Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 37 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Rólegt á mörkuðum FTSE 100 hlutabréfavísitalan t Lon- don hækkaöi um 13 stig, eöa 0,2%, og lokaði í 6463,5 stigum. DAX hlutabréfavísitalan í Frankfurt lækkaði um 0,54% og lokaði í 7.366,57 stigum. Neuer Markt vísi- talan Nemax 50 lækkaði um 1,31% og fór í 6.252,64 stig. Miðlarar töldu lítil viðskipti ýkja áhrif lækkunar hluta- bréfa í tæknifyrirtækjum. Cac-40 hlutabréfavísitalan í París lækkaöi um 19,43 stig og fór niöur í 6.495,11 stig í lok dags. Lítil við- skipti voru á markaðnum. Nikkei vísitalan í Japan hækkaði t lok dags og endaði með 38,5 stiga hækkun í 16.983,6 stigum. Nippon Telegraph & Telephone lækkaði um 1,4% eftir samkomulag sem náðist milli Japans og Bandaríkjanna um gjöld sem fyrirtækið lætur keppinauta greiða fyrir aögang að dreifikerfi sínu. Á Wall Street lækkaði Dow Jones vísitalan 110.696,08, sem er 43,84 stiga lækkun. Nasdaq lækkaði um 121,54 stig og endaöi I 4.055,63 stigum. Á Nasdaq voru það tæknifyrir- tækin sem ollu lækkuninni og stærst- an hlut í lækkun Dow Jones á Micro- soft sem lækkaði um 7%, þrátt fyrir að afkomutölur í fyrradag hafi verið heldur umfram væntingar. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 100 100 100 600 60.000 Skarkoli 240 240 240 200 48.000 Steinbítur 230 81 200 1.500 300.300 Ýsa 245 130 189 4.500 851.310 Þorskur 167 127 146 4.050 592.070 Samtals 171 10.850 1.851.680 FAXAMARKAÐURINN Keila 13 13 13 72 936 Skarkoli 167 162 163 1.384 225.634 Steinbítur 121 75 120 551 66.164 Sólkoli 169 169 169 90 15.210 Ýsa 205 186 195 573 111.517 Samtals 157 2.670 419.461 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS 124 124 124 834 103.416 27 27 27 73 1.971 140 127 136 1.090 148.404 Samtals 127 1.997 253.791 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) 199 199 199 204 40.596 137 102 104 630 65.312 37 37 37 300 11.100 Undirmáls-fiskur 96 96 96 100 9.600 285 119 227 2.760 627.486 179 113 152 10.497 1.598.798 Samtals 162 14.491 2.352.892 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmáls-fiskur 99 99 99 812 80.388 Samtals 99 812 80.388 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annarafli 107 107 107 48 5.136 Karfi 60 60 60 301 18.060 Lúða 435 435 435 22 9.570 Skötuselur 105 105 105 118 12.390 Steinbítur 117 113 114 4.680 535.579 Ýsa 231 231 231 137 31.647 Þorskur 107 107 107 2.150 230.050 Samtals 113 7.456 842.432 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 90 118 1.804 212.205 Hlýri 100 85 96 589 56.314 Karfi 37 30 34 22.632 758.172 Keila 37 30 36 76 2.721 Langa 50 50 50 570 28.500 Lúða 410 380 382 62 23.710 Skarkoli 149 149 149 1.570 233.930 Skötuselur 170 170 170 45 7.650 Steinbítur 113 83 96 1.795 172.212 Ýsa 244 117 171 1.537 262.427 Þykkvalúra 160 155 157 775 121.915 Samtals 60 31.455 1.879.757 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 203 203 203 1.000 203.000 Þorskur 129 129 129 4.707 607.203 Samtals 142 5.707 810.203 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 66 54 57 681 38.585 Keila 36 36 36 144 5.184 Langa 99 95 96 1.758 169.172 Skötuselur 295 80 232 259 60.194 Steinbítur 128 86 104 163 17.025 Undirmáls-fiskur 112 112 112 1.230 137.760 153 147 152 529 80.313 Samtals 107 4.764 508.234 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 59 58 59 9.952 584.879 30 30 30 599 17.970 Samtals 57 10.551 602.849 HÖFN Karfi 50 50 50 5 250 Steinbítur 76 76 76 6 456 Ufsi 30 30 30 27 810 Ýsa 117 117 117 18 2.106 Þorskur 150 150 150 29 4.350 Samtals 94 85 7.972 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 80 80 80 2.000 160.000 Samtals 80 2.000 160.000 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meóalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríklsvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br.frá sföasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05 5 ár 5,64 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Hannyrða- búðin í Hafnarfírði flytur í Garðabæ Guðlaug Berglind Björnsdóttir eigandi til hægri, Bára Björnsdóttir til vinstri. HANNYRÐABÚÐIN í Hafnarfirði hefur flutt starfsemi sína til Garða- bæjar. Árið 1969 stofnuðu þær Guðlaug Berglind Björnsdóttir og Inga Magnúsdóttir Hannyrðabúð- ina á Reykjavíkurvegi 1 í Hafnar- firði. Árið 1971 tók Guðlaug yfir allan reksturinn. Verslunin var um tíma við Linnetsstíg en hefur lengst verið á Strandgötu 11. I Hannyrðabúðinni er verslað með allt sem