Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913
160. TBL. 88. ARG.
LAUGARDAGUR 15. JULI2000
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Skattalækkun þýsku ríkisstjórnarinnar samþykkt
Mikill sigur fyrir
Gerhard Schröder
Berlín. AFP, AP, Reuters.
13. alþjóða alnæmisráðstefnunni lokið
Ottast hraða út-
breiðslu í Asíu
Durban. AFP.
GERHARD Schröder, kanslari
Pýskalands, fagnaði miklum sigri í
gær er frumvarp stjómarinnar um
miklar skatta-
lækkanir var sam-
þykkt í efri deild
þýska þingsins,
þótt stjórnar-
flokkamir hafi
þar ekki meiri-
hluta. Hafa tals-
menn atvinnulífs,
verkalýðsfélaga
og hagfræðingar
fagnað niður-
stöðunni en hún er hins vegar mikið
áfall fyrir stærsta stjórnandstöðu-
flokkinn, CDU, kristUega demókrata.
Schröder sagði um úrslitin að þau
væra „tímamótaviðburður" og „fagn-
aðarefni fyrir allt Þýskaland", sem
tryggja myndi efnahagslega upp-
sveiflu og minna atvinnuleysi. Við-
brögðin á fjármálamarkaði vora þau
að gengi hlutabréfa hækkaði.
I Sambandsráðinu sitja fulltrúar
sambandslandanna og ríkti mikil ó-
vissa um afdrif framvarpsins allt
fram á síðustu stund. Stjóminni tókst
þó að afla sér stuðnings nokkurra
CDU-manna með því að heita að
auka skattalækkanimar og láta þær
ekki aðeins ná til stórfyrirtækja,
heldur einnig til smárra fyrirtækja
og einstaklinga. A næstu fímm áram
verða því skattarnir lækkaðir um
1.800 milljarða ísl. kr. í stað 1.500.
Mikið áfall fyrir CDU
Talsmenn atvinnu- og fjármálalífs-
ins og verkalýðsfélaganna hvöttu
mjög til, að framvarpið yrði sam-
þykkt en CDU ætlaði að fella það í
Sambandsráðinu. Var flokkurinn þó
ekki andvígur skattalækkununum en
vildi ganga lengra. Niðurstaðan er
því mikið áfall fyrir flokkinn og
unum komst að þeirn mðurstöðu í
gær að fimm bandarískum tóbaks-
framleiðendum bæri að greiða alls
145 milljarða bandaríkjadala, eða
andvirði um 11.500 milljarða ísl.
króna, í skaðabætur til handa
Flórídabúum sem veikst hefðu alvar-
lega af reykingum og hefur úrskurði
kviðdómsins, sem Robert Kaye dóm-
ari í Miami las upp í gærdag, verið
lýst sem sögulegum áfanga. Lög-
menn tóbaksframleiðenda sögðu að
úrskurðuiinn hefði verið „óréttlátt
ferli, algerlega fordæmislaust í sögu
Bandaríkjanna," en töldu jafnframt
Friedrich Merz, þingflokksformaður
CDU, viðurkenndi í gær að hún kæmi
sér illa fyrir sig og Angelu Merkel,
leiðtoga flokksins. Kvaðst hann þó
ekki ætla að segja af sér en hins veg-
ar yrðu tengsl þingflokksins og
flokksdeilda í sambandslöndunum
Kayedómari áfrýjað.
Samkvæmt úi-skurði sex manna
kviðdóms í málinu ber Phillip Morris
Inc. að greiða langhæstu skaðabæt-
urnar eða 73,96 milljarða dala sem er
ríflega helmingur heildarapphæðar-
innar en næst kom fyrirtækið R.J.
tekin til skoðunar. Það vora CDU-
leiðtogar í þremur sambandslöndum,
Berlín, Brandenburg og Bremen,
sem hlupust undan merkjum og verja
þeir það með því að þeir hafi einfald-
lega greitt atkvæði með bættum hag
fólksins í sínum héraðum.
Reynolds með 36,28 milljarða dala.
„Úrskurður þessi kemur engum til
góðs,“ sagði Dan Webb, lögmaður
Phillip Morris Inc., eftir að kviðdóm-
urinn kvað upp niðurstöðu sína og
spáði hann því að lokadómsuppkvað-
ning myndi ekki koma fram fyrr en
eftir marga áratugi er réttað hefði
verið í málum hundraða þúsunda
manna er skilgreindust sem skaða-
bótaþegar í málinu. „Það hefur verið
áætlað að það muni taka um 75 ár ef
Flórída-ríki skuldbindur sig og skip-
ar um 100 dómara og hefst þegar
handa við að rétta í málunum," sagði
Webb í gær. Sagði hann jafnframt að
VERÐI útbreiðsla alnæmisveirunn-
ar jafn hröð í Asíu og hún hefur verið
í suðurhluta Afríku mun það hafa al-
varlegar afleiðingar fyrir efnahagslíf
álfunnar. Þetta kom fram í ræðu
Debrework Zewdie frá Alþjóðabank-
anum (World Bank) á lokadegi 13. al-
þjóða alnæmisráðstefnunnar í Durb-
an í Suður-Afríku í gær.
