Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.06.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 2000 55 FRÉTTIR Ólafur Proppé skólameistari afhenti nemendum prdfskírteini við útskrift Kennaraháskóla íslands. Morgunblaðið/Ásdís Kennaraháskólinn braut- skráir 255 kandídata KENNARAHÁSKÓLI íslands brautskráði 255 kandídata í Há- skólabíói föstudaginn 9. júní kl. 15. Prá grunndeild skólans útskrifuðust 198 kandídatar með B.Ed.-gráðu, 113 úr grunnskólaskor, 51 úr leik- skólaskor, 34 úr þroskaþjálfaskor ásamt einum með íþróttakennara- próf og 27 kandídötum úr kennslu- réttindanámi í framhaldsskólaskor. Frá framhaldsdeild skólans útskrif- uðust fimm kandídatar, fjórir með M.Ed.-gráðu og einn með diplómu. Frá Símenntunarstofnun skólans út- skrifuðust 24 ökukennarar. Fyrr á skólaárinu vorubraut- skráðir 50 kandídatar frá skólanum, þar af átta með M.Ed.-gráðu, 15 með diplómu úr framhaldsdeild skólans, 22 með B.Ed. gráðu úr grunndeild og fimm úr kennsluréttindanámi. Meðfylgjandi eru nöfn þeirra kandídata sem brautskráðir hafa verið frá Kennaraháskóla Islands á skólaárinu 1999-2000: Kandídatar úr framhaldsdeild Diplóma í sérkennslufræðum Katrín Þorbjörg Andrésdóttir. M.Ed.-gráða Hildigunnur Gunnarsdóttir, Ingi- bergur Elíasson, Sigríður Teitsdótt- ir, Vigfús Hallgrímsson. Kandídatar úr grunndeild B.Ed.-gráða úr grunnskólaskor Andri Már Jóhannsson, Anna Eir- íksdóttir, Anna Þórðardóttir, Arna Björk Gunnarsdóttir, Ámi Heiðar ívarsson, Ása Marín Hafsteinsdótt- ir, Ásgrímur Ingi Arngrímsson, Ást- ríður Einarsdóttir, Bára Birgisdótt- ir, Birna Sigurðardóttir, Brynhildur Steindórsdóttir, Dagbjört Eiríks- dóttir, Dóróthea Herdís Jóhanns- dóttir, Dröfn Rafnsdóttir, Elín Hel- ena Guðmundsdóttir, Elín Gréta Stefánsdóttir, Elísa Dögg Helga- dóttir, Elísabet Hermundardóttir, Elva Dögg Númadóttir, Eva Huld Valsdóttir, Fjóla Rún Þorleifsdóttir, Friðborg Jónsdóttir, Friðrik Guð- mundsson, Gréta Friðrika Gut- tormsdóttir, Gerður Björnsdóttir, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, Guðfinna Unnur Gunnarsdóttir, Guðlaug Sigurðardóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Guðrún Gunnar- sdótth-, Guðrún María Ólafsdóttir, Gyða Þórisdóttir, Hafsteinn Hrafn Grétarsson, Halla Rósenkranz Guð- mundsdóttir, Halla Svanhvít Heim- isdóttir, Harpa Dóra Guðmundsdótt- ir, Harpa Stefánsdóttir, Heiðbjört Kristjánsdóttir, Helen Símonardótt- ir, Helga Helgadóttir, Herdís Krist- insdóttir, Herdís Þórsteinsdóttir, Hildur Eggertsdóttir, Hlynur Svan Eiríksson, Hrafnhildur Guðjónsdótt- ir, Hrefna Pálsdóttir, Inga María Leifsdóttir, Inga Lilja Ólafsdóttir, Ingi Rúnar Bragason, Ingibjörg Þ. Hjaltadóttir, Ingibjörg F. Ottesen, Iris Huld Hákonardóttir, Iris Lind Sævarsdóttir, Jenný Steinarsdóttir, Jensína Guðrún Hjaltadóttir, Jó- hanna Rósa Ágústsdóttir, Jóhanna Sigrún Árnadóttir, Jóhanna Hjart- ardóttir, Jóhanna Stella Jóhanns- dóttir, Jóna Svava Sigurðardóttir, Jónas Víðir Guðmundsson, Jónína Sóley Halldórsdóttir, Júlíana Gúst- afsdóttir, Katrín Ema Gunnars- dóttir, Kristín Leopoldína