Morgunblaðið - 21.06.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 55
FRÉTTIR
Ólafur Proppé skólameistari afhenti nemendum prdfskírteini við útskrift Kennaraháskóla íslands.
Morgunblaðið/Ásdís
Kennaraháskólinn braut-
skráir 255 kandídata
KENNARAHÁSKÓLI íslands
brautskráði 255 kandídata í Há-
skólabíói föstudaginn 9. júní kl. 15.
Prá grunndeild skólans útskrifuðust
198 kandídatar með B.Ed.-gráðu,
113 úr grunnskólaskor, 51 úr leik-
skólaskor, 34 úr þroskaþjálfaskor
ásamt einum með íþróttakennara-
próf og 27 kandídötum úr kennslu-
réttindanámi í framhaldsskólaskor.
Frá framhaldsdeild skólans útskrif-
uðust fimm kandídatar, fjórir með
M.Ed.-gráðu og einn með diplómu.
Frá Símenntunarstofnun skólans út-
skrifuðust 24 ökukennarar.
Fyrr á skólaárinu vorubraut-
skráðir 50 kandídatar frá skólanum,
þar af átta með M.Ed.-gráðu, 15 með
diplómu úr framhaldsdeild skólans,
22 með B.Ed. gráðu úr grunndeild
og fimm úr kennsluréttindanámi.
Meðfylgjandi eru nöfn þeirra
kandídata sem brautskráðir hafa
verið frá Kennaraháskóla Islands á
skólaárinu 1999-2000:
Kandídatar úr framhaldsdeild
Diplóma í sérkennslufræðum
Katrín Þorbjörg Andrésdóttir.
M.Ed.-gráða
Hildigunnur Gunnarsdóttir, Ingi-
bergur Elíasson, Sigríður Teitsdótt-
ir, Vigfús Hallgrímsson.
Kandídatar úr grunndeild
B.Ed.-gráða úr grunnskólaskor
Andri Már Jóhannsson, Anna Eir-
íksdóttir, Anna Þórðardóttir, Arna
Björk Gunnarsdóttir, Ámi Heiðar
ívarsson, Ása Marín Hafsteinsdótt-
ir, Ásgrímur Ingi Arngrímsson, Ást-
ríður Einarsdóttir, Bára Birgisdótt-
ir, Birna Sigurðardóttir, Brynhildur
Steindórsdóttir, Dagbjört Eiríks-
dóttir, Dóróthea Herdís Jóhanns-
dóttir, Dröfn Rafnsdóttir, Elín Hel-
ena Guðmundsdóttir, Elín Gréta
Stefánsdóttir, Elísa Dögg Helga-
dóttir, Elísabet Hermundardóttir,
Elva Dögg Númadóttir, Eva Huld
Valsdóttir, Fjóla Rún Þorleifsdóttir,
Friðborg Jónsdóttir, Friðrik Guð-
mundsson, Gréta Friðrika Gut-
tormsdóttir, Gerður Björnsdóttir,
Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir,
Guðfinna Unnur Gunnarsdóttir,
Guðlaug Sigurðardóttir, Guðrún
Guðmundsdóttir, Guðrún Gunnar-
sdótth-, Guðrún María Ólafsdóttir,
Gyða Þórisdóttir, Hafsteinn Hrafn
Grétarsson, Halla Rósenkranz Guð-
mundsdóttir, Halla Svanhvít Heim-
isdóttir, Harpa Dóra Guðmundsdótt-
ir, Harpa Stefánsdóttir, Heiðbjört
Kristjánsdóttir, Helen Símonardótt-
ir, Helga Helgadóttir, Herdís Krist-
insdóttir, Herdís Þórsteinsdóttir,
Hildur Eggertsdóttir, Hlynur Svan
Eiríksson, Hrafnhildur Guðjónsdótt-
ir, Hrefna Pálsdóttir, Inga María
Leifsdóttir, Inga Lilja Ólafsdóttir,
Ingi Rúnar Bragason, Ingibjörg Þ.
