Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 19
MORGUNRLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 19 Framboð af tðmötum í hámarki Mikil verðlækkun á íslenskum tómötum VERÐ á íslenskum tómötum hef- ur verið að lækka síðustu daga vegna mikils framboðs og verslun- areigendur telja að verðið verði ekki lægra en það er núna. I gær var kílóið af tómötum selt á 79 krónur í Bónusi en kostaði 98 krónur í Fjarðarkaupum og Nettó og 99 krónur í Nýkaupi og Nóa- túni. Tómatar eru settir í sjóðandi vatn í 15 sekúndur og síðan eru þeir flysjaðir. Þeir eru síðan skornir í fjóra hluta. Laukurinn er hreinsaður og grófsaxaður, eplin afhýdd og skorin í bita og paprik- an líka skorin í bita. Allt græn- metið er sett í pott með ediki og látið sjóða upp. Soðið við vægan hita í 20 mínútur. Bætið þá í sykri og látið sjóða í nokkrar mínútur. Setjið í tandurhreinarki'ukkur. Súrkrásin geymist á köldum stað eða í ísskáp í 4-5 mánuði án þess að rotvarnarefnum sé bætt útí. Tómatarsúrkrás er gjarnan borðuð með kjöti og jafnvel ofan á brauð. Virk andoxunar- efni í tómötum Að sögn Hólmfríðar Þorgeirs- dóttur hjá Manneldisráði íslands er það engin spurning að tómatar eru hollir og hefur hollusta þeirra verið talsvert í umræðunni upp á síðkastið. „Það er efnið lykópen sem hefur vakið sérstaka athygli en það gefur tómötunum rauða lit- inn. Lykópen er virkt andoxunar- efni og hefur neysla þess verið tengd minni líkum á langvinnum sjúkdómum á borð við hjarta- og æðasjúkdóma og ýmsar tegundir krabbameina. Einnig innihalda tómatar talsvert af vítamínunum Beta-karótíni og C-vítamíni sem einnig er andoxunarefni, B-víta- míninu Fólasíni og fleiri vítamín- um og steinefnum. Ekki spillir fyi’ir að þeir gefa fáar hitaeining- ar.“ Það er tilvalið að nota tækifærið á meðan tómatar eru á góðu verði og sjóða þá niður. Þá eru tómatar settir í sjóðandi vatn og flysjaðir, skornir í bita og soðnir með lauk sem búið er að steikja glæran. Saltað eftir smekk og kryddað með hvítlauk ef vill eða öðru sem vill. Ekki sjóða of lengi þannig að tómatarnir séu enn í bitum. Þann- ig helst ferskt tómatbragð. Sett á sótthreinsaðar krukkur og lokað vel. Það er tilvalið að setjasmáveg- is af ólífuolíu ofaná maukið áður en lokað er. Notað í pastarétti. Margrét Sigfúsdóttir skólastýra hjá Hússtjórnarskóla Reykjavíkur lumaði á mörgum uppskriftum þegar við spurðum hvernig hægt væri að matreiða úr tómötunum og eiga í vetur. Tvær urðu fyrir valinu, Tómatasúrkrás og tómat- þykkni. Tómatþykkni 2 kg vel þroskaðir tómatar ______________2 laukgr____________ 2 tsk. salt __________14 til 1 tsk. sykur______ Tómatar þvegnir og skornir í bita, laukur saxaður og hvort tveggja sett í pott með þykkum botni og soðið í 20 mínútur við hægan hita. Allt sett í matvinnslu- vél og sigtað til að taka frá fræ og hýði. Sett í pott aftur og bætt í salti og sykri. Soðið við vægan hita uns þykktin þykir mátuleg. Fryst í litlum plastboxum. Ef fólk kýs að geyma þykknið í krukkum ófryst þarf eflaust að nota rotvarnarefni. Tómatasúrkrós 1 kg vel þroskaðir tómatar 2 laukar _________4 gul epli________ ______1 græn pgprika_______ 1 rauð pgprika______ 4 dl edik 1 msk. salt ________1 tsk. pipor_______ 1 cm heill engifer 2 tsk. sinnepsfræ grófmöluð 200 g sykur 20-50% afslóttur af ölluni garðplöntum og sumarblómum -VERÐDÆMI- > Petúníu sHc/kr. Blátoppur oa Yllir 3 Runnar að eigin vali Sumarblóm slk/kr. *T7 verð áður lcfróS Hansarós osgvogsstöðin "1"-' '' j?'' m !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.