Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 53 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Kristnihátíð kaþólsku kirkjunnar á Islandi í DAG, fimmtudaginn 20. júlí, hefst hátíð kaþólsku kirkjunnar á Islandi og kaþólska safnaðarins í Landakoti í Reykjavík. Hátíðin er hápunktur hátíðarhalda kirkjunnar á yfirstandandi ári í tilefni af því að tvö þúsund ár eru liðin frá fæðingu Krists og þús- und ár frá því að kristni hófst á íslandi. Hátíðin stendur út vik- una og lýkur með orgeltónleikum í dómkirkju Krists konungs í Landakoti á sunnudag sem nú hefur að auki fengið titilinn basil- ika. Hátíðin hefst kl. 18.00 með messu í Landakoti. Jóhannes Gijsen biskup syngur messuna og predikar og minnist heilags Þorláks, verndardýrlings Is- lands. Á morgun, föstudag, kl. 16.00, verður opnuð sýning í gamla prestabústaðnum við Túngötu. Sýningin nefnist kaþólska kirkj- an eftir siðaskipti og stendur fram yfir miðjan ágústmánuð. Kl. 20.00 á morgun verða tónleikar í dómkirkjunni í Landakoti þar sem flutt verður kirkjutónlist. Fyrirlestur á laugardag Á laugardag hefjast hátíðar- höld kl. 10.30 árdegis með því að Anders Arborelius OCD, biskup kaþólskra í Stokkhólmi, flytur fyrirlestur í gamla prestabú- staðnum við Túngötu. Fyrirlest- urinn nefnist andleg ögrun 21. aldarinnar fyrir kaþólsku kirkjuna, einkum í Norður- Evrópu. Biskupinn flytur fyrir- lesturinn á ensku en íslensk þýð- ing hans mun liggja frammi. I hádeginu að fyrirlestrinum loknum verður til sölu léttur há- degisverður en kl. 13.30 flytur Georg Muller SS.CC biskup og preláti í Þrándheimi í Noregi fyr- irlestur á sama stað. Efni fyrir- lestrar hans er trúboðshlutverk kaþólsku kirkjunnar á 21. öld- inni. Biskupinn flytur fyrirlestur- inn á norsku en íslensk þýðing verður fáanleg á staðnum. Eftir fyrirlesturinn verður kaffisala en kl. 17.00 hefst Maríuvaka í Landakotsdómkirkju. Fj ölsky lduhátíð á sunnudag Á sunnudag hefjast hátíðar- höld með hátíðlegri messu í Landakotsdómkirkju og minnst verður vígslu kirkjunnar á þess- um sama degi árið 1929. Mess- una syngur Adrian Simonis kar- dínáli og erkibiskup í Utrecht í Hollandi. Viðstaddir verða m.a. biskupar og prestar. Að mess- unni lokinni hefst fjölskylduhátíð í Landakoti en þessari þriggja daga hátíð lýkur svo með orgel- tónleikum í Landakotsdómkirkju. Þeir hefjast kl. 16.00. Uppgræðsla hjá Litlu kaffístofunni ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20.______________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkmi, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 10- 19.30.________________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúta-ahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.___________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkmnar- defld aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku- veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFJí: Safnið er opið Iaug-sun kl. 10-18, þri- föst kl. 9-17. A mánudögum eru aðems Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok- að vegna flutninga til 18. ágúst. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim. kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122.________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-19. S. 553-6270.___________________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-fim. 10-19, fóstud. 11-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri- fímt kl. 14-17. ____________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sumarleyfa í júlí og ágúst FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, föst. kl. 11-19.____________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki i júli og ágúst BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað íyrst um sinn vegna breytinga._____ BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl) kl. 13-17.____________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga Id. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.____ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Húsinu á Eyrarbakka: Opið frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomu- lagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555- 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, er opin aUa daga frá kl. 13- 17, s: 565-5420. Siggubær, Kirlquvegi 10, er opinn laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar aUa virka daga kl. 9-17. ________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum timum eftir samkomulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og meo 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570.