Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 17 ISiýjar göngubuxur kr. 6.990, Kynningarverð £* £gj£ Barnastærðir kr. 4.950,- Kynningarverð SJÆtjjjjÍfc aiaop > . .#4 SJÍSÍ gæðagönguskór Gabel göngustafir Söluaðilar um allt land Ný tölvuverslun opnuð í Kjörgarði um mánaðamótin Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Allt að helmingi lægra verð á tölvum SPH er nafnið á nýrri tölvuverslun sem opnuð verður í Kjörgarði við Laugaveg um næstu mánaðarmót. Að sögn Sigurðar Péturs Harðar- sonar, eins af eigendum verslunar- innar, verður boðið upp á allt að tvöfalt lægra verð á tölvum og mun lægri kostnað af viðgerðarþjónustu. „Tölvubúnaðurinn verður boðinn á þessu lága verði í sérstökum til- boðum og þá í takmörkuðu magni, kannski á bilinu 50-100 vélar í hvert skipti. Þetta verða heildsöluverð, en við kaupum inn beint frá Asíu og Bandaríkjunum." Aðspurður segir Sigurður Pétur að eingöngu verði boðið upp á þekkt merki í tölvubún- aði, t.d. IBM og Hewlett Packard. Hefur þar mikið að segja sú þekk- ing sem aðstandendur verslunar- innar hafa og sambönd við öfluga framleiðsluaðila erlendis. Söluþókn- un verslunarinnar verður og lág. Að versluninni standa nokkrir einstaklingar, með mikla reynslu af tölvumarkaðinum. Auk opnunar verslunarinnar við Laugaveg er félagið að opna versl- Lets- buyit.com í kröggum Netsölufyrirtækið Letsbuyit.com frestaði hlutafjárútboði sínu sem fara átti fram á þriðjudaginn var og er þetta í annað sinn sem hlutafjár- útboði er frestað. Ástæðan er of hátt útboðsgengi og lítil eftirspurn fjár- festa. Nú stefnir fyrirtækið að hluta- fjárútboði 21. júlí og verður útboðs- gengið lækkað úr sex til sjö evrum á bréf í þrjár til fjórar evrur á hvert hlutabréf. Verðbréfasérfræðingar eru mjög efins um hlutafjárútboðið og segja að jafnvel þótt allt hlutafé seljist á útboðsgenginu muni Letsbuyit.com enn skorta verulegt fjármagn. Upphaflega ætluðu stjórnendur fyrirtækisins að afla 365 milljóna punda eða 74,3 milljarða króna með hlutafjárútboðinu en mið- að við hið nýja útboðsgengi geta þeir mest vænst því að fá um 42,5 millj- arða í aukið hlutafé. Letsbuyit.com á nú rétt liðlega milljarð króna í rekstrarfé og dugir það fyrirtækinu ekki nema til næstu tveggja eða þriggja mánaða. ---------------- Landsbank- inn eykur hlut sinn í Básafelli Landsbankinn-Fjárfesting hf. hefur náð samkomulagi við nokkra smærri hluthafa í Básafelli um kaup á hlut þeirra. Hlutabréfin keypti Lands- bankinn-Fjárfesting á genginu 1,34 en það er sama gengi og félagið keypti hlut ísafjarðarbæjar í Bása- felli á. Nafnverð hlutabréfa Landsbank- ans-Fjárfestingar í Básafelli nemur 164.533.269 kr. að afloknum þessum viðskiptum. Það jafngildir 21,69% eignarhlut og atkvæðisrétti í Básafelli hf. Eignarhlutur og atkvæðisréttur Landsbankans-Fjárfestingar hf. var áður kr. 149.241.701, eða 19,67%. Davíð Bjömsson, hjá Landsbank- anum, segir að Landsbankinn-Fjár- festing muni ef til vill auka hlut sinn í Básafelli enn frekar en ítrekaði jafn- framt að það væri ekki stefna félags- ins að eiga hlut í Básafelli til lengri tíma. un á Netinu, fyrstu sinnar tegund- ar, að sögn Sigurðar Péturs. „Við- skiptavinurinn verslar þarna beint, án þess að neinn sölumaður komi þar nálægt.“ Meðal þeima nýjunga sem í boði eru hjá versluninni er að fólki mun verða gert kleift að fá aðstöðu í versluninni til gera sjálft við tölvur sínar og geta hinir sömu einnig fengið aðstoð starfsmanna. Auk þess mun verslunin sjálf sinna við- gerðarþjónustu á þeim tölvum sem seldar verða. Segist Sigurður Pétur gera ráð fyrir að viðgerðarkostnað- urinn verði um fjórðungi lægri en gengur og gerist hjá þjónustuaðil- um hér á landi. SPH er nafnið á nýrri tölvuverslun sem opnuð verður í Kjörgarði við Laugaveg um næstu mánaðamót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.