Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ DAGSKRÁ KRISTNIHÁTÍÐAR HATIÐARDAGSKRA KRISTNIHATIÐ Á ÞINGVÖLLUM LAUGARDAGUR1. JÚLÍ 11:00 Fánahylling við Þingvallakirkju og Lögberg Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórn- andi: Össur Geirsson. Bandalag íslenskra skáta annast athöfnina. 11:30 Dyggðirnar sjö að fornu og nýju - myndlistarsýning í Stekkjargjá Sýningin, sem er unnin í samvinnu við ART.IS, á rætur að rekja til ítarlegrar skoð- anakönnunar Gallups, þar sem siðferðis- grundvöllur þjóðarinnar við aldarlok var kannaður og borinn saman við siðferðis- grunn fyrri tíma. Fjórtán íslenskir lista- menn hafa verið fengnir til að túlka viðhorf okkar til dyggðanna að fornu og nýju. Listamennirnir eru: Bjami Sigurbjörnsson, Finna Birna Steinsson, Gabríela Fnðriks- dóttir, Guðjón Bjarnason, Halldór Ásgeirs- son, Hannes Lárusson, Helgi Þorgils Frið- jónsson, Hulda Hákon, Magnús Tómasson, Ólöf Nordal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Rúrí og Sigurður Árni Sig- urðsson. Verkin verða til sýnis í Stekkjargjá til 1. september 2000. Sýningarstjóri: Hannes Sigurðsson. Við opnunina flytur Björn Bjarnason menntamálaráðherra ávarp. Þá leika Sigurður Flosason og Pétur Grét- arsson spuna úr íslenskum tónarfi á saxófón og slagverk. 13:00 Sáimar lífsins - tónleikar Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason leika af fingrum fram hugleiðingar um þekkt sálmalög á orgel og saxófón. 13:30 Bamaguðsþjónusta Biskup Islands, Herra Karl Sigurbjömsson, talar við börnin, ásamt séra Guðnýju Hall- grímsdóttur. Fjöldi bamakóra víða af landinu syngur. Stjómandi: Jón Stefánsson. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjóm- andi: Össur Geirsson. Leikararnir Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson og Atli Rafn Sigurðsson taka þátt í athöfninni. 14:00 Sálmar um li'fið og ljósið - helgileikur eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Val Ingólfsson. Flytjendur: Bamakórar og karlakór, Skóla- hljómsveit Kópavogs og dansarar úr List- dansskóla íslands. Bamakóramir em: Bamakór Tónlistar- skóla ísafjarðar, kórstjóri Margrét Geirs- dóttir, Bama- og unglingakór Hallgríms- kirkju, kórstjóri Bjamey Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Gradualekór Langholts- kirkju, kórstjóri Jón Stefánsson, Kór Öldu- túnsskóla, Hafnarfirði, kórstjóri Egill Frið- leifsson, Barnakór Selfosskirkju - yngri, kórstjóri Glúmur Gylfason, Bamakór Graf- arvogskirkju - eldri, kórstjóri Oddný Þor- steinsdóttir, Bamakór kirkju og gmnnskóla Stykkishólms, kórstjóri Sigrún Jónsdóttir, Bama- og kammerkór Grensáskirkju, kór- stjóri Margrét Pálmadóttir, Barnakór Kársnesskóla, kórstjóri Þórann Björnsdótt- ir, Litlir lærisveinar, Landakirkju Vest- mannaeyjum, kórstjóri Guðrún Helga Bjarnadóttir, Bamakór Hjallaskóla, kór- stjóri Guðrún Magnúsdóttir, Kórskóli Lang- holtskirkju, kórstjóri Bryndís Baldvinsdótt- ir. Stjómandi: Jón Stefánsson. Útsetning og hljómsveitarstjórn: Össur Geirsson. Hönn- uður: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Auður Bjarnadóttir. 15:00 Þrymskviða - leiksýning Leikhópurinn Æsir flytur, undir handleiðslu Gunnars Helgasonar, leikgerð sína á hinu sí- gilda Eddukvæði. Mjölni, hamri Þórs, hefur verið stolið og Freyja ástargyðja fæst ekki til að giftast Þrym þursadrottni í skiptum fyrir dýrgripinn. Þór þramuguð og Loki Laufeyjarson halda því til Jötunheima til að endurheimta verndargrip Ásgarðs, dulbúnir kvenvoðum! Skemmtileg forneslqa fyrir alla fjölskyld- una. 16:00 Drengjakór Laugameskirkju Söngdagskráin myndar brú frá heiðni til kristni. