Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ '-4 BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Norðurlandamdt í brids, Hótel Örk, Hveragerði, 27. júní - 1. júlf SJÖTÍU spilarar taka þátt í Norð- urlandamótinu í brids, sem fram fer á Hótel Örk í Hveragerði síðustu vik- una í júní. Spilað er í tveimur flokk- um, opnum flokki og kvennaflokki, tvöfóld umferð af 28 spila leikjum. Mótið verður sett mánudagskvöldið 26. júní við athöfn í Listaskálanum, en spilamennska hefst daginn eftir klukkan tíu að morgni og lýkur mót- inu síðdegis á laugardag 1. júlí. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, afhendir verðlaunin að móti loknu. _ _ Norðurlandamót eru haldin á tveggja ára fresti. ísland hefur náð góðum árangri á NL frá því mótið var síðast haldið hér á landi 1988. Þá vannst fyrsti sigurinn í opna flokkn- um, en tveimur árum síðar vann kvennaliðið sinn flokk í Færeyjum. ísland vann opna flokkinn í Svíþjóð 1992 og í Finnlandi 1994, en varð í öðru sæti í Danmörku 1996 og í Nor- egi 1998. Lið íslands í opna flokknum spila fyrir íslands hönd þeir Aðaisteinn Jörgensen og Sverrir Armannsson; Anton Har- aldsson og Sigurbjöm Haraldsson; og Magnús E. Magnússon og Þröst- ur Ingimarsson. Fyrirliði er Guð- -> mundur Páll Amarson. Kvennaliðið er þannig skipað: Erla Siguijóns- dóttir og Dröfn Guðmundsdóttir; Bryndís Þorsteinsdóttir og Guðrún Jóhannesdóttir; og Hjördís Sigur- jónsdóttir og Ragnheiður Nielsen. Fyrirliði er Kristján Blöndal. Dagskrá: Mótið verður sett kl. 20.30 á mánu- dagskvöldið í Listaskálanum í Olli A. Manni, fyrirliði Danmörk Nils Mönsted Johan Hammelev Jens Ove Henneberg Flemming Pedersen Hans Werge, fyrirliði Noregur Boye Brogeland Erik Sælensminde Tom Höiland Geir Brekka Einar Asbjörn Brenne, fyrirliði Svíþjóð Anders Morath Márten Gustawsson Magnus Eriksson Ulf Nilsson Frederik Nyström Peter Strömberg Daniel Auby, fyrirliði Færeyjar Arni Dam Marner Joensen Bogi Simonsen Ame Mikkelsen Arnbjörn J. Sivertsen Hans Jacob Petersen Niels Nielsen, fyrirliði Island Aðalsteinn Jörgensen Sverrir Armannsson Anton Haraldsson Sigurbjöm Haraldsson Magnús E. Magnússon Þröstur Ingimarsson Guðmundur Páll Amarson, fyrir- liði Töfluröð: 1. Danmörk 2. ísland 3. Svíþjóð 4. Finnland 6. Noregur 6. Færeyjar 27. júní, þriðjudagur 1. umf. 10-12.12.15-14.15. 2. umf. 15-17.17.15-19.15. 28. júní, miðvikudagur 3. umf. 9-11.11.15-13.15. 4. umf. 14-16.16.15-18.15. 5. umf. 19.30-21.30.21.45-23.45 30. júní, föstudagur 6. umf. 9-11.11.15-13.15. 7. umf. 14-16.16.15-18.15. 8. umf. 19.30-21.30.21.45-23.45. 1. júlí, laugardagur 9. umf. 9-11.11.15-13.15. 10. umf. 14-16.16.15-18.15. Kvennalandsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu. Frá vinstri: Guðrún K. Jóhannesdóttir, Erla Sigur- jónsdóttir, Kristján Blöndal, Hjördís Siguijónsdóttir, Bryndís Þorsteinsdóttir og Ragnheiður K. Nielsen. Á myndina vantar Dröfn Guðmundsdóttur. N or ðurlandamót á Hótel Ork í næstu viku Hveragerði af Aldísi Hafsteinsdótt- ur, verðandi forseta bæjarstjómar, í samsæti sem Hveragerðisbær býður þátttakendum til. Tveir leikir verða spilaðar á þriðjudag og þrír á mið- vikudag og lýkur þá fyrri umferð. Hlé verður gert á spilamennsku á fimmtudeginum, og fara keppendur þá í ferðalag um Suðurland og skoða m.a. Gullfoss, Geysi og Þingvelli. Síð- ari umferð hefst síðan á fostudags- morgun. Þá verða spilaðir þrír leikir, en tveir á laugardeginum og eru mótslok áætluð upp úr klukkan sex þann dag. Mótsstjóri er Stefanía Skarphéð- insdóttir, keppnisstjóri Sveinn Rún- ar Eiríksson og Jakob Kristinsson stjórnar sýningartöflunni, en góð aðstaða er fyrir áhorfendur á keppn- isstað og er bridsáhugafólk