________________________________ HAFNARBORG, menningar og Ustastofnun Hafnarfjarð- ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fóst. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud. Pjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug- ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.__________ LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagStu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http// www.natgall.is USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11- 17 alla daga nema mánudaga. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safhaleið- sögn Íd. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11- 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásraundarsafn f Sig- túni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op- ið daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma 553-2906. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2630. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. Nýjar sýningar, fjölbreytt sumardagskrá. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð f tóvinnu undir leiðsöm eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau- st@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safhverði á öðrum tím- um í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897- 0206.________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsahr Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., funmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fósL kl. 9-16. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima- síða: hhtpv'/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudag. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá-kl. 13-17. Símik sýningar: 565- 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netf- ang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 4831145. www.arDorg.is/sjominjasafh. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og 861 8678. __________________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Sími 435-1490.___________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin daglega kl. 13-17. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hveríisgötu 15, Reykjavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrætí 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHUS, Aðalstrætí 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11-17._______________________ ORD PAGSINS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllm er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50- 22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.a. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafapvogslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMHÍSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kL 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIB: Opið v.d. kl. 11-20, helgar M. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU* OG HÓSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.______________________ SORPA____________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökust- öð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugara. og sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-20.30. UppLsími 520-2205. -------------------- Túpilakar á Pollinum TÚPILAKARNIR Oddur Bjarni og Siggi Illuga halda tónleika á veitingahúsinu við Pollinn í kvöld. Þar munu þeir ásamt hljómsveit- inni Til baka kynna lög af nýút- komnum geisladiski. Hljómsveitin Til baka er skipuð þeim Eiríki Stephensen á kontrabassa og trompet, Láru Sóleyju Jóhanns- dóttur á fiðlu, Gunnari Illuga Sig- urðssyni á trommur og Margréti Sverrisdóttur sem syngur bak- raddir. Fjölskyldu- hátíð í Grundarfírði DAGANA 28.-30. júlí verður hald- in í þriðja sinn fjölskylduhátíðin „Á Góðri Stund í Grundarfirði 2000“. Fléttað verður saman skemmtun, útiveru og menningu. Hátíðin hefst á föstudeginum með Vesturlandsmóti í leirdúfu- skotfimi og síðan mun hver at- burðurinn á fætur öðrum taka við. Dagskráin er viðamikil í ár og kennir margra grasa þar bæði fyr- ir yngri sem eldri. Meðal helstu atburða má nefna golfmót þar sem hola í höggi tryggir utanlandsferð fyrir tvo, knattspyrnukeppni í 4 flokki karla á milli UMFG og Reynis frá Sand- gerði. Boðið verður upp á kvöld- siglingu, hestaleigu o.m.fl. Hljóm- sveitirnar Fflapenslarnir frá Siglufirði og Skítamórall munu sjá um að skemmta hátíðargestum. Dagskrána í heild er hægt að kynna sér á slóðinni www.grundar- fjordur.is undir liðnum Hvað er að gerast? ÍTALSKIR dagar hefjast á Ránni í Keflavík í dag fimmtudag og munu standa til 7. ágúst. Boðið verður upp á hefðbundna en jafnframt spennandi ítalska matargerðarlist eins og hún gerist best þar í landi. „ítalskur matreiðslumeistari, Luca Fasoli, kemur gagngert hingað til lands til að hafa umsjón með kynn- ingunni og verður sérstakur gesta- kokkur á Ránni næstu tvær vikur. Fasoli er afar virtur matreiðslumeist- ari í sínu heimalandi þar sem hann starfar við vinsælan veitingastað við Garda vatn. Hann hefur skrifað fjölda matreiðslubóka bæði fyrir almenning og skóla. Þá kemur hann reglulega fram í einum vinsælasta matreiðslu- SKÁTASAMBAND Reykjavíkur heldur skátamót á Úlfljótsvatni um næstkomandi helgi, 21.