Morgunblaðið - 29.06.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.06.2000, Blaðsíða 27
Missið ekki af þessum stærsta viðburði ársins Glæsileg dagskrá: elstu listamenn landsins verða á Þingvöllum Höfuð undir feldi - leiksýning á hátíðarsviði Laugardaginn 1. júlí, ki. 16:15 Leiksýning hjóðleikhússins um kristnitökuna og fund Alþingis á Þingvöllum árið 1000. Höfundur: jón Örn Marinósson. Leikstjóri: hórhallur Sigurðsson. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Edda Arnljótsdóttir, Edda Heiðrún Backman, lngvar E. Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson, Rúnar Freyr Gíslason, Stefán jónsson og Valdimar Örn Flygering. Gospeitónleikar á hátíðarsviði Laugardagur 1. júlí, ki. 19:30 Söngvarar og söngfiokkar flytja trúarlega tónlist t fjölbreytilegum búningi. Gospelsystur, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur og Vox Feminae undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur og Margrétar Pálmadóttur. Einsöngvarar: Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Egill Ólafsson, Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir, íris Guðmundsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, Marfanna Másdóttir, Páll Rósinkrans og Þorvaldur Halldórsson. Hljóðfæraleikarar: Ásgeir Óskarsson, Einar Jónsson, Eyþór Gunnarsson, Halldór G. Hauksson, Jóhann Ásmundsson, Óskar Einarsson, Óskar Guðjónsson, Sigurður Flosason, Sigurgeir Sigmundsson og Þórir Úlfarsson. Stjórnandi: Óskar Einarsson. 0 Hátíðartónleikar á hátíðarsviði Sunnudagur 2. júlí, ki. 16:00 Sinfóníuhljómsveit íslands flytur fjölbreytta efnisskrá ásamt einsöngvurunum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran, Gunnari Guðbjörnssyni tenór, Sverri Guðjónssyni kontratenór og hátíðarkór. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Fjölmörg önnur stórfengleg lista- og menningaratriði verða í boði. Kynnið ykkur dagskrárbækling sem sendur hefur verið inn á heimili landsins. YDOA/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.