Bjama- dóttir, Kristvina Gísladóttir, Lena Karen Sveinsdóttir, Lilja Unnars- dóttir, Linda Rut Larsen, Magnús Gunnlaugur Þórarinsson, Margrét Ólöf Guðmundsdóttir, Margrét Vala Gylfadóttir, María Sigurðardóttir, Marta Guðmunda Guðmundsdóttir, Njáll Líndal Marteinsson, Olga Hrönn Olgeirsdóttir, Olga María 01- afsdóttir, Oití Þórðarson, Ólafía Þóra Óskarsdóttir, Pálína Þorgils- dóttir, Ragna Björk Eydal, Ragn- heiður J.L. Aðalsteinsdóttir, Ragn- heiður Birgisdóttir, Rúnar Þór Bjarnason, Sandra Díana Michelsen, Signý Traustadóttir, Sigríður Hauksdóttir, Sigríður Nanna Heim- isdóttir, Sigrún Katrín Halldórsdótt- ir, Sigrún Valdimarsdóttir, Sigrún Þorbergsdóttir, Sigurbjörg Haf- steinsdóttir, Sigurður Þór Ágústs- son, Sigurður Freyr Sigurðarson, Sigurlaug Hauksdóttir, Sigursteinn Snon-ason, Soffía Guðrún Jóhanns- dóttir, Sólbrá Skúladóttir, Sóh-ún Guðfmna Rafnsdóttir, Sólveig Hild- ur Bjömsdóttir, Stefán Logi Sigur- þórsson, Steinunn Hall, Steinunn María Þórsdóttir, Svanhildur Helga- dóttir, Sævar Þór Helgason, Unnur Valgeirsdóttir, Úlfhildur Ösp Indr- iðadóttir, Ýr Þórðardóttir, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Þóra Sigríður Jónsdóttii', Þórarinn Böðvar Þórar- insson, Þórdís Edwald, Þórann Brynja Jónasdóttir. Iþróttakennarapróf Pálmar Hreinsson. B.Ed.-gráða úr leikskólaskor Alida Jakobsdóttir, Anna Guð- mundsdóttir, Anna Gréta Guð- mundsdóttir, Anna Kristborg Svan- laugsdóttir, Arna María Smáradótt- ir, Auður Sólmundsdóttir, Áslaug Ella Gísladóttir, Ásta Kristín Svav- arsdóttir, Bjamey Ásgeirsdóttir, Björg Hrund Sigurbjörnsdóttir, Brynhildur Axelsdóttii', Elínborg Þórarinsdóttir, Guðfinna Björk Hall- grímsdóttir, Guðlaug Björk Klem- ensdóttir, Guðný Birgisdóttir, Guð- ný Þórisdóttir, Guðríður Hlöðvers- dóttir, Guðríður Sigurjónsdóttir, Guði-ún Gunnarsdóttir, Guðrún Birna Ólafsdóttir, Gunnur Björk Rögnvaldsdóttir, Halldóra Kristín Valgarðsdóttir, Hallfríður Snorra- dótth', Heiðdís Fjóla Pétursdóttir, Heiðrún Friðbjörnsdóttir, Helena Hafdís Víðisdóttir, Hjördís Hrönn Backman, Hlíf Harpa Róbertsdóttir, Hrönn Harðardóttir, Inga Fríða Tryggvadóttir, Ingólfur Hákonar- son, Jóhanna Ólöf Reynisdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir, Kristín Gísla- dóttir, Kristjana I. Gunnarsdóttir, Lára Bæhrenz Þórðardóttir, Linda Björg Birgisdóttir, Linda Hrönn Levísdóttir, Oddný Valgerður Sveinsdóttir, Ragnhildur Gunnars- dóttir, Salvör Jóhannesdóttir, Selma Guðmundsdóttir, Sigríður J.B. Benediktsdóttir, Sigríður Ragna Egilson, Sigríður Kolbeinsdóttir, Sigrún Birgisdóttir, Sigurbjörg Kr. Þorvarðardóttir, Svava Brynja Sig- urðardóttir, Unnur Konráðsdóttir, Valdís Jónsdóttir, Valgerður Anna Þórisdóttir. B.Ed.