Morgunblaðið - 15.07.2000, Page 45

Morgunblaðið - 15.07.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 45 MESSUR Á MORGUN buröir og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalsvegi 24: Samkoma fell- ur niöur vegna útivistar samfélags- ins. Nánari uppýsingar í síma 554- 0086 og 899-5777. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. Næstu laugardaga veröa sam- komurnar meö aöeins breyttu sniði. Söngur og biblíufræösla en prédikun sleppt. í dag sér Bjarni Sigurösson um biblíufræösluna. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiösla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræðumaöur Vöröur L. Traustason, forstöðumaður. Barnakirkja meðan á brauösbrotningu stendur. Almenn samkoma kl. 20. Ræöumaöur Vörður L. Traustason, forstöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Sunnudag: Messa kl. 10.30 og kl. 14.00. Kl.18.00: messa á ensku. Virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Fimmtudag 20. júlf Þorláks- messa á sumar. Biskupsmessa kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugardag: messa kl. 18.30 á ensku Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnar- fjörður - Jósefskirkja: Sunnudag: messa kl. 10.30. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: Messa kl. 08.30. Laugar- dag og virka daga: messa kl. 8.00. Föstudagur 21.: Messa kl. 9.00. Keflavík - Barbörukapella Skólavegi 38: Sunnudag: Messa kl. 14.00. Chapel of light: Sunnudag: Messa kl. 9.30.Laugar- dag: Messa kl. 17.30. Stykkishólmur-Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laugar- _dag og virka daga: Messa kl. 18.30. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargötu 9: Sunnudag: Messa kl. 11.00. Bolungarvfk: Sunnudag: Messa kl. 16.00. Flateyri: Laugardag: Messa kl. 16.00 á ensku. Messa kl. 18.00 á pólsku Suðureyri: Sunnudag: Messa kl. 19.00. Þingeyri: Monday: Messa kl. 18.30. Akureyri - Péturskirkja - Hrafnagils- stræti 2: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa í Krýsuvíkurkirkju kl. 11 í tengslum við árpúsundaverkefni Hafnarfjarðar- bæjar. Krýsuvík, samspil manns og náttúru. Ferö frá Upplýsingamiðstöö- inni Vesturgötu 8 kl. 10.15. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Eyjólfur Eyj- ólfsson leikur á flautu. Léttur hádeg- isveröur eftir messu í Krýsuvíkurs- kóla. Fyrsta ferö til baka kl. 12.45. Sýning opnuö í Sveinshúsi kl. 13. Gönguferöir og fræðsludagskrá. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór yíðistaöasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Siguröur Helgi Guömundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar leiöa almennan safnaöar- söng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Mætum vel og eigum góöa stund í kirkjunni okkar. Prestarnir. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Fermd verður Eva Dögg Atia- dóttir. Morguntíö er sungin í kirkjunni kl. 10 frá þriðjudegi til föstudags. Foreldramorgnar eru í safnaöarheim- ili á miövikudögum kl. 11. Sóknar- prestur veröur fjarverandi frá 17. júlí til næstu mánaöarmóta. Á meðan þjónar Selfosssöfnuði sr. Úlfar Guö- mundsson á Eyrarbakka. HVERAGERÐISKIRKJA: Guósþjón- usta á vegum Félags fyrrverandi sóknarpresta. Umsjón sr. Tómas Guömundsson. ARNARBÆLI í Ölfusi: Guösþjónusta kl. 14. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Tónlistarstund fyrir messu hefst kl. 16.40. Fyrir mess- una og f messunni leikur Siguröur Halldórsson á barokkselló tónlist eft- ir j.S. Bach, auk þess sem Magnea Gunnarsdóttir flytur stólvers úr söng- handriti. Organisti er Hilmar Örn Agn- arsson. Sr. Siguröur Sigurösson vígslubiskup annast prestsþjónust- una. Sóknarprestur. BORGARFJARÐARPRÓFASTS- DÆMI: Héraösmessa viö Krosslaug í Lundarreykjadal kl. 14. Þarvoru vest- anmenn skírðir á leiö frá Alþingi áriö 1000. Prestar prófastsdæmisins þjóna að messunni. Sr. Flóki Kristins- son, sóknarprestur á Hvanneyri, prédikar. Félagar úr kirkjukórnum í prófastsdæminu syngja. Söngstjórar Jón Þ. Björnsson og Steinunn Árna- dóttir. Ungmenni leiða skrúöfylkingu. Barn verður boriö til skírnar. Prófast- ur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Kvöldguós- þjónusta fimmtudaginn 20. júlí kl. 21. Liösmenn knattspyrnudeildar HSH lesa ritningalestra og Kirkjukór Ólafsvíkur syngur. Molasopi og djús aö guösþjónustu lokinni. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. HJALTASTAÐARKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdótir. Organisti Muff Wor- den. Almennur safnaöarfundur eftir guösþjónustuna. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Sturtusett Mikið úrval af slurtuseltum Grohe baðtækin eru löngu landsþekkt fyrir nákvæmni og öryggi OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 21 Skeifan 7 • Simi 525 0800 AFI/AMMA... Allt lyrir minnsta barnabarnið Þuimltna, Pósthússtr. 13 Fríkirkjan í Reykjavík Kvöldguðþjónusta kl. 20.30 Sú síðasta fyrir sumarleyfi starfsfólks. Ræðumaður: Heiðar Örn Stefánsson, nýráðinn framkvæmdastjóri safnaðarins. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrir hádegi verður útvarpað á RÚV minningarguðþjónustu um þá sem látist hafa af völdum alnæmis, sem haldin var í Fríkirkjunni þann 28. maí si. Hjörtur Magni Jóhannsson. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Uáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 exo.is <jh^> kúfý&ýHM/eHkti Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 Krakkar - pabbar - mömmur - afar - ömmur - og allir hinir fyrir gangandi vegfarendum Þaö veröur lir og fjor og margt um að vera í bænum í dag. Eitthvað fyriralla. Þú getur farið í verslanir eða á söfnin og litið á fuglalífið á Tjöminni. Þá er tilvalið að setjast inn á veitingahús, slappa af og spjalla við kunningjana. Opið verður fyrir gangandi umferð kl. 9-18 í dag í Austurstræti, Bankastræti og á Laugavegi frá Klapparstíg. Einnig Pósthússtræti við Austurvöll og Skólavörðustíg neðan Bergstaðastrætis. A sama tíma verða þessar götur lokaðar fyrir umferð bifreiða. Opið verður fyrir akandi umferð um Lækjargötu og Ingólfsstræti. Ókeypis verður í bflastæðahúsin í dag. Þau verða opin kl. 8-18:30. Önnur bflastæði eru gjaldskyld kl. 10-13. ÞRÓUNARFÉLAG MBBORGARINNAR E.BACKMAN auglýsingastofa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.