Morgunblaðið - 29.06.2000, Page 27

Morgunblaðið - 29.06.2000, Page 27
Missið ekki af þessum stærsta viðburði ársins Glæsileg dagskrá: elstu listamenn landsins verða á Þingvöllum Höfuð undir feldi - leiksýning á hátíðarsviði Laugardaginn 1. júlí, ki. 16:15 Leiksýning hjóðleikhússins um kristnitökuna og fund Alþingis á Þingvöllum árið 1000. Höfundur: jón Örn Marinósson. Leikstjóri: hórhallur Sigurðsson. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Edda Arnljótsdóttir, Edda Heiðrún Backman, lngvar E. Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson, Rúnar Freyr Gíslason, Stefán jónsson og Valdimar Örn Flygering. Gospeitónleikar á hátíðarsviði Laugardagur 1. júlí, ki. 19:30 Söngvarar og söngfiokkar flytja trúarlega tónlist t fjölbreytilegum búningi. Gospelsystur, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur og Vox Feminae undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur og Margrétar Pálmadóttur. Einsöngvarar: Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Egill Ólafsson, Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir, íris Guðmundsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, Marfanna Másdóttir, Páll Rósinkrans og Þorvaldur Halldórsson. Hljóðfæraleikarar: Ásgeir Óskarsson, Einar Jónsson, Eyþór Gunnarsson, Halldór G. Hauksson, Jóhann Ásmundsson, Óskar Einarsson, Óskar Guðjónsson, Sigurður Flosason, Sigurgeir Sigmundsson og Þórir Úlfarsson. Stjórnandi: Óskar Einarsson. 0 Hátíðartónleikar á hátíðarsviði Sunnudagur 2. júlí, ki. 16:00 Sinfóníuhljómsveit íslands flytur fjölbreytta efnisskrá ásamt einsöngvurunum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran, Gunnari Guðbjörnssyni tenór, Sverri Guðjónssyni kontratenór og hátíðarkór. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Fjölmörg önnur stórfengleg lista- og menningaratriði verða í boði. Kynnið ykkur dagskrárbækling sem sendur hefur verið inn á heimili landsins. YDOA/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.