Morgunblaðið - 23.07.2000, Side 31

Morgunblaðið - 23.07.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bænahúsið Gröf í Skagafírði í DAG, sunnudag kl 20.30, verður kvöldbæn í hinu forna torfbænahúsi að Gröf. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir og organisti Anna Kristín Jónsdóttir. Kvenfélag Hofssóknar mun sjá um kaffiveitingai- með sæta- brauði að athöfn lokinni undir berum himni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Vídalínskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestarnir. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Kvöldtónleikar kl. 20. Andrzej Bialko frá Kraká leikur á orgel verk eftir J.S. Bach, Mendelssohn, César Franck, Mieczyslaw Surzynski og Max Reg- er. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni þriðjudag kl. 12.30. Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Er húðin þurr ? Hydraxx Forte rakakrem fyrir ofnæmishúð fæst í apótekum ymus.vefurinn.is Hafnaríjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl.20.30-22 í Hásöl- um. Hjálpræðisherinn. Almenn sam- koma í kvöld, sunnudag, kl. 20. Fanney og Guðmundur Guðjónsson stjórna og tala. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvftasunnukirlgan Fíladelfía. AI- menn samkoma kl. 20. Vitnisburðir, ræðumaður Gylfi Markússon. Lof- gjörðarhópurinn syngur. Allir vel- komnir. Mánud: Marita samkoma kl. 20. Vegurinn. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. Hólaneskirkja Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnu- daga kl. 17. Fingur tannbursti SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000 31 Notaðar rúlluvélar á kostakj örum Mikil verðlækkun Mikið úrval Ingvar 5~g.s"= Helgason hf. Sævarhöföa 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070 Fax: 587 9577- www.ih.is- Véladeild -E-mail: veladeild@ih.is Fornsola Fornleifs — aðeins ó vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veffang:www.simnet.is/antique » INNKÖLLUN HLUTABRÉFA I BAKKAVÖR GROUP HF. H| Hh Stjórn Bakkavör Group hf„ kt. 410886-1629, gerir kunnugt að með heimild í 2. mgr. 27. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, hefur hún tekið ákvörðun um að hlutabréf í félaginu verði tekin til rafrænnar skráningar í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. Rafræn skráning tekur gildi 23. október árið 2000 kl. 9.00 árdegis. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða nr. II í lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2000, um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Bakkavör Group hf. tekin til rafrænnar skráningar, en þau eru öll í einum flokki, auðkennd raðnúmerum frá I og í samfelldri röð til 40, gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkurn vafa ieika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Bakkavör Group hf„ að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til skrifstofu Bakkavör Group að Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Ennfremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, sbr. 10. gr. laga nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa, innan þriggja mánaða frá síðari birtingu innköllunar þessarar. Gæta skal þess að reikningsstofnun hafi gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. Stjórn Bakkavör Group hf. hefur ákveðið að eftir að innköllunarfrestur er liðinn og rafræn skráning á ofangreindum hlutabréfum hefur átt sér stað í kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf. skuli arðgreiðslur til hluthafa einungis fara fram í gegnum kerfi Verðbréfaskráningar íslands hf, sbr. heimild í 4. tölul. 54. gr. reglugerðar nr. 397/2000. Við rafræna útgáfu ofangreindra hlutabréfa er nafnverð hluta ákveðið ein króna eða margfeldi þar af. Að lokinni rafrænni skráningu geta hluthafar falið reikningsstofnun sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf. umsjón með eignarhlut sínum í félaginu. Hluthafar munu fá sendar tilkynningar og reikningsyfirlit í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 397/2000. Bakkavör ; 111 !|g§ i lil*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.