Morgunblaðið - 05.07.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.07.2000, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Þrjár nýjar myndir á lista vikunnar Klofinn Carrey á toppnum AUÐVITAÐ rat- aði Jim Carrey beint á topp list- ans yfir aðsóknar- mestu kvikmynd- ir á Islandi en mynd hans, Me, >Myself and Irene, var frumsýnd fyr- ir helgi. Það eru hinir smellnu Farrelly-bræður sem leikstýra Carrey að þessu sinni en þeir hafa áður haft hann undir sinni stjóm, eða í myndinni Dumb and Dumb- er. Renée Zell- weger leikur ást- konu Carreys í myndinni en þau felldu hugi saman meðan á tökum ' stóð og eru elskendur í raunveruleik- anum líka. í myndinni leikur Carrey náunga sem er klofinn persónuleiki, þegar hann gleymir að taka lyfin sín brýst óþokkinn Hank fram í sviðs- Tveir ólíkir persónuleikar tak- ast á í Jim Carrey í toppmynd vikunnar, Me Myself and Irene. Ijósið. Ekki er hægt annað en að vera ánægður með opnunina á Irenu. „Þrátt fyrir æðislegt veður þrjá daga í röð með yfir 20 stiga hita sem gerist ekki oft hérna á íslandi opnaði írena á toppnum með tæpa 8000 gesti,“ segir Guðmundur Breiðfjörð markaðs- og kynningarstjóri kvikmyndadeild- ar Skífunnar. „Þetta er stærri opnun en á „Ma- ry“ á sínum tíma og í krónum talið stærsta opnum á mynd með Jim Carrey síðan óháðar mælingar hóf- ust árið 1996. Myndin gekk mjög vel á kvöldsýningunum og á flestum þeirra var uppselt og mikið hlegið og Nr.: var vikur; Mynd Ný ; Me,Myself and Irene 3 ; Gone in 60 sec. 5 j 101 Reykjovik 7 j Gladiator 1 j Frequency 2 j The Next best Thing 4 j 28 Doys 7 j Three to Tango Ný j Sweet and lowdown Ný j The Muse Framl./Dreifing I Sýningarstoður 2. 3. 4. Ný 1. 2. 7. 5. j 3. 6. j 5. 7. j 8. 8. j 6. 9. i Ný 10. ! Ný j East is east j Rules of Engagment j Stuart Little j Toy Story 2 j Ninth Gate j Kevin and Perry j I Kina spiser de Hunde j Boy's don't cry Erin Brockovich ! Fox : Wolt Disney Prod. j 101 ehf jUIP j New Line Cinemn j Paramounf j Columbia Tri-Star j Warner Bros j Intermedia Pictures ! October Films ósbíó, Borgarbíó Ak., Sambíó, Nýja bíó Kef. j Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, ísafjörður j Hóskólabió j Laugarósbíó, Hornafjörður, Húsavík j Laugarósbíó, Bíóborgin j Hóskólabíó j Bíóhöll, Kringlubíó : Hóskólabíó 11. i 4. 12. : 9. 13. | 13. 14. j 11. 15. j 15. 16. j 14. 17. ; 10. 18. ; i7. 19. : Ai 20. ; 12. : lcon i j Channel Four Films j Seven Arts j Columbia Tri-Star j BVI j Summit ilcon j Scanbox j Fox j Columbia TrFStar j Hóskólabíó j Sambíóin Álfabakka j Stjörnubíó, Borgarbíó Akun : Bíóborg, Kringlubíó j Regnboginn, Borgarbíó Akureyri ! Hóskólabíó j Regnboginn miimmnfi klappað. Hún er að spyrjast vel út og ég er bjartsýnn á framhaidið." Þrjár myndir voru frumsýndar um helgina og auk toppmyndarinnar eru það Sweet and Lowdown og The Muse. Sú fyná er gerð af Woody All- en en hann á marga dygga aðdáend- ur hér á landi. Að þessu sinni fangar Allen anda djasstímabilsins á þriðja áratug aldarinnar í Bandaríkjunum og lýsir þvx með augum Emmets Rays. Sean Penn fer með hlutverk söguhetjunnar en auk hans má með- al annars sjá hina þokkafullu Umu Thurman í myndinni. The Muse er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Albert Brooks sem einnig fer með eitt aðalhlutverk- anna í myndinni auk Sharon Stone. Stúlkan sú hefur gert upp hug sinn og ákveðið að leika í framhaldsmynd hinnar lostafullu Basic Instinct. Þá ættleiddu hún og eiginmaður hennar son á dögunum. MiðasalaS. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological action-comedy fim. 6/ kl. 14.30 aukasýning Rm. 6/7 kl. 20 uppselt Fös. 7/7 kl. 20 Sýningartími 50 mínútur. