Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 44
•**44 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Verið miskunnsamir. (Lúk. 6). ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00. Árni BergurSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11:00. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guösþjónusta kl. 11:00. Organisti Marteinn H. Friö- riksson. Félagar úr Dómkórnum syngja. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. VIÐEYJARKIRKJA: Kristnihátíðar- messa f Viöeyjarkirkju sunnudag kl. 14. Dómprófastur sr. Guðmundur Þorsteinsson prédikar. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friö- rikssonar. Kirkjukaffi á stofuloftinu á eftir messu. Kristnitökuhátíðarnefnd Reykjavíkurprófastsdæma. Bátsferö úr Sundahöfn kl. 13:30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guósþjón- usta kl. 10:15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurösson. Organisti Sighvatur Jónasson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Þórey Guömundsdóttir messar. Altarisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sögustund fyrir börnin. Félag- j^ar úr Mótettukór syngja. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráösdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11:00. Guöríöur Valva Gísladóttir og Garöar Thor Cortes syngja einsöng og leiöa söng. Prestur Kjartan Örn Sigur- björnsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffisopi eftirmessu. LAUGARNESKIRKJA: Sumarmessa kl. 19:30. Síöasta sumarmessa fyrir sumarfrí safnaöarins. Kór Laugar- neskirkju syngur viö undirleik Guð- mundar Sigurössonar. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Börnum boöið til samveru I fylgd ungra leiötoga meö- an á prédikun og altarisgöngu stend- ur. NESKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11:00. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi stund kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir leiöir stundina. Verið öll hjartanlega velkomin. HVERAGERÐISKIRKJA: Félag fyrr- verandi sóknarpresta messar kl. 14:00 í boöi Dvalarheimilisins Áss og Elliheimilisins Grundar. Prestur sr. Gísli Kolbeins. Rútaferfrá Elliheimil- inu Grund kl. 12:45. Félag fyrrver- andi sóknarpresta FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvöldguós- þjónusta kl. 20.30. Sú síðasta fyrir sumarleyfi starfsfólks. Ræöumaöur Hreiöar Örn Stefánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri safnaöarins. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrir hádegi veröur útvarpað á RÚV minningar- guðsþjónustu um þá sem látist hafa af völdum alnæmis, sem haldin var í Fríkirkjunni þann 28. maí sl. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti: Daníel Jón- asson, Síðasta guösþjónustan vegna sumarleyfa starfsfólk. Kirkjan veröur lokuð vegna framkvæmda til ágústloka. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Lokaó vegna sumarleyfa í júlímánuöi og fyrstu viku ágústmánaðar. Næsta messa er sunnudaginn 13. ágúst kl. 20.30. Vegna prestsþjónustu er vísaö á sóknarprest Kársnessóknar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guósþjón- usta sunnudag kl. 20.30 í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur, djákna. Org- anisti Pavel Manasek. Kórfélagar úr kór kirkjunnar leiöa almennan safn- aöarsöng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, prédikar og þjónar fyrir al- tari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Guósþjónustur í Hjallakirkju falla niður í júlímánuði. Fólki er bent á heigihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Bæna- og kyrröarstundir veröa áfram á þriöjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Kór Kóþavogskirkju leiöir söng. Organisti: Guömundur Sigurös- son. