Morgunblaðið - 05.07.2000, Síða 40

Morgunblaðið - 05.07.2000, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Þeir Hans Kjerúlf og Laufi ætla sér greinilega að klára verkið sem þeir urðu óvænt frá að hverfa fyrir tveimur árum, það er að vinna í tölt- keppni landsmóts en þeir tryggðu sér efsta sætið í gærkvöldi í for- keppninni og eiga nú eftir úrslitin til að klára verkið. En ekkert er tryggt, í þessum efnum og Ijóst að fast verður að þeim sótt í þeirri rimmu. Hans Kjerúlf og toppinn á elleftu HANS Kjerúlf og Laufi frá Kolla- leiru skutust í efsta sætið í for- keppni í tölti á elleftu stundu þeg- ar þeir hlutu 7,77 í einkunn. Næstur er Egill Þórarinsson á Blæju frá Hólum með 7,73, Sveinn Ragnarsson og Hringur frá Húsey koma næstir með 7,60, Þórður Þorgeirsson á Filmu frá Arbæ er í fjórða sæti með 7,50 og Hafliði Halldórsson á Valíant frá Heggs- stöðum eru í fimmta sæti með 7,40. Jafnir í 6.-7. sæti eru Vignir Siggeirsson á Ofsa frá Viðborðs- seli og Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Selfossi með 7,37, 8. Hall- dór Gísli Guðnason á Heklu frá Þóreyjarnúpi er með 7,33, Sævar Fyrsti kepp- andinn Guðbjörg Arnardóttir frá Egils- stöðum var fyrsti keppandinn á landsmóti hesta- manna sem hófst í gær. „Mér gekk ágæt- lega eða ég held það,“ sagði Guð- Guðbjörg Arnar- björg en dóttir frá Egils- hún keppti stoðum. á hryssunni Þyrnirós sem Hafdís systir henn- ar lánaði henni. „Eg var að sýna tölt, fet og stökk á Þyrnirós," sagði Guðbjörg og var ánægð með reiðskjótann. Guðbjörg er 12 ára og keppir í barnaflokki. Laufi á stundu Haraldsson á Glóð frá Hömluholt- um níundi með 7,23 og í tíunda sæti er Jóhann Skúlason á Óliver frá Vestri-Garðsauka. Þessir tíu keppendur munu keppa til úrslita en B-úrslit fara fram á Brekkuvelli á fimmtudags- kvöld kl. 20 og A-úrslit kl. 20.30 á laugardagskvöld. Spyrna heldur forystu í flokki fjögrirra vetra hryssna SPYRNA frá Holtsmúla hélt foryst- unni sem hún hafði eftir vorsýningar í flokki fjögurra vetra hryssna í kyn- bótadómi á Landsmótinu í gær. Hlaut hún 8,35 fyrir hæfileika og heldur sköpulagseinkunn, 8,29, frá vorsýn- ingum þar sem aðeins eru metnir hæfileikar á mótinu. í aðaleinkunn hlaut hún 8,33. Næst henni er Þema frá Arnar- holti með 8,27, 7,85 fyrir sköpulag og 8,55 fyrir hæfileika, sem er hæsta einkunnin sem gefin var í dag. Er þetta jafnframt hæsta hæfileikaeink- unn sem fjögurra vetra hryssa hefur fengið. Metið átti Þrá frá Hólum, sem nú er sýnd hér með afkvæmum til heiðursverðlauna. Alfadís frá Stangarholti er í þriðja sæti, með 8,13 í aðaleinkunn, 7,78/ 8,36. Þeysa frá Hólum kemur næst, með 8,03, 8,39/7,79. í fímmta sæti er svo Gunnvör frá Miðsitju með 8,00, 7,74/8,18. Ungu hryssumar hafa vak- ið mikla athygli á mótinu, þykja mikið og vel tamdar og ótrúlega getumiklar. Fjögurra vetra hryssur mæta í yfirlitssýningu eftir hádegi á föstudag og geta þær bætt við þær einkunnir sem þær hafa nú þegar náð. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hólmgeir Valdimarsson hafði um sig mikla hirð ráðgjafa enda úr vöndu að ráða þegar velja þarf fáa útvalda úr stórum hópi góðra hesta. Spámennirnir veðja allir á Filmu GÆÐINGAKEPPNI í B-flokki hefst í dag. Morgunblaðið fékk nokkra valinkunna hestamenn til að spá fyrir um úrslitin. Af þessari könnun má ráða að Filma sé sigur- vænleg en það er fullvíst að keppni verður hörð og tvísýn. Sá kunni knapi Steingrímur Sig- urðsson taldi ekki eftir sér að spá fyrir um úrslitin. 1. Filma frá Árbæ og Þórður Þorgeirsson. 