Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 »■*—. HÁSKÓLABÍÓ ★ ★ HASKOLABIO Hagatoigi, simi 530 1919 FOR ★ ★ ★ ★★ SV MBl HAUSVERK.I5 Reykjavík •'i ★★ BÆN DV unqlr, á lausu en ekki mikiö lengur... Sumarsmellur frá Bretlandi 20 vikur á topp 20 Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 14. allt er gott að austan Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.í. 14. sswmiMi SAMbiiMi SAMiLíiMt snmsSiSk snf-.iðMii .swaaiki SAM,-.úWk\ NÝTT OG BETRA FYRIR 990 PUNKTA FERÐU i BÍÓ BMHfUI SACAr Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 95 Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vlt.is ÞAÐ ER ný mynd komin á topp ís- lenska kvikmyndalistans þessa vik- una, sú heitir Gone in 60 seconds og skákar hún 101 Reykjavík úr topp- ^ætinu. Góne in 60 Seconds hefur einnig notið mikilla vinsælda vest- anhafs að undanförnu en það er Nicolas Cage sem fer með aðalhlut- verkið. Myndin fjallar um háleit markmið bílaþjófa sem ætla sér að stela fimmtíu bílum á einum sólar- hring. Þá hefur Cage þau Angelinu Jolie og Robert Duval sér til halds og trausts í myndinni sem er endur- gerð á samnefndri mynd frá árinu 1974. Cage er um þessar mundir að hefjast handa við að leika í mynd- inni Family Man eða Fjölskyldu- maðurinn. Þar mun hann leika auð- ugan verðbréfasala sem fær tækifæri til að upplifa hvernig venjulegt fólk lifir er hann vaknar '*%inn daginn með gamlan skutbíl í stað sportbíls í innkeyrslunni og eiginkonu í stað ástkonu. Þetta verður rómantísk gamanmynd sem vænta má að verði frumsýnd innan árs. Tvær aðrar myndir eru nýjar á lista vikunnar, East is East og Kevin and Perry og eru þær báðar Cage og Jolie á örlagastundu. breskar gamanmyndir. East is East í leikstjórn Damiens O’Dönn- ells segir frá menningarárekstrum fjölskyldu í smábæ á Englandi á sjöunda áratugnum; heimilisfaðir- inn er Pakistani, húsmóðirin bresk og er elsti sonurinn néitar að gift- ast konu sem hann hefur aldrei séð fyrr en við altarið fer allt í bál og brand. Vinirnir og Kevin og Perry skella sér til Ibiza í sumarfrí. Harry En- field og Kathy Burke leika vinina kátu sem lenda í ýmsum ævintýrum á ströndinni en myndin er í 8. sæti listans þessa vikuna. Teiknimyndirnar Toy Story 2 og Tarzan eru öldungar. listans þessa vikuna enda fátt annað um fína drætti fyrir börnin í bíó þessa dag- ana ef frá er talin hin magnaða mús Stúart en verið er að vinna að fram- haldi þeirrar myndar um þessar mundir. Stúart litli er mjög þekkt persóna úr barnabókum og muna eflaust mamma og pabbi og jafnvel afi og amma eftir honum og kettin- um Snjóberi. u 11111 iii 11 ii 11118 iiimiiiu i„ij u i .min 11 ■I1II1III11I VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing 1. Ný Ný Gone in 60 Seconds Walt Disney Prod. 2. 1. 3 101 Reykjovík 101 ehf r 3. 3. 2 28 Days Columbia Tri-Star 4. 5. 5 Gladiator UIP 5. 4. 5 Three to Tango Warner Bros 6. Ný Ný East is east Channel Four Films 7. 6. 10 Stuart Little Columbia Tri-Sfar 8. Ný Ný Kevin and Perry lcon 9. 2. 2 Rules of Engagement Seven Arts 10. 7. 3 Ninth Gate Summit 11. 11. 8 Erin Brockovich Columbia Tri-Star 12. 9. 19 Toy Story 2 BVI 13. 12. 4 Hanging Up Columbia Tri-Sfar 14. 17. 4 1 Kina spiser de Hunde Scanbox 15. 16. 11 Deuce Bigelow BVI 16. 8. 2 Boiler Room New Line Cinema 17. 20. 31 Tarzan Wolt Disney Prod. 18. 10. 1 Wonderland Universal Pictures 19. 