Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 53
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Kristnihátíð kaþólsku
kirkjunnar á Islandi
í DAG, fimmtudaginn 20. júlí,
hefst hátíð kaþólsku kirkjunnar á
Islandi og kaþólska safnaðarins í
Landakoti í Reykjavík. Hátíðin
er hápunktur hátíðarhalda
kirkjunnar á yfirstandandi ári í
tilefni af því að tvö þúsund ár eru
liðin frá fæðingu Krists og þús-
und ár frá því að kristni hófst á
íslandi. Hátíðin stendur út vik-
una og lýkur með orgeltónleikum
í dómkirkju Krists konungs í
Landakoti á sunnudag sem nú
hefur að auki fengið titilinn basil-
ika. Hátíðin hefst kl. 18.00 með
messu í Landakoti. Jóhannes
Gijsen biskup syngur messuna
og predikar og minnist heilags
Þorláks, verndardýrlings Is-
lands.
Á morgun, föstudag, kl. 16.00,
verður opnuð sýning í gamla
prestabústaðnum við Túngötu.
Sýningin nefnist kaþólska kirkj-
an eftir siðaskipti og stendur
fram yfir miðjan ágústmánuð. Kl.
20.00 á morgun verða tónleikar í
dómkirkjunni í Landakoti þar
sem flutt verður kirkjutónlist.
Fyrirlestur
á laugardag
Á laugardag hefjast hátíðar-
höld kl. 10.30 árdegis með því að
Anders Arborelius OCD, biskup
kaþólskra í Stokkhólmi, flytur
fyrirlestur í gamla prestabú-
staðnum við Túngötu. Fyrirlest-
urinn nefnist andleg ögrun 21.
aldarinnar fyrir kaþólsku
kirkjuna, einkum í Norður-
Evrópu. Biskupinn flytur fyrir-
lesturinn á ensku en íslensk þýð-
ing hans mun liggja frammi.
I hádeginu að fyrirlestrinum
loknum verður til sölu léttur há-
degisverður en kl. 13.30 flytur
Georg Muller SS.CC biskup og
preláti í Þrándheimi í Noregi fyr-
irlestur á sama stað. Efni fyrir-
lestrar hans er trúboðshlutverk
kaþólsku kirkjunnar á 21. öld-
inni. Biskupinn flytur fyrirlestur-
inn á norsku en íslensk þýðing
verður fáanleg á staðnum. Eftir
fyrirlesturinn verður kaffisala en
kl. 17.00 hefst Maríuvaka í
Landakotsdómkirkju.
Fj ölsky lduhátíð
á sunnudag
Á sunnudag hefjast hátíðar-
höld með hátíðlegri messu í
Landakotsdómkirkju og minnst
verður vígslu kirkjunnar á þess-
um sama degi árið 1929. Mess-
una syngur Adrian Simonis kar-
dínáli og erkibiskup í Utrecht í
Hollandi. Viðstaddir verða m.a.
biskupar og prestar. Að mess-
unni lokinni hefst fjölskylduhátíð
í Landakoti en þessari þriggja
daga hátíð lýkur svo með orgel-
tónleikum í Landakotsdómkirkju.
Þeir hefjast kl. 16.00.
Uppgræðsla hjá
Litlu kaffístofunni
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.______________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkmi,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 10-
19.30.________________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúta-ahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja er 422-0500.___________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkmnar-
defld aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá
kl. 22-8, s. 462-2209._____________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s.
585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar
bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFJí: Safnið er opið Iaug-sun kl. 10-18, þri-
föst kl. 9-17. A mánudögum eru aðems Arbær og kirkja
opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok-
að vegna flutninga til 18. ágúst.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122.________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst
11-19. S. 553-6270.___________________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið
mán.-fim. 10-19, fóstud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-
fímt kl. 14-17. ____________________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, föst. kl. 11-19.____________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki i júli og ágúst
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað íyrst um sinn vegna breytinga._____
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl) kl. 13-17.____________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga Id. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.____
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ
Húsinu á Eyrarbakka: Opið frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082.
www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-
4700. Smiðjan, Strandgötu 60, er opin aUa daga frá kl.
13- 17, s: 565-5420. Siggubær, Kirlquvegi 10, er opinn
laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða
opnar aUa virka daga kl. 9-17. ________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum timum
eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og meo 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.________________________________
HAFNARBORG, menningar og Ustastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Pjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.__________
LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagStu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//
www.natgall.is
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Kjarvalsstaðir. Opið
daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safhaleið-
sögn Íd. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásraundarsafn f Sig-
túni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll
söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í
síma 553-2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl.
