Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 5% DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ' \m 25m/s rok 20mls hvassviðri 15m/s allhvass ~ 'ík 10m/s kaldi ~~\ 5 m/s go/a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * Rigning Skúrir | ***** ts|ydda v Slydduél * * * * Snjókonna U Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig SE Þoka V Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Suðaustanátt, 10-15 m/s og víðast rigning vestanlands, en sunnan- og suðaustan 8-13 m/s og súld eða rigning á Suðausturlandi. Norðaust- an til þykknar upp með hægt vaxandi sunnanátt. Hiti 10 til 18 stig og hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði sunnanátt, 8-13 m/s og skúrir eða rigning sunnan og vestan til en skýjað með köflum á Norðausturlandi. Á mánudag lítur út fyrir að verði suðvestanátt, 5-8 m/s með skúrum sunnan og vestan til en lettskýjuðu veðri á Norðurlandi og Austurlandi. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag er síðan iíklegast að verði vestan- og suðvestanátt, nokkuð hvöss á þriðjudaginn en síðan hægari. Smáskúrir vestan til en léttskýjað austan til. Fremur hlýtt verður í veðri og hlýjast austan til. Yfirlit: Dálitill hæðarhryggur yfir landinu sem þokast til austurs. Lægð suður af Hvarfi sem fer heldur vaxandi og hreyfist til norðnorðausturs. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til ''1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaöir Kirkjubæjarkl. °C Veður 14 léttskýjað 10 skýjað 12 skýjað 11 15 skýjað Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London París 6 skýjað 7 11 alskýjað 12 skýjað 14 hálfskýjað 15 alskýjað 17 skýjað 16 17 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar 15 alskýjað 14 alskýjað 15 skúr á sið. klst. 18 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Veður skúr á sið. klst. skýjað skúr á síð. klst. úrkoma í grennd skýjað heiðskírt heiðskirt heiðskirt hálfskýjað hálfskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt skýjað skýjað léttskýjað þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 15. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.46 3,2 11.53 0,6 18.08 3,6 3.42 13.34 23.23 0.20 ÍSAFJÖRÐUR 1.56 0,5 7.36 1,7 13.53 0,5 20.04 2,1 3.07 13.38 0.10 0.25 SIGLUFJÖRÐUR 4.00 0,2 10.23 1,0 16.03 0,4 22.16 1,2 2.48 13.22 23.51 0.08 DJÚPIVOGUR 2.50 1,7 8.57 0,4 15.24 2,0 21.37 0,5 3.02 13.03 23.02 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar lslands~ Krossgáta LÁRÉTT: 1 bauka, 4 gikkur, 7 klettasnös, 8 lítil flugvél, 9 bekkur, 11 harmur, 13 karlfugl, 14 kindurnar, 15 nauðsyn, 17 svikul, 20 hugsvölun, 22 segja hug- ur um, 23 mannsnafn, 24 nagdýr, 25 lesum. LÓÐRÉTT: 1 klunnalegs manns, 2 naumur, 3 forar, 4 brott, 5 svera, 6 sefaði, 10 stak- ar, 12 spök, 13 skar, 15 hlýðinn, 16 rödd, 18 lág- fótan, 19 fdt, 20 ílát, 21 dá. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 pottlokið, 8 jakar, 9 tákna, 10 fáa, 11 korta, 13 rýran, 15 starf, 18 salur, 21 jón, 22 lydda, 23 útlit, 24 ritl- ingar. Lóðrétt: 2 orkar, 3 torfa, 4 oftar, 5 iðkar, 6 mjúk, 7 fann, 12 Týr, 14 ýsa, 15 sálm, 16 aldni, 17 fjall, 18 snúin, 19 lúlla, 20 rétt. í dag er iaugardagur 15. júlí, 197. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En Guð friðarins, er leiddi hinn mikla hírði sauðanna, Drottin vorn Jesú, upp frá dauðum með blóði eilífs sátt- mála, hann fullkomni yður í öllu góðu til að gjöra vilja hans og komi því til leiðar í oss, sem þóknanlegt er í hans augum, fyrir Jesú Krist. Hon- um sé dýrð um aldir alda. Amen. Skipin Reykjavíkurhöfn: Eur- opa kemur og fer í dag. Berghav og Freri RE koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Brattegg kom í gær. Reksnes fer í dag. Fréttir Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnurkr@isholf.is Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur nám- skeið gegn reykingum í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði fundur í Gerðubergi á þriðjudög- um kl. 17.30. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vijja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður austur í Skálholt fóstudaginn 21. júlí. Lagt af stað fráAflagranda 40 kl. 13. Kirkjan skoðuð. Kaffiveitingar. Leiðsögu- maður í ferðinni verður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Sætaijöldi er takmarkaður í ferðina svo fólk er hvatt til að skrá sig sem fyrst í af- greiðslu, sími 562-2571. Félagi eldri borgara í ReykjaUk, Ásgarði Glæsibæ. Kaffístofa opin alla virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Dansað sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi, ath. síðasti dansleikm- fyrir sumar- leyfi. Fyrsti dansleikur eftir sumarleyfi verður 20. ágúst. Mánudagur: Sumarbrids kl. 13. Dags- ferð 31. júlí - Haukadal- ur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og meðlæti á Hótel Geysi. Eigum laus sæti í 3ja daga ferð um Skaga- íjörð 15.