„Jafn mikla áherslu og við leggjum
ef niðurstaðan yrði á þann veg sem
kviðdómurinn komst að í gær jafngilti
það „dauðadómi" yfir hinum stefndu.
Stanley Rosenblatt, sem höfðaði
málið fyrir hönd 3-700.000 ótil-
greindra einstaklinga sem fengið
hafa sjúkdóma er raktir era til reyk-
inga, sagði hins vegar að gærdagur-
inn hefði verið „dagur reikningsskil-
anna“. „Þeir [kviðdómendur] gerðu
það sem rétt var. Þeir sögðu við fyrir-
tækin: hættið þessu, komið hreint og
beint fram og segið okkur sannleik-
ann.“
Tók það kviðdóminn aðeins fimm
klukkustundir að ná niðurstöðu.
á Afríku, þá er þetta faraldur á
heimsvísu. Við höfum því ekki síður
áhyggjur af þróun mála í Asíu, Aust-
ur-Evrópu og Suður-Ameríku - sér-
staklega löndunum við Karíbahafið,"
sagði Zewdie.
Zewdie sagði að þó alnæmisveiran
hefði ekki breiðst jafn hratt út í þess-
um heimshlutum þá væri full ástæða
til að hafa áhyggjur. „Sé tekið með í
reikninginn hve fjölmennir Asíubúar
era þá myndi slíkur faraldur valda
ófyrirsjáanlegum hörmungum."
Samkvæmt útreikningum SÞ bera
34,4 milljónir jarðarbúa alnæmisveir-
una. Rúmlega 70% þeirra, 24,5 millj-
ónir, búa í suðurhluta Afríku, 5,6
milljónir í suður- og suðausturhluta
Asíu og 530.000 í Austur-Asíu og
Kyrrahafsríkjunum - að Ástralíu og
Nýja-Sjálandi undanskildum.
Hagstæð lán boðin
Að mati Alþjóðabankans er al-
næmi ein mesta ógnin við þróun og
uppbyggingu í Afríku og hyggst
bankinn á næstunni kynna Afríku-
ríkjunum hagstæð lán til forvarnar-
starfs.
Nelson Mandela, fyrrverandi for-
seti Suður-Afríku, flutti lokaræðu al-
næmisráðstefnunnar við mikinn
fögnuð viðstaddra og lýsti hann al-
næmisfaraldrinum sem einni mestu
ógn sem mannkynið hefði staðið
frammi fyrir. „Reynum ekki að
blekkja okkur. Meiri hörmungar en
áður hafa þekkst eiga sér nú stað í
Afríku og það verður að bregðast við
þeim hið hraðasta," sagði Mandela.
Hann gagnrýndi einnig Thabo
Mbeki, núverandi forseta Suður-Af-
ríku, og ríkisstjórn hans fyrir að veita
ófrískum konum sem greinst hafa
með alnæmisveirana ekki lyf sem
hindrað geta að bamið smitist. Mbeki
hefur sagt efnahag S-Afríku of bág-
borinn til kaupa á svo dýram lyfjum.
-----------------------
Ferðamenn
flýja mýið
Lundúnum. The Daily Telegraph.
SKOSKI mýflugustofninn er talinn
vera meginástæða þess að færri
ferðamenn hafa haldið til Skotlands í
ár en undanfarin ár og samkvæmt
nýrri rannsókn er algengt að þeir
sem hafa sótt Skotland heim ætli sér
ekki að gera það aftur vegna mýsins.
Sögðust 60% þeirra sem ferðuðust
í fyrsta skipti til Skotlands staðráðin í
að fara þangað ekki aftur vegna mýs-
ins og sögðust 86% svarenda mundu
vara aðra við því að halda til landsins
og töldu þeir að mýið hefði eyðilagt
ánægjuna af gönguferðum og golfi.
Talsmaður skosku ferðamanna-
þjónustunnar hefur vísað því alger-
lega á bug að mýið sé að gera grein-
inni erfitt um vik og taldi skoska
mýið smávægilegt vandamál saman-
borið við moskító-flugur í Afríku og
Suður-Frakklandi.
MORGUNBLAÐIÐ 15. JÚLÍ 2000
Bastilludeginum fagnað
MILLJÓNIR Frakka tóku með sér kaldan kjúkling og halda vegna nýs árþúsunds. „Lautarferðin úgleyman-
fellistóla og settust að snæðingi við 650 km „Iangborð" lega“ kallaðist atburðurinn og var honum ætlað að
sem komið hafði verið fyrir þvert yfir landið vegna minna á tvö gildi sem ekki verða skilin frá franskri
Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka, og hátíðar- menningu: „Mat og bræðralag".
Tóbaksframleiðendum sagt að greiða 145 milljarða dala í skaðabætur
Búist við áratuga-
löngum lagaflækjum
Miami. Reuters, AP, AFP.
KVIÐDÓMUR í Miami í Bandaríkj-