14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2630.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið alla daga frá
kl. 11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. Nýjar
sýningar, fjölbreytt sumardagskrá.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við
gamalt handbragð f tóvinnu undir leiðsöm eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau-
st@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið kl. 13-17
alla daga. Hægt er að panta hjá safhverði á öðrum tím-
um í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-
0206.________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsahr Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., funmtud., laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17.
Skrifstofan opin mán.-fósL kl. 9-16. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtpv'/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudag. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá-kl. 13-17. Símik sýningar: 565-
4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netf-
ang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið frá kl. 9-12
og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið
eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678.
Fax: 4831145. www.arDorg.is/sjominjasafh.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 861 8678. __________________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490.___________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin daglega kl. 13-17.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hveríisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17.
Sími 545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrætí 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983.
NONNAHUS, Aðalstrætí 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17._______________________
ORD PAGSINS__________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllm er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-
22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.a. kl. 6.50-22,
helgar kl. 8-20. Grafapvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-
22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21,
helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið
eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími
sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMHÍSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud.
kL 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIB: Opið v.d. kl. 11-20, helgar M. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU* OG HÓSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.______________________
SORPA____________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökust-
öð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að
auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar
frá kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugara. og
sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá
kl. 14.30-20.30. UppLsími 520-2205.
--------------------
Túpilakar
á Pollinum
TÚPILAKARNIR Oddur Bjarni
og Siggi Illuga halda tónleika á
veitingahúsinu við Pollinn í kvöld.
Þar munu þeir ásamt hljómsveit-
inni Til baka kynna lög af nýút-
komnum geisladiski. Hljómsveitin
Til baka er skipuð þeim Eiríki
Stephensen á kontrabassa og
trompet, Láru Sóleyju Jóhanns-
dóttur á fiðlu, Gunnari Illuga Sig-
urðssyni á trommur og Margréti
Sverrisdóttur sem syngur bak-
raddir.
Fjölskyldu-
hátíð í
Grundarfírði
DAGANA 28.-30. júlí verður hald-
in í þriðja sinn fjölskylduhátíðin
„Á Góðri Stund í Grundarfirði
2000“. Fléttað verður saman
skemmtun, útiveru og menningu.
Hátíðin hefst á föstudeginum
með Vesturlandsmóti í leirdúfu-
skotfimi og síðan mun hver at-
burðurinn á fætur öðrum taka við.
Dagskráin er viðamikil í ár og
kennir margra grasa þar bæði fyr-
ir yngri sem eldri.
Meðal helstu atburða má nefna
golfmót þar sem hola í höggi
tryggir utanlandsferð fyrir tvo,
knattspyrnukeppni í 4 flokki karla
á milli UMFG og Reynis frá Sand-
gerði. Boðið verður upp á kvöld-
siglingu, hestaleigu o.m.fl. Hljóm-
sveitirnar Fflapenslarnir frá
Siglufirði og Skítamórall munu sjá
um að skemmta hátíðargestum.
Dagskrána í heild er hægt að
kynna sér á slóðinni www.grundar-
fjordur.is undir liðnum Hvað er að
gerast?
ÍTALSKIR dagar hefjast á Ránni í
Keflavík í dag fimmtudag og munu
standa til 7. ágúst. Boðið verður upp á
hefðbundna en jafnframt spennandi
ítalska matargerðarlist eins og hún
gerist best þar í landi.
„ítalskur matreiðslumeistari, Luca
Fasoli, kemur gagngert hingað til
lands til að hafa umsjón með kynn-
ingunni og verður sérstakur gesta-
kokkur á Ránni næstu tvær vikur.
Fasoli er afar virtur matreiðslumeist-
ari í sínu heimalandi þar sem hann
starfar við vinsælan veitingastað við
Garda vatn. Hann hefur skrifað fjölda
matreiðslubóka bæði fyrir almenning
og skóla. Þá kemur hann reglulega
fram í einum vinsælasta matreiðslu-
SKÁTASAMBAND Reykjavíkur
heldur skátamót á Úlfljótsvatni um
næstkomandi helgi, 21.-23. júlí.
Mótið ber yfirskriftina Sólar-
samba 2000 og verður sett kl. 21 á
föstudagskvöldið.
í boði verður fjölbreytt dagskrá
fyrir skáta 12 ára og eldri, m.a.
sig, klifur, gönguferðir og bátar.
OLÍS og samtökin Gróður íyrir fólk í
landnámi Ingólfs undirrituðu í dag
samning um uppgræðslu á tveimur
stöðum í grennd við höfuðborgina.
