Morgunblaðið - 30.06.2000, Page 28

Morgunblaðið - 30.06.2000, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ DAGSKRÁ KRISTNIHÁTÍÐAR HATIÐARDAGSKRA KRISTNIHATIÐ Á ÞINGVÖLLUM LAUGARDAGUR1. JÚLÍ 11:00 Fánahylling við Þingvallakirkju og Lögberg Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórn- andi: Össur Geirsson. Bandalag íslenskra skáta annast athöfnina. 11:30 Dyggðirnar sjö að fornu og nýju - myndlistarsýning í Stekkjargjá Sýningin, sem er unnin í samvinnu við ART.IS, á rætur að rekja til ítarlegrar skoð- anakönnunar Gallups, þar sem siðferðis- grundvöllur þjóðarinnar við aldarlok var kannaður og borinn saman við siðferðis- grunn fyrri tíma. Fjórtán íslenskir lista- menn hafa verið fengnir til að túlka viðhorf okkar til dyggðanna að fornu og nýju. Listamennirnir eru: Bjami Sigurbjörnsson, Finna Birna Steinsson, Gabríela Fnðriks- dóttir, Guðjón Bjarnason, Halldór Ásgeirs- son, Hannes Lárusson, Helgi Þorgils Frið- jónsson, Hulda Hákon, Magnús Tómasson, Ólöf Nordal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Rúrí og Sigurður Árni Sig- urðsson. Verkin verða til sýnis í Stekkjargjá til 1. september 2000. Sýningarstjóri: Hannes Sigurðsson. Við opnunina flytur Björn Bjarnason menntamálaráðherra ávarp. Þá leika Sigurður Flosason og Pétur Grét- arsson spuna úr íslenskum tónarfi á saxófón og slagverk. 13:00 Sáimar lífsins - tónleikar Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason leika af fingrum fram hugleiðingar um þekkt sálmalög á orgel og saxófón. 13:30 Bamaguðsþjónusta Biskup Islands, Herra Karl Sigurbjömsson, talar við börnin, ásamt séra Guðnýju Hall- grímsdóttur. Fjöldi bamakóra víða af landinu syngur. Stjómandi: Jón Stefánsson. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjóm- andi: Össur Geirsson. Leikararnir Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson og Atli Rafn Sigurðsson taka þátt í athöfninni. 14:00 Sálmar um li'fið og ljósið - helgileikur eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Val Ingólfsson. Flytjendur: Bamakórar og karlakór, Skóla- hljómsveit Kópavogs og dansarar úr List- dansskóla íslands. Bamakóramir em: Bamakór Tónlistar- skóla ísafjarðar, kórstjóri Margrét Geirs- dóttir, Bama- og unglingakór Hallgríms- kirkju, kórstjóri Bjamey Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Gradualekór Langholts- kirkju, kórstjóri Jón Stefánsson, Kór Öldu- túnsskóla, Hafnarfirði, kórstjóri Egill Frið- leifsson, Barnakór Selfosskirkju - yngri, kórstjóri Glúmur Gylfason, Bamakór Graf- arvogskirkju - eldri, kórstjóri Oddný Þor- steinsdóttir, Bamakór kirkju og gmnnskóla Stykkishólms, kórstjóri Sigrún Jónsdóttir, Bama- og kammerkór Grensáskirkju, kór- stjóri Margrét Pálmadóttir, Barnakór Kársnesskóla, kórstjóri Þórann Björnsdótt- ir, Litlir lærisveinar, Landakirkju Vest- mannaeyjum, kórstjóri Guðrún Helga Bjarnadóttir, Bamakór Hjallaskóla, kór- stjóri Guðrún Magnúsdóttir, Kórskóli Lang- holtskirkju, kórstjóri Bryndís Baldvinsdótt- ir. Stjómandi: Jón Stefánsson. Útsetning og hljómsveitarstjórn: Össur Geirsson. Hönn- uður: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Auður Bjarnadóttir. 15:00 Þrymskviða - leiksýning Leikhópurinn Æsir flytur, undir handleiðslu Gunnars Helgasonar, leikgerð sína á hinu sí- gilda Eddukvæði. Mjölni, hamri Þórs, hefur verið stolið og Freyja ástargyðja fæst ekki til að giftast Þrym þursadrottni í skiptum fyrir dýrgripinn. Þór þramuguð og Loki Laufeyjarson halda því til Jötunheima til að endurheimta verndargrip Ásgarðs, dulbúnir kvenvoðum! Skemmtileg forneslqa fyrir alla fjölskyld- una. 16:00 Drengjakór Laugameskirkju Söngdagskráin myndar brú frá heiðni til kristni. