Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.07.2000, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2000 '■> . 1 —.................—— "■■■ Nýkaup Kringlunni Við leitum að iifandi og skemmtilegum einstaklingum á öllum aldri til að slást í samhentan hóp kvenna. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur og áhugasamur á veita góða þjónustu. í boði eru eftirtalin störf: 1. Heilsdagsstarf í Rómarkaffi en með fingurnar í ostabúð. Vinnutími er frá kl. 9-18. 2. Eftirmiðdagsstarf með möguleika á breytilegum vinnutíma. Hafir þú áhuga þá endilega líttu við og þér verður boðið upp á alvöru kaffi á Rómarkaffi. Störfin eru laus frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur er til 3. ágúst. Nánari upplýsingar veita Kári Tryggvason verslunarstjóri og Björk Óskarsdóttir á staðnum. Þar er einnig hægt að nálgast umsóknareyðublöð. »wum» Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast nú þegar í afgreiðslu. Upplýsingar á staðnum. Bakarinn á hjólinu, * Álfheimum 6. „Au pair" í Reykjavík „Au pair" óskast til Reykjavíkurtil að aðstoða við gæslu þriggja barna og til heimilisstarfa. Aðeins sérlega barngóð og samviskusöm stúlka, eldri en 17 ára, kemurtil greina. Mjög góð aðstaða og möguleiki á léttu námi með. Upplýsingar í síma 551 0174. Garðyrkjulærlingur Óskum eftir röskum ungum manni sem lærlingi í gróðurhús í austurborginni. Upplýsingar í síma 587 1441. ATVINNA ÓSKAST Tölvuskráning Óska eftir verkefnum við tölvuskráningu, texta- vinnu eða sambærilegt. Get unnið heima eða á vinnustað. Mikil reynsla. Allt kemurtil greina. Uppl. í síma 587 7598 e. kl. 18 fimmtud. eða tölvupóstur: gullit@islandia.is. TILK YNNINGAR F I S K I S T O F A Útgerðarmenn Til athugunar Flutningur á aflaheimildum milli fiskiskipa. í 6. mgr. 9. gr. og 1. mgr. 10. gr. reglugerðar nr. 516/1999, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiði- árið 1999/2000, og í 1. mgr. 3.gr. reglugerðar nr. 515/1999, um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1999/2000, er kveðið á um fresti til til flutnings aflaheimilda milli fiskiskipa. Samkvæmt ofangreindum reglugerðarákvæð- um verða umsóknir um staðfestingu Fiskveiði- stofu á flutningi aflamarks á yfirstandandi fiskveiðiári að hafa borist Fiskveiðistofu fyrir miðnætti 31. ágústnk. Umsóknirsem berast eftir þann tíma verða endursendar. Sama gildir um flutning á þorskaflahámarki. Umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutn- ingi aflahlutdeildar verða hins vegar að hafa borist Fiskistofu fyrir miðnætti 31. júlí nk. Sama gildir um flutning á krókaaflahlutdeild. Umsóknir um staðfestingu á flutningi aflahlut- deildar og krókaaflahlutdeildar sem berast eftir þann tíma hafa ekki áhrif á úthlutun aflamarks og þorskaflahámarks fiskveiðiárið 2000/2001. Fiskistofa ATVINNUHÚSNÆÐI til leigu Til leigu 140 fm skrif- stofuhúsnæði í 1. hæð í þessu glæsilega húsi við Skúlagötu 17, Rvík. Um er að ræða nýtt og ónotað húsnæði sem skiptist í þrjú rúm- góð skrifstofuherbergi auk opins vinnurýmis, móttöku og eldhúss. Húsnæðið er eitt hið glæsilegasta sinnartegundar, m.a. ergegnheilt harðviðarparket á gólfum, rafstýrð gluggaopn- un, stillanleg halogen-lýsing, tölvu- og síma- lagnir sem og fullkomið sjónvarpskerfi. Einnig bruna- og þjófavarnarkerfi, svo og aðgangs- kortakerfi. Aðgangur að netþjóni/símkerfi ef vill. Húsnæðið er laust til afhendingar. Upplýsingar í síma 893 4284. Skúlagata — Glæsileg skrifstofuhæð Til leigu er 593 fm glæsileg skrifstofuhæð við Bíldshöfða. Hæðin er fullinnréttuð með síma- og tölvulögnum. Hæðin skiptist í 15 herb., stórt fundarherb. og aðstöðu f. mötuneyti. Næg mal- bikuð bílastæði. Húsnæðið leigist í einu lagi eða smærri einingum. Laust 1. ágúst. Sann- gjörn leiga. Upplýsingar gefur: Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 551 2600 og 552 1750. Gistiheimili í miðbænum Góð viðskiptavild, 16 herbergi sem eru öll ný- endurnýjuð með nýjum húsgögnum, eldhús, morgunverðarsalur og sjónvarpskrókur. Heimilislegt og notalegt gistiheimili í hjarta Reykjavíkur. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 12,7 m. V. 39,5 m. FASTEIGNASALAN VALHÖLL, atvinnuhúsnæði, Síðumúla 27, s. 588 4477/GSM 897 4868 (ísak). HÚSIMÆÐI í BOOI Opið hús í dag frá kl. 18.00-21.00. Gnodarvogur 86 - hæð með bílskúr. Falleg og rúmgóð 5 herb. hæð (2. hæð), 130,2 fm. 3 svefnherb., rúmgóðar stofur og sjón- varpshol. Bílskúr 23,4 fm. V. 16,2 m. Opið hús í dag frá kl. 18.00—21.00 Hrauntunga 71, Kóp., tvær íbúðir, lausar. Raðhús 214,3 fm. 6 svefnherb. Aukaíbúð. Fal- leg eign. 40 fm verönd. V. 19,9 millj. (tilb.) Laufás, sími 533 1111, Suðurlandsbraut 46, FÉLAGSLÍF Laugardagur 22. júlí kl. 9.00. Útivist 25 ára. Þjórsárdalur, afmælísferd. a. Gönguferð: Stangarfjall - Háifoss. b. Öku- og skoðunarferð: Gjá- in - Hjálparfoss o.fl. Brottför frá BSÍ. Verö. 1.800 kr f. félaga og 2.000 kr f. aöra. Helgarferðir 21,—23. júlí. Fimmvörðuháls og Básar. Þjórsárver með jeppadeild. „Laugavegur" trússferð 25.-29/7 Miðhálendisperlur 30/7-6/8. Lifandi heimasíða: utivist.is (íífnhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. I kvöld kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá Áslaugar Langgárd gistihússtjóra. Allir velkomnir. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.