Hjaltadóttir, Ingibjörg F. Ottesen,
Iris Huld Hákonardóttir, Iris Lind
Sævarsdóttir, Jenný Steinarsdóttir,
Jensína Guðrún Hjaltadóttir, Jó-
hanna Rósa Ágústsdóttir, Jóhanna
Sigrún Árnadóttir, Jóhanna Hjart-
ardóttir, Jóhanna Stella Jóhanns-
dóttir, Jóna Svava Sigurðardóttir,
Jónas Víðir Guðmundsson, Jónína
Sóley Halldórsdóttir, Júlíana Gúst-
afsdóttir, Katrín Ema Gunnars-
dóttir, Kristín Leopoldína Bjama-
dóttir, Kristvina Gísladóttir, Lena
Karen Sveinsdóttir, Lilja Unnars-
dóttir, Linda Rut Larsen, Magnús
Gunnlaugur Þórarinsson, Margrét
Ólöf Guðmundsdóttir, Margrét Vala
Gylfadóttir, María Sigurðardóttir,
Marta Guðmunda Guðmundsdóttir,
Njáll Líndal Marteinsson, Olga
Hrönn Olgeirsdóttir, Olga María 01-
afsdóttir, Oití Þórðarson, Ólafía
Þóra Óskarsdóttir, Pálína Þorgils-
dóttir, Ragna Björk Eydal, Ragn-
heiður J.L. Aðalsteinsdóttir, Ragn-
heiður Birgisdóttir, Rúnar Þór
Bjarnason, Sandra Díana Michelsen,
Signý Traustadóttir, Sigríður
Hauksdóttir, Sigríður Nanna Heim-
isdóttir, Sigrún Katrín Halldórsdótt-
ir, Sigrún Valdimarsdóttir, Sigrún
Þorbergsdóttir, Sigurbjörg Haf-
steinsdóttir, Sigurður Þór Ágústs-
son, Sigurður Freyr Sigurðarson,
Sigurlaug Hauksdóttir, Sigursteinn
Snon-ason, Soffía Guðrún Jóhanns-
dóttir, Sólbrá Skúladóttir, Sóh-ún
Guðfmna Rafnsdóttir, Sólveig Hild-
ur Bjömsdóttir, Stefán Logi Sigur-
þórsson, Steinunn Hall, Steinunn
María Þórsdóttir, Svanhildur Helga-
dóttir, Sævar Þór Helgason, Unnur
Valgeirsdóttir, Úlfhildur Ösp Indr-
iðadóttir, Ýr Þórðardóttir, Þorbjörg
Guðmundsdóttir, Þóra Sigríður
Jónsdóttii', Þórarinn Böðvar Þórar-
insson, Þórdís Edwald, Þórann
Brynja Jónasdóttir.
Iþróttakennarapróf
Pálmar Hreinsson.
B.Ed.-gráða úr leikskólaskor
Alida Jakobsdóttir, Anna Guð-
mundsdóttir, Anna Gréta Guð-
mundsdóttir, Anna Kristborg Svan-
laugsdóttir, Arna María Smáradótt-
ir, Auður Sólmundsdóttir, Áslaug
Ella Gísladóttir, Ásta Kristín Svav-
arsdóttir, Bjamey Ásgeirsdóttir,
Björg Hrund Sigurbjörnsdóttir,
Brynhildur Axelsdóttii', Elínborg
Þórarinsdóttir, Guðfinna Björk Hall-
grímsdóttir, Guðlaug Björk Klem-
ensdóttir, Guðný Birgisdóttir, Guð-
ný Þórisdóttir, Guðríður Hlöðvers-
dóttir, Guðríður Sigurjónsdóttir,
Guði-ún Gunnarsdóttir, Guðrún
Birna Ólafsdóttir, Gunnur Björk
Rögnvaldsdóttir, Halldóra Kristín
Valgarðsdóttir, Hallfríður Snorra-
dótth', Heiðdís Fjóla Pétursdóttir,
Heiðrún Friðbjörnsdóttir, Helena
Hafdís Víðisdóttir, Hjördís Hrönn
Backman, Hlíf Harpa Róbertsdóttir,
Hrönn Harðardóttir, Inga Fríða
Tryggvadóttir, Ingólfur Hákonar-
son, Jóhanna Ólöf Reynisdóttir,
Kristbjörg Jónsdóttir, Kristín Gísla-
dóttir, Kristjana I. Gunnarsdóttir,
Lára Bæhrenz Þórðardóttir, Linda
Björg Birgisdóttir, Linda Hrönn
Levísdóttir, Oddný Valgerður
Sveinsdóttir, Ragnhildur Gunnars-
dóttir, Salvör Jóhannesdóttir, Selma
Guðmundsdóttir, Sigríður J.B.
Benediktsdóttir, Sigríður Ragna
Egilson, Sigríður Kolbeinsdóttir,
Sigrún Birgisdóttir, Sigurbjörg Kr.
Þorvarðardóttir, Svava Brynja Sig-
urðardóttir, Unnur Konráðsdóttir,
Valdís Jónsdóttir, Valgerður Anna
Þórisdóttir.