-23. júlí. Mótið ber yfirskriftina Sólar- samba 2000 og verður sett kl. 21 á föstudagskvöldið. í boði verður fjölbreytt dagskrá fyrir skáta 12 ára og eldri, m.a. sig, klifur, gönguferðir og bátar. OLÍS og samtökin Gróður íyrir fólk í landnámi Ingólfs undirrituðu í dag samning um uppgræðslu á tveimur stöðum í grennd við höfuðborgina. Um er að ræða uppgræðslu á svæð- um í kringum Litlu kaffistofuna á Hellisheiði og í Lækjarbotnum. Að verkefninu koma einnig Kópavogs- bær, Landsvirkjun, sem Ijær verk- efnunum vinnuafl og vélakost, og Waldorfsskóli, sem veitir vinnuhópn- um húsaskjól. Sem áburð til uppgræðslunnar not- ar Gróður fyrir fólk lífræn úrgangs- efni, hrossatað og annan húsdýra- áburð sem fellur til í miklu magni víða í landnámi Ingólfs. Einnig er notuð molta til uppgræðslunnar, efni sem imnið er úr garðaúrgangi og öðrum lífrænum úrgangi. Gróður fyrir fólk beitir sér fyrir nýtingu þessara líf- rænu efna í þágu uppgræðslu, enda heppilegustu efni sem til eru til þeirra verka, í stað þess að þau hlaðist upp og verði til mengunar eins og oft hef- þætti í sjónvarpi á Ítalíu. Síðan 1992 hefur hann kennt við virtan hótel- og ferðaþjónustuskóla í Bardolino sem heitir Luigi Camacina," segir í fréttatikynningu frá Ránni. Meðal þess sem verður boðið upp á má nefna bakaðan lax með basilíke, gufusoðið nautakjöt polenta og ný- stárlegan rétt sem nefnist spjót fiski- mannsins sem samanstendur af fimm fisktegundum sem eru grillaðar og reiddar fram með sérstakri krydd- sósu. Boðið verðui- upp á ítalskt hádegis- hlaðborð fimmtudag og föstudag. Sérstakur ítalskur kvöldmatseðill verður síðan frá og með föstudags- kvöldi. Eru skátar, ungir sem aldnir, hvattir til að fjölmenna og minnum við á góða aðstöðu fyrir fjölskyldu- fólk á Úlfljótsvatni. Kvöldvökur verða bæði föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 21 og er allt áhugafólk um söng og glens hvatt til að mæta og taka lagið í góðum hópi. ur verið raunin hingað tfl. Byrjað var að vinna á þessu svæði fyrir um ári síðan en áður var þama aðeins gróð- urlaust hraun. Undirskriftin markar upphafið að átaki um uppgræðslu á þessum slóðum þar sem gróðurlendi á mjög víða undir högg að sækja. Betri forsendur eru að skapast fyiir, uppgræðslu á svæðinu þar sem fyrir- hugað er á þessu og næsta ári að girða af beitarhólf fyrir sauðfénað og mun lausaganga búfjár á þessum slóðum þá heyra sögunni til. Olís vill með þessu verkefni undir- strika enn og aftur þátt sinn í upp- græðslu landsins. Fyrirtækið hefur um árabil tekið þátt í verkefnum sem þessum og þótti forsvarsmönnum þess gmndvöllur samstarfs við upp- græðslusamtökin Gróður fyrir fólk á trausti byggður. Það er von Olís og Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs að árangur þessa verkefnis verði jafn sjáanlegur næstu ár og hann var eftir átök síðasta árs. Nafn Andra Snæs Viðarssonar misritaðist í myndatexta í blaðinu í gær þar sem sagt var frá meistara- móti Golfklúbbs Borgarness. Beð- ist er velvirðingar á þessum mis- tökum. Niðjamót Þau mistök urðu að fréttatil- kynning í Morgunblaðinu sunnu- daginn 16. júlí um niðjamót Sigur- bjargar Jóhannesdóttur og Þorsteins Jónssonar, Ólafsfirði í r Varmahlíð sunnudaginn 16. júlí átti að vera Niðjamót í Varmalandi. Flóð frá Kötlu stærri en Grímsvötnum Rétt er að árétta að í frétt í blaðinu sl. þriðjudag um ráðstefnu á vegum Vatnamælinga Orkustofn- unar átti að standa að flóð frá Kötlu, ekki gos eins og stóð í frétt- inni, væru margfalt stærri en flóð úr Grímsvötnum. Vers í Viðhorfi M Glöggir lesendur hafa bent und- irrituðum á að skilja mátti Viðhorf í blaðinu í gær sem svo að Halldór Laxness væri höfundur sálmvers er vitnað var til, en versið er eftir séra Ólaf Jónsson á Söndum (1560- 1627). Áréttast það hér með. Kristján G. Arngrímsson, blaðamaður. * Italskir dagar á Ránni LEIÐRETT Nafn Andra misritaðist Skátamót á Úlfljóts- vatni um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.