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 20.00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Organisti Sigrún Þorsteins- dóttir. Einsöngur Þórunn Elín Péturs- dóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam koma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnis- vantar í Skerjafjörð á Nýiendugötu í afleysingar í Foldir Grafar- vogi í afleysingar Upplýsingar fást f sfma 569 1122 Hjá IVIorcjunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvaaðinu. Heimilisstörf Kona óskast til heimilisstarfa 4—5 tíma í viku. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heimilisstörf — 9879". bátar skip ■nnP I Wli 'tnmM I I Sportbátur til sölu í bátnum er VOLVO PENTA 200 diesel vél, keyrð 1800 tíma og tveggja ára DuoProp drif. Ganghraði 25 mílur. Svefnpláss fyrir 4, eldavél, vaskur, ísskápur og wc. Siglingatæki eru GPS, radar, fiskisjá, talstöð og sjálfstýring. Smíðaár 1980. Topp eintak. Verð kr. 3.200.000. Upplýsingar veitir Ólafur í síma 893 8438. 5UMARHÚS/LOÐIR Bókhald — hálft starf Laus er staða við skrifstofu- og bókhalds- störf hjá heildverslun á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Hálft starf eftir hádegi. Góð tölvu- og bókhaldskunnátta skilyrði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Bókhald — 9820." Sumarbústaðalóðir í Biskupstungum Á Reykjavöllum er verið að útbúa nýtt sumarbú- staðahverfi. Þarerævintýralegt útsýni yfirÁrmót og til jökla og Heklu. Lóðirnar eru leigulóðir og eru ca hálfur hektari að stærð. Innifalið í stofn- gjaldi er vegur og lagnir fyrir heitt og kalt vatn að lóðarmörkum og heildargirðing umhverfis hverfið. Innifalið er tengigjald fyrir heitt vatn. Greiðslukjör. Verið velkomin að skoða. Uppl. í símum 897 3838/486 8706 og 861 8689. ÝMISLEQT Til krakka á aldrinum 11-14 ára! Hefur þú áhuga á að kynnast ★ Fornleifaskoðun ★ Listsköpun ★ Gömlum vinnubrögðum ★ Ratleikjum ★ Listaverkum ★ Stríðsminjum ★ Leikjum ★ Útivist ★ Lækn- ingajurtum ★ Skemmtiiegum krökkum ★ Fuglaskoðun ★ Fjöruvappi og mörgu öðru skrýtnu og forvitnilegu? Á sumarnámskeiðinu „Sagan í landslaginu" er fjallað um Reykjavík frá upphafi til dagsins í dag á lifandi og fjölbreyttan hátt. Hvert nám- skeið stendur í 5 daga og er haldið í Nesstofu, Árbæjarsafni, Kvosinni, Laugarnesi og Viðey. Verð kr. 5.500. Námskeiðið erá dagskrá hjá Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Nánari upplýsingar og skráning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í síma 553 2906. RIYKJAVlK www.reykjavik2000.is Föstudagur 14. júlí kl. 20.00 Fjallasyrpan 5. ferð Hrafnabjörg Góð 5 - 6 klst. fjallganga austan Þingvalla. Fararstjóri: Anna Soff- ía Oskarsdóttir. Verð. 1.500 kr f. félaga og 1.700 kr f. aðra. Brott- för frá BSÍ. Miðar í farmiðasölu. Spennandi sumarleyfisferðir: 1. Miðhálendisperlur Útivistar 2000 30/7 - 6. ágúst. Rútuferð. 2. Borgarfjörður eystri - Víkna- slóðir Jeppadeildarferð 23. - 28. júlí 3. Vesturöræfi: Dimmugljúfur o.fl. Jeppadeildarferð 30/7 - 5/8. Helg- arferð jeppadeildar í Þjórsárver 21. - 23. júlí. Sívinsælar Fimm- vörðuhálsgöngur um hverja helgi. Lifandi haimasíða: utivist.is FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-3533 Brottför frá BSI kl. 8.00 í ferðir dagsins í dag, 15. júlí; Bláfell á Kili og Fimmvörðuháls. Sunnudaginn 16. júlíMinja- ganga á Krýsuvík með Jónat- an Garðarssyni. Í samvinnu við Árþúsundaverkefni Hafnarfjarð- ar. Brottförfrá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Verð kr. 800. Brottför (gönguferðir um Laugaveginn miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppselt í næstu göngu um Kjalveg en nokkur sæti laus í ágúst. Enn er hægt að komast í nýja gönguferð um Geithellnadal og Lónsöræfi 21. júlí. Bókið strax á skrifstofu í síma 568 2533. www.fi.is, texta- varp RUV, bls. 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.