2. Valiant frá Heggsstöðum og Hafliði Halldórsson. 3. Laufi frá Kollaleim og Hans M. Kjerúlf. 4. Glampi frá Vatnsleysu og Björn Jónsson. 5. Markús frá Langholtsparti og Sigurbjörn Bárðarson. Gylfi Geirsson var búinn að koma sér makindalega fyrir í brekkunni og fylgdist með undan- keppni í tölti. 1. Filma 2. Laufi 3. Glampi 4. Valiant 5. Markús Hólmgeir Valdimarsson frá Hólshúsum hafði flokk ráðgjafa sér til aðstoðar og sýndist sitt hverjum þó á endanum hafi nið- urstaða fengist. 1. Filma 2. Snælda frá Bjarnanesi og Vignir Jónasson. 3. Laufi 4. Víðir frá Hellubæ og Olil Am- ble. 5. Valiant Gylfi Geirsson setti upp visku- gleraugu og var þá fljótur að finna út hvað nöfn skyldi setja á listann yfir efstu hross í B- fiokki. Steingrímur Sigurðsson var ekki banginn við að spá og virt- ist nokkuð örUggur um hvernig leikar færu. Hekla Katharina o g Stígandi efst í barnaflokki Hekla Katharina Kristinsdóttir sem keppir fyrir hestamannafélagið Geysi, á Stíganda frá Kirkjulæk, er efst eftir forkeppni í bamaflokki á Landsmóti hestamanna í Reykjavík. Hún hlaut 8,69 i einkunn. I baraaflokki keppa böra 12 ára og yngri. Sjö efstu knapar úr for- keppninni taka þátt i A-úrsIitum, sem hefjast á sunnudaginn kl. 13. í öðru sæti er Camilla Petra Sig- urðardóttir, Mána, á Fróða frá Mið- sitju, með 8,54,3. Sara Sigur- björasdóttir, Fáki, á Húna frá Torfunesi, með 8,48,4. Rósa Birna Þorvaldsdóttir, Sörla, á Árvakri frá Sandhóii, með 8,47,5. Heiða Rut ý Guðmundsdóttir, Mána, á Skugga frá Skeljabrekku, með 8,40. Jöfn í 6.-7. sæti eru Ástgeir Rún- ar Sigmarsson, Sleipni, á Fáki frá Hárlaugsstöðum og Elín Sigurðar- dóttir, Geysi, á Sleipni frá Hvammi, með 8,38. Knapar sem lentu í 8.-15. sæti keppa í B-úrsIitum á Hvammsvelli á t föstudag kl. 17. Þeir eru Róbert Þór Guðnason, Mána, á Hauki frá Akur- eyri, í áttunda sæti, með 8,36,9. Sigrún Ama Brynjarsdóttir, Sleipni, á Sylgju frá Selfossi, með 8,35,10. Vigdís Matthíasdóttir, Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, með 8,33, jafnar í 11.-12. sæti eru Guðbjörg Amardóttir, Freyfaxa, á Þyrnirós firá Egilsstöðum og Tinna Dögg Tryggvadóttir, Loga, á Lyftingu frá Kjurnholtum, með 8,32,13. Sandra Líf Þórðardóttir, Sörla, á Díönu frá Enni, með 8,31, og jafnar í 14.-15. sæti eru Jóna Stfna Bjamadóttir, Horafirðingi, á Eldi frá Fomu- stekkum og Sæunn Kolbrún Þór- ólfsdóttir, Stíganda, á Spóa frá Fjalli, með 8,30. Sá sem sigrar í B-úrslitum vinnur sér rétt til að keppa í A-úrsIitum á sunnudag. Keppni í barnaflokki gekk ágæt- lega þrátt fyrir ýmsar truflanir. Tölvukerfið virkaði ekki eins og vonir stóðu til og framan af keppni þurfti að taka fram blað og blýant til að reikna út einkunnir keppenda. Eínnig reyndist erfitt að nálgast úr- slit að lokinni keppni. Þá þurfti nokkrum sinnum að gera hlé á keppninni. Fyrst eftir að hestur eins keppandans rann í bleytu, sem myndast hafði í beygjum á vellinum, og datt og knapinn af baki. Borið var ofan í völlinn en eftir að stytti upp og gerði blíðskaparveður þora- aði völlurinn fljótt. Eins þurfti að gera hlé á keppni á meðan hópreið- in fór hjá enda talið að hestafjöldinn hefði truflandi áhrif á keppnishest- ana. Annars var áberandi hve knapar í baraaflokki voru margir ákaflega vel riðandi og ekki síst prúðmann- legir. Morgunblaðið/Kristinn Hekla Katharina Kristinsdóttir og Stígandi frá Kirkjubóli eru með sterka stöðu í barnaflokki og virðast eiga sigurinn vísann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.