B.Ed.-gráða úr þroskaþjálfaskor
Arndís Halla Jóhannesdóttir,
Baldur Rafnsson, Bjamveig Hösk-
uldsdóttir, Brynja Brynjarsdóttir,
Edda Lind Ágústsdóttir, Elísabet
Guðbjörg Viðarsdóttir, Elva Ösp Ól-
afsdóttir, Freydís Sif Ólafsdóttir,
Guðbjört G. Ingólfsdóttir, Guðlaug
Valgeirsdóttir, Hanna B. Hreiðars-
dóttir, Hanna Kristín Sigurðardótt-
ir, Helga Hafdís Gísladóttir, Helga
Björk Magnúsdóttir, Herdís Her-
steinsdóttir, Hildur Jónína Þóris-
dóttir, Hlíf Anna Dagfinnsdóttir,
Hrönn Harðardótth', Jóhanna Rakel
Sveinbjörnsdóttir, Karen Erlings-
dótth', Kristjana Arnarsdóttir, Lín-
ey Óladóttir, Margrét Jóna Jóns-
dóttir, María Sigurðardóttir, Ragn-
heiður M. Rögnvaldsdótth', Rakel
Garðarsdóttir, Sigþrúður Katrín
Eyjólfsdóttir, Snædís Edda Sigur-
jónsdóttir, Steinunn Rósa Guð-
mundsdóttir, Steinunn G. Thoraren-
sen, Sveinborg Lovísa Hauksdóttir,
Theodór Karlsson, Vibeke Þorbjörg
Þorbjörnsdóttir, Þórunn Svava Ró-
bertsdóttir.
Kennsluréttindanám fyrir fram-
haldsskólakennara
Alena Friðrikka Anderlova, Al-
mai' Halldórsson, Ásgeir Guðnason,
Bárður Guðlaugsson, Benedikt
Hjartarson, Birna Baldursdóttir, El-
ín Einarsdóttir, Erlingur Kristjáns-
son, Gestur Gunnarsson, Gísli Er-
lendsson, Guðbjartur Sigurðsson,
Guðlaugur Þór Ásgeirsson, Helgi
Skaftason, Inga Rut Sigurðardóttir,
Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingólfur Sig-
urðsson, Kristín Jónsdóttir, Kristján
Rafn Heiðarsson, Lovísa Jónsdóttir,
Páll Hinrik Hreggviðsson, Ragnar
A. Wessman, Sigrún Linda Kvaran,
Sigurbjörg Hallgrímsdóttir, Sigm'ð-
ur Þórir Hansson, Sigurður S.
Helgason, Sigurður Ingvarsson,
Stefanía Katrín Karlsdóttir.
Símenntunarstofnun
Ökukennarar
Ásgeir Gunnarsson, Björn Vil-
helm Magnússon, Eiríkur Marteinn
Tómasson, Guðni Sveinn Theodórs-
son, Halldór Pétur Ásgeirsson, Hák-
on Bjamason, Heiða Ósk Stefáns-
dóttir, Hrönn Bjargar-Harðardóttir,
Jón Eiríksson, Knútur Sölvi Haf-
steinsson, Kristín Sigurlaug Brands-
dóttir, Magnús Sigurgeirsson, Mar-
teinn Guðmundsson, Oddur
Hallgrímsson, Ólafur Björn Láras-
son, Páll Jakob Malmberg, Sandra
Franks, Selma Hreindal Svavars-
dóttir, Smári Kristjánsson, Snorri
Rútsson, Stefanía Guðjónsdóttir,
Sveinn Alfreðsson, Þorvaldur Bene-
diktsson, Þuríðm’ Berglind Ægis-
dóttir.
Aður brautskráð
á skólaárinu
Kandídatar úr framhaldsdeild
Diplóma í tölvu- og upplýsinga-
tækni
Anna Ólafsdóttir, Ásthildur Björg
Jónsdóttir, Eygló Bjömsdóttir,
Garðar Gíslason, Guðrún Björg Eg-
ilsdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Gylfi
Guðmundsson, Halldór Leifsson,
Harpa Hreinsdóttir, Hilda Torfa-
dóttir, Jóhanna Geirsdóttir, Jóna
Pálsdóttir, Þorbjörg St. Þorsteins-
dóttir, Þórann Óskarsdóttir.
Diplóma í uppeldis- og menntun-
arfræðum
Stefanía Stefánsdóttir.
M.Ed.-gráða
Birna Sigurjónsdóttir, Eyrún
Gísladóttir, Guðlaug Guðrún Teits-
dóttir, Hanna Kristín Stefánsdóttir,
Margrét Pála Ólafsdóttir, Ragnar
Ingi Aðalsteinsson, Sylvía Guð-
mundsdóttir, Þórunn Andrésdóttir.