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. 16:15 Höfuð undir feldi - leiksýning Leiksýning um kristnitökuna og fund Al- þingis á Þingvöllum árið 1000. Höfundur: Jón Örn Marinósson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Baldur Trausti Hreinsson, Edda Arnljótsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson, Rúnar Freyr Gíslason, Stefán Jónsson og Valdimar Örn Flygenring. 17:00 Götumessa á vegum Dómkirkjunnar og Miðbæjarstarfs KFUM-K verður við sölutjöldin 17:00 Voces Thules Credo-trúaijátningarsöngur, elsta varðveitt dæmi um íslenskan tvísöng. 18:00 Kristniháti'ð hringd inn um land allt Aftansöngur í Þingvallakirkju. í framhaldi af honum leiða Biskup íslands og Cassidy kardináli, fulltrúi Páfagarðs á hátíðinni, helgigöngu með viðdvöl á Jakobshólma, Lögbergi, við Drekkingarhyl og á mótum Höggstokkseyrar og Brennugjár. Þar verða ritningarlestrar, bæn, söngur og þakkar- gjörð. Göngunni lýkur við Þingvallakirkju. 18:00 Lúðrablástur á hátíðarsvæði Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við Lögberg og marserar eftir völlunum að Öxarárfossi. Stjórnandi: Láras Grímsson. 19:30 Gospeltónleikar á hátíðarsviði Söngvarar og söngflokkar flytja trúarlega tónlist í fjölbreytilegum búningi. Gospelsystur, Léttsveit Kvennakórs Reykja- víkur og Vox Feminae undir stjóm Jóhönnu Þórhallsdóttur og Margrétar Pálmadóttur. Einsöngvarar: Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Egill Olafsson, Ellen Kristjáns- dóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, íris Guðmundsdóttir, Maríanna Másdóttir, Páll Rósinkrans og Þorvaldur Halldórsson. Hljóðfæraleikarar: Ásgeir Óskarsson, Einar Jónsson, Eyþór Gunnarsson, Halldór G. Hauksson, Jóhann Ásmundsson, Óskar Ein- arsson, Óskar Guðjónsson, Sigurður Flosa- son, Sigurgeir Sigmundsson og Þórir Úlf- arsson ásamt Gospelkór Reykjavíkur og Gospelkompaníinu. Stjómandi: Óskar Einarsson. SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 09:00 Klukknahringing og fánar dregnir að húni Lúðrablástur við Þingvallakirkju og Lög- berg: Málmblásarasveit. Stjórnandi: Ásgeir H. Steingrímsson. Lúðrablástur við Öxarárfoss: Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Drammen. Stjórnandi: Joakim Holm-Hansen. Bandalag íslenskra skáta annast athafnirn- ar. 09:30 Túnlist í Almannagjá og við Lögberg Á meðan gestir hátíðarinnai- ganga til Al- þingis syngur Dómkórinn undir stjóm Mar- teins H. Friðrikssonar í Almannagjá og Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur við Lögberg. Lúðraþytur af gjábarmi: Blásarasveit undir stjórn Ásgeirs H. Steingrímssonar. 10:00 Innganga alþingismanna Þingmenn ganga fylktu liði frá Hakinu niður Almannagjá að Lögbergi til þingfundar. 10:25 Forseti íslands kemur til Alþingis Forseti Alþingis, hr. Halldór Blöndal, tekur á móti forseta íslands, Herra Ólafi Ragnari Grímssyni, á Alþingi á Lögbergi. 10:30 Hátíðarfundur Alþingis á Lögbergi Setning hátíðarfundar og ræða: Forseti AI- þingis, Halldór Blöndal. Umræða um þingsályktunartillögu og af- greiðsla hennar. Formenn þingflokkanna tala. Hátíðarávarp: Forseti íslands, Herra Ólaf- ur Ragnar Grímsson. Þingfundi slitið. 11:15 ísland ögrum skorið Blásarasveitleikur á þingpalli. Stjómandi: Ásgeir H. Steingrímsson. 11:15 Háti'ðarávörp Fulltrúi Páfagarðs, Edward Idris Cassidy kardináli. Forseti norska Stórþingsins, Kristi Kolle Gröndahl. Kirkjumálaráðherra Islands, Sólveig Pét- ursdóttir. 