Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSINGA ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri og ekki er verra að fá laun fyrir hressandi göngu- ferð árla dags. Blaðberar eru einn mikilvægasti hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs- ins, þar sem þeir koma blaðinu til áskrifenda. Hefurðu áhuga? Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar veitir áskriftar- deild í síma 569 1122. Einnig er hægt að heimsækja okkur á 1. hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl- unni 1. Grunnskólakennarar Kennara vantarað Borgarhólsskóla, Húsavík, í eftirtaldar stöður: • íþróttakennara 100%. • Myndmenntakennara 100%. • Tvo2 kennara að unglingastigi (umsjón, sam- félagsfræði, íslenska, stærðfræði, líffræði, enska o.fl.). • Einn umsjónarkennara á yngra stigi. Borgarhólsskóli er heildstæður, einsetinn, vel búinn grunnskóli "iSð hluta í nýju húsnæði. Góður starfsandi og þróttmikið skólastarf, m.a. ný og glæsileg aðstaða til listgreina og íþróttakennslu. Búslóðar- flutningar eru greiddir. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og sérkjarasamningur hefur verið gerður við húsviska kennara. Nánari upplýsingar veita Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, sími 464 1631, Erla Sig- urðardóttir, fræðslufulltrúi, sími 464 1430 og Dagný Annasdóttir, verðandi skólastjóri, -Sími 462 2229. ®BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 | Starfsmaður óskast Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir fjölhæfum starfsmanni á almenna deild stofnunarinnar. Víðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á tölvuumhverfi og geta tileinkað sér nýjungar á því sviði. Æskileg er þekking og reynsla á sviði landupplýsinga- kerfa (GIS), kortagerðar og vefsíðugerðar, Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Umsóknum skal skilað fyrir 7. júlí nk. á póstfang: Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 R, eða með tölvupósti á netfang: Skipulag@rvk.is. ___________________________ Blikksmiðja Einars óskar eftir að ráða blikksmiði og menn vana blikksmíðavinnu. b BLIKKSMIDJA EINARS Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 www.simnet.is/Me ble-@simnet.is Múrarar óskast Vantar góða múrara í nýbyggingu í Brautar- holti, Reykjavík. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir Guðmundur Kristinsson, múrarameistari, í síma 892 1010. ......... i. i i ,m ...m«mJ Annan stýrimann vantar tH afleysinga á ms. Bjarna Ólafsson AK-70 sem fer á loðnu- og kolmunaveiðar. Upplýsingar í símum 431 1675 og 899 7311. Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir kennurum á eftirtalin hljóðfæri fyrir næsta skólaár: Píanó, klarinett, gítar, málmblásturshljóðfæri og slagverk. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 565 4459. TILKVIMNINBAR Miðstöðvar tjónaskoðunar húseigna á Suðurlandi eru í Sandvíkurskóla Selfossi og Grunnskólan- um á Hellu. Þjónustusími viðlagatrygginga á Suðurlandi er 482 3264. Auglýsing Deiliskipulag frístundabyggðar í Hvammi í landi Grímsstaða í Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari tíma breytingum, er hér með lýst eftir athugasemd- um við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 5.7. 2000 til 2.8. 2000. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 17.8. 2000 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 28. júní 2000. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Norðausturvegur frá Hringvegi að Brunahvammshálsi Mat á umhverfisáhrifum - niðurstöður frum- athugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Norðausturvegar, samkvæmt leiðum 1,2 og 3, eins og henni er lýst í frummatsskýrslu fram- kvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 28. júlí 2000. Skipulagsstjóri ríkisins FUIMDI R/ MANNFAGN AÐUR Ársfundur Boðað ertil ársfundar Eftirlaunasjóðs starfsm. Hafnarfjarðarkaupstaðar, A- og B- deilda, þriðju- daginn 11. júlí kl. 16:30 í Vitanum, Strandgötu 1, 3 hæð. A fundinum verður gerð grein fyrir: • Skýrslu stjórnar. • Ársreikningum. • Tryggingafræðilegum úttektum. • Fjárfestingarstefnu. • Tillögum stjórnartil breytinga á samþykktum sjóðsins. Allir sjóðfélagar, þ.m.t. lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum með umræðu- og tillögurétti. Stjórnin. Aðalfundur F.L.I.A. Fjöimiðlafélag landssambands íslenskra akstursfélaga Aðalfundur F.L.Í.A. verður haldinn föstudaginn 14. júlí kl. 21.00 á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum. Fyrir hönd aðildarfélaga, Torfærusamband íslands. KENN5LA Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds verður með sumarnámskeið í líföndun 9. —11. júlí. Öndunin segir allt um líf þitt. Líföndun er leið til að losa um spennu og létta á hjartanu. Gefur þú þér tíma til að lifa? Guðrún Arnalds, s. 551 8439/896 2396. jTSTj Frá Sundfélagi Hafnarfjarðar Ný námskeið hefjast mánudaginn 3. júlí fyrir krakka 8 til 14 ára í Sundhöll Hafnarfjarðar. Upplýsingar og innritun í síma 694 7323. (Ingi Þór). SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Laugardagur 1. júlí kl.08.30: Gönguferð á Heklu. Brottför frá BSI. Verð. 3.000 kr. f. félaga og 3.300 kr. f. aðra. Laugardagsferð jeppadeildar er frestað. Lifandi heimasíða: utivist.is (á döfinni). Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.00. Tónleikar f Breiðholtskirkju. Lúðrasveit frá Hjálpræðishern- um í Noregi leikur Hjálpræðis- herstónlist, marsa og einleikara- verk. Magne Heimark syngur. Flokksstjórar Hjálpræðishersins í Drammen í Noregi, Kafteinarnir Ann og Chris Pender, tala. Allir hjartanlega velkomnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.