Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 67 VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é é é Rigning 5íe é # é é afie é a{c Alskýjað % % * * Snjókoma Skúrir Slydda V* r/ Slydduél V Él •J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin “ vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: * é 4 é é é é 12° VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, víða 8-13 m/s og rigning eða súld, en hvassari við austurströndina. Hiti á bilinu 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag gengur í sunnan 10-15 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands. Léttskýjað fram eftir degi á Norður- og Austurlandi, en dálítil rigning síðdegis. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA- lands. Á laugardag, sunnudag og mánudag, suðlæg átt. Vætusamt sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum og hlýtt á Norður- og Austurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá Ll og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Jan Mayen er lægð, sem þokast norður, en um 300 km suðaustur af Hvarfi er dýpkandi lægð, sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 11 mistur 9 léttskýjað 15 léttskýjað 16 14 léttskýjað 6 þoka 9 léttskýjað 11 alskýjað 11 súld 11 úrkoma í grennd 21 skýjað 16 alskýjað 19 20 skúr kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Amsterdam 18 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Hamborg 15 súld Frankfurt 16 skúr á sið. klst. Vin 21 skýjað Algarve 24 heiðskírt Malaga 26 mistur Las Palmas 23 heiðskírt Barceiona 25 léttskýjað Mallorca 28 heiðsklrt Róm 27 léttskýjað Feneyjar 25 léttskýjað Dublin Glasgow London Paris 21 hálfskýjað 19 léttskýjað 23 léttskýjað 23 léttskýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 15 alskýjað 14 alskýjað 17 þokumóða 21 skýjað 17 skýjað 26 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskií Hítaskil Samskil Yfirllt á hádegi 20. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðrl REYKJAVÍK 2.41 0,4 8.42 3,3 14.44 0,5 20.59 3,6 3.57 13.34 23.09 4.16 ISAFJÖRÐUR 4.45 0,3 10.27 1,8 16.40 0,4 22.48 2,0 3.29 13.39 23.45 4.21 SIGLUFJÖRÐUR 0.49 1,3 7.00 0,1 13.26 1,1 19.05 0,3 3.11 13.22 23.30 4.04 DJÚPIVOGUR 5.45 1,8 11.54 0,4 18.10 2,0 3.19 13.03 22.46 3.45 Sjávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands 25m/s rok ' ijík 20mls hvassviðrí -----15m/s allhvass lOm/s kaldi 5 m/s gola Krossgáta LÁRÉTT; I durtur, 4 beiskur, 7 áleit, 8 skurðurinn, 9 tók, II skelin, 13 forboð, 14 sjúkdómur, 15 málmvafn- ing, 17 sár, 20 ókyrrð, 22 áhaldið, 23 dreng, 24 þröngi, 25 rekkjurnar. LÓÐRÉTT; 1 úldna, 2 ösla í bleytu, 3 ástundunarsöm, 4 brjóst, 5 kvaka, 6 glerið, 10 hagnaður, 12 tek, 13 tjara, 15 varkár, 16 kvabbs, 18 peningum, 19 ber, 20 guði, 21 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fullhugar, 8 fagur, 9 angan, 10 kið, 11 syrgi, 13 sárni, 15 groms, 18 sterk, 21 tól, 22 labba, 23 apans, 24 aðkreppta. Lóðrétt: 2 uggur, 3 lerki, 4 unaðs, 5 angur, 6 ofns, 7 unni, 12 góm, 14 ást, 15 gölt, 16 ofboð, 17 staur, 18 slapp, 19 efast, 20 kúst. í dag er fímmtudagur 20. júlí, 202. dagur ársins 2000. Þorláksmessa á sumri, Margrétarmessa hin.s. Orð dagsins: Allt það, sem áður er ritað, er ritað oss til uppfræðingar, til þess að þér allir einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. (Róm. 15,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Alba- tros, Oriana og Princess Danae koma og fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Orlik kemur í dag. Sjóli og Hvítanes fóru í gær. Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laug- ardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöld- ferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Við- eyjarferjan sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottfór frá Viðeyj- arferju kl. 16.45, með við- komu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og iimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Katt- holti. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unnurkr@isholf.is. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laugar- dagakl. 13.30-17. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Peir sem vUdu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður austur í Skálholt á morgun. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 13. Kirkjan skoðuð. Kaffí- veitingar. Skráning í af- greiðslu sími 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur. Bólstaðarhlíð 43. kl.8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun,kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10— 13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31.júlí Hauka- dalur, Gullfoss og Geys- ir. Kaffi og meðlæti á Hótel Geysi. Trékyllisvík 8.-11. ágúst og Skaga- fjörður 15.-17. ágúst. Éigum laus sæti í þessar ferðir. Breyting hefur orðið á viðtalstima Silf- urlínunnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 kl. 8-16. Félag eldri borgara í Kópavogi, skrifstofan Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30 til 18, s.554-1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Kópavogi efnir til sögu- ferðar um gömlu Reykjavik fimmtudaginn 20. júh' undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Stansað verður á áhugaverðum stöðum og boðið upp á kaffi. Farið með rútu frá Gullsmára kl. 13.30, Sunnuhh'ð kl. 13.45 og frá Gjábakka kl. 14, komið til baka milii 17 ogl8. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Morgun- ganga í dag fimmtudag. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Félagsstarf aldraðra Lönguhhð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félasstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.30 umsjón Edda Bald- ursdóttir íþróttakennari. Á mánudögum og mið- vikudögum ki. 13.30 verður Hermann Vals- son, íþróttakennari, til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Aust- urbergi. Kylfúr og boltar fyrir þá sem vilja. Alhr velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin frá kl. 9, leiðbein- andi á staðnum kl. 9.30- 16. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 12 mat- ur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 mat- ur, kl. 13.30-14.30 bóka- bíll, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjamarneskirhju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Húsmæðraorlof Gull- bringu- og Kjósarsýslu býður upp á ferð að Hól- um í Hjaltadal og í Vest- urfarasetrið á Hofsó^* ie 18.-20. ágúst. Upplýs- ingar veita: Svanhvit s. 565-3708, ína s. 421- 2876, Guðrún s. 426- 8217, Valdís s. 566-6635, Guðrún s. 422-7417. Brúðubfllinn Brúðubíllinn, verður við Rauðalæk í dag kl. 10 og kl. 14 við Ljósheima. lyiinningarkort Styrktarfélag krabbar meinssjúkra bamar Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552- 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og fóstud. kl. 16-18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. -4K~ MS-félag íslands. Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og mynd- rita s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 533- 1086. Heilavernd. Minning- arkort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588- 9220 (gíró) Holtsapótelsiaa a Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavikurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552- 4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 564-5304. Minningarkort Sam- taka sykursjúkra fásAF skrifstofu samtakanna Tryggvagötu 26, Reykja- vík. Opið virka daga frá kl. 9-13, s. 562-5605, bréfsími 562-5715. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFA*SL RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.