hvatt til að fjölmenna. Einnig verður auðvelt að fylgjast með mótinu á heimasíðu Bridgesambands íslands - www. bridge.is. Daglegt mótsblað kemur út og verður það jafnóðum sett á heimasíðuna. Úmsjón með því hafa ísak Öm Sigurðsson og Rebekka Helga Aðalsteinsdóttir. Kvennaflokkur Finnland Birgit Bárlund Raija Koistinen Pirkko Savolainen Sari Kulmala Kauko Koistinen, fyrirliði Noregur Áse Langeland Siv Thoresen Eva Lund Heitmann Sölvi Remen Per Bryde Sundseth, fyrirliði Danmörk Tina Ege Maria Rahelt Stense Farholt Nadia Bekkouche Lotte Skaanning-Norris, fyrirliði Svíþjóð Catarina Midskog Pia Andersen Maria Grönqvist Catharina Forsberg —PASTAPOTTAR- Pasta-og gufusuðupottur kr. 7.900 7 ltr. 18/10 stál. Pastavél kr. 4.500. PIPAR OG SALT Klapparstig 44 » Simi 562 3614 | Anna Járup, fyrirliði Færeyjar Jórun Johannesen Randi Jacobsen Jóna Grunnveit Henriette Svenstrup Marjun Restorff Amleyg Eikhólm Mikkelsen Heðin Mouritsen, fyrirliði fsland Erla Siguijónsdóttir Dröfn Guðmundsdóttir Bryndís Þorsteinsdóttir Guðrún K. Jóhannesdóttir Ragnheiður K. Nielsen Hjördís Sigurjónsdóttir Kristján Blöndal, fyrirliði Opinn flokkur Finnland Clas Nyberg Pekka Vihtilá Pasi Kuokkanen Kenneth Simonsen Borð 1 Borð 2 Borð 3 1. umf. Ísland-Færeyjar Svíþjóð-Danmörk Finnland-N oregur 2. umf. Danmörk-Færeyjar Ísland-Noregur Svíþjóð-Finnland 3. umf. Svíþjóð-Færeyjar Finnland-ísland N oregur-Danmörk 4. umf. Færeyjar-Noregur Danmörk-Finnland Ísland-Svíþjóð 5. umf. Færeyjar-Finnland Noregur-Svíþjóð Danmörk-ísland 6. umf. Færeyjar-ísland Danmörk-Svíþjóð N oregur-Finnland 7. umf. Færeyjar-Danmörk Noregur-ísland Finnland-Svíþjóð 8. umf. Færeyj ar-Svíþjóð Ísland-Finnland Danmörk-Noregur 9. umf. Noregur-Færeyjar Finnland-Danmörk Svíþjóð-Ísland 10. umf. Finnland-Færeyjar Svíþjóð-Noregur fsland-Danmörk ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði við Laugaveginn til sölu TIL SOLU Þórir Örn Árnason héraösdómslögmaður Þjónustufyrirtæki til sölu sérfræðiþjónusta og ráðgjöf til fyrirtækja Til sölu lltið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana. Fyrirtækið er I rekstri og hefur á 15 árum áunnið sér gott oröspor fýrir fagmennsku og vandaða þjónustu. Ekki er krafist sérmenntunar, en reynsla eða menntun á sviði viðskipta- eða rekstrar er mjög æskilegur bakgrunnur. Góö skrifstofuaöstaða, vandaðar innréttingar, tölvubúnaður og sérlega vandað upplýsingakerfi. Seljandi er tilbúinn til aö lána mestan hluta kaupverðs til langs tlma. Skipholti 50d • 105 Reykjavík Sími sei OO 22 • Fax Sl 1 34 lO Erum með til sölu þetta þekkta verslunar- húsnæði á jarðhæð auk kjallara við Laugaveg- inn. Húsnæðið ersamtals 144 fm erá áberandi stað, byggt við hornhús við Laugaveginn, og stendur Klapparstígsmegin. Getur losnað fljót- lega! Ásett verð 14 millj. Guðjón sölumaður á Fasteignasölunni Höfða gefur nánari upplýsingar á skrifstofu. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sumarsólstöður á Esju. Brottför frð bílastæði viö Mógilsá kl. 20:00. Ekkert þátttökugjald, allir velkomnir. Jónsmessunæturganga ð Heklu 23. júní, brottför kl. 18:00. Jónsmessunæturganga yfir Fimmvörðuháls 23.-25. júní, Jónsmessunæturganga á Dagmálafjall. Pantið strax. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ____' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma f kvöld kl. 20.30 Birn G. Jónsdóttir og Guðlaugur Gíslason tala. Allir hjartanlega velkomnir. httpV/sik.is/ Miðvikudagur 21. júnf kl. 20.00 Sólstöðuganga ð Keili í tilefni sumaríþróttahátíðar IBR. Brottför frá BSI. Verð 1.200 kr. f. félaga og 1.400 kr. f. aðra. Miðar í farmiðasölu. Sjá heimasfðu: utivist.is. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.