viðkemur hannyrð- um; prjónaskap, hekl og útsaum af öllum gerðum. Einnig hafa þar verið seldar ýmsar aðrar vörur, s.s. dúkar og teppi, föndurvörur og smávara ýmisskonar. Vöruflokk- arnir eru margir og mjög fjöl- breyttir og litadýrðin fágæt. I Hannyrðabúðinni hefur einnig gegnum tíðina verið veitt margvís- leg þjónusta, s.s. leiðsögn, ráðgjöf og aðstoð ýmisskonar og þar hafa verið haldin mörg námskeið. Þar er haldið við gömlum hefðum og handbragði og einnig fylgst vel með nýjungum og tískustraumum. Margar konur hafa unnið í búð- inni gegnum tíðina en þeirra lengst Bára Björnsdóttir, systir Guðlaug- ar. Nú vinnur þar Anna Halla Hallsdóttir, dóttir Guðlaugar. Viðskiptavinirnir eru á öllum aldri og hafa margir fylgt verslun- inni frá upphafi og margir vaxið upp með henni. Má kannski segja að nú sé að koma inn þriðja kyn- slóðin. Viðskiptavinirnir koma víða að á landinu og einnig erlendis frá og póstkröfuþjónusta hefur alltaf verið stór hluti rekstrarins. Hannyrðabúðin hefur nú flutt í eigið húsnæði við Garðatorg 7 í Garðabæ sem er við nýtt yfirbyggt torg. Systurnar minnast þess að þeg- ar móðir þeirra rak verslun sína í Sjónarhóli í Hafnarfirði seldi hún mjólk frá Hofstöðum en nú stend- ur Hannyrðabúðin skammt frá þar sem túnið að Hofstöðum var þá. Tíunda hljómplata Torfa Olafs- sonar TÓNLISTARMAÐURINN Torfi Ól- afsson er nú að vinna að sinni 10 hljómplötu. Á henni verða 20 valin lög frá 1980-2000. Platan ber heitið „I draumi sérhvers manns“ sem er heiti á Ijóði Steins Steinarrs. Fyrsta plata Torfa kom út árið 1980 og þá voru öll ljóðin eftir Stein Steinarr við lög Torfa, þessi plata er endur- útgáfa á 20 lögum af ýmsum hljómplötum sem komið hafa út á þessu tímabili. Veiðimcnn hampa fallegum smálaxi í Laxá í Kjós. Boltabirtingar í Kjósinni PRÝÐISLAXVEIÐI hefur verið í Laxá i Kjós, einir 440 laxar voni þar komnii- á land í gærdag og göngur jafnar og góðar að undanfömu, að sögn Ásgeirs Heiðars leigutaka. Ás- geir sagði þó helstu tíðindin vera að stórar sjóbirtingsgöngur hafi gengið í ána að undanförnu og séu miðsvæði árinnar bókstaflega full af fiski. „Það eru stærstu fiskarnir sem ganga fyrstir svo þetta á eftir að vera kraðak þegar smærri fiskurinn fer að ganga seinna. Einn leiðsögu- maðurinn hjá mér kíkti í Baulunes- fljótið fyrir stuttu og sagði a.m.k. 150 boltafiska í hylnum og þá erum við að tala um 4 til 8 punda birtinga. Það hafa þegar veiðst tveir 10 punda og margir 4 til 8 punda,“ sagði Ás- geir. Dauf byrjun í Svartá Á hádegi 17. júlí voru aðeins komnir 5 laxar á land úr Svartá og sagði Jón Steinar Gunnlaugsson, einn leigutaka árinnar, að þetta væri slakasta byrjun í ánni í mörg ár. „Vitað var að tveggja ára laxinn yrði slakur, en nú verða að teljast komn- ar vísbendingar um að svo verðL einnig um eins árs fiskinn. Enn er þó ekki öll nótt úti, við sjáum hvað setur,“ sagði Jón Steinar. Enn dauft í Vatnsdal Ekki munu komnir nema rétt rúmlega 80 laxar á land af aðalsvæði Vatnsdalsár og svo nokkrir til við- bótar af silungasvæði árinnar. Þetta verður að teljast slakt og þótt eitt- hvað hafi bólað á smálaxi að undan- förnu eru engar sterkar göngur enn sem komið er. Göngur eru jafnan seinni til í þessum landshluta e?. samt vonuðust menn eftir því að meira líf fylgdi nýafstöðnu stór- streymi. Meðalvigtin er mjög há í ánni og bætir það eitthvað upp von- brigði manna með laxafæðina. Sil- ungsveiði hefur hins vegar verið af- burðagóð í ánni, nóg af sjóbleikju og meira af sjóbirtingi heldur en lengi hefur sést. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 19.7.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viósklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglö sölu- Síðasta magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) tllboö(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verö(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 120.400 108,75 107,88 108,00 5.000 76.560 107,88 108,26 108,36 Ýsa 20.132 76,82 77,15 29.768 0 76,93 74,68 Ufsi 12.474 32,30 32,10 69.476 0 30,22 29,89 Karfi 5.700 39,90 39,80 0 52.430 39,93 40,41 Steinbítur 12.919 36,26 0 0 36,40 Skarkoli 108,88 0 57.489 108,90 109,45 Þykkvalúra 80,11 3.994 0 77,70 77,06 Langlúra 46,00 2.500 0 46,00 45,55 Sandkoli 23,10 24,00 8.000 126 23,10 24,00 23,76 Skrápflúra 23,30 300 0 23,30 21,50 Úthafsrækja 393.717 8,00 8,10 4.200 0 8,10 8,04 Rækja á 29,89 0 184.082 29,91 30,00 Flæmingjagr. Ekki voru tilboð í aörar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.