Kandídatar úr grunndeild
B.Ed.-gráða úr grunnskólaskor
Aldís Skagfj. Þorbjarnardóttir,
Auður Bára Olafsdóttir, Ásdís Erla
Guðjónsdóttir, Dóra Björk Gunnars-
dóttir, Elísa Kristmannsdóttír, Guð-
björg Jóhanna Björnsdóttir, Guð-
mundur Björgvin Gylfason, Guðrún
Þorbjörg Kristjánsdóttir, Harpa
Jónsdóttir, Hrafnhildur Georgsdótt-
ir, Hrefna Óskarsdóttir, Inga Lára
Ásgeirsdóttir, Katrín Ragnarsdóttir,
Margrét Matthíasdóttir, Rósa Krist-
ín Baldursdóttir, Rut Guðríður
Magnúsdóttir, Sigurlaug Gunnars-
dóttir.
fþróttakennarapróf
Haipa Gunnur Áðalbjörnsdóttir.
B.Ed.-gráða úr leikskólaskor
Ingibjörg Sigurðardóttir.
B.Ed.-gráða úr þroskaþjálfaskor
Berglind Gísladóttir, Guðrún Sigríð-
ur Loftsdóttir, Hrönn Kristjánsdótt-
h', Vera Snæhólm.
Kennsluréttindanám fyrir fram-
haldsskólakennara
Ágústa Bárðardóttir, Kristján
Þórðarson, Ragnheiður Lárusdóttir,
Sigmar Ólafsson.
Fundur í
Skagafírði -
um virkj-
anir og
umhverfí
OPINN fundur Landverndar og
verkefnisstjórnar Rammaáætlunar
um vatnsafl og jarðvarma verður
haldinn í Ljósheimum við Sauðár-
krók fimmtudaginn 22. júní kl. 20.30.
Á fundinum mun Sveinbjörii
Bjömsson, formaður verkefnis-
stjórnar Rammaáætlunar, skýra frá
þehri vinnu sem þegar hefur farið
fram á vegum Rammaáætlunar og
hvað er framundan. Þá verða tveir
virkjanakostir í Skagafirði kynntir.
Pétur Þórðarson, fulltrúi Héraðs-
vatna ehf., mun skýra frá undirbún-
ingsvinnu vegna Villingarnesvirkj-
unar og Hákon Aðalsteinsson,
Orkustofnun, kynnir niðurstöður úr
forathugun á hagkvæmni svokallaðr-
ar Skatastaðavirkjunar, auk þess að
bera saman nokkra virkjanakosti í
Skagafh'ði. Að loknum framsögum
verða umræður í hópum um þau
áhrif sem þessar virkjanir gætu haft
á atvinnu- og mannlíf í Skagafirði, ^
náttúrafar og möguleika tíl útivistar.
Fundinum lýkur með kynningu á
niðurstöðum hópanna og almennum
umræðum.
------H-*-------
Tugir skipti-
nema á leið
tillandsins -
RÚMLEGA fjöratíu unglingar á
aldrinum 16-18 ára koma til ís-
lands þann 18. ágúst nk. á vegum
skiptinemasamtakanna AFS. Þeir
dvelja hér í rúma tíu mánuði,
stunda hefðbundið framhaldsskóla-
nám eða nám í grannskóla, og búa
hjá íslenskum fjölskyldum. Skipti-
nemarnir koma frá 15 löndum og
fjórum heimsálfum. AFS á íslandi
er nú að taka á móti umsóknum
frá fjölskyldum sem vilja hýsa
skiptinema.
ÁFS ber ábyrgð á öryggi og vel-
ferð skiptinemanna meðan þeir
dvelja hérlendis og foreldrar
skiptinemans eru áfram lögráða-
menn hans. Fósturforeldrar taka
hins vegar þátt í daglegri ábyrgð
með því að annast um skipti-
nemann.
AFS eru alþjóðleg sjálfboðaliða-
samtök sem starfa í 55 löndum.
Markmið AFS eru að auka kynni
og skilning milli þjóða með nem-
endaskiptum. Á vegum þeirra fara
árlega um 10.000 nemar milli
landa.
Þeim sem hafa áhuga á að opna
heimili sitt fyrir erlendum nemum
í 5 eða 10 mánuði er bent á skrif-
stofu AFS, Ingólfsstræti 3.
----------------
Styrkur veitt-
ur úr minn-
ingarsjóði
STYKUR var nýlega veittur úr
Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jó-
hannessonar prófessors. Hallgrím-
ur J. Ámundason hlaut styrkinn að
þessu sinni.
Hallgrímur hefur lokið BA-prófi
í íslensku og er nú að leggja loka-
hönd á MA-ritgerð um ágrip af —
Noregskonungasögum.
Minningarsjóður dr. phil. Jóns
Jóhannessonar prófessors er eign
Háskóla Islands. Tekjum sjóðsins
er varið til þess að veita stúdent-
um eða kandídötum í íslensku eða
sagnfræði styrki til einstakra
rannsóknarverkefna, sem tengjast
námi þeirra. ^