Um er að ræða uppgræðslu á svæð-
um í kringum Litlu kaffistofuna á
Hellisheiði og í Lækjarbotnum. Að
verkefninu koma einnig Kópavogs-
bær, Landsvirkjun, sem Ijær verk-
efnunum vinnuafl og vélakost, og
Waldorfsskóli, sem veitir vinnuhópn-
um húsaskjól.
Sem áburð til uppgræðslunnar not-
ar Gróður fyrir fólk lífræn úrgangs-
efni, hrossatað og annan húsdýra-
áburð sem fellur til í miklu magni víða
í landnámi Ingólfs. Einnig er notuð
molta til uppgræðslunnar, efni sem
imnið er úr garðaúrgangi og öðrum
lífrænum úrgangi. Gróður fyrir fólk
beitir sér fyrir nýtingu þessara líf-
rænu efna í þágu uppgræðslu, enda
heppilegustu efni sem til eru til þeirra
verka, í stað þess að þau hlaðist upp
og verði til mengunar eins og oft hef-
þætti í sjónvarpi á Ítalíu. Síðan 1992
hefur hann kennt við virtan hótel- og
ferðaþjónustuskóla í Bardolino sem
heitir Luigi Camacina," segir í
fréttatikynningu frá Ránni.
Meðal þess sem verður boðið upp á
má nefna bakaðan lax með basilíke,
gufusoðið nautakjöt polenta og ný-
stárlegan rétt sem nefnist spjót fiski-
mannsins sem samanstendur af fimm
fisktegundum sem eru grillaðar og
reiddar fram með sérstakri krydd-
sósu.
Boðið verðui- upp á ítalskt hádegis-
hlaðborð fimmtudag og föstudag.
Sérstakur ítalskur kvöldmatseðill
verður síðan frá og með föstudags-
kvöldi.
Eru skátar, ungir sem aldnir,
hvattir til að fjölmenna og minnum
við á góða aðstöðu fyrir fjölskyldu-
fólk á Úlfljótsvatni.
Kvöldvökur verða bæði föstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 21 og
er allt áhugafólk um söng og glens
hvatt til að mæta og taka lagið í
góðum hópi.
ur verið raunin hingað tfl. Byrjað var
að vinna á þessu svæði fyrir um ári
síðan en áður var þama aðeins gróð-
urlaust hraun. Undirskriftin markar
upphafið að átaki um uppgræðslu á
þessum slóðum þar sem gróðurlendi
á mjög víða undir högg að sækja.
Betri forsendur eru að skapast fyiir,
uppgræðslu á svæðinu þar sem fyrir-
hugað er á þessu og næsta ári að
girða af beitarhólf fyrir sauðfénað og
mun lausaganga búfjár á þessum
slóðum þá heyra sögunni til.
Olís vill með þessu verkefni undir-
strika enn og aftur þátt sinn í upp-
græðslu landsins. Fyrirtækið hefur
um árabil tekið þátt í verkefnum sem
þessum og þótti forsvarsmönnum
þess gmndvöllur samstarfs við upp-
græðslusamtökin Gróður fyrir fólk á
trausti byggður. Það er von Olís og
Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs
að árangur þessa verkefnis verði jafn
sjáanlegur næstu ár og hann var eftir
átök síðasta árs.
Nafn Andra Snæs Viðarssonar
misritaðist í myndatexta í blaðinu í
gær þar sem sagt var frá meistara-
móti Golfklúbbs Borgarness. Beð-
ist er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Niðjamót
Þau mistök urðu að fréttatil-
kynning í Morgunblaðinu sunnu-
daginn 16. júlí um niðjamót Sigur-
bjargar Jóhannesdóttur og
Þorsteins Jónssonar, Ólafsfirði í r
Varmahlíð sunnudaginn 16. júlí átti
að vera Niðjamót í Varmalandi.
Flóð frá Kötlu stærri
en Grímsvötnum
Rétt er að árétta að í frétt í
blaðinu sl. þriðjudag um ráðstefnu
á vegum Vatnamælinga Orkustofn-
unar átti að standa að flóð frá
Kötlu, ekki gos eins og stóð í frétt-
inni, væru margfalt stærri en flóð
úr Grímsvötnum.
Vers í
Viðhorfi M
Glöggir lesendur hafa bent und-
irrituðum á að skilja mátti Viðhorf
í blaðinu í gær sem svo að Halldór
Laxness væri höfundur sálmvers
er vitnað var til, en versið er eftir
séra Ólaf Jónsson á Söndum (1560-
1627). Áréttast það hér með.
Kristján G. Arngrímsson,
blaðamaður.
*
Italskir dagar
á Ránni
LEIÐRETT
Nafn Andra
misritaðist
Skátamót á Úlfljóts-
vatni um helgina