Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 29 LISTIR Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur heldur tónleika í kvöld. Djassinn heillar LETTSVEIT Tónmenntaskóla Reykjavíkur heldur tónleika í sal Fé- lags íslenskra hljómlistarmanna kl. 20 í kvöld. Tónleikarnir eru fjáröflun- artónleikar fyrir ferðalag sveitarinn- ar á Jazzhátíðina á Egilsstöðum á morgun. A efnisskrá tónleikanna eru verk sem spanna ólíka stíla og gerðir djasstónlistar. mjómsveitin flytur sömu efnisskrá á Jazzhátíðinni á Eg- ilsstöðum á morgun. Stjómandi á tónleikunum er núverandi stjómandi hennar, Sigurður Flosason. FÍH á dagskránni Það er hugur í tveimur ungum stúlkum úr léttsveit Tónmenntaskól- ans þegar blaðamaður hittir þær að máli. Þær Sigurlaug Ámadóttir og Sandra Rut Þorsteinsdóttir eru 15 og 16 ára gamlar en í sveitinni eru tón- listarmenn á aldrinum 13-17 ára. Báðar leika þær á saxófón með létt- sveitinni. „Við byrjuðum báðar þegar við voram krakkar," segja ungu tón- listarmennimir. „Ég byrjaði reyndar á klarinett en skipti svo yfir í saxófón. Núna er ég komin í tónlistarskóla FÍH og er að læra hjá Jóel Pálssyni. Ég er einskonar gestaleikari með sveitirmi en við eram heilmörg í sveit- inni sem eram ekki lengur í skólan- um,“ segir Sandra. „Ég var að út- skrifast úr Tónmenntaskólanum núna og tók inntökupróf inn í FÍ H og er að bíða eftir svari,“ segir Sigur- laug. „Ég hef lært hjá Hafsteini Guð- mundssyni frá upphafi en skipti auð- vitað um kennara þegar ég fer yfir í annan skóla.“ En er ekki frábært tækifæri að fá að vinna með jafn þekktum tónlistarmanni og Sigurði Flosasyni? „Jú, það er auðvitað alveg frábært," segja þær í kór. „Hann er einn af uppáhaldstónlistarmönnun- um okkar beggja." A dagskrá tónleikanna era marg- vísleg djassverk. „í einu þeirra verð- ur smá uppákoma," segir Sandra. ,JUmars era þetta lög sem margir þekkja." Sigurlaug útskýrir að tón- leikarnir séu fjáröflunartónleikar léttsveitarinnar fyrir tónleikaferð til Egilsstaða þar sem hún leikur annað kvöld. „Við höfum aldrei farið áður á hátíðina fyrir austan," heldur hún áfram. „Það era nú yfirleitt meiri at- vinnutónlistarmenn sem leika þarna en við en þetta er mjög spennandi." Sumir úr léttsveitinni dveljast á Egilsstöðum þangað til á laugardag og fylgjast með hátíðinni og stúlk- urnar ætla báðar að vera lengur. „Tónleikarnir era á fimmtudags- kvöld þannig að við gætum farið heim á föstudegi," segir Sandra. „En við viijum endilega vera lengur," bætir Sigurlaugvið. Upprennandi djassarar? Aðspurðar segjast þær ekki vissar um hvort þær ætli að verða tónlistar- menn í framtíðinni. „Það er svo margt sem mann langar að gera,“ segir Sigurlaug en Sandra bætir við að hún geti alveg hugsað sér það. Áherslan í námi beggja stúlknanna í framtíðinni er mikið á djass. „I Tón- menntaskólanum er lögð áhersla á klassískan grunn þannig að ég hef verið meira og minna í því síðustu ár,“ segir Sigurlaug. „En ef ég kemst inn í FIH fer ég á djass- og rokk- braut.“ Sandra segist vera á djass- og rokkbraut í FÍH núna. „Það era tvær brautir, með áherslu annars vegar á klassík og hins vegar á djass og rokk og ég valdi djassinn," segir hún. Báðar stúlkumar segjast hlusta mikið á djass. Eiga þær sér einhverja uppáhaldstónlistarmenn? „Miles Davis,“ segir Sandra og Sigurlaug tekur undir. „Já, Miles er góður og svo auðvitað Siggi og Jóel,“ segja þær hlæjandi. NÝTT! Grennandi líkamskrem, vinnur á vökva- og fitusöfnun sem eru aðalorsakavaldar appelsínuhúðar. Með Draine-Minceur er árangurinn sjáanlegur og skjótvirkur*! ■ Sléttari áferð húðar ■ Mýkri og styrkari húð ■ Betur mótaðar útlínur Ráðgjafi verður í versluninni í dag og á morgun. Líttu við og fáðu ráðgjöf og sýnishorn. Kynningarafslátttur BIOTHERM, heilsulind húðarinnar. SNVRTIVÖRUVL'RSIUNIN glæs m Álfheimum 74, sími 568 5170. SNYRTIVORUVERSLUN Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 586 8000 >0»!