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. 16:15 Höfuð undir feldi - leiksýning Leiksýning um kristnitökuna og fund Al- þingis á Þingvöllum árið 1000. Höfundur: Jón Örn Marinósson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Edda Arnljótsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson, Rúnar Freyr Gíslason, Stefán Jónsson og Valdimar Örn Flygenring. 17:00 Götumessa á vegum Dómkirkjunnar og Miðbæjarstarfs KFUM-K verður við sölutjöldin 17:00 Voces Thules Credo-trúaijátningarsöngur, elsta varðveitt dæmi um íslenskan tvísöng. 18:00 Kristniháti'ð hringd inn um land allt Aftansöngur í Þingvallakirkju. í framhaldi af honum leiða Biskup íslands og Cassidy kardináli, fulltrúi Páfagarðs á hátíðinni, helgigöngu með viðdvöl á Jakobshólma, Lögbergi, við Drekkingarhyl og á mótum Höggstokkseyrar og Brennugjár. Þar verða ritningarlestrar, bæn, söngur og þakkar- gjörð. Göngunni lýkur við Þingvallakirkju. 18:00 Lúðrablástur á hátíðarsvæði Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við Lögberg og marserar eftir völlunum að Öxarárfossi. Stjórnandi: Láras Grímsson. 19:30 Gospeltónleikar á hátíðarsviði Söngvarar og söngflokkar flytja trúarlega tónlist í fjölbreytilegum búningi. Gospelsystur, Léttsveit Kvennakórs Reykja- víkur og Vox Feminae undir stjóm Jóhönnu Þórhallsdóttur og Margrétar Pálmadóttur. Einsöngvarar: Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Egill Olafsson, Ellen Kristjáns- dóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, íris Guðmundsdóttir, Maríanna Másdóttir, Páll Rósinkrans og Þorvaldur Halldórsson. Hljóðfæraleikarar: Ásgeir Óskarsson, Einar Jónsson, Eyþór Gunnarsson, Halldór G. Hauksson, Jóhann Ásmundsson, Óskar Ein- arsson, Óskar Guðjónsson, Sigurður Flosa- son, Sigurgeir Sigmundsson og Þórir Úlf- arsson ásamt Gospelkór Reykjavíkur og Gospelkompaníinu. Stjómandi: Óskar Einarsson. SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 09:00 Klukknahringing og fánar dregnir að húni Lúðrablástur við Þingvallakirkju og Lög- berg: Málmblásarasveit. Stjórnandi: Ásgeir H. Steingrímsson. Lúðrablástur við Öxarárfoss: Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Drammen. Stjórnandi: Joakim Holm-Hansen. Bandalag íslenskra skáta annast athafnirn- ar. 09:30 Túnlist í Almannagjá og við Lögberg Á meðan gestir hátíðarinnai- ganga til Al- þingis syngur Dómkórinn undir stjóm Mar- teins H. Friðrikssonar í Almannagjá og Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur við Lögberg. Lúðraþytur af gjábarmi: Blásarasveit undir stjórn Ásgeirs H. Steingrímssonar. 10:00 Innganga alþingismanna Þingmenn ganga fylktu liði frá Hakinu niður Almannagjá að Lögbergi til þingfundar. 10:25 Forseti íslands kemur til Alþingis Forseti Alþingis, hr. Halldór Blöndal, tekur á móti forseta íslands, Herra Ólafi Ragnari Grímssyni, á Alþingi á Lögbergi. 10:30 Hátíðarfundur Alþingis á Lögbergi Setning hátíðarfundar og ræða: Forseti AI- þingis, Halldór Blöndal. Umræða um þingsályktunartillögu og af- greiðsla hennar. Formenn þingflokkanna tala. Hátíðarávarp: Forseti íslands, Herra Ólaf- ur Ragnar Grímsson. Þingfundi slitið. 11:15 ísland ögrum skorið Blásarasveitleikur á þingpalli. Stjómandi: Ásgeir H. Steingrímsson. 11:15 Háti'ðarávörp Fulltrúi Páfagarðs, Edward Idris Cassidy kardináli. Forseti norska Stórþingsins, Kristi Kolle Gröndahl. Kirkjumálaráðherra Islands, Sólveig Pét- ursdóttir. 