Morgunblaðið - 30.06.2000, Side 50

Morgunblaðið - 30.06.2000, Side 50
50 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSINGA ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri og ekki er verra að fá laun fyrir hressandi göngu- ferð árla dags. Blaðberar eru einn mikilvægasti hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs- ins, þar sem þeir koma blaðinu til áskrifenda. Hefurðu áhuga? Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar veitir áskriftar- deild í síma 569 1122. Einnig er hægt að heimsækja okkur á 1. hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl- unni 1. Grunnskólakennarar Kennara vantarað Borgarhólsskóla, Húsavík, í eftirtaldar stöður: • íþróttakennara 100%. • Myndmenntakennara 100%. • Tvo2 kennara að unglingastigi (umsjón, sam- félagsfræði, íslenska, stærðfræði, líffræði, enska o.fl.). • Einn umsjónarkennara á yngra stigi. Borgarhólsskóli er heildstæður, einsetinn, vel búinn grunnskóli "iSð hluta í nýju húsnæði. Góður starfsandi og þróttmikið skólastarf, m.a. ný og glæsileg aðstaða til listgreina og íþróttakennslu. Búslóðar- flutningar eru greiddir. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og sérkjarasamningur hefur verið gerður við húsviska kennara. Nánari upplýsingar veita Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, sími 464 1631, Erla Sig- urðardóttir, fræðslufulltrúi, sími 464 1430 og Dagný Annasdóttir, verðandi skólastjóri, -Sími 462 2229. ®BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 | Starfsmaður óskast Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir fjölhæfum starfsmanni á almenna deild stofnunarinnar. Víðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á tölvuumhverfi og geta tileinkað sér nýjungar á því sviði. Æskileg er þekking og reynsla á sviði landupplýsinga- kerfa (GIS), kortagerðar og vefsíðugerðar, Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Umsóknum skal skilað fyrir 7. júlí nk. á póstfang: Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 R, eða með tölvupósti á netfang: Skipulag@rvk.is. ___________________________ Blikksmiðja Einars óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana blikksmíðavinnu. b BLIKKSMIDJA EINARS Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 www.simnet.is/Me ble-@simnet.is Múrarar óskast Vantar góða múrara í nýbyggingu í Brautar- holti, Reykjavík. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir Guðmundur Kristinsson, múrarameistari, í síma 892 1010. ......... i. i i ,m ...m«mJ Annan stýrimann vantar tH afleysinga á ms. Bjarna Ólafsson AK-70 sem fer á loðnu- og kolmunaveiðar. Upplýsingar í símum 431 1675 og 899 7311. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir kennurum á eftirtalin hljóðfæri fyrir næsta skólaár: Píanó, klarinett, gítar, málmblásturshljóðfæri og slagverk. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 565 4459. TILKVIMNINBAR Miðstöðvar tjónaskoðunar húseigna á Suðurlandi eru í Sandvíkurskóla Selfossi og Grunnskólan- um á Hellu. Þjónustusími viðlagatrygginga á Suðurlandi er 482 3264. Auglýsing Deiliskipulag frístundabyggðar í Hvammi í landi Grímsstaða í Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari tíma breytingum, er hér með lýst eftir athugasemd- um við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 5.7. 2000 til 2.8. 2000. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 17.8. 2000 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 28. júní 2000. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Norðausturvegur frá Hringvegi að Brunahvammshálsi Mat á umhverfisáhrifum - niðurstöður frum- athugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Norðausturvegar, samkvæmt leiðum 1,2 og 3, eins og henni er lýst í frummatsskýrslu fram- kvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 28. júlí 2000. Skipulagsstjóri ríkisins FUIMDI R/ MANNFAGN AÐUR Ársfundur Boðað ertil ársfundar Eftirlaunasjóðs starfsm. Hafnarfjarðarkaupstaðar, A- og B- deilda, þriðju- daginn 11. júlí kl. 16:30 í Vitanum, Strandgötu 1, 3 hæð. A fundinum verður gerð grein fyrir: • Skýrslu stjórnar. • Ársreikningum. • Tryggingafræðilegum úttektum. • Fjárfestingarstefnu. • Tillögum stjórnartil breytinga á samþykktum sjóðsins. Allir sjóðfélagar, þ.m.t. lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum með umræðu- og tillögurétti. Stjórnin. Aðalfundur F.L.I.A. Fjöimiðlafélag landssambands íslenskra akstursfélaga Aðalfundur F.L.Í.A. verður haldinn föstudaginn 14. júlí kl. 21.00 á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum. Fyrir hönd aðildarfélaga, Torfærusamband íslands. KENN5LA Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds verður með sumarnámskeið í líföndun 9. —11. júlí. Öndunin segir allt um líf þitt. Líföndun er leið til að losa um spennu og létta á hjartanu. Gefur þú þér tíma til að lifa? Guðrún Arnalds, s. 551 8439/896 2396. jTSTj Frá Sundfélagi Hafnarfjarðar Ný námskeið hefjast mánudaginn 3. júlí fyrir krakka 8 til 14 ára í Sundhöll Hafnarfjarðar. Upplýsingar og innritun í síma 694 7323. (Ingi Þór). SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Laugardagur 1. júlí kl.08.30: Gönguferð á Heklu. Brottför frá BSI. Verð. 3.000 kr. f. félaga og 3.300 kr. f. aðra. Laugardagsferð jeppadeildar er frestað. Lifandi heimasíða: utivist.is (á döfinni). Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.00. Tónleikar f Breiðholtskirkju. Lúðrasveit frá Hjálpræðishern- um í Noregi leikur Hjálpræðis- herstónlist, marsa og einleikara- verk. Magne Heimark syngur. Flokksstjórar Hjálpræðishersins í Drammen í Noregi, Kafteinarnir Ann og Chris Pender, tala. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.