-gráða úr þroskaþjálfaskor Arndís Halla Jóhannesdóttir, Baldur Rafnsson, Bjamveig Hösk- uldsdóttir, Brynja Brynjarsdóttir, Edda Lind Ágústsdóttir, Elísabet Guðbjörg Viðarsdóttir, Elva Ösp Ól- afsdóttir, Freydís Sif Ólafsdóttir, Guðbjört G. Ingólfsdóttir, Guðlaug Valgeirsdóttir, Hanna B. Hreiðars- dóttir, Hanna Kristín Sigurðardótt- ir, Helga Hafdís Gísladóttir, Helga Björk Magnúsdóttir, Herdís Her- steinsdóttir, Hildur Jónína Þóris- dóttir, Hlíf Anna Dagfinnsdóttir, Hrönn Harðardótth', Jóhanna Rakel Sveinbjörnsdóttir, Karen Erlings- dótth', Kristjana Arnarsdóttir, Lín- ey Óladóttir, Margrét Jóna Jóns- dóttir, María Sigurðardóttir, Ragn- heiður M. Rögnvaldsdótth', Rakel Garðarsdóttir, Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir, Snædís Edda Sigur- jónsdóttir, Steinunn Rósa Guð- mundsdóttir, Steinunn G. Thoraren- sen, Sveinborg Lovísa Hauksdóttir, Theodór Karlsson, Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir, Þórunn Svava Ró- bertsdóttir. Kennsluréttindanám fyrir fram- haldsskólakennara Alena Friðrikka Anderlova, Al- mai' Halldórsson, Ásgeir Guðnason, Bárður Guðlaugsson, Benedikt Hjartarson, Birna Baldursdóttir, El- ín Einarsdóttir, Erlingur Kristjáns- son, Gestur Gunnarsson, Gísli Er- lendsson, Guðbjartur Sigurðsson, Guðlaugur Þór Ásgeirsson, Helgi Skaftason, Inga Rut Sigurðardóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingólfur Sig- urðsson, Kristín Jónsdóttir, Kristján Rafn Heiðarsson, Lovísa Jónsdóttir, Páll Hinrik Hreggviðsson, Ragnar A. Wessman, Sigrún Linda Kvaran, Sigurbjörg Hallgrímsdóttir, Sigm'ð- ur Þórir Hansson, Sigurður S. Helgason, Sigurður Ingvarsson, Stefanía Katrín Karlsdóttir. Símenntunarstofnun Ökukennarar Ásgeir Gunnarsson, Björn Vil- helm Magnússon, Eiríkur Marteinn Tómasson, Guðni Sveinn Theodórs- son, Halldór Pétur Ásgeirsson, Hák- on Bjamason, Heiða Ósk Stefáns- dóttir, Hrönn Bjargar-Harðardóttir, Jón Eiríksson, Knútur Sölvi Haf- steinsson, Kristín Sigurlaug Brands- dóttir, Magnús Sigurgeirsson, Mar- teinn Guðmundsson, Oddur Hallgrímsson, Ólafur Björn Láras- son, Páll Jakob Malmberg, Sandra Franks, Selma Hreindal Svavars- dóttir, Smári Kristjánsson, Snorri Rútsson, Stefanía Guðjónsdóttir, Sveinn Alfreðsson, Þorvaldur Bene- diktsson, Þuríðm’ Berglind Ægis- dóttir. Aður brautskráð á skólaárinu Kandídatar úr framhaldsdeild Diplóma í tölvu- og upplýsinga- tækni Anna Ólafsdóttir, Ásthildur Björg Jónsdóttir, Eygló Bjömsdóttir, Garðar Gíslason, Guðrún Björg Eg- ilsdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Gylfi Guðmundsson, Halldór Leifsson, Harpa Hreinsdóttir, Hilda Torfa- dóttir, Jóhanna Geirsdóttir, Jóna Pálsdóttir, Þorbjörg St. Þorsteins- dóttir, Þórann Óskarsdóttir. Diplóma í uppeldis- og menntun- arfræðum Stefanía Stefánsdóttir. M.Ed.-gráða Birna Sigurjónsdóttir, Eyrún Gísladóttir, Guðlaug Guðrún Teits- dóttir, Hanna Kristín Stefánsdóttir, Margrét Pála Ólafsdóttir, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sylvía Guð- mundsdóttir, Þórunn Andrésdóttir. Kandídatar úr grunndeild B.Ed.-gráða úr grunnskólaskor Aldís Skagfj. Þorbjarnardóttir, Auður Bára Olafsdóttir, Ásdís Erla Guðjónsdóttir, Dóra Björk Gunnars- dóttir, Elísa Kristmannsdóttír, Guð- björg Jóhanna Björnsdóttir, Guð- mundur Björgvin Gylfason, Guðrún Þorbjörg Kristjánsdóttir, Harpa Jónsdóttir, Hrafnhildur Georgsdótt- ir, Hrefna Óskarsdóttir, Inga Lára Ásgeirsdóttir, Katrín Ragnarsdóttir, Margrét Matthíasdóttir, Rósa Krist- ín Baldursdóttir, Rut Guðríður Magnúsdóttir, Sigurlaug Gunnars- dóttir. fþróttakennarapróf Haipa Gunnur Áðalbjörnsdóttir. B.Ed.