11:30 Lúðrablástur og kórsöngur Á leið hátíðargesta frá þingpalli til veitinga- tjalds leikur blásarasveit undir stjóm Ás- geirs H. Steingrímssonar og Hamrahlíðar- kórinn syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. 11:30 Kristni í 1000 ár Leikhópur Þjóðleikhússins sýnir myndbrot úr kristnisögu þjóðarinnar. Þar birtast persónur á borð við Guðmund góða, Brynj- ólf Sveinsson biskup og Jón Vídalín. Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. 13:00 Inngöngutónlist og innganga presta til hátíðarmessu Lúðraköll af gjábarmi og hátíðarsviði. Intrada eftir Tryggva M. Baldvinsson. 13:20 Hátíðarræða forsætisráðherra Davíðs Oddssonar 13:30 Háti'ðarmessa Biskup Islands, Herra Karl Sigurbjömsson, predikar. Erlendir gestir og innlendir leikmenn auk vígslubiskupa annast ritningarlestra og kirkjubæn. Altarisganga undir beram himni í lok messu. Þar þjóna hátt á annað hundrað presta auk leikmanna úr öllum prófasts- dæmum landsins. I messunni verðui' framfluttur nýr sálmur eftir dr. Sigurbjörn Einarsson biskup við lag Veigars Margeirssonar, einnig Sanctus eftir Þorkel Sigurbjömsson. Útsetningtónlistar: Þorkell Sigurbjörnsson. Flytjendur tónlistar: Hátíðarkór barna skipaður bömum úr eftir- töldum kóram: Gradualekór Langholts- kirkju, Skólakór Kársness og blönduðum barnakór úr byggðum landsins. Stjórnandi: Þórann Bjömsdóttir. Hátíðarkór fullorðinna skipaður eftirtöldum kóram: Dómkórinn, kórstjóri Marteinn H. Friðriksson, Kór Langholtskirkju, kórstjóri Jón Stefánsson, Mótettukór Hallgríms- kirkju og Schola cantoram, stjórnandi Hörður Askelsson, auk blandaðs kórs úr byggðum landsins. Málmblásarasveit undir stjóm Tryggva M. Baldvinssonar og blásarasveit Sinfóníuhljómsveitar Islands. Tónlistarstjóri Hörður Áskelsson. 15:00 „í litadýrð var landið okkar vafið á Ijósri nótt“ Um trú og efasemdir í bókmenntum á 20 öld. Leikarar Þjóðleikhússins fara með texta úr bókmenntum 20. aldar þar sem ýmsar þekktar perónur skjóta upp kollinum vítt um velli. Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. 16:00 Hátíðartónleikar á hátíðarsviði Sinfóníuhljómsveit Islands flytur fjölbreytta efnisskrá ásamt einsöngvuranum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran, Gunnari Guð- bjömssyni tenór, Sverri Guðjónssyni kontratenór og hátíðarkór. Stjómandi: Hörður Áskelsson. Á efnisskránni era þektar aríur og kórar, m.a. Hallelújakórinn úr Messíasi Hándels og Sanctus úr H-moll-messu Bachs, auk tón- verka eftir Bizet, Pál Isólfsson, Jón Leifs og Jón Nordal. Hátíðargestir syngja ísland ögram skorið og þjóðsönginn með hljómsveit og kór. 18:00 Til framtíðar - tónleikar fyrir yngri kynslóðina Orgelkvartettinn Apparat; Hörður Braga- son, Jóhann Jóhannsson, Sighvatur Krist- insson, Úlfur Eldjárn og Þorvaldur H. Gröndal. Hljómsveitin múm; Gyða Valtýsdóttir, Kristín Anna Valtýsdóttir, Gunnar Öm Tynes og Örvar Þóreyjarson Smárason. 19:30 Dagskrárlok Júlíus Hafstein kveður fyrir hönd Kristnihá- tíðarnefndar. Kvennakór Reykjavíkur syng- ur kvöldbænir og Maríuvers. Stjómandi: Sigrún Þorgeirsdóttir. ÞINGVALLAKIRKJA Blönduð dagskrá í Þingvallakirkju. Flutt verður tónlist og lesið upp úr mikilvægum textum í trúararfi þjóðarinnar. Sungnar verða sígildar tíðir úr fornum sið. Lærðir og leikir flytja stutta fyrirlestra um einstök at- riði kristnisögunnar. Prestar og leikai-ar flytja trúarleg Ijóð. LAUGARDAGUR 09.00 Miðmorgunstíð - Príma Glúmur Gylfa- son o.fl. áhugamenn um Gregorssöng flytja. Rósa B. Blöndals skáldkona flytur framort ljóð. Lítúrg: Séra Þórhallur Heimisson. 