11:30 Lúðrablástur og kórsöngur Á leið hátíðargesta frá þingpalli til veitinga- tjalds leikur blásarasveit undir stjóm Ás- geirs H. Steingrímssonar og Hamrahlíðar- kórinn syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. 11:30 Kristni í 1000 ár Leikhópur Þjóðleikhússins sýnir myndbrot úr kristnisögu þjóðarinnar. Þar birtast persónur á borð við Guðmund góða, Brynj- ólf Sveinsson biskup og Jón Vídalín. Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. 13:00 Inngöngutónlist og innganga presta til hátíðarmessu Lúðraköll af gjábarmi og hátíðarsviði. Intrada eftir Tryggva M. Baldvinsson. 13:20 Hátíðarræða forsætisráðherra Davíðs Oddssonar 13:30 Háti'ðarmessa Biskup Islands, Herra Karl Sigurbjömsson, predikar. Erlendir gestir og innlendir leikmenn auk vígslubiskupa annast ritningarlestra og kirkjubæn. Altarisganga undir beram himni í lok messu. Þar þjóna hátt á annað hundrað presta auk leikmanna úr öllum prófasts- dæmum landsins. I messunni verðui' framfluttur nýr sálmur eftir dr. Sigurbjörn Einarsson biskup við lag Veigars Margeirssonar, einnig Sanctus eftir Þorkel Sigurbjömsson. Útsetningtónlistar: Þorkell Sigurbjörnsson. Flytjendur tónlistar: Hátíðarkór barna skipaður bömum úr eftir- töldum kóram: Gradualekór Langholts- kirkju, Skólakór Kársness og blönduðum barnakór úr byggðum landsins. Stjórnandi: Þórann Bjömsdóttir. Hátíðarkór fullorðinna skipaður eftirtöldum kóram: Dómkórinn, kórstjóri Marteinn H. Friðriksson, Kór Langholtskirkju, kórstjóri Jón Stefánsson, Mótettukór Hallgríms- kirkju og Schola cantoram, stjórnandi Hörður Askelsson, auk blandaðs kórs úr byggðum landsins. Málmblásarasveit undir stjóm Tryggva M. Baldvinssonar og blásarasveit Sinfóníuhljómsveitar Islands. Tónlistarstjóri Hörður Áskelsson. 15:00 „í litadýrð var landið okkar vafið á Ijósri nótt“ Um trú og efasemdir í bókmenntum á 20 öld. Leikarar Þjóðleikhússins fara með texta úr bókmenntum 20. aldar þar sem ýmsar þekktar perónur skjóta upp kollinum vítt um velli. Umsjón: Þórhallur Sigurðsson. 16:00 Hátíðartónleikar á hátíðarsviði Sinfóníuhljómsveit Islands flytur fjölbreytta efnisskrá ásamt einsöngvuranum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran, Gunnari Guð- bjömssyni tenór, Sverri Guðjónssyni kontratenór og hátíðarkór. Stjómandi: Hörður Áskelsson. Á efnisskránni era þektar aríur og kórar, m.a. Hallelújakórinn úr Messíasi Hándels og Sanctus úr H-moll-messu Bachs, auk tón- verka eftir Bizet, Pál Isólfsson, Jón Leifs og Jón Nordal. Hátíðargestir syngja ísland ögram skorið og þjóðsönginn með hljómsveit og kór. 18:00 Til framtíðar - tónleikar fyrir yngri kynslóðina Orgelkvartettinn Apparat; Hörður Braga- son, Jóhann Jóhannsson, Sighvatur Krist- insson, Úlfur Eldjárn og Þorvaldur H. Gröndal. Hljómsveitin múm; Gyða Valtýsdóttir, Kristín Anna Valtýsdóttir, Gunnar Öm Tynes og Örvar Þóreyjarson Smárason. 19:30 Dagskrárlok Júlíus Hafstein kveður fyrir hönd Kristnihá- tíðarnefndar. Kvennakór Reykjavíkur syng- ur kvöldbænir og Maríuvers. Stjómandi: Sigrún Þorgeirsdóttir. ÞINGVALLAKIRKJA Blönduð dagskrá í Þingvallakirkju. Flutt verður tónlist og lesið upp úr mikilvægum textum í trúararfi þjóðarinnar. Sungnar verða sígildar tíðir úr fornum sið. Lærðir og leikir flytja stutta fyrirlestra um einstök at- riði kristnisögunnar. Prestar og leikai-ar flytja trúarleg Ijóð. LAUGARDAGUR 09.00 Miðmorgunstíð - Príma Glúmur Gylfa- son o.fl. áhugamenn um Gregorssöng flytja. Rósa B. Blöndals skáldkona flytur framort ljóð. Lítúrg: Séra Þórhallur Heimisson. 