Morgunblaðið - 15.07.2000, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
r ...l
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
W óku
Sýnd kl. 3, 5.30, 8,10.30 og 1 eftir miðnætti
AMERICAN BiAUTY
FRUMSYNING
lOIReykjavík
m:r;\
AND
LOWDOWN
Stærsta mynd ársins,
yfir 200 milljónir S í USA
„Allen fiefur tekist að heilla menn
uftp urjskonuin eina ferðina enn."
pO>MER-sýnin9
mm
980 PUHKTA
ft'HOU í 0Í0
XA.V'UH).*, II SAMiHÍ*iia
NÝn 0G BETRA'
Alfabakka S, simi 587 8900 og 587 8905
'V*
| Auði jjKodaklvfsirJ^^ónjs,,
jíini Gémmæw
{SJ VBaínlS
ALU L£-va
★★★1 n
Kóngurinn
★★★l/2
★★★
SVMbl
Góður
eða ó
★★★
Hausverk.is
★ ★★
Rás 2
Frá
There’s
Something
About Mary
Sýnd kl. 1.40,4,5.30,8 og 10.30.
B. i. 14. Vit nr. 105 hœdigítal
Sýnd kl.2, 4, 5.30, 8 og 10.20
Vitnr. 101 ■HDKjiT/u.
ÁHEftm m
. Ninth
Gate
8 og 10.20. Vitnr. 91.
I. tal kl. 2 og 3.45. Vit nr. 70.
Sýnd kl. 2.
Vit nr. 14
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
ifH:
Stefnumót á Gauknum í kvöld og annaó kvöld
Lucy Liu er Hinn ævinle^a
ástfangin af myndarlegi
Clooney, í bili. Clooney.
Allir eru
ástfangnir
HOLLYWOOD-leikarar eru sjaldn-
ast við eina fjölina felldir og getur
það því verið heilmikil vinna fyrir
slúðurdálkahöfunda að fylgjast með
ástamálum þeirra.
y, Nú virðist sem einn eftirsóttasti
piparsveinn glysborgarinnar sé enn
einu sinni orðinn ástfanginn upp fyrir
haus. George Clooney, sem verður
um alla framtíð kenndur við Bráða-
vaktina, hefur sést í fylgd með hörku-
kvendinu Lucy Liu sem hefur nýlokið
leik í mynd um englana hans Char-
lies. Lucy, sem áhorfendur kannast
við úr Ally McBeal-sjónvarps-
þáttunum, sást þar til nú nýlega í
fylgd gulldrengsins föngulega Matts
Damons, sem átti aftur eitt sinn í ást-
arsambandi við hrafnhettuna smá-
fríðu Winonu Ryder. Til að flækja
málin enn frekar var Clooney skotinn
í Winonu og sáust þau í þéttum faðm-
lögum víðs vegar um glysborgina.
Þessi fjögur fræknu hljóta því að
þekkjast orðið ansi vel. Heimurinn er
sannarlega lítill í Hollywood.
Rafrænir tónar
í anda Warp-
útgáfunnar
UNDIRTÓNAR hafa verið iðnir við
að laða ferska og framandi tónlist-
armenn til Stefnumóts við sig.
Margir nafntogaðir erlendir lista-
menn hafa látið tilleiðast og ferð-
ast langan veg yfir hafið stóra til
Stefnumóts við Undirtóna og ís-
lenska unnendur krefjandi og
kraumandi tónlistar. Nú um helg-
ina verður Stefnumótið ianglíft og
tvöfalt því Gaukurinn verður helg-
aður því bæði í kvöld og annað
kvöld, ber yfirskriftina Warp-
Stefnumót og er í samstarfi við
Þrumuna.
Sem fyrr mæta á Stefnumótið
ólíkir listamenn en það sem þeir
eiga allir sameiginlegt er þó það
að allir Ieitast þeir við að skapa
eitthvað nýtt og ferskt með notkun
rafrænna hljóðfæra. Þeir sem að
þessu sinni hafa ferðast yfir hafið
eru ekki af verri endanum því þar
fara einhveijir af virtustu og efni-
legustu tónlistarmönnum í sínum
geira; taktfastri, töfrandi og til-
raunakenndri raftónlist. Phoenecia
er tvíhöfða fyrirbæri skipað þeim
Josh Kay og Romolu Del Castillo,
bakhjörlum Schematic-útgáfunnar.