10.00 Islensk hómih'ubók Gunnar Harðar- son dósent flytur fyrirlestur um íslenska hómilíubók, lesari með honum er Marta Nordal. Gunnar Gunnarsson leikur á harmóníum kirkjunnar. 11.00 Fánahylling Skólahljómsveit Kópa- vogs leikur. Stjómandi: Össur Geirsson. Bandalag íslenskra skáta annast athöfnina. 11.10 Sólarljóð Dr. Svanhildur Óskarsdóttir heldur fyrirlestur um sólarljóð, lesari með henni er Edda Björg Eyjólfsdóttir. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. 12.15 Miðdagstíð - Sext Glúmur Gylfason o.fl. áhugamenn um Gregorssöng fiytja. Lítúrg: Séra Þórir Jökull Þorsteinsson. 13.00 Lilja Dr. Einar Sigurbjörnsson heldur fyrirlestur um ljóð Eysteins munks, Gunn- ar Eyjólfsson leikari flytur valda kafla úr ljóðinu. 14.00 Jón Arason Kristinn Kristmundsson, skólameistari Menntaskólans á Laugar- vatni, heldur fyrirlestur um skáldið Jón Arason. Séra María Ágústsdóttir les úr Ljómum. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. 15.00 Hallgrímur Pétursson Séra Þórhallur Heimisson flytur fyrirlestur eftir séra Heimi Steinsson. Silja Aðalsteinsdóttir og Amar Jónsson lesa úr Passíusálmunum. Gunnar Gunnarsson leikur á harmóníum kirkjunnar. 16.00 Jón Vídalín Dr. Gunnar Kristjánsson flytur fyrirlestur um Jón Vídalín og post- illu hans. Edda Björg Eyjólfsdóttir les ,Á vitjunar- degi Maríu“. Friðrik Friðriksson les „Um lagaréttinn". Sigurður Flosason leikur á saxófón. 18.00 Kristnihátíð hringd inn Aftansöngur í Þingvallakirkju og helgiganga, sem biskup Islands og Cassidy kardináli, fulltrúi Páfagarðs, leiða. 21.00 Náttsöngur: Voces Thules Úr Þor- lákstíðum. 22.00 Mynstershugvekjur Sr. Þórhallur Heimisson flytur fyrirlestur Matthíasar Johannessen um Mynstershugvekjur og Fjölnismenn. Anna Kristín Arngrímsdóttir og Ingvar Sigurðsson lesa. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. 23.00 Sálmabókin 1886 og höfuðskáldin þijú: Matthias Jochumsson, Valdimar Briem og Björn Halldórsson. Séra Bolli Gústafsson, vígslubiskup heldur fyrirlestur. Ánna Kristín Arngrímsdóttir og Ingvar Sigurðsson lesa úr verkum skáldanna. Sigurður Flosason leikur á saxófón. 24.00 Óttusöngur: Voces Thules Úr Þor- lákstíðum. SUNNUDAGUR 09:00 Klukknahringing 09:05 Óttusöngur hinn efri - Laudes Ungl- ingakór Selfosskirkju. Stjórnandi: Mar- grét Bóasdóttir. Lítúrg: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 11:45 Minningarstund Minnst verður þeirra kvenna sem létu lífið í Drekkingarhyl fyrr á öldum. Komið saman í kirkjunni og síðan gengið að Drekkingarhyl. 12:00 Miðdagstíð - Sext Unglingakór Sel- fosskirkju. Stjórnandi: Margrét Bóasdótt- ir. Lítúrg: Séra Valgeir Ástráðsson. 17:00 Bamastund Börn afhenda Þingvalla- kirkju kross, sem þau hafa útbúið og skreytt meðan á hátíðinni stóð. Harpa Arn- ardóttir les úr „Sögunni af bláa hnettinum“ eftir Andra Snæ Magnason. 17:30 Predikanasöfn frá siðari hluta 19. aldar Séra Sigurður Jónsson heldur fyrir- lesturum Péturspostillu o.fl. 18:00 Aftansöngur - Vesper Kirkjukór Sel- foss. Stjórnandi: Glúmur Gylfason. Lítúrg: Séra Jón Helgi Þórarinsson. 18:30 Lesið úr Péturspostillu og Hugvekj- um Páls Sigurðssonar Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson les. 19:00 Trúarlíf fslendinga á 20. öld Bjarni Randver Sigurvinsson guðfræðingur held- ur fyrirlestur. Lesai'ari með honum Þórey Sigþórsdóttir. Jóel Pálsson leikur á saxófón. 20:00 Náttsöngur - Completorium Glúmur Gylfason o.fl. áhugamenn um Gregorssöng flytja. Lítúrg: Séra Ingólfur Guðmundsson. Kirkjuþjónn í Þingvallakirkju meðan á há- tíðinni stendur er Gísli Engilbertsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.