10.00 Islensk hómih'ubók Gunnar Harðar- son dósent flytur fyrirlestur um íslenska hómilíubók, lesari með honum er Marta Nordal. Gunnar Gunnarsson leikur á harmóníum kirkjunnar. 11.00 Fánahylling Skólahljómsveit Kópa- vogs leikur. Stjómandi: Össur Geirsson. Bandalag íslenskra skáta annast athöfnina. 11.10 Sólarljóð Dr. Svanhildur Óskarsdóttir heldur fyrirlestur um sólarljóð, lesari með henni er Edda Björg Eyjólfsdóttir. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. 12.15 Miðdagstíð - Sext Glúmur Gylfason o.fl. áhugamenn um Gregorssöng fiytja. Lítúrg: Séra Þórir Jökull Þorsteinsson. 13.00 Lilja Dr. Einar Sigurbjörnsson heldur fyrirlestur um ljóð Eysteins munks, Gunn- ar Eyjólfsson leikari flytur valda kafla úr ljóðinu. 14.00 Jón Arason Kristinn Kristmundsson, skólameistari Menntaskólans á Laugar- vatni, heldur fyrirlestur um skáldið Jón Arason. Séra María Ágústsdóttir les úr Ljómum. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. 15.00 Hallgrímur Pétursson Séra Þórhallur Heimisson flytur fyrirlestur eftir séra Heimi Steinsson. Silja Aðalsteinsdóttir og Amar Jónsson lesa úr Passíusálmunum. Gunnar Gunnarsson leikur á harmóníum kirkjunnar. 16.00 Jón Vídalín Dr. Gunnar Kristjánsson flytur fyrirlestur um Jón Vídalín og post- illu hans. Edda Björg Eyjólfsdóttir les ,Á vitjunar- degi Maríu“. Friðrik Friðriksson les „Um lagaréttinn". Sigurður Flosason leikur á saxófón. 18.00 Kristnihátíð hringd inn Aftansöngur í Þingvallakirkju og helgiganga, sem biskup Islands og Cassidy kardináli, fulltrúi Páfagarðs, leiða. 21.00 Náttsöngur: Voces Thules Úr Þor- lákstíðum. 22.00 Mynstershugvekjur Sr. Þórhallur Heimisson flytur fyrirlestur Matthíasar Johannessen um Mynstershugvekjur og Fjölnismenn. Anna Kristín Arngrímsdóttir og Ingvar Sigurðsson lesa. Einar Kristján Einarsson leikur á gítar. 23.00 Sálmabókin 1886 og höfuðskáldin þijú: Matthias Jochumsson, Valdimar Briem og Björn Halldórsson. Séra Bolli Gústafsson, vígslubiskup heldur fyrirlestur. Ánna Kristín Arngrímsdóttir og Ingvar Sigurðsson lesa úr verkum skáldanna. Sigurður Flosason leikur á saxófón. 24.00 Óttusöngur: Voces Thules Úr Þor- lákstíðum. SUNNUDAGUR 09:00 Klukknahringing 09:05 Óttusöngur hinn efri - Laudes Ungl- ingakór Selfosskirkju. Stjórnandi: Mar- grét Bóasdóttir. Lítúrg: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 11:45 Minningarstund Minnst verður þeirra kvenna sem létu lífið í Drekkingarhyl fyrr á öldum. Komið saman í kirkjunni og síðan gengið að Drekkingarhyl. 12:00 Miðdagstíð - Sext Unglingakór Sel- fosskirkju. Stjórnandi: Margrét Bóasdótt- ir. Lítúrg: Séra Valgeir Ástráðsson. 17:00 Bamastund Börn afhenda Þingvalla- kirkju kross, sem þau hafa útbúið og skreytt meðan á hátíðinni stóð. Harpa Arn- ardóttir les úr „Sögunni af bláa hnettinum“ eftir Andra Snæ Magnason. 17:30 Predikanasöfn frá siðari hluta 19. aldar Séra Sigurður Jónsson heldur fyrir- lesturum Péturspostillu o.fl. 18:00 Aftansöngur - Vesper Kirkjukór Sel- foss. Stjórnandi: Glúmur Gylfason. Lítúrg: Séra Jón Helgi Þórarinsson. 18:30 Lesið úr Péturspostillu og Hugvekj- um Páls Sigurðssonar Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson les. 19:00 Trúarlíf fslendinga á 20. öld Bjarni Randver Sigurvinsson guðfræðingur held- ur fyrirlestur. Lesai'ari með honum Þórey Sigþórsdóttir. Jóel Pálsson leikur á saxófón. 20:00 Náttsöngur - Completorium Glúmur Gylfason o.fl. áhugamenn um Gregorssöng flytja. Lítúrg: Séra Ingólfur Guðmundsson. Kirkjuþjónn í Þingvallakirkju meðan á há- tíðinni stendur er Gísli Engilbertsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.