I fyrstu verkum þeirra mátti
greina áhrif frá öfum raftónlistar-
innar Kraftwerk en sfðan þeir
tóku að gefa út efni sitt sjálfir hef-
ur tónlistin þróast mikið og þykir í
dag afar grúví, frumleg og til-
raunakennd. Þeir hafa unnið með
Sean f Autechre og í gegnum það
samstarf tóku þeir að gefa út efni
fyrir Warp-útgáfuna margfrægu
sem hefur verið í fararbroddi í út-
gáfu forvitnilegrar raftónlistar.
Richard Devine er einnig á
snærum Warp. Tónlist hans er
skemmtileg blanda af hiphoppi og
raftónlist og mun fyrsta breiðskífa
hans undir meriqum útgáfunnar
líta Ijós dagsins von bráðar. Á
Gauknum mun Devine einmitt
framreiða smjörþefinn af efninu
sem prýða mun væntanlega plötu
og eru tónleikarnir í raun út-
gáfutónleikar en hann þykir sér-
lega kröftugur á sviði. Phoenecia
og Richard Devine ætla að troða
upp bæði kvöldin, ekki einungis til
að flylja frumsamda tónlist heldur
einnig til að kela við skífur.
Þar með eru herlegheit Stefnu-
mótsins tvöfalda ekki upp talin því
auk erlendu gestanna munu fimm
íslensk atriði verða í boði; Von
Mir, HeadPlug, Dj Thor og Dj
Árni, Delphi, Raf og Plastik. AUir
koma þessir listamenn á einn eða
annan máta að raftónlist og sumir
hverjir eru einmitt undir sterkum
áhrifum frá því sem Warp, útgáfa
erlendu gestanna, hefur sent frá
sér. Þar með lýkur hins vegar
Tilboðsblll
i XI
Opíð:
^ mán.-fös.
. ~ kl. 09-18
'7Sr lau.
kl. 12-17
Saab 9000 Griffin - árg. 1996
Ekinn 56.000 km - Verð kr. 2.850.000,
TILBOÐ 2.550.000,- ^
BILAHUSIÐ
Sævarhöfða 2 - Sími 525 8096
BORGARBÍLASALAN Grcnsasvcgi 1 1 - Simi saa S300
Morgunblaðið/Golli
Plastik mun leika umhverfistónsmíðar sínar á morgun.
samlíkingunni því að í raun er
tónlistin sem þessir aðilar fram-
reiða gjörólíks eðlis - misjafnlega
ljúf og þægileg, misjafnlega hörð
og stuðandi, ýmist seiðandi og
hæglát eða glaðleg og dansvæn. Sá
síðastnefndi, Plastik, ætlar t.d. að
spila glænýja og spennandi raf-
tónlist af umhverfisskotnum toga,
efni sem hann hefur verið að
smíða undanfarnar vikur. Aðal-
steinn Guðmundsson, maðurinn að
baki Plastik, segist hafa verið að í
ein tíu ár og komið fram einn eða
með öðrum undir hinum ýmsu
nöfnum. Hann hefur sent frá sér
nokkrar breiðar smáskífur en tek-
ur þó fram að aðeins ein þeirra
eigi eitthvað skylt við það sem
hann ætlar að gera á Stefnumót-
inu.
Það verður því rafræn Warp-
Stefnumótsstemmning á Gauknum
alla helgina, „djamm" í kvöld og
„chill“ á morgun - nokkuð sem án
efa freistar þeirra sem á annað
borð þekkja til útgáfunnar og raf-
rænnar tónlistar almennt.
u ii m» yarxi:L«xro;x»:i.rnTfi i iiiimii i u»11 m rrmrnnii i io n a i mixi lixii liiaiu