-gráða úr leikskólaskor Ingibjörg Sigurðardóttir. B.Ed.-gráða úr þroskaþjálfaskor Berglind Gísladóttir, Guðrún Sigríð- ur Loftsdóttir, Hrönn Kristjánsdótt- h', Vera Snæhólm. Kennsluréttindanám fyrir fram- haldsskólakennara Ágústa Bárðardóttir, Kristján Þórðarson, Ragnheiður Lárusdóttir, Sigmar Ólafsson. Fundur í Skagafírði - um virkj- anir og umhverfí OPINN fundur Landverndar og verkefnisstjórnar Rammaáætlunar um vatnsafl og jarðvarma verður haldinn í Ljósheimum við Sauðár- krók fimmtudaginn 22. júní kl. 20.30. Á fundinum mun Sveinbjörii Bjömsson, formaður verkefnis- stjórnar Rammaáætlunar, skýra frá þehri vinnu sem þegar hefur farið fram á vegum Rammaáætlunar og hvað er framundan. Þá verða tveir virkjanakostir í Skagafirði kynntir. Pétur Þórðarson, fulltrúi Héraðs- vatna ehf., mun skýra frá undirbún- ingsvinnu vegna Villingarnesvirkj- unar og Hákon Aðalsteinsson, Orkustofnun, kynnir niðurstöður úr forathugun á hagkvæmni svokallaðr- ar Skatastaðavirkjunar, auk þess að bera saman nokkra virkjanakosti í Skagafh'ði. Að loknum framsögum verða umræður í hópum um þau áhrif sem þessar virkjanir gætu haft á atvinnu- og mannlíf í Skagafirði, ^ náttúrafar og möguleika tíl útivistar. Fundinum lýkur með kynningu á niðurstöðum hópanna og almennum umræðum. ------H-*------- Tugir skipti- nema á leið tillandsins - RÚMLEGA fjöratíu unglingar á aldrinum 16-18 ára koma til ís- lands þann 18. ágúst nk. á vegum skiptinemasamtakanna AFS. Þeir dvelja hér í rúma tíu mánuði, stunda hefðbundið framhaldsskóla- nám eða nám í grannskóla, og búa hjá íslenskum fjölskyldum. Skipti- nemarnir koma frá 15 löndum og fjórum heimsálfum. AFS á íslandi er nú að taka á móti umsóknum frá fjölskyldum sem vilja hýsa skiptinema. ÁFS ber ábyrgð á öryggi og vel- ferð skiptinemanna meðan þeir dvelja hérlendis og foreldrar skiptinemans eru áfram lögráða- menn hans. Fósturforeldrar taka hins vegar þátt í daglegri ábyrgð með því að annast um skipti- nemann. AFS eru alþjóðleg sjálfboðaliða- samtök sem starfa í 55 löndum. Markmið AFS eru að auka kynni og skilning milli þjóða með nem- endaskiptum. Á vegum þeirra fara árlega um 10.000 nemar milli landa. Þeim sem hafa áhuga á að opna heimili sitt fyrir erlendum nemum í 5 eða 10 mánuði er bent á skrif- stofu AFS, Ingólfsstræti 3. ---------------- Styrkur veitt- ur úr minn- ingarsjóði STYKUR var nýlega veittur úr Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jó- hannessonar prófessors. Hallgrím- ur J. Ámundason hlaut styrkinn að þessu sinni. Hallgrímur hefur lokið BA-prófi í íslensku og er nú að leggja loka- hönd á MA-ritgerð um ágrip af — Noregskonungasögum. Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors er eign Háskóla Islands. Tekjum sjóðsins er varið til þess að veita stúdent- um eða kandídötum í íslensku eða sagnfræði styrki til einstakra rannsóknarverkefna, sem tengjast námi þeirra. ^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.