Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 27 Verkefninu „Útflutningsaukning og hagvöxtur“ lokið 110. skipti SÍÐASTLIÐINN miðvikudag luku 9 islensk fyrirtæki þátttöku í verk- efninu „títflutningsaukning og hagvöxtur" á vegum títflutnings- ráðs fslands. Þetta er þróunar- verkefni sem títflutningsráð gengst fyrir í samstarfi við Sam- tök iðnaðarins, Nýsköpunarsjóð at- vinnulífsins og íslandsbanka - FBA fyrir lítil og meðalstór fyrir- tæki, sem hafa áhuga á að hefja útflutning eða festa í sessi út- flutning sem þegar er hafínn. Verkefnið tekur 10 mánuði og þetta var í 10. skiptið sem það var haldið. Fyrirtækin 9 sem þátt tóku í verkefninu að þessu sinni eru: Ásprent hf. og Glófi ehf. á Akur- eyri; Eyrareldi ehf. og Þingból hf. á Tálknafirði; Sjávarleður hf. á Sauðárkróki; Pottagaldrar, Gull- smiðja Reykjavíkur, Leðuriðjan ehf. og Ishreinn í Reykjavík. Þátt- tökufyrirtækin kynntu vörur sínar og þjónustu í lokahófi sem fram fór í fyrradag. Fyrr um daginn höfðu þau kynnt markaðsáætlanir sínar fyrir stýrinefnd verkefnisins sem vaddi bestu áætlanirnar. Fyrir valinu voru áætlanir frá Glófa ehf., prjónaverksmiðju á Akureyri, og Ishreini í Reykjavík, sem er með háþrýstihreinsibúnað fyrir mat- vælaiðjur. Valgerður Sverrisdótt- ir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flutti ávarp í lokahófinu og afhenti þátttakendum staðfestingarskjöl. Verkefnið „títfiutningsaukning og hagvöxtur" er írskt að uppruna og er efht til þess í 12 löndum. Is- land hefur m.a. haft umsjón með því að koma verkefninu á fót í Eystrasaltsríkjunum og í Malasiu. I verkefninu eru kennd markviss vinnubrögð og fyrirtækin vinna stefnumótandi markaðsáætlanir. Samtals hafa um 80 íslensk fyr- irtæki tekið þátt í verkefninu frá upphafi. Dæmi um sprotafyrirtæki sem tóku þátt fyrir nokkrum árum og hafa síðan vaxið ört eru Bakka- vör hf. og Össur hf., en þau hafa bæði hlotið títflutningsverðlaun Forseta Islands. Haukur Björnsson, skrifstofu- stjóri títflutningsráðs íslands, hef- ur verið verkefnissjóri verkefhis- ins frá upphafi. Á myndinni eru, talin frá vinstri: Halldór Björnsson, verkefnisstjóri og skrifstofustjóri títflutningsráðs, fulltrúar þeirra 9 fyrirtækja sem þátt tóku í verkefninu, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, og Jón Asbergs- son, framkvæmdastjóri títflutn- ingsráðs. Austurbakki einkafull- trúi annars stærsta bjór fyrirtækis Evrópu AUSTURBAKKI hf. hefur endur- nýjað samning sinn við Scottish & Newcastle Breweries Export. Fyr- irtækið verður með þessum samn- ingi einkafulltrúi bjórframleiðand- ans á Islandi en hefur verið dreifingaraðili fyrir hann undanfar- in 5 ár. Scottish & Newcastle sam- einaðist nýlega franska bjórfyrir- tækinu Danone, sem er stærsti bjórframleiðandi í Frakklandi og Italíu og sá næst stærsti í Belgíu. Með sameiningunni er Scottish & Newcastle orðið annað stærsta bjórfyrirtæki Evrópu og það fjórða Æðsti stjórn- andi Saatchi & Saatchi til landsins KEVIN Roberts, æðsti stjóm- andi Saatchi & Saatchi-auglýs- ingastofunnar, er væntanlegur hingað til lands í skemmtiferð með fjölskyldu sinni og mun hann ávarpa gesti í lokuðu hófi Islensku auglýsingastofunnar næstkomandi mánudag. Kevin Roberts býr ásamt fjölskyldu sinni á Nýja Sjálandi og hefur hann öðlast heims- frægð í auglýsingaheiminum síðan hann tók við hjá Saatchife- Saatchi árið 1997. Saatchi er ein stærsta auglýsingastofukeðja í heimi með um 7000 starfsmenn í rúmlega 90 löndum. Stofan vinnur fyrir 70 af 100 stærstu auglýsendum í heimi og velta síðasta árs nam rúmlega þre- földum fjárlögum íslenska ríkis- ins. Áður hafði Kevin starfað í þrjá áratugi að markaðsmálum fyrir heimsþekkt vörumerki. ís- lenska auglýsingastofan hefur um árabil átt óformlegt sam- starf við Saatchi í London og víðar og er þessi heimsókn upp- skera þess samstarfs. stærsta í heimi. Austurbakki hefur nú aðgang að yfir 200 bjórmerkjum frá Scottish & Newcastle. Meðal tegunda sem Austurbakki selur frá Scottish & Newcastle eru Fosters, Mc Evans lager, Newcastle Brown ale, Beamish Irish stout, John Smith English bitter og Old Pecul- iar. Víndeild Austurbakka hefur vax- ið mikið frá því hún tók til starfa á árinu 1995. Salan á því ári var 10,3 milljónir króna, 94,0 milljónir 1996, 138,4 milljónir 1997, 256,2 milljónir 1998 og 464,2 milljónir á árinu 1999. Kjörinn í stjórn EVCA GYLFI Arnbjörnsson, fram- kvæmdastjóri EFA hf., hefur verið kjörinn í stjóm EVCA, European Venture Capital Association, sem eru samtök evrópskra fyrirtækja og sjóða sem sérhæfa sig í áhættu- fjárfestingum. EVCA er mikil- vægur samstarfs- vettvangur þess- ara félaga og stendur meðal annars fyrir miðl- un upplýsinga um áhættufj árfesting- ar, skipuleggur ráðstefnur um ný fjárfestingarsvið, vinnur að sam- ræmingu aðferða við mat á fyrirtækjum og býður upp á námskeið fyrir sérfræðinga í því sambandi. Innan raða EVCA eru öll helstu áhættufjárfestingarfélög í Evrópu og í árslok 1999 voru aðildarfélögin um 500 talsins. í tilkynningu frá EFA segir að með þátttöku í stjórn EVCA hyggist EFA sinna bæði vaxandi erlendu samstarfi og miðl- un upplýsinga með skipulagðari hætti til annarra aðildarfélaga hér á landi. Gylfi Arnbjörnsson ff "-.i Ifl jk JBa m lk_ ív Maxon MX-2450 EkkertStofngjald í júní ogjúlí erekkert stofngjald í NMT farsímakerfinu. NMT - langdræga farsímakerfið Tilboð: Listaverð: 19.980,- 15-980,- Léttkaup Símans 3.980,- út og i.ooo kr. ámán. íár www.siminn.is Fáðu nánari upplýsingar um NMT i gjaldfrjálsu númeri I 800 7000 j eða á netinu SIMINN Nú ber vel 1 veíðil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.