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. T EIKFFIAG ÍSI.WDS Ltfls1flENlJ 552- 3000 THRILLER frumsýning fös. 7/7 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 15/7 kl. 20.30 laus sæti fös. 21/7 kl. 20.30 laus sætí N áum til barnanna með opnu hjarta FJÖLBREYTT dagskrá fyrir börnin á Æsku- völlum fór fram undir umsjón Ásu Hlfnar Svavarsdóttur á Kristnihátíð um helgina. Auk hennar voru það um 20-25 starfsmenn hátíðar- innar sem sáu um að skemmta börnunum. Var Ása Hlín afar ánægð með hvernig til tókst en var jafnframt orðin býsna þreytt að kvöldi sunnudagsins. „Þetta hefur verið eins og lítil leiklistarhátíð hérna hjá okkur,“ sagði hún þegar hún var Morgunblaðið/Arnaldur Ása Hlín Svavarsdóttir. innt eftir því hvernig til hefði tekist. „Hér hafa verið fjölmargar leiksýningar og þær allar mjög ólíkar hver annarri en alveg stór- skemmtilegar." Sagði Ása Hlín að það væri sjálfsagður hluti af hátíð sem þessari að hafa auðuga og góða dagskrá fyrir börnin, því þau væru jú stór hluti hátíðargesta. „Þessi hátíð er fyrir fólkið í landinu og börnin eru þar með talin og því sjálfsagt að sinna þeim eins og öðrum.“ Aðspurð urn það hvort börn væru kröfuharð- ir neytendur svaraði Ása Hh'n því til að höfuð- atriðið í starfi sem þessu væri að það sem gert væri fyrir börnin væri gert af heilum hug. „Þegar maður er kominn með hóp af börnum skiptir engu máli hversu snjall eða klár maður er. Til að ná til barna verða hlutirnir að vera gerðir af einlægni og opnu hjarta.“ Þetta taldi Ása Hlín að hefði tekist vel og bætti því við að sérstaklega gantan hefði verið að fylgjast með foreldrunum gefa sér tíma með börnum sínum við að taka þátt í þeim fjölmörgu möguleikum sem í boði voru á Æskuvöllum um helgina. Kristnihátíðin á Þingvöllum 530 3030 Hádegisleikhús með stuðningi Símans — BJÖRNINN fim. 6/7 kl. 12 örfa sæti laus fös. 7/7 kl. 12 nokkur sæti laus lau. 8/7 kl. 12 nokkur sæti laus fim 13/7 kl. 12 Miðasalan er opin frá kl. 12-18 I Loftkastalanum og frá kl. 11-17 I Iðnó. Á báðum stöðum eropíð fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar öskast söttir I viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Ösóttar pantánir seldar 3 dögum fyrir sýningu. PABBl /MAMMA Allt lyrir iiiinnsia barnid Þuntalína, Pósthásstr. 13 Morgunblaðið/Jim Smart Jón Þór Jóhannsson og Bryndís Þorleifsddttir voru kát á Þingvöllum. Einstaklega ánægjulegt ÞEIM þótti Kristnihátíðin hafa heppnast vel, hjónunum Jóni Þór Jó- hannssyni og Bryndísi Þorleifsdótt- ur, sem komu til Þingvalla úr sumar- húsi sínu við Álftavatn á laugardeginum. „Þetta er einstaklega ánægjulegt," sögðu þau um hátíðina og viðburði á henni og bættu við að einmuna veður- blíða gerði daginn enn minnisstæð- ari, „Við erum afskaplega ánægð með þetta og höfum reynt að fá eins mikla tilfinningu fyrir þessum atburði og kostur er. Við urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Jón Þór. Morgunblaðið/Jim Smart „Skipulag til fyrirmyndar“ ÞAU voru svo sannarlega sátt í veð- urblíðunni á Þingvöllum á laugar- dag, Þórður Sigurðsson, Dóra Vigdís Vigfúsdóttir og Ilelga Sigurðardótt- ir, sem komu á Kristnihátíð frá Reykjavík. Þau voru á einu máli um að hátíðin væri frábær og nefndu sérstaklega að öll skipulagning væri til mikillar fyrirmyndar. „Við erum rosalega ánægð,“ sagði Þórður og nefndi sem dæmi um frá- bæra þjónustu á hátíðinni að menn hefðu rokið til við stigana niður á svæðið til að aðstoða þau með barna- vagninn. „Þjónustan er til fyrir- myndar og hér hefur verið yndislegt að vera,“ sagði Þórður. Vel kom tii greina hjá þeim að koma aftur á sunnudaginn, sérstak- lega ef veðrið héldist jafn gott. „Þessu hefðum við ekki viljað missa af.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.