Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 45 MESSUR Á MORGUN buröir og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalsvegi 24: Samkoma fell- ur niöur vegna útivistar samfélags- ins. Nánari uppýsingar í síma 554- 0086 og 899-5777. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. Næstu laugardaga veröa sam- komurnar meö aöeins breyttu sniði. Söngur og biblíufræösla en prédikun sleppt. í dag sér Bjarni Sigurösson um biblíufræösluna. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiösla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræðumaöur Vöröur L. Traustason, forstöðumaður. Barnakirkja meðan á brauösbrotningu stendur. Almenn samkoma kl. 20. Ræöumaöur Vörður L. Traustason, forstöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Messa kl. 10.30 og kl. 14.00. Kl.18.00: messa á ensku. Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Fimmtudag 20. júlf Þorláks- messa á sumar. Biskupsmessa kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugardag: messa kl. 18.30 á ensku Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnar- fjörður - Jósefskirkja: Sunnudag: messa kl. 10.30. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 08.30. Laugar- dag og virka daga: messa kl. 8.00. Föstudagur 21.: Messa kl. 9.00. Keflavík - Barbörukapella Skólavegi 38: Sunnudag: Messa kl. 14.00. Chapel of light: Sunnudag: Messa kl. 9.30.Laugar- dag: Messa kl. 17.30. Stykkishólmur-Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- _dag og virka daga: Messa kl. 18.30. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Sunnudag: Messa kl. 11.00. Bolungarvfk: Sunnudag: Messa kl. 16.00. Flateyri: Laugardag: Messa kl. 16.00 á ensku. Messa kl. 18.00 á pólsku Suðureyri: Sunnudag: Messa kl. 19.00. Þingeyri: Monday: Messa kl. 18.30. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa í Krýsuvíkurkirkju kl. 11 í tengslum við árpúsundaverkefni Hafnarfjarðar- bæjar. Krýsuvík, samspil manns og náttúru. Ferö frá Upplýsingamiðstöö- inni Vesturgötu 8 kl. 10.15. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Eyjólfur Eyj- ólfsson leikur á flautu. Léttur hádeg- isveröur eftir messu í Krýsuvíkurs- kóla. Fyrsta ferö til baka kl. 12.45. Sýning opnuö í Sveinshúsi kl. 13. Gönguferöir og fræðsludagskrá. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór yíðistaöasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Siguröur Helgi Guömundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar leiöa almennan safnaöar- söng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Mætum vel og eigum góöa stund í kirkjunni okkar. Prestarnir. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Fermd verður Eva Dögg Atia- dóttir. Morguntíö er sungin í kirkjunni kl. 10 frá þriðjudegi til föstudags. Foreldramorgnar eru í safnaöarheim- ili á miövikudögum kl. 11. Sóknar- prestur veröur fjarverandi frá 17. júlí til næstu mánaöarmóta. Á meðan þjónar Selfosssöfnuði sr. Úlfar Guö- mundsson á Eyrarbakka. HVERAGERÐISKIRKJA: Guósþjón- usta á vegum Félags fyrrverandi sóknarpresta. Umsjón sr. Tómas Guömundsson. ARNARBÆLI í Ölfusi: Guösþjónusta kl. 14. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Tónlistarstund fyrir messu hefst kl. 16.40. Fyrir mess- una og f messunni leikur Siguröur Halldórsson á barokkselló tónlist eft- ir j.S. Bach, auk þess sem Magnea Gunnarsdóttir flytur stólvers úr söng- handriti. Organisti er Hilmar Örn Agn- arsson. Sr. Siguröur Sigurösson vígslubiskup annast prestsþjónust- una. Sóknarprestur. BORGARFJARÐARPRÓFASTS- DÆMI: Héraösmessa viö Krosslaug í Lundarreykjadal kl. 14. Þarvoru vest- anmenn skírðir á leiö frá Alþingi áriö 1000. Prestar prófastsdæmisins þjóna að messunni. Sr. Flóki Kristins- son, sóknarprestur á Hvanneyri, prédikar. Félagar úr kirkjukórnum í prófastsdæminu syngja. Söngstjórar Jón Þ. Björnsson og Steinunn Árna- dóttir. Ungmenni leiða skrúöfylkingu. Barn verður boriö til skírnar. Prófast- ur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Kvöldguós- þjónusta fimmtudaginn 20. júlí kl. 21. Liösmenn knattspyrnudeildar HSH lesa ritningalestra og Kirkjukór Ólafsvíkur syngur. Molasopi og djús aö guösþjónustu lokinni. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. HJALTASTAÐARKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdótir. Organisti Muff Wor- den. Almennur safnaöarfundur eftir guösþjónustuna. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Sturtusett Mikið úrval af slurtuseltum Grohe baðtækin eru löngu landsþekkt fyrir nákvæmni og öryggi OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 21 Skeifan 7 • Simi 525 0800 AFI/AMMA... Allt lyrir minnsta barnabarnið Þuimltna, Pósthússtr. 13 Fríkirkjan í Reykjavík Kvöldguðþjónusta kl. 20.30 Sú síðasta fyrir sumarleyfi starfsfólks. Ræðumaður: Heiðar Örn Stefánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri safnaðarins. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrir hádegi verður útvarpað á RÚV minningarguðþjónustu um þá sem látist hafa af völdum alnæmis, sem haldin var í Fríkirkjunni þann 28. maí si. Hjörtur Magni Jóhannsson. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Uáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 exo.is <jh^> kúfý&ýHM/eHkti Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 Krakkar - pabbar - mömmur - afar - ömmur - og allir hinir fyrir gangandi vegfarendum Þaö veröur lir og fjor og margt um að vera í bænum í dag. Eitthvað fyriralla. Þú getur farið í verslanir eða á söfnin og litið á fuglalífið á Tjöminni. Þá er tilvalið að setjast inn á veitingahús, slappa af og spjalla við kunningjana. Opið verður fyrir gangandi umferð kl. 9-18 í dag í Austurstræti, Bankastræti og á Laugavegi frá Klapparstíg. Einnig Pósthússtræti við Austurvöll og Skólavörðustíg neðan Bergstaðastrætis. A sama tíma verða þessar götur lokaðar fyrir umferð bifreiða. Opið verður fyrir akandi umferð um Lækjargötu og Ingólfsstræti. Ókeypis verður í bflastæðahúsin í dag. Þau verða opin kl. 8-18:30. Önnur bflastæði eru gjaldskyld kl. 10-13. ÞRÓUNARFÉLAG MBBORGARINNAR E.BACKMAN auglýsingastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.