-17. ágúst. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum (Hebr. 13,20-21.) er sund og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Bald- ursdóttir íþróttakenn- ari.Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son, íþróttakennari, til leiðsagnar og aðstoðar á dóttur púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Aust- urbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Hár- greiðslustofan verður lokuð vegna sumarleyfis frá 17. júh' til 11. ágúst. Félag hjartasjúklinga á höfuðborgarsvæðinu, ganga frá Perlunni laug- ai-daga kl. 11. Uppl. á skrifstofu LHS kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verð- ur haldinn í kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Risið). Nýir félagar vel- komnir. Póstmenn. Gönguhóp- ur eftirlaunadeildar. Við- eyjarferð verður þriðju- dagskvöldið 18. júh', ferjan fer kl. 20. Fjöl- mennið. Viðey: í dag verður gönguferð um norðaust- ureyna. Hún hefst við kirkjuna kl. 14.15. Gengið verður yfir á norðurs- tröndina og austur á Sundbakka. Þar verður klaustursýningin skoðuð, einnig rústir „Stöðvar- innar“, sem þarna var fyrr á öldinni og htið inn í Tanldnn, félagsheimiii Viðeyinga. Þaðan verður gengið eftir veginum heim að kirkju aftur. Sýningin „Klaustur á Isl- andi“ er opin síðdegis, einnig veitingahúsið í Viðeyjarstofu. Þar er sýning á fornum íkonum. Hestaleigan er starfandi og hægt að fá reiðhjól að láni endurgjaldslaust. Bátsferðir frá kl. 13. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu L.H.S. Suðurgötu 10, s. 552-5744, 562-5744, fax 562-5744, Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, s. 552-4045, hjá Hirti, Bón- ushúsinu, Suðurströnd 2, Seltjamarnesi, s. 561- 4256. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Á Akra- nesi: í Bókaskemmunni, Stillholti 18, s. 431-2840, Dalbrún ehf., Brákar- hrauni 3, Borgamesi og hjá Elínu Frímannsd., Höfðagmnd 18, s.431- 4081. í Gmndarfirði: í Hrannarbúðinni, Hrann- arstíg5, s. 438-6725. í Ól- afsvik hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 436-1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á VestQörðum: Á Suður- eyri: hjá Gesti Kristins- syni, Hhðavegi 4, s. 456- 6143. Á ísafirði: hjá Jóni Jóhanni Jónss., Hh'f II, s. 456-3380, hjá Jóninu Högnad., Esso-verslun- inni, s. 456-3990 og hjá Jóhanni Káras., Engja- vegi 8, s. 456-3538. í Bol- ungarvík: hjá Kristínu Karvelsd., Miðstræti 14, s. 456-7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi: Á Blönduósi: blómabúðin Bæjarblómið, Húnabraut 4, s. 452-4643. Á Sauðár- króki: í Blóma- og gjafa- búðinni, Hólavegi 22, s. 453-5253. Á Hofsósi: ísl- andspóstur hf., s. 453- 7300, Strax, matvöm- verslun, Suðurgötu 2-4, s. 467-1201. Á Ólafsfirði: í Blómaskúrnum, Kirkju- vegi 14b, s. 466-2700 og hjá Hafdísi Kristjáns- dóttur, Ólafsvegi 30, s. 466-2260. Á Dalvík: Blómabúðinni Ilex, Hafn- arbraut 7, s.466-1212 og hjá Valgerði Guðmun- dsdóttur, Hjarðarslóð 4e, s. 466-1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, s. 462-2685, í bókabúðinni Möppudýr- ið, Sunnuhk'ð 12c, s. 462- 6368, Pennanum Bókvali, Hafnarstræti 91-93, s. 461-5050 og í blómabúð- inni Akur, Kaupvangi, Mýrarvegi, s. 462-4800. Á* Húsavík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62, s. 464-1565, í Bóka- verslun Þórarins Stef- ánssonar, s. 464-1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðarvegi 2, s. 464-1178. Á Laugum í Reykjadal: í Bókaverslun Rannveigai’ H. Ólafsd., s.464-3191. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðis- firði: hjá Birgi Hallvarðs- syni, Botnahhð 14, s. 472- 1173. Á Neskaupstað: í blómabúðinni Laufskál- inn, Kristín Brynjar- sdóttir,_Nesgötu 5, s. 477- 1212. Á Egilsstöðum: í Blómabæ, Miðvangi, s. 471-2230. Á Reyðarfirði: hjá Grétu Friðriksd., Brekkugötu 13, s. 474- 1177. Á Eskifirði: hjá Að- alheiði Ingimundard., Bleikárshlíð 57, s. 476- 1223. Á Fáskrúðsfirði: hjá Maríu Óskarsd., Hhð- argötu 26, s. 475-1273. Á Hornafirði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Hólabraut la, s. 478-1653. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja-*» víkur em afgreidd í síma 525-1000 gegn heimsend- ingu gíróseðils. Minning- arkort Kvenfélagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555- 0104 og hjá Ernu s. 565- 0152. Minningarsjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifst. hjúkr^ unarforstjóra í síma 560- 1300 alla virka daga milh kl. 8 og 16. Utan dagv- innutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-Eísíma 560-1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166 sérblöð 569 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANft RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.