilefni skilja
bílinn eftir heima. Átakið er hluti af
hjólavikunni f Bretlandi.
FRÁ SKÁLHOLTSÚTGÁFUNNI
kví'r
tmi ktisttm tru
biskup, fjallar um
venjleika trúarinnar og
beinir sjónum þangað
sem svörin er að finna.
6a ipBktí f atitei
5 gerðir - margir litir
60 ára fráhær reynsla.
Einar
Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 20 - s(mi 562 2901 og 562 2900
dómkírkjuprestur, fjallar um máltið
Drottins, altarissakramBntið.
sálfrtBðingur, (jallar um máletni kynjarma
og bendir á leiðir til hamingjunkaro iífs.
SUMAR-
A , i. bto&r ia* , , , , „ , , M» " -*
A UTIMALNINGU
Verð á lítra
Hörpusilki, miðað við 10 lítra dós og hvíta liti
HARPA MÁLMINGARVERSLUN,
BJEJARLIND 6, KÓPAVOGI.
Sími 544 4411
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK.
Sími 568 7878
HARPA MÁLNINGARVEftSLUN,
STÓRHÖFRA 44, REYKJAVÍK.
Sími 567 4400
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
DROPANUM, KEFLAVÍK.
Sími 421 4790
HiLlilSAIVEISLllil