Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 22
22 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Morgunblaðið/KVM Fótboltamót yngri flokkanna fór fram á sunnudagsmorgninum. 1 * . , 1 w 2 * t ^ \k\ - ■: • ■ ■ : ■ - ■_• -Jr: - Grundarfirði - fþróttahátíð HSH var haldin í sfðustu viku í Grundar- firði og stóð íþrjá daga, fimmtu- dag, laugardag og sunnudag. Mikil veðurblíða var mótsdagana og aðstaða ágæt á hinu nýja íþrótta- svæði Grundfirðinga, sem vígt var í fyrra. Iþróttahátíð þessi samanstendur af nokkrum mótum, sem eru Hér- Iþróttahátíð aðsmót HSH, unglingamót, barna- mót í frjálsum íþróttum og fót- boltamót f 5. 6. og 7. flokki. Keppt var í mörgum íþróttagreinum svo sem langstökki, þrfstökki, há- stökki, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, nokkrum hlaupagrein- um og fleiru. Hátfðinni lauk með héraðsmótinu sjálfu á sunnudag- skvöldinu. Ungmennafélögin sem HSH standa að HSH eru: Ungmennafé- lagið Trausti, Ungmennafélagið Víkingur, Ungmennafélag Staðar- sveitar, íþróttafélag Miklaholts- hrepps, Ungmennafélaglð Eldborg, Ungmennafélagið Snæfell og Ung- mennafélag Grundarfjarðar. Á unglingamótinu og barnamótinu voru grillaðar pylsur í boði Versl- unarinnar Tanga í Grundarfirði. Mikil og góð þátttaka var á fþrótta- hátfðinni og voru allir glaðir og ánægðir eftir þessa ágætu daga þeirra Snæfellinga sem komu sam- an í Grundarfirði mótsdagana þrjá. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson. Ungt fólk úr unglingavinnuflokki Norður-Héraðs vinnur við hieðslu garðsins undir stjórn Páls Benediktssonar á Hákonarstöðum. Kirkja frá kristnitöku endurbyggð Túngarðurinn hlaðinn Norður-Héraði - Unnið er við að endurbyggja kirlqu frá því um kristnitöku sem stóð á Geirsstöðum í Hróarstungu. Framkvæmdaraðili er Minjasafn Austurlands en er fjár- magnað að miklu leyti af Evrópu- bandalaginu. Hafist var handa við hleðslu kirkjutóftarinnar í fyrrahaust og unnið hefur verið við það síðan með hléum að efna niður viðina sem eiga að fara til byggingarinnar en það er eingöngu rekaviður sem verður not- aður í bygginguna. Einnig var hafist handa á síðasta hausti um að hlaða túngarð úr torfi umhverfis kirkuna og er því verki að ljúka þessa dagana. Það eru krakkar úr unglingavinnuflokki á vegum Norður-Héraðs undir stjóm Páls Benediktssonar sem vinna það verk. Garðurinn sem er um það bil metri á hæð og eins metra breiður er allur hlaðinn úr streng sem skorinn er á nálægu túni og fluttur á staðinn. Alls er garðurinn um 300 metrar á lengd og þess vegna allt að 300 rúmmetr- Jarðgerð lífræns úrgangs í Borgarbyggð Fy rsti j arðgerðar- kassinn afhentur Borgarnesi - í vor var auglýst eftir tuttugu heimiium í Borgarbyggð til að stunda heimajarðgerð í tilrauna- skyni. Ibúum var gefinn kostur á að skrá sig í þetta verkefni og fá jarð- gerðarkassa gegn vægu gjaldi. Ails sóttust 24 aðilar eftir þátttöku í þessu verkefni og gefst öllum kostur á að verða þátttakendur í þessari til- raun. Fyrstu kassamir vom afhentir 16. júní sl. og var dregið úr nöfnum þátttakenda hver þeirra tæki móti fyrsta kassanum. Það vildi til að nafn Kolfinnu Þ. Jóhannesdóttur bæjar- fulltrúa og formanns Náttúravernd- arráðs var dregið út. Jarðgerðarkassarnir era af tveim- ur gerðum, Sandvik og Gröna Johanna, sem báðir uppfylla kröfur norræna svansins sem er sameigin- legt umhverfis- og gæðamerki Norð- urlandanna. Þetta era fyrstu jarð- gerðarkassamir með merki norræna svansins sem teknir era í notkun á íslandi en þeir era fluttir inn af fyrir- tækinu Vistmönnum ehf. Stefán Gíslason umhverfisstjórn- arfræðingur hefur haft umsjón með þessu tilraunaverkefni Borgar- byggðar og útbúið ítarlegt leiðbein- Morgunblaðið/Ingimundur Stefán Kalmanssson bæjarstjóri afhendir Kolfinnu Þ. Jóhannesdóttur bæjarfulltrúa og formanni Náttúruverndarráðs fyrsta jarðgerðarkass- ann í Borgarbyggð. ingarefni sem fylgir með jarðgerðar- kössunum. Stefnt er að því að flokkun á lífrænu sorpi verði tekin upp í leikskólum og grannskólum í Borgarbyggð á næstu mánuðum og síðan að fleiri heimili bætist í hópinn næsta vetur þegar reynsla verður fengin af þessum fyrsta hluta. Veröbréfaviðskipti í Kauphöll Landsbréfa eru ókeypis allan júnímánuö.* Njóttu ókeypis viðskipta á íslenska markaðnum og Wall Street í gegnum einu rafrænu verðbréfamiðlunina á íslandi. KAIÍPHOLL LANDSBRIEFA LANDSBREF i * Nánari upplýsingar um tilhögun er að finna á nýjum og stórlega endurbættum vef, www.landsbref.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.