19. 9 Final Destination New Line Cinema 14. 10 Dogma Miramax Sýninqarstoður Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó Hóskólabíó Laugarósbíó, ísafjörður, Egilstaðir Bíóborg, Kringlubíó, Akranes Hóskólabíó Stjörnubíó, Borgarbíó Ak., Sambíóin, Skagi Regnboginn Lougarósbíó, Regnboginn, Borgaíó Akur^ Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri Regnboginn, Höfn, Vestmannaeyjar Bíóhöll, Nýja Bíó Akureyri THúsavík Hóskólabíó n Sambíóin Bíóhöll Laugarósbíó Þrjár kvikmyndir frumsýndar vestanhafs Titill Síðasta helqi Alls 1. (-) Shaft 1.541 m.kr. 21,7 m$ 21,7 m$ 2.(1.) Gone in 60 Seconds 1.058 m.kr. 14,9 m$ 52,1 m$ 3.(3.) Big Momma’s House 830m.kr. 11,7 m$ 71,2 m$ 4. (2.) Mission: Impossible 2 807m.kr. 11,4 m$ 176,6 m$ 5. (-) Titan A.E. BBBm.kr. 9,4 m$ 9,4 m$ 6. (-) BoysandGirls 497m.kr. 7,0 m$ 7,0 m$ 7. (4.) Dinosaur 416m.kr. 5,9 m$ 120,5 m$ 8. (5.) Gladiator 381m.kr. 5,4 m$ 159,0 m$ 9. (6.) Shanghai Noon 2S9m.kr. 3,8 m$ 48,0 m$ 10.(7.) RoadTrip 219 m.kr. 3,1 m$ 60,2 m$ Spæjarinn Shaft sannar sig Shaft veit hvað hann syngur og kallar ekki allt ömmu sína. KVIKMYNDIN Shaft kom, sá og sigraði í banda- rískum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. Myndin, sem er með hinum smekk- lega klædda Samuel L. Jackson í aðalhlutverki, er endurgerð myndar frá ár- inu 1971. Það er John Singleton sem leikstýrir Shaft í þetta skiptið, en sá hinn sami leikstýrði kvik- myndinni Boyz N the Hood árið 1991. Myndin fjallar um einka- spæjarann John Shaft sem fær það verkefni að grennslast fyrir um hvað orðið hafi um peninga er voru í eigu þekkts blökkumannaleiðtoga. Auk Jacksons fara Vanessa Will- iams, Christian Bale og Busta Rhymes með hlutverk í myndinni. Samuel L. Jackson er iðinn við kolann þessi misserin og hefur í nógu að snúast þessa dagana. Senn hefjast tökur á næstu Stjörnustríðs- mynd og mun Jackson sem fyrr fara með hlutverk Mace Windu. Þá lék hann nýverið á móti Bruce Willis í myndinni Unbreakable. Toppmynd síðustu viku, Gone in 60 Seconds, hélt sínu striki um helgina og er nú komin í annað sæti listans en hún er einmitt á toppi ís- lenska kvikmyndalistans þessa vik- una. Sú mynd er líkt og Shaft endur- gerð á eldri mynd frá árinu 1974. Sjálfur Nicolas Cage fer með aðal- hlutverkið í myndinni en auk hans fara þau Giovanni Ribisi og Angel- ina Jolie með hlutverk. Tvær nýjar myndir náðu auk toppmyndarinnar inn á lista vikunn- ar, þær Titan A.E. og Boys and Girls. Fyrirfram voru miklar vonir bundnar við teiknimyndina Titan A.E. og segjast forráðamenn FOX kvikmyndafyrirtækisins hafa orðið fyrir töluverðum vonbrigðum með viðtökurnar. Það eru leikaranir Drew Barrymore, Bill Pullman og Matt Damon sem ljá aðalhetjum myndarinnar raddir sínar en í henni er fjallað um afdrif jarðarbúa eftir þúsundir ára þegar búið er að sprengja jörðina og aðeins örfáir komast lífs af. Gagnrýnendur hafa verið ósparh’ á lofsyrðin um mynd- ina og telja flestir hana bestu teikni- myndina hingað til. Það má því búast við því að hún haldi vinsæld- um um tíma. Freddie Prinze Jr. er vinsæll hjá kvenþjóðinni um allan heim en hann fer með aðalhlutverkið í myndinni Boys and Girls sem kemur ný inn á lista vikunnar. Hér er á ferðinni dæmigerð unglingamynd um ástir og átök sem Prinze virðist algjör- lega sérhæfa sig í með þokkalegum árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.