-2000 Miðvikudagur 21. júní ISAFJORÐUR Menningarveisla Sunnukórinn flytur kóra úróperum, óperettum, trúar- lega tónlist, klass- ísk kórlög og göm- ul dægurlög. Stjórnandi er Mar- grét Geirsdóttir. Tónleikarnireru í ísafjarðarkirkju kl. 20:30. Menn- ingarveislan sem stendurtil 26.júní erjafnframt hluti af samstarfsverkefni Menningarborgar- innar og sveitarfé- laga. vesturferdir@vestur- ferdir.is Leikfélag Hafnarfjarðar sýnlr Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? á hátíðinni L2000 á Akureyri. AKUREYRI - L2000 í tilefni af50 ára afmæli Bandalags íslenskra leikfélaga veróur haldin fimm daga alþjóðleg leiklistarhátíó undiryfirskriftinni L2000. Þetta erein stærsta leiklistarhátíó sem nokkru sinni hefur verið haldin hér á landi með alls ellefu leiksýningum auk götuleikhúsa og fleira. M.a. sýnir Hafnarfjarðarleikhúsið Hvenær kem- urðu aftur, rauðhærði riddari? kl. 20:30. Hátíðin stendur til 25. júní. www.tv.is/bil/L2000 NORRÆNT UNGMENNAMÓT Ævintýravika á íslandi undiryfir- skriftinni,, Kultur & ungdom “ þar sem haldið verðurmót fyrirhátt Í2000 ungmenni víðsvegarað afNorður- löndunum. Lögð verður áhersta á menningu, umhverfi ogíþróttir. Ung- mennafélags Islands skipuleggur mótið sem stendur til 28. júní. www.umfi.is/kultur GOLFFÉLAG REYKJAVÍKUR Sumaríþróttavika ÍBR Golfkvöld verður haldið í samvinnu við Golffélag Reykjavíkur þar sem al- menningi verðurboðið upp á kennslu ogsýningu kl. 18-21. Golfkennsla fyrir almenning á knattspyrnuvelli Þróttara v. Suðurlandsbraut. Pútt- kennsla verðurá púttvellinum við nýja Þróttaraheimilið og eru kylfur á staðnum. Útivist býður til sumarsólstöðugöngu í Reykjavík. Sumaríþróttavikan er haldin í samstarfi við Íþróttahátíð ÍSÍ og fjölmarga aðra skipuleggjendur og stendur til 24. júní. www.ibr.is. www.reykjavik2000.is. wap.olis.is. Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megius úr plasti og öryggisgieri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framhurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga T€Í1GI ■ J'“CZjP Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 • tengi.is ^mb l.is ALLTXKf= e/TTH\SA£> /VÝTl ISLENSKI FJARSJOÐURINN H F. Aðalfundur Dagskrá: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fimmtudaginn 6. júlí 2000 kl.i6:oo, Ársal, Hótel Sögu Skýrsla stjórnar. Staðfesting ársreiknings. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. Tillaga um breytingar á 3. og 21. grein samþykkta félagsins. Ákvörðun um hvernig fara skuli með afkomu félagsins á liðnu reikningsári. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum félagsins. Kosning stjórnar félagsins skv. 21. grein samþykkta. Kosning endurskoðenda félagsins skv. 28. grein samþykkta. Önnur mál. Erindi: „fslenskur hlutabréfamarkaður í evrópsku samhengi" Ótafur Freyr Þorsteinsson sérfræðingur á eignarstýringarsviði Landsbréfa. Landsbréf hf. Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Sími 535 2000, fax 535 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.